Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1998, Side 36

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1998, Side 36
LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ 1998 * * ★ 44 ★ ★ w _ trimm r* ★ Eiríkur Bergmann og Karl Pátur Jónsson stefna að þátttöku í 10 km í Reykjavíkur maraþoni: Framfarirnar með ólíkindum - segir Bryndís Ernstdóttir, þjálfari þeirra Trimmsíðan hefur fylgst með æfingum tveggja einstaklinga sem stefna að þátttöku í Reykjavíkur maraþoni þann 23. ágúst næstkom- andi. Eirikur Bergmann, kynningarstjóri Reykja- víkur maraþons og Karl Pétur Jónsson, verkefnis- stjóri Frjálsrar íjölmiðlun- ar, höfðu hvorugir stund- að íþróttir að ráði þegar þeir hófu skokkæfíngar undir handleiðslu Bryn- dísar Ernstsdóttur hjá lík- amsræktarstöðinni Þokkabót. Bryndís er þekkt afrekskona i hlaup- um og systir Mörthu Ernstsdóttur. Markmið Eiríks og Karls Pétiu-s var að koma sér í þokkalegt form og taka þátt í 10 km í Reykjavíkur maraþoni. „Eirikur Bergmann hef- ur verið mjög duglegur að mæta á æfingar og fram- farimar hjá honum eru ótrúlegar. Þeir félagarnir hlaupa í hópi sem æfir þrisvar sinnum í viku og Eiríkur mætir á flestar æfingamar. Hann segist ekki hafa neinn grunn úr íþróttum áður og með Miðsjón af því er árangur hans með ólíkindum," sagði Bryndís. Hlaupahópur Bryndísar hjá Þokkabót æfir þrisvar sinnum í viku, mánudaga, mðvikudaga og laugar- daga. „Á mánudöginn og miðvikudögum era teknar sérhæfðari æfmgar, brekkur, sprett- ir og hlaup á mismunandi undir- lagi. Á laugardögum era famar lengri vegalengdir, allt að 12 km. Ef Eiríkur slær ekki slöku við æf- ingamar gæti hann hugsanlega skráð sig í háifa maraþonið. Að öllu jöfhu væri ekki ráðlegt að leggja í hálft maraþon eftir aðeins þriggja mánaða æfingar ef menn hafa ekki Eiríkur Bergmann, kynningarstjóri Reykjavíkur hvorugir stundaö íþróttir aö ráöi þegar þeir hófu inni Þokkabót. maraþons og Karl Pétur Jónsson, verkefnisstjóri Frjálsrar fjölmiölunar höföu skokkæfingar undir handleiöslu Bryndísar Ernstsdóttur hjá líkamsræktarstöö- Umsjón isak ðm Sigurdsson stundað neina hreyfingu áður. Karl Pétur hefur átt erfiðar með að mæta á æfingar hópsins því Afrekaskrá hlaupara hann er mjög upptekinn í vinnu. Framfarir hans hafa því ekki verið jafhmiklar og hjá Eiríki en samt sem áður er ljóst að Karl Pétur er vel byggður fýrir Maup og virðist hafa þetta í sér. Með betri æfingaá- stundun gæti hann því bætt sig verulega," sagöi Bryndís. Stefni að öðru sæti Bryndís Emstsdóttir æfir sjálf af kappi og ætlar sér að vera meðal þátttakenda í hálfa maraþoninu í Reykjavíkur maraþoni. „Martha systir mín Meypur einnig 21 km og ég á ekki mikinn möguleika á því að slá henni við. Ég stefni hins vegar að öðra sætinu. Martha hljóp hálft maraþon á mjög góðum tíma á Ak- ureyri mn síðustu helgi (1:12:39), en ætli ég reyni ekki að vera undir 1:20 mín. Ég hafnaði í öðra sætinu í fyrra en er í betra formi í ár. Martha var þá ekki á meðal kepp- enda. Það fer allt eftir því hversu góðar Maupakonur koma erlendis frá, hvort ég næ öðra sætinu í hlaupinu," sagði Bryndís. -ÍS Tímaritið Hlauparinn hefur gefið út afrekaskrá yfir 50 bestu tímana frá upphafi í öllum aldursflokkum (35-39 ára, 40-44 ára o.s.frv.) karla og kvenna í maraþoni, hálfmara- þoni og 10 km hlaupi. Einnig er að finna í skránni 5 bestu tímana, ald- ursflokkaskipt, í brautarMaupum á vegalengdum frá 800 til 10.000 m. Samtals era í skránni 1430 afrek en vinnsla afrekaskráa krefst bæði þolinmæði og nákvæmni. Skrána tók saman Sigurður P. Sigmunds- son. Hann hefur