Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1998, Blaðsíða 40
i 52 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11________ LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1998 DV
Trjá- og runnaklippingar, húsdýra-
áburður og öll garðyrkjuvinna.
Garðyrkja, Jóhannes Guðbjömsson
skrúðgarðyrkjumeistari, s. 894 0624.
Tökum aö okkur hellu-, varmalagnir og
aðrar lóðaíramkvæmdir.
Föst verðtilboð.
Kraftverk, símar 899 6462 & 562 1009.
' - Tökum aö okkur lóðastandsetningu,
hellulagnir, þökulagnir, hitalagnir,
hreinsun lóða og þökusölu. Vanir
menn, fljót þjónusta. S. 892 8661.______
Úrvals gróöurm. og húsdýraáb. til
sölu. Heimkeyrt. Höfum einnig gröfur
og vörub. í jarðvegssk., jarðvegsbor
og vökvabrotíleyg. S. 892 1663.
Hreingemingar
B.G.-þjónustan ehf., sími 5331515.
Aihliða hreingemingaþjónusta.
Teppahreinsun, húsgagnahreinsun,
allar almennar hreingemingar, stór-
hreingemingar, veggja- og loftþrif,
flutningsþrif, sorpgeymsluhreinsun.
Þjónusta fyrir heimili, húsfélög, fyrir-
tæki. Þekking, reynsla, fagmennska.
Föst verðtilboð. Visa/Euro.
Símar 533 1515 og 896 2383.____________
Alhliða hreingerningarþj., flutningsþr.,
veggja- & loftþr., alþr. f/fyrirtæki og
heimili. Visa/Euro. Reynsla og vönd-
uð vinnubr. Ema Rós. S. 898 8995.
Hreingerninq á íbúöum, fyrirtækjum,
teppum og núsgögnum.
Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða
898 4318.
Háþrýstiþvottur á.. húsum, nýbygging-
um, skipum o.fl. Oflug tæki. Hreinsun
máiningar allt að 100% Tilboð þér að
kostnaðarl. Áratugareynsla. Evró
verktaki ehf. Geymið auglýsinguna.
S. 5510300/897 7785/893 7788.
Innmmmun
Rammamiöstööin, Sóltúni, s. 511 1616.
Úrval: sýrufr. karton, rammar úr áli
eða tré, margar st., tré- og állistar,
tugir gerða, speglar, plaköt, málverk
o.fl. Opið 8.15-18 og lau. 11-14.
$ Kennsla-námskeið
4 week lcelandic Courses - ,Framhsk-
prófáf. & námsaðst. ENS, ÞÝS, DAN,
SPÆ, STÆ, TÖLV. ICELANDIC: 25/5,
22/6, 20/7, FF/Iceschool, 557 1155.
* Reyndur háskólakennari kennir rúss-
nesku í einkat. og fámennum hópum:
Málfræði, talþjálfun, viðskiptarúss-
neska. S. 552 4310 kl. milli 9 og 16.
Jf NÚdd
Byrjaöu sumaríö í góöu jafnvægi.
Býð upp á slökunamudd og heilun.
Upplýsingar og tímapantanir í
síma 899 0451._____________________
Höfuöbeina- og spjaldhryggsjöfnun -
svæðameðferð - slökunamudd o.fl.
Nuddstofa Rúnars, Skúlagötu 26,
sfmi 898 4377._____________________
Nudd - fjölþætt nudd til lækninga,
til að draga úr sársauka, slaka á og
auka vellíðan. Sjö ára reynsla í
Bandaríkjunum. Gitte, sími 551 1573.
v & Spákonur
Spásíminn 905-5550. Ársspá 1998.
Dagleg stjömuspá fyrir alla fæðingar-
daga ársins og persónuleg Tarotspá!
Allt í síma 905-5550. 66,50 mln.
/^5 Teppaþjónusta
ATH! Teppa- og húsghr. Hólmbræöra.
Hreinsum teppi í stigagöngum,
skrifstofum og íbúðum.
Sími okkar er 551 9017. Hólmbræður.
0 Þjónusta
Verkvík, sími 5671199 og 896 5666.
• Múr- og sprunguviðgerðir.
• Háþrýstiþvottur og sílanböðun.
• Klæðningar, glugga- og þakviðg.
