Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1998, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1998, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 9. MAI 1998 63 r fjfiéttir 711 hamingju með afmælið 10. maí 90 ára Guðjón Björnsson, Helgafellsbraut 31, Vestmannaeyjum. 85 ára Kristín Ketilsdóttir, Skipholti 21, Reykjavík. Sigurður Ingimundarson, Snartarstöðum I, Öxarfjarðarhreppi. 80 ára Gunnar Þorsteinn Þorsteinsson rennismiður, Kársnesbraut 67, Kópavogi, verður áttræður á mánudag. Hann tekur á móti frændum og vinum í Auðhrekku 25, Kópavogi, sunnud. 10.5. milli kl. 15.00 og 18.00. Ingunn Sveinsdóttir, Skólastíg 14a, Stykkishólmi. 75 ára Hallveig Eiríksdóttir, Garðabraut 16, Akranesi. 70 ára Kristín Guðjohnsen, Meistaravöllum 35, Reykjavík. Guðfinna Sigurbjömsdóttir, Brávöllum 12, Egilsstöðum. 60 ára Guðrún Kjartansdóttir, Akrakoti II, Innri-Akraneshreppi. Erna Sigurjónsdóttir, Goðabyggð 18, Akureyri. Hannes Sigurbjörnsson, Auðbrekku 12, Húsavík. 50 ára Kristjana I. Ölvirsdóttir, Kii'kjubraut 5, Seltjarnamesi. Reynir Gunnþórsson, Ásabraut 16, Keflavík. 40 ára Bryndís Hrönn Kristjánsdóttir, Safamýri 44, Reykjavík. Harpa Arnþórsdóttir, Hraunbæ 20, Reykjavík. Hildur Alma Björnsdóttir, Hlíðarhjalla 39b, Kópavogi. Guðbjörg Svava Sigurz, Álfaskeiöi 80, Hafnarfirði. Baldur Kjartansson, Bakkavegi 39, Hnífsdal. Hrafnhildur Áskelsdóttir, Túngötu 17, Grenivík. Björgvin Sveinbjörnsson, Lágafelli II, Fellahreppi. Þór Magnason, Garðaholti 6, Fáskrúðsfirði. Jóhanna Kristín Júlíusdóttir, Faxastíg 13, Vestmannaeyjum. Hugrún Magnúsdóttir, Höföavegi 59 Vestmannaeyjum. í [rval A NÆSTA SÖLUSTAÐ EÐA í ÁSKRIFT í SÍMA 550 5000 Þessi þrjú voru ánægö meö lífiö og tilveruna þar sem þau sátu á Ingólfstorgi og fengu sér ís í sólinni. DV-mynd S Fyrstir í Gunnars- holti sem fyrr Dómar stóðhesta í Gunnarsholti hefjast næstkomandi þriðjudag og verða fyrstu kynbótahrossadómar sumarsins sem fyrr. Fyrirhugaðir dómar stóðhesta á Akureyri nú um helgina falla niður vegna þátttökuleysis. Eingöngu verða dæmdir stóðhest- ar i Gunnarsholti og má búast við töluverðum fjölda í dóm, jafnt frá Stóðhestastöðinni og tamninga- mönnum á Suðurlandi sem eru fjöl- margir. Er talað um sextíu til sjötíu hesta. Dæmt verður á þriðjudaginn og miðvikudaginn og er yfirlitssýning á fimmtudaginn. Hin árlega sýning verður haldin laugardaginn 16. maí og verða þar sýndir tíu efstu hestarnir í hverjum flokki og nokkrir eldri hestar. í Gunnarsholti verða dæmdir allf- lestir bestu fimm vetra hestar lands- ins, svo sem Númi frá Þóroddsstöð- um, Ögri frá Háholti, Erpur Snær frá Efsta-Dal og Adam frá Ásmund- arstöðum, svo einhverjir séu nefnd- ir. „Við rennum blint i sjóinn með fjögurra vetra hestana," segir Jón Vilmundarson, framkvæmdastjóri Stóðhestastöðvarinnar. „Þeir hafa ekkert verið dæmdir, vegna hrossasóttarinnar, þó svo að aðeins hafi verið litið á þá. Það get- ur því ýmislegt óvænt gerst,“ segir Jón. -E.J. Dómar kynbótahrossa hefjast í Gunnarsholti á þriöjudaginn. DV-mynd E.J. BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR BORGARTÚNI 3, 105 REYKJAVÍK, SÍMI 563 2340 MYNDSENDIR 562 3219 Fiskislóð, deiliskipulag í samræmi við 1. og 2. mgr. 18. gr. skipulags- og byggingar- laga nr. 73/1997 er hér með auglýst til kynningar deili- skipulag reits sem markast af Fiskislóð, Grunnslóð og Grandagarði. Kynningin fer fram í sal Borgarskipulags og Byggingarfulltrúa í Borgartúni 3,1. hæð,virka daga, kl. 10.00-16.15 og stendur til 5. júní 1998. Abendingum og athugasemdum, ef einhverjar eru vegna ofangreindrar kynningar, skal skila skriflega til Borgarskipulags Reykjavíkur eigi síðar en 19. júní 1998. