Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1998, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1998, Side 25
3ÖXI' LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1998 Olyginn sagði... ... aö þaö hefðu ekki verið nein- ir fagnaöarfundir þegar grínist- arnir Robin Williams og Jerry Seinfeld hittust á dögunum. ÍJerry er sagöur hafa verið afar kurteis þegar hann bauð Robin hlutverk í kvikmynd sem sá fyrrnefndi er meö I bígerð. Robin afþakkaði hins vegar boöið og sagði Jerry einfaid- lega aö sér fyndist hann ekki vera sérlega fyndinn gaur! } ... aö leikkonan Rosanne væri í sáttahugleiðingum viö bónda sinn, Ben Thomas, sem hún vísaði á dyr í upphafi árs. Sætt- ir eru þó háðar þeim skilyrðum að Benni bæti sig, fari í meðferð og leiti hjálpar hjá sálfræðingi. Er kannski ekki ráð fyrir Ros- anne að finna einhvern annan? írsk þjóðlagatónlist leikin á Sir Oliver Dan Cassidy, fiöluleikarinn góökunni, lék írsk þjóölög af fingrumfram á veitingastaönum Sir Oliver í fyrrakvöla og fékk til þess aðstoðfrá trúbadornum Ken Cunningham. Tónlist þeirra rann Ijúfiega ofan í viöstadda en þeir munu koma þarna fram nœstu fimmtudagskvöld. Ljósmyndari DV, Sveinn Þormóðsson, skellti sér á staöinn og tók meðfylgjandi myndir. Ingibjörg Ásta og Siggi Bjarni voru á meöal þeirra gesta á Sir Oliver sem hlýddu á írsku þjóðlagatónlistina sem töfruð var fram. svíðsljós Grétar íEden Grétar Þórir Hjaltason opnaði á miövikudaginn myndlistarsýningu í Eden í Hveragerði og verður hún opin til sunnudagsins 17. maí. Á sýningunni eru 33 olíu- og olíupastelverk af landslagi og fleira. Þetta er fjórða sýning Grétars í Eden sem á 40 ára afmæli um þessar mundir. Nú er um að gera að grípa tækifærið og gera það sem við köllum GÓÐ KAUP! laugard. 10-17 Sunnud. 13-17 'Sími581-2275 5685375 Fax5685275 O.fl- Hjá okkur eru Visa- og Euroraösamningar ávísun á staðgreiðslu Ármúla 8 - 108 Reykjavík Margar gerðir Fáaniegir í hvítu svörtu og til klæðningar Hágæða tæki fyrir kröfuharða kaupendur Vinnuþjarkar álA*l.l.l.l!mii!W» Tekur 10,1 kg.... Topphlaðning Hraðvirk og öflug vél fyrir stór heimili eða húsfélög Verð stgr. kr. 89.900.- Tekur 10,1 kg. Sterkur og öflugur þurrkari fyrir stór heimili eða húsfélög. Verð stgr. kf. 64.900.- og klakavel (klaka, kurl eða rennandi vatn) 365 L. kælir 194 L. frystir Stór og sterkur skápur Verð frá stgr. kr. 189.900. m/klakavél Wð erunn i Greiöslukjör viö allra hæfi - ANNO 1 929 - Skútuvogur 1 • Sími 568 8660 • Fax 568 0776 VERIÐ VELKOMIN í VERSLUN OKKAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.