• Öll málninarvinna.
• Almennar viðhaldsframkvæmdir.
Mætum á staðinn og gerum nákvæma
úttekt á ástandi hússins ásamt fostum
verðtilboðum í verkþættina,
eigendum að kostnaðarlausu.
• Aralönd reynsla, veitum ábyrgð.
Frá Efnal. Vesturgötu 53.
Hreinsum eing. leður og rúskinnsfatn-
að. Yfir 20 ára reynsla. Vönduð vinnu-
brögð. Ath., opið þriðjud. og fimmtud.
9-18. S. 551 8353. Sendum í póstkröfu.
Pósth. 7222,127 Rvfk._________________
Húsaþjónustan. Tökum að okkur
viðhald og endurbætur á húseignum.
Málun úti og inni, steypuviðg.,
gluggasmíði, gleijun o.fl. Erum félag-
ar í M-V-B með áratugareynslu.
m s-554 5082'552 9415 °g852 794°-
Viö brjótumst inn!
og út úr hvers konar mannvirkjum.
Hrólfur Ingi Skagfjörð ehf.,
steypusögun, kjarnaborun, múrbrot.
S. 567 2080 og 893 4014.
Viöartækni ehf. Tökum að okkur alla
trésmíði, innan sem utan, viðhaldsvið-
gerðir ýmiss konar að utanverðu.
Fagmenn á hveijum stað. Uppl. í síma
554 3636 og 897 4346.
Dyrasíma- og raflagnaþjónusta, gerum
við og setjum upp dyrasímakern, raf-
lagnir og raftækjaviðgerðir. Löggild-
ur rafVerktaki, sími 896 6025, 553 9609.
Dyrasímaþjónusta - Raflagnaviögeröir.
Geri við og set upp dyrasímakerfi og
lagfæri raflagnir og raftæki. Löggiltur
rafvirkjameistari. S. 4214166/896 9441.
Húsaviögerðaþjónustan.
Getur bætt við sig verkefnum í
tré- og múrviðgerðum. Símar 899 8237
og símsvari 562 3910.
lönaöarmannalfnan 905-2211.
Smiðir, málarar, píparar, rafvirkjar,
garðyrkjumenn og múrarar á skrá!
Ef þig vantar iðnaðarmann! 66,50 mín.
Jámsmíðí - jámsmíöi - járnsmíöi.
Öll almenn jámsmíði. Gerum fóst
verðtilboð. H.H. Jámsmíði. Leitið
upp. í síma 8989 307.
Sólpallar, grindverk og skjólveggir.
Vanir menn, vönduð vinna. Gerum
tilboð að kostnaðarlausu.
Sími 899 4666 og 899 5040.
Trésmíöi - húsaviðgeröir.
Þakviðgerðir, gluggaviðgerðir, inn-
réttingauppsetningar o.fl. Vönduð
vinna - vanir fagmenn. S. 557 2144.
Trésmíöi. Get bætt við mig verkefnum
strax. Vanur fínsmíði, vandvirkur og
fljótvirkur. Reynir Sigurðsson,
s. 555 4763 og 897 7963.
Þak- og utanhússklæðningar.
Nýsmiði, breytingar og húsaviðgerðir.
Ragnar V. Sigurðsson ehf.,
sími 5513847 eða 892 8647.
|§} Ökukennsla
• Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Látið vinnubrögð fagmannsins
ráða ferðinni!
Knútur Halldórsson, Mercedes Benz
200 E, s. 567 6514/894 2737. Visa/Euro.
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘98,
s. 557 6722 og 892 1422.
Kristján Ólafsson, Toyota Carina E
‘95, s. 554 0452 og 896 1911.
Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento,
s. 565 3068 og892 8323.
Guðlaugur Fr. Sigmundsson, M. Benz
200 C, s. 557 7248 og 853 8760.
Bjöm Lúðvíksson, Toyota Carina E
‘95, s. 555 1655 og 897 0346.
Ólafur Ami Traustason, Renault ‘96,
s. 565 4081 og 854 6123.
Bifhjóla- og ökukennsla Eggerts.
Lærðu fljótt og vel á bifhjól og/eða bíl.
Eggert Valur Þorkelsson ökukennari.
