Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1998, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 25. MAÍ 1998
21
Sveitarstjórnarkosningar 1998
V-listi Vestmannaeyjalistans,
sameiginlegt framboð annarra
flokka, fékk þrjá menn kjörna.
Á kjörskrá voru 3.165 og alls
kusu 2.823 sem er 89,19% kjörsókn.
Kosningar fóru á þann veg: Sjálf-
stæðisflokkur (D) fékk 1.593 atkvæði
og 4 fulltrúa. Vestmanneyjalistinn
(V) fékk 1.112 atkvæði og 3 fulltrúa.
1. (D) Sigurður Einarsson. 2. (V)
Þorgerður Jóhannsdóttir. 3. (D) Elsa
Valgeirsdóttir. 4. (V) Ragnar Ósk-
arsson. 5. (D) Sigrún Inga Sigur-
geirsdóttir. 6. (D) Guðjón Hjörleifs-
son. 7. (V) Guðrún Erlingsdóttir.
Dizkólisti náði
inn manni
Dizkólistinn náði inn einum manni
í hinu nýja sveitarfélagi á árbökkum
Ölfusár. Sjálfstæðismenn og samein-
aðir vinstri menn undir nafni Bæjar-
ÁRBORG Bf7i:
- úrslit kosninga '98 D. 2g%
Z: 17%
málafélagi Árborgar fengu þrjá menn
hvorir en Framsókn þrjá. Ekki er
ljóst hverjir mynda meirihluta. Ár-
borg. Á kjörskrá voru: 3.882 og alis
kusu 3.166 sem er 81,56% kjörsókn.
Kosningar fóru á þann veg að Fram-
sóknarflokkur (B) hlaut 804 atkvæði
eða 2 fulltrúa, Sjálfstæðisflokkur (D)
hlaut 858 atkvæði eða 3 fuiltrúa, Bæj-
armálafélag Árborgar (Á) hlaut 830 at-
kvæði eða 3 fulltrúa, Dizkó-listinn (Z)
hlaut 520 atkvæði eða 1 fulltrúa. í
nýrri bæjarstjórn sitja: (D) Ingunn
Guðmundsdóttir, (Á) Sigríður Ólafs-
dóttir, (B) Kristján Einarsson, (Z)
Ólafur Grétar Ragnarsson, (D) Björn
Gíslason, (Á) Margrét Ingþórsdóttir,
(B) María Ingibjörg Hauksdóttir, (D)
Samúel Smári Hreggviðsson, (Á) Torfi
Áskelsson.
HVERAGERÐI ££
- úrslit kosninga '98 h: 15%
L: 51%
Brottreknir
allsráðandi
Mikil tíðindi urðu í Hveragerði þar
sem L-listi Bæjarmálafélagsins,
brottrekinna sjálfstæðismanna undir
forystu Gísla Páls Pálssonar, kom sá
og sigraði. Hlaut L-listinn hreinan
meirihluta eða fjóra bæjarfulltrúa. Á
kjörskrá voru 1.156 og alls kusu 1.027
sem er 88,84% kjörsókn. Kosningar
fóru á þann veg: Framsóknarflokkur
(B) fékk 174 atkvæði og 1 fulltrúa.
Sjálfstæðisflokkur (D) fékk 173 at-
kvæði og 1 fulltrúa. Bæjarmálafélag
Hveragerðis (L) fékk 513 atkvæði og 4
fulltrúa. Hveragerðislistinn (H) fékk
155 atkvæði og 1 fulltrúa. í nýrri bæj-
arstjórn sitja: ( L) Gísli Páll Pálsson,
(L) Hörður Hafsteinn Bjarnason, (B)
Ámi Magnússon, (D) Einar Hákonar-
son, (L) Aldís Hafsteinsdóttir, (H)
Magnús Ágúst Ágústsson, (L) Jóhann
ísleifsson.
GRINDAVÍK
- úrslit kosninga '98 d: 27%
Sameining
breytti engu
Samstarf Sjálfstæðisflokks og Fram-
sóknar heldur áfram, flmmta kjörtíma-
bUið í röð. Sameining A- og G-lista í J-
lista breytti engu og framboðin fengu
sviðað kjörfylgi og fyrir Qórum árum.
