Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1998, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1998, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1998 8villt mun skemmta í Keflavík f kvöld. 8villt í Keflavík Hljómsveitin 8villt mun leika í kvöld á Corona-kvöldi í Skothús- inu, KefLavík. Hljómsveitin dvel- m- þessar vikurnar í hljóðveri við upptöku á nýju lagi og er bú- ist við að þeim upptökum verði lokið um helgina. Hljómsveitina skipa söngkonumar fjórar, Regína, Bryndís, Katrín og Lóa Björk auk Andra trommuleikara, Daða hljómborðsleikara, Sveins gítarleikara og Árna Óla bassa- leikara. Tónleikar Tónlistarskóli Njarðvíkur í dag, laugardag, kl. 14 stendur Tónlistarskóli Njarðvíkur fyrir hljómsveitartónleikum á sal Njarðvíkurskóla. Fram koma bæði yngri og eldri lúðrasveit skólans, Jass-combo og hið ný- stofnaða Litla-band sem er hljóm- sveit skipuð nemendum á ýmis hljóðfæri. Félag aðstandenda bama með sérþarfir FABS, Félag aðstandenda bama með sérþarflr í Hafnar- flrði, heldur fund þriðjudaginn 12. maí kl. 20 i Hvaleyrarskóla. Þar munu frambjóðendur allra framboða mæta og kynna hvern- ig þeir ætla að tryggja hag bama með sérþarfir í bæjarfélaginu. Opið hús í leikskólunum í Hólahverfi Böm og starfsfólk leikskól- anna í Hólahverfi verða með opið hús laugardaginn 9. maí kl. 10-13. Leikskólinn Hraunborg v/Hraun- berg er opinn 10.30-13, leikskól- inn Hólaborg v/Suðurhóla er op- inn 10-13 og leikskólinn Suður- borg v/Suðurhóla er opinn 10.30-13. Samkomur Fuglaskoðunarferð um Suðumes Hin árlega fugiaskoðunarferð Hins íslenska náttúrufræöifélags og Ferðafélags íslands suður á Garðskaga og víðar um Reykja- nesskaga verður farin laugardag- inn 9. maí. Lagt verður upp frá Umferðarmiðstööinni, austan- verðri, kl. 10 með viðkomu í Mörkinni 6. Menningardagur á Egilsstöðum í dag, laugardag, verður Menn- ingardagur í Egilsstaðabæ. í Safnahúsinu verður ljóð, mynd- list og ljósmyndalist. í Valaskjáif verður áherslan lögð á dans- mennt og tónlist. Fegurðarsam- keppni gæludýra fer fram í og við Valaskjálf. í Egilsstaðakirkju verða tónleikar söngdeildar Tón- listarskóla Fljótsdalshéraðs. Hiti á bilinu 5 til 10 stig Búist er við vestan- og suðvestan- golu en kalda norðvestan til. Skýjað verður með köflum og sums staðar dálítil súld við vesturströndina, víða léttskýjað annars staðar en hætt við skúram síðdegis suðaust- an- lands. Hiti verður yfirleitt á bil- inu 5 til 10 stig. Sólarlag í Reykjavlk: 22.14 Sólarupprás á morgun: 04.33 Síðdegisflóð í Reykjavík: 17.08 Árdegisflóð á morgun: 05.16 Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri skýjað 1 Akurnes léttskýjaó 3 Bergstaðir léttskýjaö 1 Bolungarvik heiöskírt 2 Egilsstaðir 0 Keflavíkurflugv. hálfskýjaö 3 Kirkjubkl. mistur 7 Raufarhöfn alskýjaö -2 Reykjavík léttskýjaö 3 Stórhöfói skýjað 5 Helsinki skýjaö 14 Kaupmannah. hálfskýjað 16 Osló léttskýjaö 17 Stokkhólmur 16 Þórshöfn skúr á síö. kls. 6 Faro/Algarve skýjaö 19 Amsterdam skýjaö 21 Barcelona léttskýjaó 20 Chicago þokumóöa 14 Dublin súld 10 Frankfurt skýjaö 21 Glasgow skýjaó 12 Halifax súld 10 Hamborg léttskýjaö 18 Jan Mayen skýjaó 0 London skýjaö 22 Lúxemborg hálfskýjaö 20 Malaga mistur 22 Mallorca léttskýjaö 23 Montreal léttskýjaö 16 París léttskýjaö 23 New York þokumóöa 13 Orlando þokumóöa 23 Róm léttskýjaó 22 Vin léttskýjaö 24 Washington rigning 17 Winnipeg heióskírt 6 Veðrið í dag Grand ball á Suðurnesjum Skemmtanir og fleira, rokkarinn