Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1998, Blaðsíða 38
46
Fréttir
MÁNUDAGUR 25. MAÍ 1998
Coleman Felllhýsl bæðl Taos 97 / -
Bayport / 96 - Yukon / 96 allir vagnar og
felllhýsi eru uppsett tll sýnls hjá okkur.
Vantar allar gerðir bíla
á staðinn og á skrá.
Einnig tjaldvagna og fellihýsi.
Nissan Sunny 1600 SLX 4x4 '92, rauður,
rafdr. rúður, samlæs., álfelgur, toppeintak,
ek. 74 þús. km. Verð 850.000. Ath. skipti.
M.Benz 260E '92,
Ijósblár, toppeintak, ABS, topplúga, rafdr.
rúður, álfelgur, ek. aðeins 83 þus. km.
Verð 2.790.000. Ath.skipti.
Land Rover Dlscovery '91,
hvítur, 5 d., 5 g„ 2 x topplúga, rafdr.
rúður, samlæs., ek. 91 þús. km.
Verð 1.590.000. Ath.skipti.
Gyfta Halldórsdóttir aft stjórna barnakórnum.
DV-mynd eh
Barnakór á opinberum tónleikum
Nýlega var sagt í DV frá þróunarverkefni í leikskólum Hveragerðis
um tónlistarhlustun og -áhuga bama. Leikskólabömin héldu sína
fyrstu „opinberu" tónleika fyrir utan Undraland á góðviðrisdegi í maí.
Bömin voru sérlega áhugasöm og vora lögin m.a. túlkuð með handa-
hreyfingum. Fluttar voru t.d. Árstíðir Vivaldis í stílfærðri útsetningu.
Gyöa Halldórsdóttir tónlistarkennari stjórnaði kór og hljómsveit með
tilþrifum og minnti á stjómendur sinfóníunnar, enda menntaður kór-
stjóri. -eh
Orkukostnaður í skólum:
Hæstur í Sólvallaskóla á Selfossi
DV, Akranesi:
Jón Pálmi Pálsson, bæjanútari á
Akranesi, hefur gert athugun á
orkukostnaði nokkurra skóla á
landinu 1997 að beiðni bæjarráðs
Akraness. í athuguninni voru
Bamaskólinn og Hamraskólinn í
Vestmannaeyjum, Varmárskóli og
Gagnfræðaskólinn i Mosfellsbæ,
Sandvíkurskóli og Sólvallaskóli á
Selfossi, Mýrarhúsaskóli og Val-
húsaskóli á Seltjamamesi og
Grundaskóli og Brekkubæjarskóli á
Akranesi.
í athuguninni kom í ljós að orku-
kostnaður á hvern nemanda er
hæstur í Sólvallaskóla á Selfossi, 9
þús. krónur. Síðan koma Mýrar-
húsaskóli og Grundaskóli með 6
þúsund á nemanda. Lægstur er
orkukostnaður á nemanda í Varm-
árskóla, aðeins 2 þúsund krónur.
Það vekur athygli að í Sandvikur-
skóla á Selfossi er orkukostnaður-
inn þrisvar sinnum minni en í Sól-
vallaskóla eða 3 þúsund á nemanda.
Ef miðað er við fjárhagsáætlun 1998
er hitunarkostnaöur enn hæstur í
Sólvallaskóla, 8 þúsund á nemanda.
Þá Valhúsaskóli með 7 þúsund á
nemanda. Þar eru Sandvíkurskóli kostnað á nemanda, 2 þúsund. Þjón- hæst í Sólvallaskóla 1997 og 1998 -
og Varmárskóli með lægstan orku- ustukaup á hvem nemanda eru 14 þúsund. -DVÓ
Kolbrún Björnsdóttir og Ómar Morthens eiga Kaffi 15. DV-mynd Daníel
Kaffi 15 opnað á Skaganum
mi
sýnmg
Komdu á skemmtilega Land Rover Ijósmyndasýningu í
sýningarsal okkar við Suðurlandsbraut 14. Sýndur verður
fjöldi fróbærra Ijósmynda sem barst í Ijósmynda-
samkeppni sem haldin var í tilefni 50 óra afmælis Land
Rover. Opið 9-18 vlrka daga og 10-16 laugardaga.
x
DV, Akranesi:
Síðastliðna helgi opnuðu hjónin Ómar Morthens og
Kolbrún Bjömsdóttir nýjan kaffi- og veitingastað, Kaffi
15, við Kirkjubraut 15 á Ákranesi. Veitingastaðurinn er
í gömlu, nýuppgerðu húsi i miðbænum i notalegu og
vinalegu umhverfi. Þar er boðið upp á kaffi, kökur og
léttar veitingar. Eigendur staðarins eiga heiður skilinn
fyrir hvað þeir hafa gert staðinn vel upp og fært líf í
húsið þar sem margir Akumesingar ólust upp. Undan-
farin ár hafði verið rekin blómaverslun i húsinu en
þegar Ómar og Kolbrún tóku við húsinu var hins veg-
ar engin starfsemi í því. Það má eiginlega segja aö þau
hafi tekið húsið algerlega í gegn að innan. -DVÓ
Rauöa kross deildir á Vesturlandi
styðja Rauða kross deild í Gambíu
DV, Vesturlandi:
Grundarfjarðardeild RKÍ er ein af
52 deildum innan íslenska Rauða
krossins og eru félagsmenn hennar
um 110. Déildin starfar að ýmsum
hjálpar- og líknarmálum. Hafa
helstu verkefhi hennar síðasta árið
verið styrkir til dvalarheimilis, Til-
veru, félagsmiðstöðvar, ferðar eldri
borgara o. fl. Árleg perusala á ösku-
dag, námskeið í skyndihjálp og
bamfóstrunámskeið. Þá er deildin í
svæðascimstarfi við aðrar deildir á
Vesturlandi. Deildimar styrkja
Rauöa kross deild i Gambíu og felst
aðstoðin í því að senda notaðan
fatnað sem síðan er seldur gegn
vægu verði til þeirra sem minnst
mega sín. Allur fatnaðurinn, sem
sendur er utan, er flokkaður á
vemduðum vinnustað á Akranesi
og hafa gámar verið sendir áleiðis
til Gambíu með notuðum fatnaði.
Ágóðinn rennur til aðstoðar við
íbúa, t.d. til uppbyggingar á fæðing-
arheimili, bakaríi og sögunarmyllu,
matjurtaræktar fyrir konur o. fl.
Næsta verkefni hjá heimamönnum
er að koma upp almennri skyndi-
hjálparþekkingu meðal fólks. Nú
um áramótin tók RKÍ við rekstri
sjúkrabíla í landinu. Fyrsta verk-
efni Grundarfjarðardeildar var að
láta setja loftpúða í bílinn til þæg-
indaauka fyrir sjúklinga. Var þetta
stórt verkefni að andvirði um
300.000 kr. sem kemur íbúum Eyrar-
sveitar til góða.
Suðurlandsbraut 14 ■ sími 575 1200