Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1998, Side 40

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1998, Side 40
48 MÁNUDAGUR 9. MARS 1998 Iþróttir unglinga Úrslit í 10. flokki í körfu KR-Stjaraan........ 82-37 (42-21) Andri Ottós. 24 - Haukur Guðjóns. 11 ÍR-Njarðvík ....... 53-57 (20-32) Hreggviður Magnússon 31 - Jóhann Jóhannsson 16. Snæfell-Tindastóll . . 31-47 (8-30) Hrannar Ásgeirsson 21 - Elí Hólm 15. Stjaman-ÍR ........ 38-61 (14-38) Sverrir Óskarsson 13 - Hreggviður Magnússon 22. KR-Snæfell ........ 86-38 (42-17) Jakob Sigurðsson 14 - Hrannar Ásgeirsson 9. Njarðvík-Tindastóll 53-59 (24-29) Arnar Smárason 24 - Helgi Margeirsson 19. Snæfell-Stjaman . . 50-40 (26-22) Ólafur Guðmundsson 15 - Haukur Guðjónsson 21. Njarðvik-KR ........48-71 (24-38) Þorbergur Hreiðarsson, Ágúst Georgsson 11 - Jón Amór Stefáns. 20. Tindastóll-lR ......31-52 (10-25) Bjöm Ingi Óskarsson 6 - Hreggviður Magnússon 16. Stjaman-Njarðvik . 66-63 (33-35) Haukur Guðjónsson 18 - Ágúst Georgsson 17. KR-TindastóU .... 56-44 (32-25) Jón Arnór Stefáns. 21 - Bjami Bjamas. 14. ÍR-SnæfeU ..........51-39 (19-17) Ottó Reimarsson 9 - Jakob B. Jakobsson 16. Tindastóll-Stjaman 65-42 (25-15) Helgi Margeirsson, Björn Ingi Óskarsson 13 - Stefán Sveinsson 14. Njarðvík-Snæfell . . 57-50 (27-16) Ágúst Georgsson 18 - Hrannar Ásgeirsson 16. ÍR-KR ............. 44-56 (19-28) Hreggviður Magnússon 14 - Helgi Magnússon 14. Lokastaðan i 3. umferð: KR 5 5 0 351-211 10 ÍR 5 3 2 261-217 6 TindastóU 5 3 2 246-234 6 Njarðvík 523 278-299 4 SnæfeU 5 1 4 204-281 2 Stjaman 5 1 4 223-321 2 Stigahæstir í 3. umferð: 1. Hreggviður Magnússon, ÍR ... 89 2. Jón Amór Stefánsson, KR .... 74 3. Arnar Smárason, Njarðvik .... 70 4. Haukur Guðjónsson, Stjaman . 67 5. Jakob Sigurðsson, KR .....66 Stig Uða í 1. umferð: KR 10, ÍR 8, SnæfeU 4, Njarðvík 4, Keflavik 2, TindastóU 2. Stig Uða í 2. umferð: KR 10, ÍR 8, Njarðvík 6, SnæfeU 4, Stjaman 2, Keflavík 0. Umsjón Óskar Ó. Jónsson Hér aö ofan má sjá 10. flokk KR í körfuknattleik sem er taplaus í vetur. Peir uröu einnig Reykjavíkurmeistarar á dögunum er þeir lögöu ÍR 64-30 í úrslitaleik. Þjálfari liösins er Ingi Þór Steinþórsson. Þrír sterkir saman í KR Þeir Helgi Magnússon, Jón Amór Stefánsson og Jakob Sigurðsson eru mjög áberandi leikmenn í annars jöfnu liði 10. flokks KR. Þeir em að sjálfsögðu mjög ánægðir með veturinn, enda taplausir og hafa jafnframt því unnið cillt undanfarin ár nema bikarinn í fyrra, er þeir töpuðu úr- slitaleik gegn Njarðvík. Jón Arnór spUar í stöðu framherja og sýndi oft góða tilburði með knöttinn, enda erfitt að stöðva stóran mann með góða boltameðferð. Jón hefur æft í 5 ár en valdi körfúboltann fram yfir fótboltann. Annars eiga þeir félagar það sameiginlegt að hafa verið í fótbolta en valið körfúbolt- ann. Jakob Sigurðsson er stórskemmtilegur bakvörður og mjög öflug 3ja stiga skytta. Hann lék áður með Blikum og hefur æft í 5 til 6 ár. Helgi er leikstjómandi í liðinu og hefur æft síðan hann var 9 ára. Þeir em allir mjög spenntir fyrir komandi ferð á Scania Cup, enda mótspym- an ekki nægilega mikil til þessa í vetur. Þeir sögðust enn fremur hafa saknað Andra Finnssonar sem var líka þessa helgi að keppa í knatt- spymu með Fram en meiddist þar. Urslit í stúlknaflokki í körfuknattleik ÍR-Breiðablik . 