S. 893 4744,853 4744 og 565 3808.
Gylfi Guöjónsson. Subam Impreza ‘97,
4WD sedan, Skemmtil. kennslubíll.
'Kmar samkomul. Ökusk., prófg., bæk-
ur. Símar 892 0042 og 566 6442.
Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla,
æfingatímar. Get bætt við nemendum.
Kenni á Nissan Sunny. Euro/Visa.
Sími 568 1349 og 852 0366.______________
Ragna Lindberg, s. 551 5474. Kenni á
Toyotu Corollu alla daga., Aðstoða við
endum. ökuskírteinis. Útvega próf-
gögn. Lærið þar sem reynslan er góð.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Corollu ‘97.
Útv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr.
Engin bið. S, 557 2493/852 0929.
Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Sérhæfð
bifhjólakennsla. Kennslutilhögun
sem býður upp á ódýrara ökunám. S.
557 7160/852 1980/892 1980.
TÓMSTUNDIR
OG UTIVIST
Byssur
Haglabyssuvellir Skotfélags Reykja-
víkur í Leirdal em opnir virka daga
frá kl. 18-22; laugardaga ld. 11-15 og
sunnudaga kl. 9-17. Nýr TRAP-völlur
sem hentar byrjendum jafnt sem
lengra komnum. Frábær æfing fyrir
skotveiðimenn. Kennsla í haglabyssu-
skotfimi er í boði mánud., þriðjud. og
fimmtud., kl. 19-22, kennari er Einar
Páll Garðarsson. Stjómin.
Skotveiðimenn, athugiö. Bylting í
haglabyssusigtum, fra Easyhit! Passar
á allar haglabyssur. Sigti sem safna í
sig birtu og leiðrétta skotmanninn
þannig að, hann tekur byssuna alltaf
eins upp. Útsölustaðir: Hlað sf.,
Vesturröst, Ellingsen, Útilíf,
Byssusmiðja Jóa Vilhjálms,
Veiðimaðurinn, Intersport.
Notaðar og nýjar byssur: Benelli,
Beretta, Fabarm, Lincoln, Winchest-
er, DanArms o.fl. Vantar notaðar
byssur í umboðssölu.
Veiðimaðurinn, Hafnarstræti.
# Ferðaþjónusta
Staöurinn f/ættarmótin, vinnustaða-
mótin o.fl. Hús, Ijaldst., heitir pottar,
góð aðstaða f/böm, skipul. hestaferð-
ir, tilsögn f/böm á hestb., stutt í veiði.
Ferðaþj. Hrngu, sími/fax 433 8956.
X Fyrir veiðimenn
Hafralónsá - Kverká. Silungasv., 3 st.
á dag, hver vika 30 þ., Kverká, 1 st. á
dag,. hver vika 35 þ. 60 m2 veiðih., 3
hb., kr. 35 þ. Hægt er að kaupa minni
veiðirétt með/án hús. S. 468 1257.
Litla flugan, Árm. 19,2. h., s. 5531460.
I tilefm af sýningu Bjama R. Jónsson-
ar á klassískum flugum mun hann
sýna hnýtingu á klassískri flugu í
Litlu flugunni fimmtud. 14 maí, kl. 18.
Á aö fara í Elliðavatna, Brúará, í birt-
inginn? Allar flugumar sem þú þarft
og góð ráð í kaupbæti. Opið laugardag
og sunnudag til kl. 16.
Veiðimaðurinn, Hafnarstræti.
Grænland. Enn em sæti laus í okkar
vinsælu veiðiferðir til S-Grænlands í
ágúst og sept. Uppl. hjá Ferðaskrifst.
Guðmundar Jónassonar, s. 5111515.
Laxá í Kjós.
Stakir dagar án veiðihúss, einnig 2ja
daga holl. SVFR, s. 568 6050, fax. 553
2060. Lax ehf., s. 587 8899, fax. 587
9966.
Núpá - Snæfellsnesi. Lax og bleikja á
skemmtilegu veiðisvæði, jöfn og góð
veiði, 3 stangir, veiðihús. Ath. lækkað
verð. Sími 435 6657/854 0657. Svanur.
Veiöileyfi í Rangárnar!
