Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1998, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1998, Blaðsíða 24
24 MÁNUDAGUR 25. MAÍ 1998 Hringiðan Paö er nóg um aö vera í Klúbbi Listahátíöar í lönó þessa dagana. A laugardaginn hélt Suzanne Osten, leikstjóri Irinas nya liv, fyrirlestur fyrir gesti klubbsins. Álfrún Guörúnardóttir, Magnús Geir Póröarson, Suzanne, Sveinn Einarsson og Elísabet Þórisdóttir stilltu sér upp fyr- ír fyrirlesturinn. Bræðurnir Magnús og Birgir Ragnarssynir, Ragnar Sveinsson og Pétur Kristjánsson tóku þátt í fögnuöi framsóknarmanna í Kópavogi á laugardagskvöldiö þegar fyrstu töiur komu inn og Ijóst var aö Framsókn heföi bætt við sig. Á laugardaginn var útskrift i Menntaskólanum viö Hamra- hlíö. Félagarnir Valur Björns- son og Vignir Snær Vigfússon fögnuöu áfanganum ásamt samstúdentum sínum í hátíöarsal skólans. Vorferö íslands- pósts var farin upp i Heiömörk á laugardaginn i rigningunni. Pví voru systkina- börnin Vaka Vig- fúsdóttir og Andri Geir Arnarson vel búin i sveitinni. Siguröur Magnússon frá Kát- um kokkum sá um aö grillið væri í lagi og aö pylsurnar rynnu Ijúffengar niöur í starfsfólk íslandspósts sem var í skemmtilegu vorferða- lagi í Heiðmörk á laugardag- inn. Forstjóri íslandspósts, Einar Porsteins- son, og framkvæmda- stjóri markaös- og sölusviös, Örn V. Skúlason, létu sig ekki muna um þaö aö sporö- renna nokkrum pylsum og skemmta sér hiö besta á vorfagnaði íslandspósts í Heiðmörk á laugardaginn. Sýningin Skjáir veruleikans var opnuö í Nor- ræna húsinu á laugardaginn. Á sýningunni eru verk 10 evrópskra listmálara. Fjóla Friö- riksdóttir og Haraldur Jóhannsson voru viö opnunina. Hryssan Elsa fékk blíöar móttökur hjá Freyju Ágústsdóttur og mömmu hennar, Erlu Kjartansdótt- ur, enda ekki á hverjum degi sem Freyja fær ab klappa hestum en á vorfagnaöí íslandspósts í Heiömörk á laugardaginn komu nokkrir hestar i heimsókn og börnin fengu ab klappa þeim. Keppendurnir í Ungfrú Island eru í óöa önn aö undirbúa sig fyrir keppnina stóru um næstu helgi. A föstudaginn mættu stúlkurnar f Frísport á Lauga- vegi og sýndu gestum og gangandi þaö sem t boöi er i þeirri ágætu búö. Sigríður Ingadóttir tók sig ansi vel út í þessum sundfatnaöi. DV-myndir Teitur O

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.