Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1998, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1998, Blaðsíða 29
JL>V LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1998 Heimstónlistarverölaunin, World Music Awards, voru afhent í Monte Carlo í vikunni. Þetta var tíunda áriö sem athöfn af þessu tagi fór fram. Hér tekur Leanne Rimes, sveitasöng- konuundriö, viö sínum verð- launum og veifar til lýösins. Bandaríska söngkonan Mariah Carey kom fram eftir aö hafa tekiö viö sínum verðlaunum. Eurovision í kvöid: Ætli Bretar vinni aftur? Söngvakeppni evrópska sjón- varpsstöðva, Eurovision, fer 0 fram í Birmingham í Englandi í kvöld. ísland er fjarri góðu gamni eins og við vitum og spurning hvort nokkur nenni að hanga fyrir framan skjáinn. Ætli verði ekki bara traffik á vídeó- leigimum! Veðbankar veðja á framlag J Breta en lag þeirra flytur hin 25 | ára gamla og íðilfagra söngkona, Imaani, sem hér er á myndinni að ofan. Hún vonast að sjálfsögðu í til að halda titlinum innan breska konungsdæmisins. Eins I og við munum kannski þá sigruðu Katrina and the Waves í fyrra, árið sem Páll Óskar liðaðist um sviðið ásamt svart- | klæddu skutlunum. En viö skulum muna að það var ekki bara Páll Óskar sem kom okkur út úr keppninni að þessu sinni heldur slakur árangur okkar siðastliðin ár. Við þurfum bara að koma með eitt gott sveiflulag og þá erum við komin i hóp þeirra bestu! Heimstónlistar- verðlaun afhent BORGARSTJÓRNARKOSNINGAR í REYKJAVÍK LAUGARDAGINN 23. MAÍ 1998 ÞESSIR USTAR ERU í KJÖRI D-Listi L-Listi 1. Árni Sigfússon, borgarfúlltrúi 2. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfúlltrúi 3. Ingajóna Þórðardóttir, borgarfulltrúi 4. Júlíus Vífill Ingvarsson, framkvæmdastjóri 5. Jóna Gróa Sigurðardóttir, borgarfúlltrúi 6. Ólafúr F. Magnússon, læknir 7. Guðlaugur Þór Þórðarson, útvarpsstjóri 8. Kjartan Magnússon, blaðamaður 9. Guðrún Pétursdóttir, forstöðumaður 10. Eyþór Arnalds, framkvæmdastjóri 11. Kristján Guðmundsson, húsasmiður 12. Bryndís Þórðardóttir, félagsráðgjafi 13. Snorri Hjaltason, byggingameistari 14. Baltasar K. Baltasarsson, leikari 15. Helgajóhannsdóttir, húsmóðir 16. Ágústa Þóra Johnson, lfkamsræktarþjálfari 17. Pétur Friðriksson, rekstrarfræðingur 18. Svanhildur Hólm Valsdóttir, nemi 19. Orri Vigfússon, forstjóri 20. Unnur Arngrímsdóttir, danskennari 21. Jóhann Hjartarson, stórmeistari 22. Margrét Theodórsdóttir, skólastjóri 23. Magnús Óskarsson, hæstaréttarlögmaður 24. Lárus Sigurðsson, nemi 25. Björg Einarsdóttir, rithöfúndur 26. Páll Gíslason, Iæknir 27. Þuríður Pálsdóttir, söngkona 28. Hilmar Guðlaugsson, borgarfúlltrúi 29. Auður Auðuns, fyrrverandi borgarstjóri 30. Davíð Oddsson, forsætisráðherra H-Listi 1. Methúsalem Þórisson, ráðgjafi 2. Sigmar B. Hilmarsson, atvinnulaus 3. Jón Kjartansson, form. Leigjendasamtak. 