Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1998, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1998, Blaðsíða 48
Vinningstölur laugardaginn: 23. 0 FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Vinningar Fjöldi vinninga Vinnings- upphæð 1. 5 af 5 0 2.325.120 2. 4af5+Í$c 2 202.180 3. 4 af 5 83 8.400 4. 3 af 5 2.639 610 f Aukaútdráttur í Li Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 MANUDAGUR 25. MAI 1998 Wayne Micaels var öruggur þegar hann hjolaði yfir á línunni sem var strengd á fossbrún Skógafoss í 60 metra hæð. DV-mynd Njörður Helgason Hjólað á fossbrún Skógafoss Kvikmyndargerðarmenn frá Saga film voru í gærmorgun við upptökur við Skógafoss en þar eru þeir að gera auglýsingarntynd fyrir Bass-bjór- verksmiðjurnar. Kvikmyndagerðar- mennirnir voru að taka upp atriði þar sem maður hjólar á línu sem er strengd yfir fossbrúnina á Skóga- fossi sem er 60 metra hár. Áhættuleikarinn sem hjólaði eftir Þreifað í Reykjanesbæ DV, Reykjanesbæ: Framsóknarmenn í Reykjanesbæ funduðu í gærkvöld um það hvort þeir myndu stíga til hægri eða vinstri í meirihlutasamstarfi. Flokkurinn er í oddaaðstöðu, með 2 inenn. Framsóknarflokkurinn hefur verið í meirihlutasamstarfi með Sjálfstæðisflokki og líkur eru taldar á að svo verði áfram. Þó hafa óform- legar viðræður átt sér stað milli framsóknarmanna og J-listans, sem fékk 4 menn kjöma. Sjálfstæðis- flokkurinn fékk 5 menn. -ÆMK Skoðanakannanir og úrslit í Reykjavík 'Á5 D-listinn R-listinn 55.2 51,61 43,9 I46’9 íHBíSWíW '->-í . JFMM MjrjjtunWfiöaí) ÍÍ1K1SUTVARP/Ð DV graf IH Félagsvísinda- stofnun Gallup Markaös- samskipti Síöustu skoðanakannanir fyrir kosningarnar í Reykjavík: DV komst næst úrslitunum meöalfrávikið aðeins 0,15 prósentustig á fylgi R- og D-lista línunni heitir Wayne Micaels. Hann hefur verið í áhættuhlutverkum í bíó- myndum, m.a í James Bond-myndum. Á vegum Saga film eru um 50 manns að störfum við Skógafoss og reikna þeir með að ljúka tökum þar á morg- un. Um 70% auglýsingarinnar verða tekin við Skógafoss, síðan verður tek- ið upp við Geysi í Haukadal og í stúd- íói í London. -NH. Skoðanakönnun DV, sem gerð var sl. fimmtudagskvöld meðal 1200 kjósenda í Reykjavík og birt á fostudag, komst næst úrslitum borgarstjómarkosninganna um helgina. Frávik könnunarinnar frá úrslitunum eru að meðaltali 0,20 prósentustig. Ef aðeins eru teknar fylgistölur D- og R-lista þá er frá- vikið 0,15 prósentustig. Munurinn getur ekki verið mikið minni. Munar nokkru á öðrum könnun- um sem gerðar voru fyrir fjölmiðla skömmu fyrir kjördag, þ.e. hjá Gallup fyrir Ríkisútvarpið-Sjón- varp, Félagsvísindastofnun fyrir Morgunblaðið og Markaðssam- skiptum fyrir Stöð 2. Frávik allra kannananna eru þó innan skekkju- marka. Aöferðafræði DV skilar sér Enn á ný skilar aðferðafræðin við kannanir DV góðum árangri. Þannig hefur blaðið komist næst úrslitunum i tvennum síðustu for- setakosningum og var heldur ekki langt frá úrslitunum í borgar- stjómarkosningunum 1994. í síðustu könnun DV fyrir kosn- ingarnar á laugardaginn mældist Sjálfstæðisflokkurinn með 45,1 pró- sents fylgi. Niðurstaðan upp úr kjörkössunum var 45,2 prósent