Hvolsa og Staðarhólsá, Breiðdalsá og
Minni-Vallalæk til sölu. Upplýsingar
hjá Þresti Elliðasyni í s./fax 567 5204.
Gisting
Skipamiölunin Bátar & kvóti, Síðum. 33.
Höfum mesta úrval af þorskaflahá-
marksbátum á söluskrá okkar, einnig
nægan þorskaflahámarkskvóta til
sölu og leigu. Vegna mjög mikillar
sölu á sóknardagabátum vantar okkur
strax slíka á skrá, staðgr. Höfum mik-
ið úrval af aflamarksbátum, með eða
án kvóta, til sölu. Höfum kaupendur
að rúmmetrum í krókakerfinu, sölu-
skrá á Intemeti: WWW.vortex.is/-
skip/. Ttextav. bls. 621. Margra árat.
reynsla af sjávarútvegi. Lipur þjón-
usta og fagleg vinnubrögð.
Skipamiðlunin Bátar og kvóti, Síðum.
33, löggilt skipasala m/lögmann ávallt
til staðar, s. 568 3330, fax 568 3331.
Útgeröarmenn athugiö. Höfum til sölu
m.a eftirfarandi báta: Sómi 860 árgi ‘95
í handfærak. með grásleppuleyfi, Skel
86 árg. ‘95 í línu- og handfærak., allir
.sóknardagar eftir, Víking 700 í hand-
færak., allir sóknard. eftir, Færeying-
ur (mikið brejfttur) í handfærak. og
með grásleppuleyfi, allir sóknard. eft-
ir, Skagstr. lengdur og dekkaður 5,9
brt. með 101 þorskaflahám, Gáski
900 D árg. ‘95, með 55 t þorskafla-
hám., Sómi 800 með 74 t þorskaflahám-
arki. Höfum til sölu varanlegt þor-
skaflahámark. Höfum kaupanda af
15-20 t veiðiheimildarlausum eikar-
bát. Báta- og kvótasalan, Borgartúni
29, s. 5514499, faxnr. 5514493.
Danmörk. Bjóðum gistingu í rúmgóð-
um herb. á gömlum bónaabæ aðeins 6
km frá Billund-flugvelli og Legolandi.
Uppbúin rúm og morgunv. Uppl. og
pant. Bryndís og Bjami, s. (0045) 7588
5718 eða 2033 5718, fax 7588 5719.
Feröamenn - sölumenn. Gisting miðsv.
á Höfn í Homaf. Fjölrásasj. á herb.
Sækjum gesti á flugvöll. Gistiheimilið
Hvammur, s. 478 1503, fax 478 1591,
netfang: hvammur@eldhom.is.
Golfvönir
Ónotað fullt Spalding-golfsett meö poka,
11 grafitkylfur með títamumhausum,
til sölu. Verð 45.000. Upplýsingar í
síma 588 1050.
Hestamennska
Hestamenn, ath. Okkur vantar þæga
hesta til notk. við Reiðskólann á
Reykjalundi í Mosfellsbæ í sumar.
Reiðskólinn er fyrir börn og fatlaða
og er hann starfræktur frá byijun júní
til ágústloka (ekki um helgar). Góð
aðstaða fyrir hrossin. Ef þú átt slíkan
hest, sem þú vilt lána okkur, vinsaml.
hafðu samband við Berglindi í síma
566 6672/899 6972 og Veigu í 564 2434.
Ætlar þú aö láta þæga hestinn þinn
ganga lausan í sumar? Tekur gamli
hnakkurinn þinn pláss í geymslunni?
Ef svo er, vantar reiðskólann Þyril
hesta og/eða hnakka í sumar. Hringið
í síma 567 3370 eða 896 1248.
Fákur, miönæturtölt
í léttum dúr, lau. 16/5, klukkan 20. 18
ára og eldri, Old-boys & girls. Grill
yið félagsheimilið. Skráning kl. 19.
Iþróttadeildin.
Vegna flutnings er til sölu 12 hesta hús
á svæði Mána í Keflavík á mjög góðu
verði, einnig 3ja herb. endaraðhús
með bílskúr í Sandgerði. Upplýsingar
í síma 423 7416.
Fallegur, á tfunda vetri, jarpur, ljúfur
og góður klár m/tölti sem svíkur eng-
an. Má skoða að taka ódýrari hest upp
í. Upplýsingar í síma 587 1808.
