Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1998, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1998
33
Cð
N
ÍH
(ð
E-
w
co
cð
ÍT>
Jh
w
OT
•rH
o
T3
fí
:0
w
v(l)
■S
3
• rH
^cð
&>
O
cð
w
ViH
• pH
• H
w
Myndasögur
ANN SAGPIST HHITA JENNI OG VERA
EKKI HAFA NEITT
SNIR AÐ GERA.
HJÖLASMJPUR SEM VIRTIST
MEP RUSSNESKAR NJOS
Veiðivon
Snorri Tómasson með góða veiði úr Álftá á Mýrum fyrir fáum dögum.
DV-mynd Bragi
Stórrigningar:
Hleypa heldur
betur lífi í laxinn
Rigningar síðustu daga hafa held-
ur betur hleypt lífi í laxveiðina og
þá laxa sem eru í veiðiánum. Enda
hefur vatnið aukist verulega í ánum
á stórum hluta landsins. Fyrir
nokkrum dögum voru ámar frá
Reykjavík og vestur um út á Snæ-
fellsnes og norður um land að þorna
Umsjón
Gunnar Bender
upp sumar hverjar. í gærkvöld var
aílt annað að sjá þær enda regnið
meiri háttar gott fyrir árnar.
„Þetta er allt annað hérna í Laxá
í Kjós eftir að tók að rigna, fiskur-
inn sem var í ánni hefur tekið betur
og við erum að fá laxa á hverju
flóði,“ sagði Ásgeir Heiðar við Laxá
í Kjós þegar við spurðum frétta af
veiðiskapnum.
„Vegna vatnsleysis misstum viö
helling af fiski upp i Meðalfellsvatn
og upp í Þórufossinn, þar er mikið
af laxi. Eitthvað af Bugðulaxinum
sem fór upp i vatn kemur aftur í
haust og þá gæti orðið fjör í Bugðu.
Svæði fimm í Laxá hefur verið að
gefa vel enda þó nokkuð af laxi þar.
Það eru komnir næstum 700 laxar
og hann er 17 pund sá stærsti,"
sagði Ásgeir Heiðar enn fremur.
Gott í Soginu
„Það er fjör í Soginu þessa dag-
ana enda hefur veiðst betur en allt
árið í fyrra, núna em komnir 220
laxar á land,“ sagði Bergur Stein-
grímsson, framkvæmdastjóri
Stangaveiðifélags Reykjavíkur í
gærkvöld. „En svæöin hafa gefið
vel. Bíldsfell hefur gefið 63 laxa og
109 bleikjur. Alviðra hefur gefið 79
laxa og 61 bleikju. Ásgarður hefur
geflð 49 laxa og 84 bleikjur. Syðri-
Brú hefur gefið 18 laxa og silunga-
svæðið hefur gefið einn lax og yfir
400 silunga. Það eru komnir á fjórt-
ánda hundraðiö af laxi í Norðurá en
maðkahollið veiddi 97 laxa,“ sagði
Bergur í lokin.
Þetta verður
meðalár í laxveiði
- segir Orri Vigfússon
„Laxá í Aðaldal er komin með
1280 laxa og það er í lagi. Við eigum
vonandi eftir að krækja í einhverja
stóra laxa þar,“ sagði Orri Vigfús-
son þegar við leituðum frétta af
veiðislóðum. „Maðkurinn lyftir
þessu upp núna, fyrstu nokkra dag-
ana sem hann er leyfður. En þetta
verður meðalár en meðalveiðin er
um 35 þúsund laxar," sagði Orri að
lokum.
Blaðberar óskast í
Ytri-Njarövík
Gónhóll, Hólagata og Holtsgata
Einnig óskast blaðberar á skrá í Njarðvík
Upplýsingar í síma 421-3466