Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1998, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1998, Blaðsíða 26
MÁNUDAGUR 25. MAÍ 1998 ■m Fréttir dv Tvítugir landsmótsknapar Félagar í Sörla voru frekar óá- nægðir með veðrið í gæðingakeppn- inni en þar var rigning báða móts- dagana, föstudag og laugardag. Þátttaka var töluverð þrátt fyrir slæmt veður. Hugsanlega hefur það haft áhrif að gæðingakeppnin var einnig úrtaka fyrir landsmót og sendir Sörli þrjá knapa í hverja grein. Landsmótsknaparnir eru merktir með * í úrslitaupptalning- unni hér á síðunni. , Ungknapar í Hafnarfirði eru að slá þeim gömlu við ef marka má úr- slit. Sem dæmi má nefna að lands- mótsknapar í B-flokki eru um tví- tugt og þó sýnu yngstur Hinrik Þór Sigurðsson sem keppir að öðru leyti í unglingaflokki. Einnig voru það ungknapar sem fengu öll viðurkenningarverðlaun fyrir fágaða reiðmennsku. Sætaskipti urðu í tveimur flokk- um í úrslitakeppninni. í A-flokki stóð efstur Demantur eftir forkeppni en í úrslitum skaust Víma upp fyrir Demant en þrjár Úrslit A-flokkur 1. Vima* með 8,32 Knapi: Adolf Snæbjörnsson Eig.: Jón V. Hinriksson 2. Demantur* með 8,34 Knapi: Elsa Magnúsdóttir Eig.: Elsa Magnúsdóttir og Pjetur N. Pjetursson 3. Soldán* með 8,29 Knapi: Atli Guðmundsson Eig.: Atli Guðmundsson og Erlingur I. Sigurðsson 4. Eik með 8,16 m Knapi: Sindri Sigurðsson Eig.: Sindri Sigurðsson og Sigurður Adolfsson 5. Komma með 8,22 Knapi: Páll Ólafsson Eig.: Snorri R. Snorrason og Stefanía B. Sigurðardóttir B-flokkur 1. Hrólfur* með 8,62 Knapi/eig.: Ragnar E. Ágústsson 2. Prins* með 8,40 Knapi: Anna B. Ólafsdóttir Eig.: Haraldur Njálsson 3. Glói með 8,37 Knapi: Jón P. Sveinsson Eig.: Haraldur Þorgeirsson 4. Fluga* með 8,40 „ Knapi: Hinrik Þ. Sigurðsson Eig.: Elsa Magnúsdóttir og Pjetur N. Pjetursson 5. Glæsir með 8,38 Knapi: Snorri Dal Eig.: Anna Björk og Snorri Dal Barnaflokkur 1. Ómar* Á. Theodórsson á Rúbin með 7,96 2. Rósa* B. Þorvaldsdóttir á Árvakri með 8,13 3. Kristín M. Jónsdóttir á Tinna með 7,54 4. Sandra L. Þórðardóttir á Spaöa með 7,80 5. Bryndís* Snorradóttir á Kæti með 7,83 ' Unglingaflokkur 1. Hinrik* Þ. Sigurðsson á Val með 8,50 2. Eyjólfur* Þorsteinsson á ísak með 8,32 3. Bryndís K. Sigurðardóttir á Skruggu með 8,20 4. Margrét Guðrúnardóttir á Blossa með 8,08 5. Elísabet Eir á Hörpu með 8,05 Ungmennaflokkur 1. Kristín* Ó. Þórðardóttir % á Síak með 8,36 2. Brynja* B. Jónsdóttir á Glóa með 8,20 3. Sigríður* Pjetursdóttir á Rómi með 8,33 4. Ingólfur Pálmason á Patta með 8,11 5. Marissa Hood á Spari-Rauð með 7,95 Fimm efstu knaparnir í A-flokki: Adolf Snæbjörnsson, Elsa Magnúsdóttir, Atli Guðmundsson, Sindri Sigurðsson og Páll Ólafsson. DV-mynd E.J. Eflum innan- landsmarkaðinn - segir Sólveig Ólafsdóttir Sólveig Ólafsdóttir, formaður hrossaræktardeildar Sörla. DV-mynd E.J. Hrossaræktardeild Sörla og Sóta heldur sölusýningu fimmtudaginn 28. maí og hefst hún klukkan 20. Sólveig Ólafsdóttir, formaður deildarinnar, telur nauðsynlegt að efla innanlandsmarkaðinn á meðan á útflutningsbanni stendur. „Þetta er í annað skipti sem við höldum sölusýningu en sýningin í fyrra tókst mjög vel,“ segir hún. „Við skiptum hrossunum í þrjá flokka: þæga fjölskylduhesta, betri hesta og minna tamda. Við gefum út skrár með upplýs- ingum um hrossin, ætt þeirra og uppruna og annað sem máli skiptir