Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1998, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1998, Blaðsíða 20
20 MÁNUDAGUR 25. MAÍ 1998 Sveitarstjórnarkosningar 1998 DV ÍSAFJARÐARBÆR k 39% - úrslit kosninga '98 B: 17% D: 43% liTO Viðræður um K-B meirihluta Framsóknarmenn eru í odddaað- stöðu 1 ísafiarðarbæ en þeir fengu einn mann kjörinn. D-listi og K-listi fengu fjóra menn hvor. Viðræður eru þegar hafnar um meirihluta- samstarf K- og B-lista. Samkvæmt stefnuskrá K-lista verður auglýst eftir bæjarstjóra. Á kjörskrá voru 2.866 og alls kusu 2.173 sem er 75,82% kjörsókn. Kosn- ingar fóru á þann veg að (B) Fram- sóknarflokkur fékk 379 atkvæði eða einn fulltrúa, alls 17%. (D) Sjálf- stæðisflokkur fékk 936 atkvæði eða 4 fulltrúa, alls 43%. (K) ísafjarðar- listinn fékk 858 eða 4 fulltrúa, alls 39%. í nýni bæjarstjóm sitja: (D) Bima Lárusdóttir, (K) Bryndís Frið- geirsdóttir, (D) Ragnheiður Hákon- ardóttir, (K) Sigurður R. Ólafsson, (B) Guðni Geir Jóhannesson, (D) Hildur Halldórsdóttir, (K) Sæmund- ur K. Þorvaldsson, (D) Pétur H.R. Sigurðsson, (K) Lárus Valdimars- son. Næsti inn - vantar 51 atkv. (B) Guðrún Hólmsteinsdóttir. BLONDUOS - úrslit kosninga '98 D: 24% H: 42% Á: 34% IfTO Meirihlutinn hélt Meirihluti sjálfstæðismanna og H-lista hélt velli á Blönduósi. Þrir listar buðu fram núna en fyrir fjór- um árum voru þeir fjórir. Á kjörskrá voru 693 og alls kusu 610 sem er 88,02% kjörsókn. Kosn- ingar fóru á þann veg að (D) Sjálf- stæðisflokkurinn fékk 140 atkvæði eða 2 fulltrúa, alls 24,14%. (H) Vinstri menn og óháðir fengu 244 at- kvæði eða 3 fulltrúa, alls 42,07%. (Á) Hnjúkar fengu 196 atkvæði eða 2 fulltrúa, ails 33,79%. í nýrri bæjar- stjóm eru: (H) Pétur Amar Péturs- son. (Á) Sturla Þórðarson. (D) Ágúst Þór Bragason. (H) Hjördís Blöndal. (Á) Jóhanna G. Jónasdóttir. (H) Gestur Þórarinsson. (D) Vigdís Edda Guðbrandsdóttir. SKAGAFiÖRÐUR - úrslit kosninga '98 S: 19% D: 40% B: 34% U: 6% Sigur Sjálfstæð- isflokks Sjálfstæðismenn unnu vænan sig- ur í nýju sveitarfélagi í Skagafirði. Óvissa var um hvort Framsókn eða Sjáifstæðisflokkur næði yfirhöndinni en úrslitin voru ótvíræð. Sameinaðir vinstri menn náðu tæpum fimmtungi atkvæða og Vinsældalistinn stóð ekki undir nafni og kom engum að. Á kjörskrá vora 3050 og alls kusu 2587 sem er 84,82% kjörsókn. Kosn- ingar fóm á þann veg að (B) Fram- sóknarrflokkurinn fékk 863 atkvæði eða 4 fulltrúa, alls 34,22%. (D) Sjálf- stæðisflokkur fékk 1014 atkvæði eða 5 fulltrúa, alls 40,15%. (S) Skagafjarð- arlistinn fékk 490 atkvæði eða 2 menn inn, alls 19,43%. (U) Vinsælda- listinn fékk 155 atkvæði, alls 6,15%. í nýrri bæjarstjóm eru: (D) Gísli Gunnarsson. (B) Herdís Á. Sæmunds- dóttir. (D) Páll Kolbeinsson. (S) Ingi- björg H. Hafstað. (B) Elínborg Hilm- arsdóttir. (D) Ásdís Guðmundsdóttir. (B) Stefán Guðmundsson. (D) Ámi