Fallegur 8 vetra, sótrauöur, vindóttur,
blesóttur hestur tfl sölu. Aðeins fyrir
vana. Upplýsingar í síma 897 3468 eða
555 3515.
Patrol, dísill, stuttur,
árgerð ‘85, og tveggja hesta kerra til
sölu gegn staðgreiðslutilboði.
Upplýsingar í síma 487 1265.
Sumarbeit í Víöinesi.20 km frá Reykja-
vík eru laus nokkur pláss fyrir hross
í sumarbeit, ffá 10. júm' til 10. sept.
Góð aðstaða. S. 566 8766 og 566 7890.
Til sölu 6 hestar, meöal annars_ 4ra
vetra fallegur foli undan Kjarki og
fullorðin ættbókarfærð hryssa. Uppl.
í síma 566 8670.
Hesthús til sölu í Mosfellsbæ, 6 hesta
hús, góð kaffistofa, hlaða, hnakka-
geymsla. Uppl. í síma 566 8670.
Tveir góöir fiölskyldutöltarar til sölu
á tombóluverði. Uppl. í síma 896 6834.
Tvær móvindóttar hryssur til sölu. Uppl.
í síma 435 1343. Odcfur.
A Útilegubúnaður
Hústjald, 4-5 manna, sem nýtt, til sölu.
Uppl. í síma 587 9074.
Skipamiölunin Bátar og kvóti.
Sýnishom á söluskrá: Þorskaflahá-
marksbátar, Sómi 860, árg. ‘97, 67 t.
Sómi 860, 60 t, Sómi 800, 90 t., Sómi
800, 58 t, Sómi 800, 51t., Skel 80, 86 t,
Skel 80, 87 t, Mótun, 75 t, Mótun, 31
t, SV, 801, Víking 700, br., 601.
Sóknardagbátar: Sómi 800, árg. ‘90,
SV 760, Gaflari, árg. ‘88, Flugfiskur
800, Flugfiskur, 22 fet, Mótun, árg.
‘80, o.fl. Skipamiðlunin Bátar og kvóti,
Síðum. 33, löggilt skipasala,
s. 568 3330, fax 568 3331.____________
• Alternatorar og startarar.12 og 24
volt. Margar stærðir, Delco, Valeo
o.fl. te"g. Ný teg. Challenger er kola-
laus og hleður við lágan snúning.
• Startarar í Cat, Cummings, Ford,
Perkings, Volvo Penta o.fl.
• Trumatic gasmiðstöðvar, 12 volt.
Bflaraf hf., Borgartúni 19, s. 552 4700.
Skipasalan UNS augiýsir:
Höfum trausta kaupendur að:
• bátum með þorskaflahámarki
• bátum með sóknardögum
• þorskaflahámarkskvóta
Skipasalan UNS, Suðurlandsbraut 50,
sími 588 2266, fax 588 2260.__________
Alternatorar og startarar í báta, bíla
(GM) og vinnuvélar. Beinir startarar
og niðurg. startarar. Varahlutaþjón-
usta, hagstætt verð.
Vélar ehf., Vatnagörðum 16, 568 6625.
Ný handfæravinda á 158.000.
Ailaklóin BJ5000 komin aftur, árg.
‘98, endurbætt útg. Aðeins 11 kg að
þjmgd. Spenna 10-30 volt. Þjófavöm.
2ja ára ábyrgð. Rafbjörg. S. 581 4470.
Úreltur trébátur til sölu, verð kr.
500.000, einnig 4ra manna gúmbátur,
5 stk. DNG færarúllur, björgunar-
vesti, öryggisflotbúningar, talstöð og
margt fleira úr bát. Sími 892 3422.
Fiskiker-línubalar.
Ker, 300-350-450-460-660-1000 lítra.
Línubalar, 70-80-100 lítra.
Borgarplast, s. 5612211.______________
Skútan Dögun til sölu. Ein með öllu.
Hraðskreið, rúmgóð, í toppstandi.
Áhugasamir hringi í síma 562 3434 eða
855 3434,_____________________________
Til sölu hraðfiskibátur, árg. ‘82, 21 fet,
6,3 metrar, með 75 ha. utanborðsmót-
or, ganghraði 25 míl., án veiðiheim-
ilda. Verð 450 þ. S. 477 1109,853 5855.