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskihns frests teljast samþykkja tillöguna. Innritun er hafin í Grunnnám í förðun. Námið er 3ja mánaða og kennt verður á morgnana kl. 9-13. Þeir sem hafa skráð sig eru vinsamlegast beðnir að staðfesta skólavist fyrir 20. apríl. |í|í;; Kennsla hefst 12. maí. Kennt er í húsakynnum 1“ Förðunarskóla íslands að I Grensásvegi 13. Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma ÍS 588 7575. Förðunarskóli Islands notar förðunan/örur frá MAKE UP FOREVER iŒ£m& VW Passat turbo, dísil, station, árg. 1996, vínrauður, ek. 47 þús. km. BILAÞING HEKLU NOTAÐIR BfLAR Verð 1.590 þús LAUGAVEG1174 -SÍMI 569 5660 • FAX 569 5662 opíð virka daga 9-18, laugardaga 12-16. 15% staðgreiðslu- og greiðslu- /IgT^ kortaafsláttur og stighœkkandi Smáauglýsingar Ék birtingaiafsláttur E53 5505000 UPPB0Ð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Auðbrekku 10, Kópavogi, sem hér segir, á eftir- farandi eignum: Bakkasmári lf, þingl. eig. fngólfur Am- arson og Sigríður Guðjónsdóttir, gerðar- beiðandi Sameinaði lífeyrissjóðurinn, miðvikudaginn 13. maí 1998 kl. 10.00. Birkigrund 29, þingl. eig. Sigurður Ingi Ólafsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi, miðvikudaginn 13. maí 1998 kl. 10.00. Engihjalli 3, 4. hæð C, þingl. eig. Guðný Aradóttir, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., miðvikudaginn 13. maí 1998 kl. 10.00. Engihjalli 9, 1. hæð E, þingl. eig. Hilmar Þorkelsson, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins, miðvikudag- inn 13. maí 1998 kl. 10.00. Hamraborg 1-3, merkt K-A, þingl. eig. Sti% ehf., gerðarbeiðandi Samvinnusjóð- ur íslands hf., miðvikudaginn 13. maí 1998 kl. 10.00. Hamraborg 12,010501, þingl. eig. Magn- ús Guðlaugsson, gerðarbeiðandi íslands- banki hf., miðvikudaginn 13. maí 1998 kl. 10.00. Hlíðarvegur 4, þingl. eig. Sigrún Sig- valdadóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóð- ur verslunarmanna, miðvikudaginn 13. maí 1998 kl. 10.00. Huldubraut 17, þingl. eig. Ásta Sigríður Sigtryggsdóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins og húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins, miðvikudag- inn 13. maí 1998 kl. 10.00. Kópavogsbraut 43, 2. hæð, þingl. eig. Guðlaug Albertsdóttir og Sveinn Odd- geirsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins, miðvikudaginn 13. maí 1998 kl. 10.00. Lautasmári 25,0302, þingl. eig. Ingibjörg G. Haraldsdóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður verkamanna, Bæjarsjóður Kópavogs og Vátryggingafélag Islands hf.. miðvikudaginn 13. maí 1998 kl. 10.00. Lautasmári 49, 02-01, þingl. eig. Aðal- heiður Einarsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Bæjar- sjóður Kópavogs, miðvikudaginn 13. maí 1998 kl. 10.00. Melur v/Nýbýlaveg, þingl. eig. Kristín Einarsdóttir, gerðarbeiðendur Trygging hf. og Vátryggingafélag íslands hf., mið- vikudaginn 13. maí 1998 kl. 10.00. Smiðjuvegur 2, hluti VIII, þingl. eig. Fjölvi ehf., gerðarbeiðandi Fjárfestingar- ■_ banki atvinnul. hf., miðvikudaginn 13. maí 1998 kl. 10.00.________________ Smiðjuvegur 46, neðri hæð, þingl. eig. Veggur hf., gerðarbeiðandi Kaupþing hf., miðvikudaginn 13. maí 1998 kl. 10.00. Sæbólsbraut 38, þingl. eig. Magnús Elías Guðmundsson, gerðarbeiðendur Búnað- arbanki fslands, Byggingarsjóður ríkis- ins, Bæjarsjóður Kópavogs og Edda Sig- urrós Sverrisdóttir, miðvikudaginn 13. maí 1998 kl. 10.00.________________ Vatnsendablettur 116, þingl. eig. Kristín Bjamadóttir, gerðarbeiðandi Lífeyris- sjóður starfsm. ríkisins, miðvikudaginn 13. maí 1998 kl. 10,00,____________ Vogatunga 16, þingl. eig. Baldur Snorri Halldórsson, gerðarbeiðendur Innheimtu- stofnun sveitarfélaga og Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins, miðvikudaginn 13. maí 1998 kl, 10,00,____________________ SÝSLUMAÐURINN í KÓPAVOGI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.