verið áhugamaður um skrásetningu íþróttaafreka um langt árabil og var m.a. formaður Afrekaskrárnefndar Frjálsíþrótta- sambandsins í nokkur ár. „Ég hef verið aö vinna þessa skrá í mörg ár og stefni að því að upp- færa hana á hverju ári. Ég veit að margir hlauparar hafa gaman af samanburði við aðra og reyna að fikra sig upp listann. Markmiðið með skránni er, fyrir utan að halda upplýsingum til haga, að ýta undir áhuga hlaupara og hvetja þá til að setja sér markmið og vinna að því að ná þeim,“ sagði Sigurður. Afrekaskráin er til sölu á Hlaupasíðunni, torfi.h.leifs- son@iu.is og einnig er hægt að panta hana hjá höfundi. ÍS Komdu og fáöu hlaupaskó sem henta: * þinni þyngd og hlaupalagi * þinni vegalengd og því undirlagi sem þú hleypur á Mesta úrval landsins af hlaupaskóm og sérhæfðum hlaupafatnaöi. Skoðum hvernig þú stígur niöur. Notum hlaupabretti og upptökubúnaö. Láttu fagmennina finna réttu skóna fyrir þlg. Fætur eru Okkar fag STOÐTÆKNI 29 dagar til Reykjavíkur maraþons Reykjavíkur maraþon Hlaupaáœtlun fram að 23. ágúst Vika 8 WMmaföOr Mánudagur Möjudagur Mlövikudagur Hmmtudagur Laugardagur Sumudagur Æflng: Hraöalelkur: ■ Skemmtiskokk hvíld 30-40 mín. skokk eöa ganga hvild 20-35 mín. vaxandi hvíld 30-50 mín. skokk eöa ganga sund eöa hjólreiðar 10 km byijendur 20 mín. rólega og æfing hvfld 35-50 mín. vaxandi hvíld 40 mín. rólega eða hraöaieikur sund eöa hjólreiðar 30-60 mín. rólega 27. júlí-2. ágúst 10 km lengra komnir 8-10 km rólega 20mín.rólegaogæfing hvíld 8-12kmvaxandi hvíld eða létt skokk 40 mín. hraðaleikur 10-16 km rólega 6 - 8 x 300 m meö 100 m rólegu skokki á milli spretta. Hraðinn sé meiri en kepnishraöi 110 km hlaupi en alls ekki sprettur á fullri ferö. Hlaupa rólega í 5-10 mín, síðan til skiptis álag og rólegt skokk í jafnlangan tíma og álagið varir. Álagskaflarnir séu 2 mín., 4 mín., 8 mín., 4 mín., 2 mín. Skokka rólega í lokin. Álagskaflarnir séu á 10 km keppnishraöa eða hraöar. Byrjendur sleppi 8 mín. kafíanum. Vaxandi: Byrja rólega fýrstu 5-10 mín, auka síðan hraðann og reyna að fara hraðar en væntanlegur keppnishraöi, skokka rólega 5-10 mín í lokin. Hálfmaraþon og maraþonhlauparar. Þrjár lykilæflngar: 1. 60-70 mín hraðaleikur. 10 mín. upphitun, síöan álagshluti þar sem skiptast á álagskaflar og skokk sem tekur sama tíma, álagskaflarnir séu 2 mín., 4 mín„ 8 mín„ 8 mín„ 4 mín„ 2 min. og 10 mín. skokk í lokin. Hraði í álagsköflum sé 10 km keppnishraði eða hraðar. 12-18 km á vaxandi hraða. Byrja rólega en fara vel yfir keppnishraða. 16-33 km rólega (maraþonhlauparar yfir 24 km) Aörar æfingar séu róleg langhlaup (30 — 60 mín). Róleg æfing daginn eftir erfiða æfingu. Sveigjanlelkl æflngaáætlana. Stöðugleiki er lykilþáttur allra æfingaáætlana. En um leið verður ekki litiö framhjá því aö nauðsynlegt er aö hafa ákveðinn sveígjanleika og taka tilllt til breytinga á aöstæðum. Þegar æfmgáætlun segir 35 — 50 mín eða 10 —16 km er ætlast til þess aö þeir sem hafa t.d. misst úr æfingar eða finna fyrir þreytu séu við neðri mörkin. í lengstu æfingu vikunnar er ágætt að vera aðra vikuna við efri mörkin og við neðri mörkin þá næstu. Betra er að vera varkár og gera heldur minna en meira, miöað við að æfingaáætlun sc annars fylgt. Þeir sem misst haf úr margar vikur eða eru byrja aö æfa reglulega eftir áætlun 8. viku ættu að byrja vel neðan við neðri mörk sem gefin eru fyrir lengd æfinga,- Gunnar Páll 1998 Fram undan 25. júlt: „Laugavegurinn" Hlaupið hefst klukkan 8.00 við skál- ann í Landmannalaugum og endar við skálann i Þórsmörk. TU vara er 26. júli ef veður verður óhagstætt hlaupadag- ; inn. Vegalengd: inn 55 km með tíma- ; töku. Flokkaskipting bæði kyn, 18-29 ára, 30-39 ára, 40 ára og eldri konur, ' 4049 ára, 50-59 ára, 60 ára og eldri karlar. Allir þátttakendur sem ljúka hlaupinu fá skjöld og háskólabol. Verðlaun fyrir þrjá fyrstu einstaklinga I i karla- qg kvennaflokki og fyrsta sæti j í hverjum flokki. Verðlaun fyrir þrjár j fyrstu sveitir í sveitakeppni. Útdrátt- arverðlaun. Upplýsingar á skrifstofu Reykjavíkur maraþons í síma 588 3399. 