Óska eftir krókaleyfisbát strax.
Vanur maður. Á sama stað til sölu
Toyota Corolla, árg. ‘88, lítur vel út.
Uppl. í síma 554 6796, Vilmundur.
Óska eftir tveimur 24 volta DNG 5000i,
radar, plotter og sjálfstýringu. Einnig
til sölu tvær 12 vollta DNG.
S.456 7724 og 853 0295._______________
28 feta seglbátur til sölu.
Upplýsingar hjá Sveini í síma 587 5867
og Jóni í síma 588 5867.______________
Bráövantar utanborösmótor
frá 10-40 hö. Má þarfnast smá lagfær-
ingar. Sími 899 2579 eða 895 9379.
Til sölu 165 Volvo Penta
ásamt gaflstykki og Duopropp
hældrifi. Uppl. í síma 431 2273.______
Til sölu Cummins-dísilvél, 250 hö.,
árgerð ‘91, keyrð 4.500 tíma. Uppl. í
síma 451 3232 og 853 1039.____________
Óska eftir beitningatrekt,
(létti- eða vogatrekt). Upplýsingar í
síma 473 1182.
Tvær 12 volta DNG-handfærarúllur +
radar til sölu. Uppl. í síma 587 3393.
Vél til sölu, Volvo Penta, 200 hö.,
verð 130 þ. Uppl. í síma 893 1872.
Ji BílartHsHu
USA - nýir og notaöir. Útvegum fólks-
bifreiðar, jeppa, mótorhjól, vinnuvélar
og varahl. frá USA. Ný, nýleg eða eldri
tæki sem ekki hafa orðið fyrir skaða
en getum einnig útv. spennandi dæmi
í skemmdum nýlegum farartækjum,
og þá með varahl. ef óskað er. Sérfr.
frá okkur, búsettur í USA, finnur það
sem óskað er. 17 ára reynsla og sam-
bönd. Jeppasport ehf., s. 587 6660, fax
587 6662, e-mail: jeppasport@isholf.is
Stórlækkað verö - allt aö 200.000 afsl.
Dodge Aries station LE ‘87, var 250
þ., nú 150 þ., MMC Lancer GLX ‘88,
var 350 þ., nú 230 þ., Volvo 240 GLi
station ‘88, var 450 þ., nú 350 þ., Tby-
ota Corolla GL ‘91, var 630 þ., nú 530
þ., Toyota Tburing 4x4 GLi station
‘92, var millj., nú 800 þ. Allir bílar
skoðaðir, yfirfarnir, smurðir og ýmsir
aukahlutir, álfelgur o.fl. Sími 898 0083.
Rallycrosskeppni.
Islandsmeistaramót Bílanaust í
Rallycross verður haldið sunnudaginn
17 maí kl. 14. Skráning verður fimmtu-
daginn 7. maí frá kl. 19 tfl 21 og mánu-
daginn 11. maí frá kl. 20 til 22 í félags-
heimili B.Í.K.R. að Bíldshöfða 18.
Skráningarfrestur er aðeins til kl. 22
11. maí. S. 567 4590. B.I.K.R._________
Bílasalan Start, Skeifunni 8, s. 568 7848.
• HiÁce 4x4 ‘87,8 m., v. 560/480 stgr.
• Carina E 2,0 ‘93, ss., v. 1100/870 stgr.
• Mazda 626 2,0 ‘91, ss., v. 800/550 stgr.
• Subaru stw. turbo ‘88, v. 520/390 stgr.
Allir bílar í góðu standi, vel m/famir.
Mögul. á lánakjörum, ath. skipti á ód.
S. 568 7848, á kv. í s. 483 3443,893 9293.
Hyundai Elantra ‘96, ek. 31 þ., v. 1.120
þ. Pontiac Grand Prix ‘80, sk. ‘99, 350
Oldsm. big-block, ek. ca 6 þ., ssk., 350
turbo transpack, breið dekk o.fl., v.
270 þ. BMW 525i ‘84, sk. ‘99, toppl.,
álfelgur o.fl., v. 180 þ. GAS-húsbíll ‘85,
eldav., sjónv., vaskur, gasm. o.fl., v.
