Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1998, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1998, Blaðsíða 25
3ÖXI' LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1998 Olyginn sagði... ... aö þaö hefðu ekki verið nein- ir fagnaöarfundir þegar grínist- arnir Robin Williams og Jerry Seinfeld hittust á dögunum. ÍJerry er sagöur hafa verið afar kurteis þegar hann bauð Robin hlutverk í kvikmynd sem sá fyrrnefndi er meö I bígerð. Robin afþakkaði hins vegar boöið og sagði Jerry einfaid- lega aö sér fyndist hann ekki vera sérlega fyndinn gaur! } ... aö leikkonan Rosanne væri í sáttahugleiðingum viö bónda sinn, Ben Thomas, sem hún vísaði á dyr í upphafi árs. Sætt- ir eru þó háðar þeim skilyrðum að Benni bæti sig, fari í meðferð og leiti hjálpar hjá sálfræðingi. Er kannski ekki ráð fyrir Ros- anne að finna einhvern annan? írsk þjóðlagatónlist leikin á Sir Oliver Dan Cassidy, fiöluleikarinn góökunni, lék írsk þjóölög af fingrumfram á veitingastaönum Sir Oliver í fyrrakvöla og fékk til þess aðstoðfrá trúbadornum Ken Cunningham. Tónlist þeirra rann Ijúfiega ofan í viöstadda en þeir munu koma þarna fram nœstu fimmtudagskvöld. Ljósmyndari DV, Sveinn Þormóðsson, skellti sér á staöinn og tók meðfylgjandi myndir. Ingibjörg Ásta og Siggi Bjarni voru á meöal þeirra gesta á Sir Oliver sem hlýddu á írsku þjóðlagatónlistina sem töfruð var fram. svíðsljós Grétar íEden Grétar Þórir Hjaltason opnaði á miövikudaginn myndlistarsýningu í Eden í Hveragerði og verður hún opin til sunnudagsins 17. maí. Á sýningunni eru 33 olíu- og olíupastelverk af landslagi og fleira. Þetta er fjórða sýning Grétars í Eden sem á 40 ára afmæli um þessar mundir. Nú er um að gera að grípa tækifærið og gera það sem við köllum GÓÐ KAUP! laugard. 10-17 Sunnud. 13-17 'Sími581-2275 5685375 Fax5685275 O.fl- Hjá okkur eru Visa- og Euroraösamningar ávísun á staðgreiðslu Ármúla 8 - 108 Reykjavík Margar gerðir Fáaniegir í hvítu svörtu og til klæðningar Hágæða tæki fyrir kröfuharða kaupendur Vinnuþjarkar álA*l.l.l.l!mii!W» Tekur 10,1 kg.... Topphlaðning Hraðvirk og öflug vél fyrir stór heimili eða húsfélög Verð stgr. kr. 89.900.- Tekur 10,1 kg. Sterkur og öflugur þurrkari fyrir stór heimili eða húsfélög. Verð stgr. kf. 64.900.- og klakavel (klaka, kurl eða rennandi vatn) 365 L. kælir 194 L. frystir Stór og sterkur skápur Verð frá stgr. kr. 189.900. m/klakavél Wð erunn i Greiöslukjör viö allra hæfi - ANNO 1 929 - Skútuvogur 1 • Sími 568 8660 • Fax 568 0776 VERIÐ VELKOMIN í VERSLUN OKKAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.