Á kjörskrá voru 1.464 og alls kusu 1.250
sem er 85,38% kjörsókn.
Kosningar fóra á þann veg: Fram-
sóknarflokkur (B) fékk 398 eða 2 full-
trúa. Sjálfstæðisflokkur (D) fékk 328
atkvæði eða 2 fulltrúa. Bæj.m.fél. jafn.,
fél.h.f og óháðra (J) fékk 498 atkvæði
eða 3 fulltrúa.
1. (J) Hörður Guðbrandsson. 2. (B)
Hailgrímur Bogason. 3.(D) Ólafur Guð-
bjartsson. 4. (J) Pálmi Hafþór Ingólfs-
son. 5. (B) Sverrir VUbergsson. 6. (J)
Þórunn Jóhannsdóttir. 7. Ómar Jóns-
son.
Hrein félags-
hyggja
K-listi Sandgerðislistans hélt
meirihluta sínum í bæjarstjórnar-
kosningunum í Sandgerði. Sjálf-
stæðisflokkurinn fékk tvo menn
kjörna og Framsóknarflokkurinn
einn rétt eins og í síðustu kosning-
um. Sami meirihluti verður því
áfram í Sandgerði næstu fjögur ár-
in.
Á kjörskrá: 825 Fulltrúar: 7 Tal-
in atkvæði: 748 90,67% 722 gUd at-
kvæði. 48 auðir og ógUdir. K-listinn
fær hreinan meirihluta. (B) Fram-
sóknarflokkur fékk 155 atkvæði eða
1 fuUtrúa, aUs 21% (D) Sjálfstæðis-
flokkur fékk 181 atkvæði eða 2 full-
trúa, aUs 25% (K) Sandgerðislistinn
fékk 386 atkvæði eða 4 fuUtrúa, aUs
53%. í nýrri bæjarstjórn sitja (K)
Óskar Gunnarsson, (K) Sigurbjörg
Eiríksdóttir, (D) Reynir Sveinsson,
(B) Heimir Sigursveinsson, (K) Jó-
hanna S. Norðfjörð, (K) Sigurður
Guðjónsson, (D) Eyþór Jónsson.
Næsti inn - vantar 27 atkv.(B) Rakel
Óskarsdóttir.
REYKJANESBÆR s is%
- úrslit kosninga '98 ^0/0
Oddaaðstaða
B-lista
Framsóknarflokkurinn er í
odddaaðstöðu eftir að úrslit liggja
fyrir í Reykjanesbæ. Skv. heimUd-
um Vísis í þar í bæ er ljóst að D-listi
og J-listi munu bera víurnar í
Framsókn með von um meirihluta-
samstarf og „bjóða nánast hvað sem
er“ til að komast í þá aðstöðu.
Stendur mikið baktjaldamakk fyrir
dyrum.
Á kjörskrá voru 7.235 og aUs
kusu 5.903 sem er 81,59% kjörsókn.
Kosningar fóru á þann veg að (B)
Framsóknarflokkur fékk 1.045 at-
kvæði eða 2 fulltrúa, alls 18,22%. (D)
Sjálfstæðisflokkur fékk 2.577 at-
kvæði eða 5 fulltrúa, aUs 44,93%. (J)
Bæjarm.f. jafn. og fél.hyggjuflokkur
fékk 2.113 atkvæði eða 4 fuUtrúa,
aUs 36,84%.
1. (D) EUert Eiríksson. 2. (J) Jó-
hann Geirdal. 3. (D) Jónína A. Sand-
ers. 4. (J) Kristmundur Ásmunds-
son. 5. (B) Skúli Skúlason. 6. (D)
Þorsteinn Erlingsson. 7. (J) Krist-
ján Gunnarsson. 8. (D) Björk Guð-
jónsdóttir. 9. (J) Ólafur Thordersen.
10. (B) Kjartan Már Kjartansson.
11. (D) Böðvar Jónsson.
BESSASTAÐAHREPPUR Á: 24%
- úrslit kosninga '98 D: 51%
H: 26%
Itfit
12
Enn meririhluti
D-lista
Sjálfstæðismenn á Álftanesi fengu
góða kosningu eins og Uokksbræður
þeirra í nágrannasveitarfélögunum,
bættu við sig fylgi og héldu meiri-
hluta sínum í sveitarstjóm.