4. Jón Tryggvi Sveinsson, háskólanemi 5. Margrét G. Hansen, nemi 6. Júlíus Valdimarsson, verkefnastjóri 7. Sigrún Ármanns Reynisdóttir, rithöf. 8. Þorgeir Óðinsson, graffttilistamaður 9. Stígrún Ásmundsdóttir, húsmóðir 10. Lárus Christiansen, atvinnurekandi 11. Hallgrímur Kristinsson, sjómaður 12. Vilmundur Kristjánsson, sjúkraliði 13. Gróa Friðjónsdóttir, húsmóðir 14. Unnur Ólafsdóttir, húsmóðir 15. Einar Logi Einarsson, grasalæknir Álftamýri 75 108 Reykjavík Máshólum 17 111 Reykjavík Granaskjóli 20 107 Reykjavík Hagamel 2 107 Reykjavík Búlandi 28 108 Reykjavík Vogalandi 5 108 Reykjavík Framnesvegi 20b 101 Reykjavík Hávallagötu 42 101 Reykjavík Freyjugötu40 101 Reykjavík Hringbraut45 107 Reykjavík Háaieitisbraut 47 108 Reykjavík Fjarðarási 13 110 Reykjavík Funafold 61 112Reykjavík Miðstræti 5 101 Reykjavík Neðstaleiti 5 103 Reykjavík Birtingakvísl 62 110 Reykjavík Búagrund 7 271 Kjalarnesi Reynimel 68 107 Reykjavík Grænuhlíð 11 105 Reykjavík Árskógum 6 109 Reykjavík Síðuseli 9 109Reykjavík Rauðagerði 62 108Reykjavík Klapparstíg3 101 Reykjavík Drekavogi 8 104 Reykjavík Lækjargötu4 101 Reykjavík Kvistalandi 3 108 Reykjavík Miðleiti 5 103 Reykjavík Rauðhömrum 12 112 Reykjavík Ægisíðu 86 107 Reykjavík Lynghaga 5 107 Reykjavík ásvallagötu 10 agaseli 9 úlagötu 80 ettisgötu 4 ikkvavogi 4 /erfisgötu 119 raunbæ 38 nghaga 8 nghaga 8 ugarnesvegi 34 aunbæ 38 úlagötu 56 famýri 56 ftamýri 28 mtúni 42 101 Reykjavík 109 Reykjavík 105 Reykjavík 101 Reykjavík 104 Reykjavík 105 Reykjavík 110 Reykjavík 107 Reykjavík 107 Reykjavík 105 Reykjavík 110 Reykjavík 105 Reykjavík 108 Reykjavík 108 Reykjavík 105 Reykjavík 1. Magnús H. Skarphéðinsson, skólastjóri 2. Lára Halla Maack, læknir 3. Bjarki Már Magnússon, verkamaður 4. Svan Friðgeirsson, húsasmíðameistari 5. Hólmfríður Kolka Zophaníasd., verkakona 6. Gunnar Ingi Björnsson, nemi 7. Ágústa Anna Ómarsdóttir, lyfjatæknir 8. Kristinn Snæland, bifreiðastjóri 9. Ingimar Guðmundsson, verkstjóri 10. Jon Kjell Seljeseth, arkitekt 11. María Hildur Guðmundsd., ellilífeyrisþegi 12. Bjarki Laxdal, iðnrekandi 13. Freydís Jónsdóttir, húsmóðir 14. Sveinn Baldursson, tölvunarfræðingur 15. Stella Hauksdóttir, verkakona Grettisgötu 40b 101 Reykjavík Grettisgötu 17 101 Reykjavík Austurbergi 8 111 Reykjavík Skúlagötu40 101 Reykjavík Hringbraut 51 107 Reykjavík Álakvísl 70 110 Reykjavík Grettisgötu 36b 101 Reykjavík Engjaseli 65 109 Reykjavík Álftamýri 14 108 Reykjavík Laugavegi 53A 101 Reykjavík Lindargötu 61 101 Reykjavík Grettisgötu 13B 101 Reykjavík Stangarholti 26 105 Reykjavík Kambsvegi 30 104 Reykjavík Hverfisgötu 28 101 Reykjavík R-Listi 1. Helgi Hjörvar, formaður Blindrafélagsins Hólavallagötu 9 101 Reykjavík 2. Sigrún Magnúsdóttir, borgarfúlltrúi Háteigsvegi 48 105 Reykjavík 3. Hrannar Björn Arnarsson, framkvæmdastjóri Grundarstíg 5B 101 Reykjavík 4. Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarfúlltrúi Rauðalæk 23 105 Reykjavík 5. Guðrún Ágústsdóttir, borgarfulltrúi Ártúnsbletti 2 110 Reykjavík 6. Alfreð Þorsteinsson, borgarfúlltrúi Vesturbergi 22 111 Reykjavík 7. Helgi Pétursson, markaðsstjóri Víðihlíð 13 105 Reykjavík 8. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri Hagamel 27 107 Reykjavík 9. Anna Geirsdóttir, heilsugæslulæknir Reynimel 64 107 Reykjavík 10. Árni Þór Sigurðsson, borgarfúlltrúi Tómasarhaga 17 107Reykjavík 11. Kristín Blöndal, myndlistarkona Háteigsvegi 26 105 Reykjavík 12. Guðrún Jónsdóttir, arkitekt Bergstaðastr. 81 101 Reykjavík 13. Pétur Jónsson, borgarfúlltrúi Laufásvegi79 101 Reykjavík 14. Guðrún Erla Geirsdóttir, textílhönnuður Laufásvegi20 101 Reykjavík 15. Halldóra Vanda Sigurgeirsdóttir, landliðsþj. Hraunbæ 80 110 Reykjavík 16. Sigrún Elsa Smáradóttir, matvælafræðingur Marklandi 8 108 Reykjavík 17. Óskar Bergsson, húsasmiður Kjartansgötu 1 105 Reykjavík 18. Einar Már Guðmundsson, rithöfundur Miðhúsum 9 112Reykjavík 19. Aðalheiður Sigursveinsdóttir, heimspekinemi Álftahólum 6 111 Reykjavík 20. Sólveig Jónasdóttir, kynningarfúlltrúi Bergstaðarstr. 83 101 Reykjavík 21. Kolbeinn Óttarsson Proppé, verslunarmaður Freyjugötu 32 101 Reykjavík 22. Kjartan Ragnarsson, leikstjóri Hringbraut 53 107 Reykjavík 23. Þuríður Jónsdóttir, lögfræðingur Neðstaleiti 16 103 Reykjavík 24. Margrét Pálmadóttir, kórstjóri Vesturgötu 27b 101 Reykjavík 25. Rúnar Geirmundsson, útfararstjóri Fjarðarási 25 llOReykjavík 26. Guðrún Ögmundsdóttir, borgarfúlltrúi Stangarholti 24 105 Reykjavík 27. GuðrúnJ. Halldórsdóttir, forstöðukona Mjölnisholti 6 105 Reykjavík 28. Kristján Benediktsson, fyrrv. borgarfulltrúi Eikjuvogi4 104 Reykjavík 29. Adda Bára Sigfúsdótdr, fyrrv. borgarfúlltrúi Laugateigi24 105 Reykjavík 30. Gylfi Þ. Gíslason, fyrrverandi ráðherra Aragötu 11 101 Reykjavík Kjörfundur hefst kl. 9.00 árdegis og lýkur honum kl. 22.00 síódegis. Yfirkjörstjórn hefur á kjördegi aösetur í Ráöhúsi Reykjavíkur og þar hefst talning atkvæöa þegar aö kjörfundi loknum. Yfirkjörstjórnin í Reykjavík 6. maí 1998 Eiríkur Tómasson Guðríður Porsteinsdóttir Jón Steinar Gunnlaugsson 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.