þannig að frávikið er aðeins 0,10 prósentustig. Reykjavíkurlistinn var með 53,4 prósenta fylgi í könn- un DV en fékk á endanum 53,6 pró- sent greiddra atkvæða. Frávikið er þama 0,20 prósentustig. Mesta frávikið frá könnun DV og úrslitunum sjálfum var hjá Launalistanum. Hann fékk 0,6 pró- sent atkvæða í kosningunum en mældist með 1 prósents fylgi í könnuninni. Frávikið er því 0,4 prósentustig. Húmanistaflokkur- inn var með 0,5 prósenta fylgi í könnun DV en fékk 0,6 prósent í kosningunum. Frávikið aðeins 0,10 prósentustig. Félagsvísindastofnun og Morgunblaðið Næst úrslitunum á eftir skoð- anakönnun DV kemur könnun Fé- lagsvísindastofnunar sem gerð var fyrir Morgunblaðið dagana 19.-21. maí. Úrtakið var 1200 manns úr þjóðskrá. Frávik þeirrar könnunar er að meðaltali 0,80 prósentustig frá úrslitunum, 1,45 prósentustig ef aðeins eru teknir D- og R-listar. Frávik Félagsvísindastofnunar með D-listann er 1,3 prósentustig, 1,6 prósentustig frá niðurstöðu R- listans og 0,3 prósent hjá L-lista. Félagsvísindastofnun hittir naglann á höfuðið hvað fylgi húmanista varðar, eða nákvæm- lega upp á prósentustig. degi og loks 800 manna úrtak á fimmtudegi. Um leið og hringt var í nýtt úrtak var haldið áfram að hringja í eldri úrtök. Með þessari aðferð mældi Gallup minnsta mun á fylgi D- og R-lista í könnunum sem gerðar voru, eða upp á 4,7 pró- sentustig. Aðferðin skilaði sér ekki betur en svo að frávikið hjá Gallup á fylgi D-lista var 1,7 prósentustig, 2 prósentustig á fylgi R-lista, 0,3 prósentustig hjá H-lista húmanista en könnunarfyrirtækið var á réttu róli með Launalistann sem fékk 0,6 prósent greiddra atkvæða eins og áður sagði. Meðalfrávik Gallup var þvi 1 prósentustig en 1,85 prósentu- stig ef aðeins er tekið fylgi borgar- stj órnarflokkanna. Gallup og RÚV Síðasta könnun Gallup, sem gerð var fyrir fréttastofur Sjónvarpsins og Ríkisútvarpsins 19.-21. maí, var sú stærsta sem gerð var. Úrtakið var 1.800 manns úr þjóðskrá. Tekið var 500 manna úrtak á þriðjudegi, annað 500 manna úrtak á miðviku- Markaðssamskipti og Stöð 2 í „samkeppni" könnuða fyrir kosningarnar í Reykjavík rekur könnun Stöðvar 2 lestina, en hún var gerð hjá Markaðssamskiptum hf. Úrtakið var 1200 kjósendur í Reykjavík. Frávik þeirrar könnun- ar miðað við kosningaúrslit er að meðaltali 1,725 prósentustig en heil 3 prósentustig sé eingöngu miðað við fylgi D- og R-lista. Hafa ber i huga að könnunin var gerð lengst annarra kannana frá kosningun- um, eða á mánudags- og þriðju- dagskvöldi í síðustu viku. Niðurstöður ofantaldra kannana í samanburði við kosningaúrslitin í Reykjavík má sjá nánar á með- fylgjandi grafi, þ.e. hvað R- og D- lista varðar. -bjb ÞURFTI N0KKU9 AÐ KJÓSA? Hiti 8 til 18 stig Á morgun verður fremur hæg suðvestlæg eða breytileg átt og víða bjart veður, einkum norðan- og austan til. Hiti verður á bilinu 8 til 18 stig, hlýjast á Suðaustur- landi. Veðrið í dag er á bls. 53 SKEMMTISKIPIÐ ÁRNES SKEMMTIFERÐ AÐ FINNI UPPSKRIFT PAR SEM PU RÆÐUR FERÐINNI i 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 SÍMI 581 1010 SPENNANDI KOSTUR FVRIR HÓPA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.