30. júlí: Ármannshlaup Hlaupið hefst klukkan 20.00 við Ár- mannsheimUið, Sigtúni. Vegalengdir: 2 km án tímatöku og flokkaskiptingar, 1 4 km og 10 km með tímatöku. Flokka- | skipting bæði kyn: 18 ára og yngri, 119-39 ára, 4049 ára, 50 ára og eldri. Verðlaun verða veitt fyrir þrjú efstu sætin í heUdina og fyrsta sæti í hverj- * um Uokki. Sveitakeppni, 3 í sveit. AU- { ir sem ljúka keppni fá verðlaunapen- : ing. Upplýsingar gefur Katrin Sveins- dóttir í síma 562 0595 og Ármanns- t heimilið í sima 561 8140. 6. ágúst: Sri Chinmoy, 5 km Hlaupið hefst klukkan 20.00 við i Ráðhús Reykjavíkur. Vegalengd: 5 km með timatöku. Flokkaskipting ákveðin síðar. AUir sem ljúka keppni fá verð- ; launapening. Upplýsingar hjá Sri Chonmoy-maraþonliðinu f síma 553 9282. ; 6. ágúst Víðavangshlaup UMSE Upplýsingar um hlaupið á skrif- stofu UMSE í símum 462 4011 og 462 4477. 9. ágúst: Fjöruhlaup Þórs Hlaupið hefst klukkan 14.00 viö Ós- eyrarbrú. Boðið er upp á að hlaupa eöa ganga annaöhvort 4 km eða 10 km í eftir fjörusandinum frá Óseyrarbrú að íþróttamiðstöð Þorlákshafnar. Flokka- skipting bæði kyn: 12 ára og yngrl (4 j km), 13-14 ára, 15-39 ára, 4049 ára, 50 í ára og eldri. AUir sem ljúka hlaupun- um fá verðlaunapening og sigurvegar- ar sérstaka viðurkenningu. Skráning fer fram við íþróttamiöstöð Þorláks- hafnar og lýkur klukkan 13.15. Upplýs- ingar hjá Jóni Sigurmundssyni í síma 483 3820, fax 483 3334 og Inga Ólafssyni í sírna 483 3729. 11. ágúst: Orkuboðhlaup í ElUðaárdal. Almenningsboðhlaup ÍR og Raf- magnsveitu Reykjavikur hefst klukk- r an 19.00 við Rafstöðina i EUiðaárdal. ; Fimm einstaklingar skipa hverja j sveit. Keppt verður í þremur Qokkum; j karlaflokki, kvennaflokki og blönduð- ( um flokki (2 karlar og 3 konur eða 3 ; karlar og 2 komu- skipa hverja sveit). I Vegalengdir eru um 3 km (3 hlauparar f; hlaupa þá vegalengd) og um 6,5 km (2 : hlauparar hlaupa þá vegalengd). AUir sem ljúka keppní fá verðlaunapening !í og sigursveit í hverjum flokki fær sér- stök verðlaun. Upplýsingar gefur j; Kjartan Árnason i síma 587 2361, Haf- j steinn Óskarsson í síma 557 2373 og i Gunnar PáU Jóakimsson í síma 565 Þ 6228. 23. ágúst: Reykjavlkur maraþon Hlaupið hefst klukkan 10.00 i Lækj- ¥ argötu. Vegalengdin 3 km og 7 km skemmtiskokk án tímatöku. 10 km, 1 hálfmaraþon og maraþon með tíma- ■! töku hefst klukkan 10.00. Meistaramót j: íslands í maraþoni. Flokkaskipting bæði kyn. 14 ára og yngri, 15-17 ára (10 km), 16-39 ára (hálfmaraþon), 18-39 1 ára (10 km og maraþon), 4049 ára, 50-59 ára, 50 ára og eldri konur (hálf- :j maraþon og maraþon), 60 ára og eldri. í AUir sem ljúka keppni fá verölauna- í penhig og T-bol. Verölaun fyrir þrjá j; fyrstu i hverjum flokki. Útdi'áttarverð- j laun. Sveitakeppni. Forskráningu lýk- 1 ur 20. ágúst, eftir þann tima hækkar :j skráningargjald á öUum vegalengdum j; um 300 krónur, nema í skemmti- j; skokki, þar sem verður engin hækkun j: á þátttökugjaldi. Upplýsingar á skrif- j stofu Reykjavikur maraþons í Laugar- P dal í síma 588 3399.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.