49-27 (21-15) 10. flokkur karla í körfuknattleik: Eva M. Grétarsdóttir 20 - Steinunn Jónsdóttir 9. Yfirburöir KR Njarðvík-Tindastóll 39-31 (11-21) Snjólaug Þorsteinsd., Diana Jónsd., Hafdís Ásgeirsd. 10 - Dúfa Dröfn Ás- björnsdóttir 13. Keflavlk-lR ......... 32-28 (15-13) Svava Ósk Stefánsdóttir 10 - Eva M. Grétarsdóttir, Ragnhildur Guð- - verðandi Islandsmeistarar sjötta árið í röð Hér má sjá þrjá af lykilmönnum 10. flokks KR. Frá vinstri: Helgi Magnusson, Jón Arnór Stefánsson og Jakob Sigurösson. DV-mynd ÓÓJ A dögunum var leikin 3. umferð í 10. flokki karla í körfuknattleik og fór hún fram í Laugardals- höllinni. 6 lið spiluðu í A- deild en eitt lið þarf að sætta sig við að falla í B- riðil eftir hverja umferð. 15 sigrar KR í 15 leikjum Yfirburðir KR-inga í 10. flokki karla í körfuknatt- leik eru engu líkir. Þeir hafa unnið íslandsmeist- aratitilinn 5 ár í röð og em þegar orðnir Reykja- víkurmeistarar, komnir í undanúrslit í bikarnum og hafa unnið alla þá 15 leiki sem þeir hafa spilað á þeim þremur fjölliða- mótum sem búin eru til þessa. Því má heldur ekki gleyma að þeir fóm á Scania-Cup fyrir tveimur árum og unnu glæsilega og em að fara aftur nú um páskana, væntanlega til að endurtaka leikinn. Hreggviður öflugur Annars var nokkuð um sviptingar í þessari 3. um- ferð og liðin fyrir neðan KR unnu þar hvert annað á víxl. ÍR varð samt í 2. sæti, líkt og í hinum um- ferðunum tveimur. Hjá ÍR spilar liklega efnilegasti leikmaður landsins í þess- um flokki, Hreggviður Magnússon. Hreggviður skoraði hvorki meira né minna en 89 stig í leikjun- um 5 um þessa helgi, eða 17,8 stig að meðaltali, en þess má geta að leikurinn er aðeins 2 sinnum 16 mínútur. Uppgangur hjá liði Tindastóls Tindastóll hefur verið á uppleið i vetur. Liðið stóð í KR án síns besta manns og ljóst er að það gæti, ásamt ÍR-ingum, staðið í KR-liðinu þegar út í alvör- una kemur. Njarðvíkurliðið átti bæði mjög góða og mjög slaka leiki. Hin liðin, Snæfell og Stjarnan, sem féll í B-riðil, áttu ekki svör við sterkum mótherj- um að þessu sinni. Nú er það spurning hvort KR-ingar líta ekki loksins til yngri flokk- anna eftir leikmönnum í stað þess að sækja í leik- menn annars staðar frá. Efniviðurinn hjá KR er örugglega til staðar. -ÓÓJ mundsdóttir 6. Breiðabl.-Tindastóll 39-36 (15-18) Sigrún Fjeldsted 18 - Dúfa Dröfn Ás- bjömsdóttir, Halldóra Andrésdóttir 8. Njarðvik-Keflavík . 38-46 (22-24) Hafdis Ásgeirsdóttir 16 - Bára Erna Lúðviksdóttir 10. Tindastóll-ÍR ........ 52-21 (26-8) Dúfa Dröfn Ásbjömsdóttir 16 - Ragn- hildur Guðmundsdóttir 10. Breiðablik - Njarðvík 21-40 (8-22) Anna Þorsteinsdóttir 9 - Hafdis Ás- geirsdóttir 24. Tindastóll-Keflavik 45-25 (22-10) Dúfa Dröfn Ásbjömsdóttir 13 - Svava Ósk Stefánsdóttir 6. ÍR-Njarðvík ......... 45-41 (21-23) Ragnhildur Guðmundsdóttir 16 - Diana Jónsdóttir 16. Keflavik-Breiðablik 38-58 (20-30) Bonnie Lúðviksdóttir 17 - Anna Þor- steinsdóttir 20. Lokastaðan i 3. mnferð: Tindastóll 4 2 2 164-124 4 Njarðvík 422 158-143 4 ÍR 4 2 2 143-152 4 Breiðablik 4 2 2 145-163 4 Keflavik 4 2 2 141-169 4 Stigahæstar í 3. umferð: Hafdis Ásgeirsdóttir, Njarðvík ... 