og eigendur þeirra skrifa umsögn. Allir hestarnir verða reiðfærir og sýndir og mun þulur kynna þá. Einnig geta áhugasamir kaupendur fengið að prófa hestana. Það er afar mikilvægt að láta ekki deigan síga nú þegar bann hefur verið sett á útflutning hrossa og við búumst við miklum fjölda hrossa á þessari sýningu sem við viljum gera að árlegum viðburði," segir Sólveig. Skráning hefst í síma 897 9457 eft- ir klukkan 20 þriðjudaginn 26. maí. Skráningargjald á hest er 500 Komu viða að Andvari í Garðabæ heldur árlegt ungknapamót og að þessu sinni hét það Pappakassadagar. Knapar komu víða að úr ná- grannabyggðum. Keppt var í þremur flokkum og eru úrslit þessi: Pollaflokkur 1. Bergrún Ingólfsdóttir (Andvara) á Mugg 2. Hreiðar Hauksson (Andvara) á Kulda 3. Þorvaldur Hauksson (Andvara) á Drífu Barnaflokkur 1. Ómar Á. Theodórsson (Sörla) á Rúbín 2. Þórunn Hannesdóttir (Andvara) á Fjalari 3. Linda Guðmundsdóttir (Andvara) á Presti Þau stóöu sig best í brokkinu: Hinrik Þ. Sigurösson, Rósa B. Þorvaldsdóttir og Eyjólfur Þorsteinsson. Unglingar 1. Bylgja Gauksdóttir (Andvara) á Kolgrímu 2. Amar D. Hannesson (Mána) á Eyr- ar-Rauð 3. Ingunn B. Ingólfsdóttir (Andvara) á Galdri hryssur voru í úrslitum í A-flokki. Demantur missti skeifu og hlíf í fyrsta skeiðspretti í úrslitum og hugsanlega hefur það setið í honum, þó svo að hann hafi verið jámaður fyrir þá tvo spretti sem vom eftir. Ómar Á. Theodórsson fann lukkupening skömmu áður en hann reið inn í úrslit í bamaflokki og náði efsta sætinu og þakkar það ef- laust happapeningnum. Miklir skeiðknapar komu með vekringa sina í skeiðkeppnina. Heimsmeistarinn Logi Laxdal sannaði enn einu sinni úr hverju hann er gerður og sigraði í 150 metra skeiði á Hraða á ótrúlega góð- um tíma, miðað við aðstæður. Heimamaðurinn Atli Guðmunds- son sigraði í 250 metra skeiði. Auk bikars fyrir sigurinn fékk hann sér- stakan bikar sem sá félagsmaður sem nær bestum tíma í 250 metra skeiði en samsvarandi bikar fyrir besta tíma félagsmanns í 150 metra skeiði hlaut Adolf Snæbjörnsson fyrir 3ja sætið. Úrslit 150 metra skeiö 1. Hraði á 15,04 sek. Knapi/eig.: Logi Laxdal 2. Áslaug á 15,88 Knapi/eig.: Auðunn Kristjánsson 3. Rökkvi á 15,98 sek. Knapi: Adolf Snæbjömsson Eig.: Guðni Þorvaldsson 250 metra skeið 1. Jörfi á 25,16 sek. Knapi/eig.: Atli Guðmundsson 2. Frosti á 26,11 sek. Knapi: Logi Laxdal Eig.: Auðunn Kristjánsson 3. Súper Stjami á 27,34 sek. Knapi/eig.: Sigm-ður V. Matthíasson 300 metra brokk 1. Hugur á 45,14 sek. Knapi: Hinrik Þ. Sigurðsson Eig.: Halldóra Hinriksdóttir 2. Dímon á 47,20 sek. Knapi: Rósa B. Þorvaldsdóttir Eig.: Margrét H. Vilhjálmsdóttir 3. Óttar á 52,08 sek. Knapi/eig.: Eyjólfur Þorsteinsson Pollaflokkur 1. Birkir R. Þorvaldsson á Dímon 2. Margrét F. Sigurðardóttir á Skildi 3. Jón B. Smárason á Mózart 4. Edda D. Ingólfsdóttir á Mála Unghross 1. Eyja með 8,20 Knapi: Ragnar E. Ágústsson 2. Móða meö 8,13 Knapi: Ragnar E. Ágústsson 3. Vænting með 8,05 Senita Pukki 4. Fífa með 7,92 Knapi: Páll Ólafsson 5. Funi með 7,90 Knapi: Jón P. Sveinsson Glæsilegsta pariö Hinrik Þ. Sigurðsson og Valur Knapaverölaun unglknapa Hinrik Þ. Sigurðsson Knapi mótsins Ragnar E. Ágústsson Hæst dæmda hryssan Fluga frá Breiðabólstað Prúömennskureiö ung- knapa Sandra L. Þórðardóttir Umsjón Eiríkur Jónsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.