Egilsson. (S) Snorri Styrkársson. (B) Sigurður Friðriksson. (D) Sigrún Alda Sighvatsdóttir. SIGLUFJORÐUR - úrslit kosninga '98 UJUL V B: 18% D: 38% S: 44% D-listi vann mikið á D-listinn fagnaði verulegri fylgis- aukningu á Siglufirði, bætti við sig tveimur mönnum og fékk fjóra menn kjöma í bæjarstjóm. Fram- sóknarmenn fengu einn mann, höfðu vonast eftir tveimur. Nýtt framboð Siglufjarðarlistans fékk Qóra menn kjöma. Á kjörskrá vom 1.147 og alls kusu 1.062 sem er 92,59% kjörsókn. Kosn- ingar fóra á þann veg: Framsóknar- flokkur (B) fékk 185 atkvæði og 1 fulltrúa. Sjálfstæðisflokkur (D) fékk 396 atkvæði og 4 fulltrúa. Bæjar- málafélag Siglufjaröarlistans (S) fékk 460 atkvæði og 4 fulltrúa. í nýrri bæjarstjóm sitja: (S) Guðný Pálsdóttir. (D) Haukur Ómarsson. (S) Ólöf Kristjánsdóttir. (D) Ólafur Jónsson. (B) Skarphéðinn Guð- mundsson. (S) Ólafur H. Kárason. (D) Unnar Már Pétursson. (S) Hlöðver Sigurðsson - (D) Sigríður Ingvarsdóttir. ÓLAFSFJÖRÐUR - úrslit kosninga '98 p. 58% Ó: 44% Sjálfstæðismenn og framfarasinn- ar með meiri- hluta Nýr F-listi, sjálfstæðismanna og framfarasinna, endurheimti meiri- hlutann í Ólafsfirði. Sundmng á síðasta kjörtímbili tryggði vinstri mönnum og Samtökum um betri bæ, sem ekki buðu fram núna, meirihluta þá. Á kjörskrá vom 773 og alls kusu 695 sem er 89,91% kjör- sókn. Kosningar fóru á þann veg að: Sjálfstæðisflokkur og framfarasinn- ar (F) fengu 371 atkvæði og 4 full- trúa. Ólafsfjarðarlistinn, vinstrim. og framf. (Ó) fengu 291 atkvæði og 3 fulltrúa. 1. (F) Anna María Elías- dóttir. 2. (Ó) Guðbjöm Amgríms- son. 3. (F) Snjólaug Á. Sigurfinns- dóttir. 4. (Ó) Svanfríður Halldórs- dóttir. 5. (F) Helgi Jónsson. 6. (Ó) Sigurjón Magnússon. 7. (F) Ásgeir Logi Ásgeirsson. Framsókn sterk Framsókn fagnaði mestu fylgi í nýju sveitarfélagi Dalvíkur, Ár- skógshrepps og Svarfaðardals- hrepps við utanverðan Eyjafjörð, fékk fjóra menn kjöma. Nýr listi Sameiningar fékk tvo menn og D- listi þrjá. Á kjörskrá vora 1.421 og alls kusu 1.152 sem er 81,07% kjörsókn. Kosn- ingar fóm á þann veg að Framsókn- arflokkur (B) fékk 489 atkvæði og 4 fúlltrúa. Sjálfstæðisflokkur (D) fékk 354 atkvæði og 3 fulltrúa. Sameining (S) fékk 272 atkvæði og 2 fulltrúa. 1. (B) Katrín Sigurjónsdóttir. 2. (D) Svanhildur Ámadóttir. 3. (S) Krist- ján Hjartarson. 4. (B) Kristján Ólafs- son. 5. (D) Kristján Snorrason. 6. (B) Sveinn Elias Jónsson. 7. (S) Ingileif Ástvaldsdóttir. 8 (B) Gunnhildur Gylfadóttir. 