62 Dúfa Ásbjömsdóttir, Tindastóli . 50 Anna Þorsteinsd., Breiðabiiki ... 46 Eva M. Grétarsdóttir, ÍR........42 Díana Jónsdóttir, Njarðvik .....42 Stig liða í 1. umferö: Tindastóll 10, Njarðvík 8, Keflavík 6, ÍR 4, Breiðablik 2, KR 0. Stig liða i 2. mnferð: Tindastóll 8, Njarövík 6, Keflavík 4, ÍR 2, Skallagrímur 0. Þær Hafdís Asgeirsdóttir (til vinstri) og Díana Jónsdóttir stóöu sig vel meö stúlknaffokki Njarövfkur og skoruöu 104 af 158 stigum liösins. Hafdís og Díana í stúlknaflokki Njarðvíkur: Teitur uppáhaldiö Þær Hafdís Ásgeirsdóttir og Díana Jónsdóttir spjölluðu við DV eftir óvæntan en langþráðan sigurleik gegn Tindastóli. Þetta var sá fyrsti sem stelpurnar frá Sauðárkróki töpuðu í vetur. Margt átti samt eftir að breytast og svo fór að öll liðin unnu 2 leiki og töpuöu 2 og uröu jöfn. Hafdís varð stigahæst í 3. umferð, meö 62 stig, en Díana var með 42 stig og skoruðu þær stelpur því 104 af 158 stigum Njarðvíkurliðsins eða 66% stiga liðsins. Þær hafa báöar æft körfubolta frá því þær voru 11 ára. Báðar höfðu þær einnig snert aðeins á knattspymunni, þó svo að körfuboltinn væri núm- er eitt. Annars eru þær Hafdís og Díana mjög sammála í skoðunum sem vissulega skilar þeim sam- heldni og baráttu inni á vellin- um. Fyrirmynd þeirra er Njarð- víkingurinn Teitur Örlygsson en skemmtilegast finnst þeim stelp- unum að keppa og þá að sjálf- sögðu að vinna. Þær sögðu enn fremur að það hefði verið sér- staklega gaman að vinna Tinda- stól í fyrsta sinn í vetur. Stúlknaflokkur í körfubolta: Allt jafnt Þriðja umferð í stúlknaflokki í körfuknattleik var ansi söguleg, svo ekki sé meira sagt. Það fór svo að lokum að öll liðin fimm voru jöfn að stigum, með fjögur stig, og réð því stigatala uppröðun milli sigurveg- ara og þeirra sem urðu að sætta sig við fall í B-riöil. Úrslitaleikurinn um fallið fór fram milli Breiðabliks og Keflavík- ur í síðasta leik. Blikamir þurftu að vinna með 15 stiga mun og náðu því, unnu meö 20, og fór það svo að Keflavíkurliðið, sem hafði unnið báða sína leiki fyrri daginn, varð að sætta sig við fall í B-riðil. Tindastólsstúlkur töpuðu tveim- ur leikjum fyrri daginn, sínum fyrstu í vetur, en tóku sig á og unnu báða leikina seinni daginn með samtals 41 stigs mun. Það dugði þeim til sigurs og hafa þær nú unn- ið öll mótin í vetur. Sigur ÍR á Njarðvík í næstsíðasta leik varð síðan til þess að allt varð hnífjafnt í þessari umferð í stúlknaflokki og gefur þetta til kynna ótrúlega jafna baráttu um íslandsmeistaratitilinn. Liö Tindastóls í stúlknaflokki sem hefur unnið öll fjölliöamótin í vetur. Eva í stúlknaflokki Systir hennar tók hana á æfingu Eva M. Grétarsdóttir hjá ÍR vakti mikla athygli fyrir skemmtilega tilburði í 3. umferð í stúlknaflokki. Eva varð fjórða stigahæst, auk þess sem hún stjómaði leik síns liðs og átti fjölda af góðum stoösendingum. Hún segist hafa farið fyrst meö eldri systur sinni á æfingu en hún hefur einnig æft nánast all- ar íþróttir og viðurkennir að vera svolítið íþróttafrík. Hún segir að árangurinn hafi verið upp og ofan en stefhan sé að bæta sig. Eva lítur mest upp til systur sinnar, Grétu Grétarsdótt- ur, sem er leikmaður með meist- araflokki ÍR í kvennakörfu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.