110 þ. Sími 587 4161 eða 894 4560.
Viltu birta mynd af bílnum þinum
eða bjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér tfl
boða að koma með bílinn eða hjólið á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.____________________
Audi Quattro 80, árgerð ‘83, mikið
endumýjaður. Verð 130.000 stgr. eða
skipti á mótorhjóli. Einnig 3ja ára
gamall pallur á flutningabíl m/grind,
segli og álskjólborðum. 710 á lengd,
breidd 250. S. 893 9520/898 6993.
BMW - Skoda - kerra. Til sölu BMW
316i ‘89, blásans., 2 dyra, vökvastýri,
litað gler, álfelgur, rafdr. speglar,
aksturst. Flottur bíll, nýskoðaður.
Skoda ‘88, góður og ódýr. Einnig góð
fólksbflakerra. S. 586 1625 og 898 3401.
Ford Bronco II, árg. ‘85, ek. ca. 2 þús.
á vél, vél upptekin hjá Vélalandi.
Skipting tekin upp hjá Bfltækni. Nýj-
ar álfelgur + dekk, hækkaður fyrir
33”, nýr bensíntankur. Góður bíll.
Úppl. í síma 552 3818 um helgina.______
Vegna flutnings er til sölu mjög vel með
fann, reyklaus Tbyota Corolla XLI,
árg. ‘95, 4 dyra, með dráttarkúlu, ek-
inn 98.000. Ásett verð kr. 850.000,
áhvflandi bflalán ca 400.000. Upplýs-
ingar í síma 423 7416._________________
Accord ‘86 + Pajero ‘83. Accord EXI
2,0, ‘86, 5 gíra, ekinn 172 þús. MMC
Pajero ‘83, 3 d., dísil m/mæli, 5 g.,
þarfnast lagfæringar, fæst ódýrt.
Uppl. í síma 553 0662 og 899 1689.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bfl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11. Síminn er 550 5000.______
Einn góöur fyrír áhugasaman:
Til sölu MMC Lancer ‘89. Þarfnast
viðgerðar en hefur ávallt notið góðs
viðhalds, ýmsir mikilv. hlutir em ný-
legir, Selst á sanngj. verði. S. 588 9981.
Sumarútsala. Til sölu er VW Scirocco
1800 GT ‘79, álf., low profile, litaðar
rúður em meðal aukab. + varahluta-
bfll af sömu gerð. V. ca 60-70 þ. S. 897
9727/557 9727 e.kl. 18, Svavar.________
Til sölu Mazda 626, árg. 1987, þarfn,.
lagfæringar, fæst á 100 þús. stgr. Á
sama stað óskast góð bamakerra.
Vantar líka ódýrt en gott sófasett.
Uppl. f sfma 557 3079._________________
Til sölu mjög góður Hyundai Elantra
‘92, ekinn 95 þús., skoðaður ‘99,
beinskiptur, vínrauður, fallegur bíll.
Ásett verð 680 þús. Góðpr stgrafsl.
Ath. öll skipti. S. 587 1465. Oskar.___
Viðskiptanetiö - glæsilegur bíll.
Ford Taurus 1992, 6 cyl., sjálfsk.,
vökva- og veltistýri, rafmagn + cm-
isecontrol. Má greiða að hluta með
V.N. Uppl. í síma 554 3101.____________
Vill einhver kaupa mig? Ég heiti
Chrysler le Baron og er fæddur 1988.
Eigandinn minn hefur hugsað vel um
mig og ég lít vel út. Uppl. í síma
554 6775 og 564 2342. Guðrún.
Athugið! Rallíkrossbíll. Krónukrossari
er klár í keppni, selst með stól, belti
og ýmsum varahlutum. Margverð-
launaður. Sími 898 6226. Olafur Ingi.
BMW 520, árg. ‘86, hvítur, sjálfskiptur,
með vökvastyri, ek. 125 þús. í góðu
ástandi. Allt nýtt í bremsum. Verð 400
þús. Uppl. í síma 553 9644 e.kl. 18.
Bílasíminn 905 2211.
Notaðir bflar, mótorhjól, vélsleðar...
Hlustaðu eða auglýstu, málið leyst!
Virkar! 905 2211 (66,50).