Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1998, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1998, Blaðsíða 57
LAUGARDAGUR 2. MAÍ 1998 f&;OELCO£N HagatorgK simi 552 2140 JOHN GOODMAN BÚÁLFARNIRÍ ..Mjóg skemrntileg og vel J | v niynd sem hentar ollurnl.i- \T- 'ltýr * ÓHT Ras 2,- — ; ^ ón',5sar'dl TOMMY LEE JONES WESLEY SNIPES ROBERT DOWNEY JR. 91MARSHALS ANNAR FLÓTTAIVIAÐUR ER í FELUM AÐEINS EINN IVIAÐUR GETUR NAÐ HONUM ★ ★★ MBL Al FRÁ FRAMLEIÐENDUM „THE FUGITIVE‘‘ FRA FRAMLEIÐENDUIV! „THE FUGITIVE Sýnd kl. 2.45, 4.50, 6.45, 9.15 og 11. B.i. 14 ára. THX DIGITAL Hafðu hjá þér.. .. Magoo ■ mættur CHOW YUN-FAT MIRA SORVINC Með einum fremsta hasar- leikára heíms Chow Yun-Fa; i sinni fyruy'' bandaiísKuX bíómynf: ■ 1 Óskar£,W>-/ mÚÍLeik- konunrji M ^ / Sorvino (Rcr"/ and Michel s High School Reumonj. Stílfærð s, hasarátriði, glæfrglegir skotbardagar og svala'r hasarhet|ur. SKJOUU EÐA VERTU SKOTINN THE REPLACEMENT KILLERS Sýnd kl. 7.15, 9 og 11. B.i. 16. THX t TOMIVIY LEE JONES WESLEY SNIPES ROBERT DOWNEY JR. UIMARSHAIS 1 ANNAR FLOTTAIVIAÐOR ER 1 FELUM AÐEINS EINN MAÐUR GETUR NÁÐ HONUM ★ ★★ MBL Al Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 12 ára. = LEBOW5KI „HINN IVIIKLI LEBOWSKI" Kiktu i keilu. Gegn framvísun aðgöngumidans fæst 25% afsláttur i Keiluhöllinni í Öskjuhlið. Sýnd kl. 3,5.15,7,9 og 11. B.i. 14 ára. kvikmyndir* "k* * HÁSKÓLABÍÓ I mi lióv4Mmii _____________________ *3L« miniiiumiiimniiniiuiuiiim**4 SG?.tíííi.■.... KRINGLU EINA BfÓIÐ MEÐTHX DIGITAL 1ÖLLUM SÖLUM Kringlunni 4-6, simi 588 B8B8 ujuiui.samfilm.is Stjörnubíó - 8 Heads in a Duffel Bag Hausaveiðar 8 Heads in a Duffel Bag var slátrað af bandarískum gagn- rýnendum þegar hún var frum- sýnd á síðasta ári. Og kannski engin furða. Grínið er svo grátt að erfitt er að skilgreina Hausana sem gamanmynd. í myndinni seg- ir frá læknanemanum Charlie (Andy Comeau) sem flýgur til fundar viö unnustu sína, Laurie (Kristy Swanson), og foreldra hennar (George Hamilton og Dyan Cannon) en þau eru á leið- inni í frí til Mexíkó. Fyrir mistök tekur Charlie tösku glæpamanns- ins Tommys Spinellis (Joe Pesci). Taska Spinellis er full af manna- hausum en hann hefur það verk- efhi að koma þeim til maflufor- ingja sem vill fá sönnur á að óvinir hans hafi verið teknir af lífi. Spinelli hefur tvo daga til að endurheimta hausana og svifst einskis í tilraunum sinum til að hafa upp á Charlie. Charlie á sjálfur í stökustu vandræðum. Faðir Laurie fyrirlítur hann, móðirin er taugaveiklaöur drykkjusjúklingur, unnustan vill slita sambandinu og hann er í ókunnu landi með tösku fulla af afskornum höfðum. Joe Pesci sýnir ágætis tilþrif sem bófinn Spinelli og Ge- orge Hamilton og Dyan Cannon eru stórskemmtileg sem hinir glötuðu foreldrar Laurie. Höfuðvandamál myndar- innar felst fyrst og fremst í því að á köflum er hún hrein- lega of ógeðsleg til að vera fyndin. Auk þess nær farsinn aðeins tvisvar inn á svið fáránleikans en að mínu mati hefðu Qeiri slíkar senur hjálpað verulega. í þeirri fyrri þarf Charlie að glíma við blinda konu á þvottahúsi hótels- ins en hún hefur sett einn hausanna í þurrkara með „öðr- um“ þvotti, í þeirri síðari dreymir Spinelli höfuðin átta sem syngja fyrir hann lagið Mr. Sandman. Þetta er brokkgeng gamanmynd sem er langt í frá galla- laus. En þó á hún ekki skilið þá útreið sem hún fékk hjá erlendum gagnrýnendum. Leikstjóri: Tom Schulman. Aðalhlutverk: Joe Pesci, Andy Comeau, Kristy Swanson, George Hamilton og Dyan Cannon. Guðni Elísson FRA HOF JNDUM FARCO BÍÖBCCI www.samfilm.is WMfBSÉi': : Bícccct SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1M4 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. í THX-DIGITAL. B.l. 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.