Á kjörskrá voru 874 og aUs kusu 734
sem er 83,98% kjörsókn. Kosningar
fóru þannig að SjálfstæðisUokkur (D)
fékk 363 eða 4 fuUtrúa. Álftaneslisti
(Á) fékk 170 atkvæði eða 2 fuUtrúa.
Hagsmunasamtök Bessastaðahrepps
(H) fékk 183 atkvæði eða 1 fuUtrúa.
í nýrri bæjarstjórn sitja (D) Guð-
mundur G. Gunnarsson. (H) Sigtrygg-
ur Jónsson. (D) Snorri Finnlaugsson.
(Á) Bragi J. Sigurvinsson. (D) Soffia
Sæmundsdóttir. (H) Guðrún Hannes-
ardóttir (D) Jón G. Gunnlaugsson.
Tvö ný stjórn-
málaöfl
Tvö ný stjórnmálaöfl náðu að
skjóta rótum í Vesturbyggð i kosn-
ingunum. S-listinn fékk fjóra bæjar-
fulltrúa og V-listi einn. D-listi hélt
sínum fjórum. í síðustu kosningum
buðu listar A, B, F og J en þeir buðu
ekki fram að þessu sinni. Broslisti
bæjarbúa bauð sig hins vegar fram
að þessu sinni og náði fram glotti að
minnsta kosti því listinn fékk um
6,5% atkvæða en það dugði ekki til
að ná inn manni. Á kjörskrá eru 821
aUs voru talin 741 atkvæði sem er
90,26% kjörsókn. (D) Sjálfstæðis-
flokkur fékk 266 atkvæði eða 4 fuU-
trúa, aUs 37%. (K) Broslistinn fékk
47 atkvæði eða engan fuUtrúa, aUs
6%. (S) Listi Samstöðu fékk 284 at-
kvæði eða 4 fulltrúa, aUs 39%. (V)
Vesturbyggðarlistinn fékk 127 at-
kvæði eða 1 fuUtrúa, aUs 18%. Nýja
bæjarstjóm skipa: (S) Haukur Már
Sigurðarson (D) Jón B.G. Jónsson
(S) Jón Þórðarson (D) Heba Harðar-
dóttir (V) Guðbrandur Stígur
Ágústsson (S) Hilmar Össurarson
(D) Jóhann Magnússon (S) Ólafur
Baldursson (D) Skúli Berg. Næsti
inn - vantar 7 atkv. (V) Kolbrún
Pálsdóttir.
BUÐAHREPPUR
- úrslit kosninga '98 f: 41%
1U [r B: 36% L: 23% í 1
i y
| Li L
Nvi/ ima
Óskalisti í
óskastöðu
Óskalistinn er i óskastöðu á Fá-
skrúðsfirði eftir kosningarnar.
Minnstu munaði að hann fengi sinn
annan mann inn á kostnað Fram-
sóknar. PólitíSKt landslag er mjög
breytt eystra. En eftir að úrslit lágu
fyrir hefur Fáskrúðsfjarðarlistin
(sjálfstæðismenn og óháðir, Alþýðu-
bandalag og Alþýðuflokkur) þrýst á
samstarf við Óskalistann.
Á kjörskrá voru 435 og aUs kusu
402 sem er 92,41% kjörsókn. Kosn-
ingar fóru á þann veg: Framsóknar-
flokkur (B) fékk 143 atkvæði og 3
fuUtrúa. Óskalistinn (L) fékk 90 at-
kvæði og 1 fuUtrúa. Fáskrúðsfjarð-
arlistinn (F) fékk 161 atkvæði og 3
fuUtrúa. 1. (F) Þóra Kristjánsdóttir.
2. (B) Lars Gunnarsson. 3. (L) Helgi
Guðjónsson. 4. (F) Óðinn Magnason.
5. (B) Líneik Anna Sævarsdóttir. 6.
(F) Sigurjóna Jónsdóttir. 7. (B) Guð-
mundur Þorgrímsson.