9. (D) Jónas M. Péturs- son. AKUREYRI - úrslit kosninga '98 F: 23% B: 27% D: 39% L: 12% Stórsigur D-lista Sjálfstæðismenn, með Kristján Þór Júlíusson í broddi fylkingar, unnu stórsigur í kosningunum á Akureyri, hlutu fimm menn kjöma í bæjarstjóm. F-listi Akureyrarlist- ans halut tvo menn kjöma en Fram- sókn, sem var sigurvegari fyrir fjór- um ámm, mátti þola verulegt fylgis- tap. Rætt er um meirihlutamyndun D- og F-lista og Kristján Þór sem bæjarstjóra í stað Jakobs Bjömsson- ar. Á kjörskrá vom 10.817 og alls kusu 8.373 sem er 77,41% kjörsókn. Kosningar fóra á þann veg að Fram- sóknarflokkur (B) fékk 2.184 at- kvæði og 3 fulltrúa. Sjálfstæðis- flokkur (D) fékk 3.131 atkvæði og 5 fulltrúa. Akureyrarlistinn, listi jafn- aðar.st, fél. (F) fékk 1.828 atkvæði og 2 fulltrúa. Listi fólksins (L) fékk 931 atkvæði og 1 fulltrúa. 1. (D) Kristján Þór Júlíusson. 2. (B) Jakob Bjöms- son. 3. (F) Ásgeir Magnússon. 4. (D) Valgerður Hrólfsdóttir. 5. (B) Ásta Sigurðardóttir. 6. (D) Þórarinn B. Jónsson. 7. (L) Oddur H. Halldórs- son. 8. (F) Oktavía Jóhannesdóttir. 9. (D) Sigurður J. Sigurðsson. 10. (B) Sigfríður Þorsteinsdóttir. 11. (D) Vil- borg Gunnarsdóttir HÚSAVÍK D: 23% - úrslit kosninga '98 51% Sameinaðir sigruðu Sameinaður listi jafnaðarmanna náði hreinum meirihluta á Húsavík. Framsóknarflokkurinn tapaði vera- legu fylgi og einum manni. Sjálf- stæðismenn héldu sínu. Þessi úrslit þýða að Einar Njálsson sem verið hefúr bæjarstjóri á Húsavík um ára- bil lætur af störfum. Á kjörskrá vora 1.738 og alls kusu 1.514 sem er 87,11% kjörsókn. Kosningar fóra á þann veg að Framsóknarflokkur (B) fékk 371 atkvæði og 2 fúlltrúa. Sjálf- stæðisflokkur (D) fékk 335 atkvæði og 2 fúlltrúa. Húsavíkurlistinn, listi jafnaðar- og félagshyggjufólks (H) fékk 745 atkvæði og 5 fulltrúa. 1. (H) Kristján Ásgeirsson. 2. (H) Jón Ásberg Salómonsson. 3. (B) Aðal- steinn Skarphéðinsson. 4. (D) Dag- björt Þyrí Þorvarðardóttir. 5. (H) TYyggvi Jóhannsson. 6. (B) Anna Sigrún Mikaelsdóttir. 7. (H) Gunnar Bóasson. 8. (D) Margrét María Sig- urðardóttir. 9. (H) Grímur Snær Kárason AUSTUR-HÉRAÐ ££ - úrslit kosninga '98 F: 33% Sterk Framsókn Framsóknarmenn komu sterkir út úr kosningunum á Austur-Hér- aði, fengu fjóra menn kjöma af níu. Meirihlutasamstarf var áður milli Sjálfstæðisflokks og Alþýðu- bandalags en við sameininguna breyttist pólitískt landslag og þrír listar buðu fram. Á kjörskrá voru: 1.440 og alls kusu 1.184 sem er 82,22% kjör- sókn. Kosningar fóru á þann veg að Framsóknarflokkur (B) hlaut 475 atkvæði eða 4 fulltrúa, Sjálf- stæðisflokkur (D) hlaut 287 at- kvæði eða 2 fulltrúa, Listi félags- hyggju við Fljótið (F) hlaut 381 at- kvæði eða 3 fulltrúa. I nýrri bæjar- stjóm sitja: (B) Broddi Bjarnason, (F) Jón Kr. Arnarson, (D) Sigrún Harðardóttir, (B) Katrín Ásgríms- dóttir, (F) Skúli Bjömsson, (B) Halldór Sigurðsson, (D) Soffia Lár- usdóttir, (F) Helga Hreinsdóttir, (B) Vigdís M. Sveinbjömsdóttir. SEYÐISFJORÐUR - úrslit kosninga '98 > m : itrra D-listi með meirihluta Sjálfstæðisflokkurinn vann góðan sigur á Seyðisfirði og bætti við sig fulltrúa og náði hreinum meiri- hluta. Flokkurinn hefúr í áratugi átt i meirihlutasamstarfi við Fram- sókn. Nýr bæjarstjóri verður ráð- inn þar sem Þorvaldur