síungi, Rúnar Júliusson, þenur raust sína, Borg- arbræður, undir stjóm Amar í kvöld, laugardaginn 9. maí, kl. 22-3 verður haldinn í Stapa fjáröfl- unardansleikur björgunarsveit- anna á Suðurnesjum og verður húsið opnað kl. 21. Forsala að- göngumiða er hjá björgunarsveit- unum og er verðið 1000 kr. Skemmti- kraftamir verða ekki af verri end- anum. Harold Burr, aðalsöngvári Platters, syngur nokkur lög. Shadowslögin verða í höndum Kára Jónssonar gítarsnillings og hlj óms veitarinnar Mávanna. Bjart- mar Guðlaugsson, stórskáld og trú- bador, stígur á sviðið og sömu sögu er að segja um gleðigjafana André Bachmann og Kjartan Bald- ursson. Þorsteinn Þorsteinsson, Steini í Trix, verð- ur með Stoneslögin Rúnar Júlíusson og Ómar Ragnarsson á góðri stundu. Kaldalóns, syngja „Barber-Shop“ og hinir landsfrægu Ómar Ragn- arsson og Haukur Heiðar láta ljós sitt skína. Kynnir verður Þorgeir Ástvaldsson. Boðið verður einnig upp á danssýningu. Eldtunga Myndgátan hér aö ofan lýsir orötaki. dagsönn « U.S. Mars- hals Stórar stjörnur skína í spennumyndinni U.S. Mars- hals sem sýnd er í Kringlubíói og Bíóhöllinni. Aðalhlutverkin eru í höndum Tommy Lee Jo- nes, Wesley Snipes og Robert Downey Jr. Leikstjóri myndar- innar er Stuart Baird. U.S. Marshals er framhald „The Fugitive" sem sló í gegn árið 1993 og fékk Tommy Lee Jones óskarsverðlaun sem besti leikari i aukahlutverki en í myndunum leikur hann alríkislögreglumanninn Sam Gerard. Kvikmyndir i í U.S. Marshals er miskunn- arlaus morðingi (Wesley Snipes) á flótta undan laganna vörðum en viil jafnframt kom- ast að því hver bendlaöi hann við tvö morðmál í New York. Og eltingarleikurinn hefst að nýju. Nýjar myndir: Stjörnubíó: U-turn Laugarásbíó: Shadow of Dou- bt Regnboginn: An American Werewolf in Paris Bfóborgin: Out to Sea Saga bíó: The Stupids Framtíðarsýn í Gallerí Geysi í dag, laugardag, kl. 16 opnar forvarnarverkefnið „20,02 hug- myndir um eiturlyf' sýningu í Gallerí Geysi undir nafninu „Framtíðarsýn". Um er að ræða hugmynd númer 0,02 i átakinu og að þessu sinni eru það 12 einstak- lingar sem sýna ólík verk sem öll eiga það þó sameiginlegt að tengj- ast framtíðinni. Þessir einstak- lingar eru fulltrúar ólíkra greina samfélagsins, þ.e. tónlistar, heim- speki, líffræði, iönnáms og mynd- listar, svo eitthvað sé nefnt. Sýningar 20X20X20 í dag kl. 14 verður opnuð í Gallerí „Nema-Hvað“, Þingholts- stræti 6, kjallara, sýning á ör- verkum nemenda Myndlista- og handíðaskóla Islands. Sýningin, sem er opin alla daga frá kl. 13-17, er í tengslum við útskrift- arsýningu nemenda sem opnuð verður sama dag i húsnæði skól- ans við Laugarnesveg. Gengið Almennt gengi Ll 08. 05. 1998 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqengi Dollar 71,370 71,730 71,590 Pund 116,740 117,340 119,950 Kan. dollar 49,650 49,950 50,310 Dönsk kr. 10,5860 10,6420 10,6470 Norsk kr 9,6580 9,7120 9,9370 Sænsk kr. 9,3500 9,4020 9,2330 Fi. mark 13,2740 13,3520 13,4120 Fra. franki 12,0360 12,1040 12,1180 Belg.franki 1,9560 1,9678 1,9671 Sviss. franki 48,4600 48,7200 50,1600 Holl. gyllini 35,8000 36,0200 35,9800 Þýskt mark 40,3600 40,5600 40,5300 0,040950 0,04121 0,041410 Aust. sch. 5,7340 5,7700 5,7610 Port. escudo 0,3939 0,3963 0,3969 Spá. peseti 0,4748 0,4778 0,4796 Jap.yen 0,537100 0,54030 0,561100 írskt pund 101,400 102,030 105,880 SDR 95,260000 95,83000 97,470000 ECU 79,4100 79,8900 80,3600 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.