Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1998, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1998, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1998 5 Fréttir Hafrannsóknastofnun á Ólafsvík: Ferðir kolans kortlagðar DV, Vesturlandi: Hafrannsóknastofnunin er með útibú í Ólafsvík. í vor var farinn rannsóknarleiðangur á Breiðafjörð og liggja nú niðurstöður úr honum. Rækjuafli á togtíma reyndist sá minnsti frá því að mælingar hófust árið 1990, eða 81 kg á klukkustund í togi. Mælingar á hörpudiskstofni gefa hins vegar til kynna mjög svipaða stöðu og verið hefur undanfarin ár. Þá reyndist mikið af eins árs ýsu á svæðinu. í vetur voru gerðar rafeinda- merkingar á kola. Rafeindamerkin safna upplýsingum um hegðun kol- ans eins og hvar í sjónum hann heldur sig, hitastig sjávar og fleira. Þessi merki eru farin að skila sér og af þeim má sjá að um hrygning- artímann frá því i lok mars fram í miðjan mai er kolinn mikið á ferð- inni um allan sjó. Eftir það liggur hann meira við botninn. Frekari merkingar á ókynþroska kola á grunnslóðir eru fyrirhugað- ar í haust. Um þessar mundir er starfsmaður frá Hafró að fara í báta á Breiðafirði til að kanna út- kast afla. Starfsmaður þessi gerir þessa úttekt um allt land í sumar en skýrslu er síðan að vænta með haustinu. -DVÓ Þarna eru þeir vinirnir Hrafn og Þröstur að reyna vib þann gula á bryggjunni á Djúpavogi. Þrátt fyrir glæsilega tilburði tókst það ekki þennan daginn. Veiðin var hins vegar einn marhnútur sem siðan var jarðaöur með viðhöfn - enda óætur. DV-mynd Hafdís, Djúpavogi Hvalfj arðargöng: Bílar skemma skilti DV, Akranesi: í nokkrum tilvikum hafa flutn- ingabílar rekið farm upp í skilti við gangamunna Hvalfjarðarganganna og einn áreksturinn var svo harður að skellurinn heyrðist úr norður- munna upp að gjaldskýli. Lögreglu var gert viðvart í því til- viki og hún stöðvaði bílinn á leiö til Reykjavíkur. Staðfest var með mæl- ingum að farmurinn væri talsvert hærri en lög leyfa. Ráðamenn Spalar og Fossvirkis velta fyrir sér hvort gera beri sér- stakar ráðstafanir vegna þessarar tegundar lögbrota í göngunum. Það er hreint ekkert grín ef flutningabíl- ar sleppa inn í göngin með svo háa farma að þeir rekast í stóru loftblás- ara í gangaloftinu með ófyrirsjáan- legum afleiðingum. Það er ekki að- eins slæmt fyrir blásarana heldur einnig fyrir flutningabilana og þá vegfarendur sem á eftir koma. -DVÓ Göngin lækka gjaldskrá DV, Akranesi: Stjóm Sorpu lækkaði mótttöku- gjöld fyrir timbur um 12% frá og með 1. júlí 1998, meðal annars vegna tilkomu Hvalfjarðarganganna. Það er yfirlýst stefna Sorpu að láta við- skiptavini sina njóta betri rekstrar- afkomu og stuðla þannig að vemd umhverfisins og aukinni endurnýt- ingu. Gjaldskráin lækkar úr 3,86 krón- um á kíló i 3,40 krónur á kíló með virðisaukaskatti. Ástæða verðlækkunarinnar er annars vegar nýr og endurbættur móttökubúnaður hjá íslenska jám- blendifélaginu hf. á Grundartanga sem bætir nýtingu timburkurlsins og hins vegar minni flutningskostn- aður í nýju útboði, m.a. vegna notk- unar Hvalfiarðarganga. -DVÓ The Art of Entertainment Sjónvörp Verð Tilboð 54AT25 Sharp 21" 44.333,- 31.900, 70CS06 Sharp 28" s.b.l.-nicam 77.666,- 59.900, 72CS05 Sharp 29" s.b.l-nicom 83.222,- *64.900, 70DS15 Sharp 28" lOOHZ-nicam 99.888,- 76,900, LU7046 Luxor 28" nicam-fast-text 99.888,- 69.900, N08574Nokia 29" lOOHZ-nicam 109.900,- 89.900, Einnig 28" tæki tilboðsverð fró 39.900,- Hljómtæki/stök Verð Tilboð BS2E 14.4 T Hleösluborvél + aukarafhlaða Tilboð ! VSX-405 Pioneer Heimabio 2X70-4X50w 39.900, VSX-806 Pioneer Heimabío 2X110-5X60w 54.900, PD-106 Pioneer geislaspilari 1 diskur 18.900, PDM-426 Pioneer geislaspilari 6 diska 23.900, MDX2 Sharp Mini-disk spilari stafræn 34.900, CiD PIOMEER SH The Artof Entertainment Handverkfæri 20% afsláttur AEG TERRA ryksuga 1400w Tilbob Eitt verð! verð áður 54.900, Hljómtækjasamstæðu Verð Tilboð Pioneer 2X25w-3ia diska-power bass 32.900,- 26.900, Pioneer 2X33w-3ia diska-power bass 35.900,- 29.900, Pioneer 2X70w-3ia diska-power bass 54.900,- ‘39.900, Pioneer 2X100w-26 diska-power bass 74.900,- 59.900, Sharp micró stæða-1 diskur 19.900,- ‘15.900, Sharp 2X20w-3ja diska 29.900,- 24.900, Sharp heimabióstæSa-3ja diska 44.900,- 34.900, Sharp 2X100w-3ia diska 59.900,- 44.900, Sharp 2xl5w-ldiskur-mini-disk 54.500,- 44.900, Sharp 2X50w-3ja diska-mini-disk 81.000,- 59.900, SHARR Orbylgjuofn R-211/8OOW Tilboð12.900,- verð áður 16.737,- i , XL-505 Sharp micró stæÖa-l diskur Myndbandstæki Verð Tilboð Eitt verð! 3 verð áður 33.222. VCM29 2 hausa-myndvaki-ntsc 33.222, VCM49 4 hausa-myndvaki-ntsc-lp-sp 37.900, VCMH67 6 hausa-myndvaki-lp-sp-nicam 44.333, VCMH69 6 hausa-myndvaki-lp-sp-nicam-ntsc 49.888, Agúst tilboð á AEG uppþvottavélum verð aðeins 49.900,- Einnig verulegur afsláttur af ýmsum tækjum með allt að --- 1S%-20% afslætti. B 35 S,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.