Jóhannsson, sem verið hefur bæjarstjóri í hálfan annan áratug, hefur ákveðið að hætta. Á kjörskrá voru 577 og alls kusu 510 sem er 88,39% kjörsókn. Kosningar fóra á þann veg að Fram- sóknarflokkur (B) hlaut 107 atkvæði eða 1 fulltrúa, Sjálfstæðisflokkur (D) hlaut 244 atkvæði eða 4 fulltrúa, Tindar, félag jafnaðar og vinstri manna (T), hlaut 141 atkvæði eða 2 fulltrúa. I nýrri bæjarstjóm sitja: (D) Jónas Andrés Þór Jónsson, (T) Ólafia Þórunn Stefándóttir, (D) Gunnþór Ingvarsson, (B) Friðrik H. Aðalbergsson, (D) Guðrún Vilborg Borgþórsdóttir, (T) Sigurður Þór Kjartansson , (D) Adolf Guðmunds- son. Yfirburðir Fjarðalista Fjarðalistinn ríkir einn í Austur- ríki. Fjarðalistinn vann mikinn sigur í nýja sameinaða sveitarfélaginu á Norðfirði, Eskifirði og Reyðarfirði. Listinn fékk sjö bæjarfulltrúa af ell- efu. Fjarðalistinn, sem er listi sam- einaðra vinstri manna, nýtur að fullu áratuga yfirburða Alþýðubandalags í Neskaupstað. Á kjörskrá voru 2.301 og alls kusu 1.968 sem er 85,53% kjör- sókn. Kosningar fóra á þann veg: Framsóknarflokkur (B) fékk 363 at- kvæði og 2 fulltrúa. Sjálfstæðisflokkur (D) fékk 416 atkvæði og 2 fulltrúa. Fjarðalistinn (F) fékk 1.003 atkvæði og 7 fulltrúa. Austfjarðalistinn (H) fékk 121 atkvæði og engan fulltrúa. í nýrri bæjarstjóm sitja: (F) Smári Geirsson. (F) Elísabet Benediktsdóttir. (D) Magni Kristjánsson. (B) Benedikt Sig- urjónsson. (F) Ásbjöm Guðjónsson. (F) Guðmundur R. Gíslason. (D) Andr- és Elísson. (F) Guðrún M. Óladóttir. (B) Þorbergur Hauksson. (F) Þorvald- ur B. Jónsson. (F) Petrún Bj. Jóns- dóttir. HORNAFJARÐAR- BÆR - úrslit kosninga '98 • • • D: 31% ililrillÍl H: 32% D ’ Framsókn sækir á Framsókn bætti við sig fylgi í nýju sameinuðu sveitarfélagi á Hornafirði, fékk fjóra menn kjöma. Fjölgað var í sveitarstjóm, úr 9 í 11, og virðast dreifbýlisatkvæðin hafa komið Fram- sókn til góða. H-listi Kríunnar fékk fjóra menn og sjálfstæðismenn þrjá. Meirihluti sjálfstæðismanna og Kríunnar heldur en óvissa er engu að síður um hvort framhald verður á samstarfinu. Á kjörskrá vora 1.657 og alls kusu 1.349 sem er 81,41% kjörsókn. Kosn- ingar fóra á þann veg: Framsóknar- flokkur (B) fékk 489 atkvæði og 4 full- trúa. Sjálfstæðisflokkur (D) fékk 404 atkvæði og 3 fulltrúa. Krían, samtök fél.h- og jafnf og óh. kjó (H) fékk 414 atkvæði og 4 fulltrúa. 1. (B) Hermann Hansson. 2. (H) Gísh Sverrir Árnason. 3. (D) Halldóra Bergljót Jónsdóttir. 4. (B) Sigurlaug Gissurardóttir. 5. (H) Eyjólfur Guðmundsson. 6. (D) Ragnar Jónsson. 7. (B) Ólafur Sigurðsson. 8. (H) Sigrún I. Sveinbjömsdóttir. 9. (D) Egill Jón Kristjánsson. 10. (B) Gísli Már Vilhjálmsson. 11. (H) Þorbjörg Amórsdóttir. VESTMANNA- - úrslit kosninga '98 D: 59% V: 41% D-listi hélt meiri- hlutanum Sjálfstæðismenn héldu meiri- hluta sinum í Vestmannaeyjum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.