Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1998, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1998, Blaðsíða 34
38 ttiagskrá föstudags 7. ágúst FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1998 SJÓNVARPIÐ 13.25 Skjáleikurinn. 16.25 Fótboltakvöld. Sýnt frá undanúrslitum í bikarkeppni karla kvöldið áður. (e). 16.45 Leiöarljós (Guiding Light). 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Þytur í laufi (50:65) (Wind in the Will- ows). 18.30 Úr ríki náttúrunnar. Heimur dýranna (12:13) - Grábjörninn. Breskur fræðslu- myndaflokkur. 19.00 Fjör á fjölbraut (8:14) (Heartbreak High VI). Ástralskur myndaflokkur sem gerist meðal unglinga í framhaldsskóla. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Sá gamli (Old Man). Bandarisk sjón- varpsmynd frá 1995, gerð eftir sögu Willi- ams Faulkners, um fanga sem kallaöur er til björgunarstarfa á bökkum Mississippi- fljóts á 3. áratugnum. 22.15 Næturævintýri (Into the Night). Banda- rísk bíómynd ( léttum dúr frá 1985 um mann sem kemurfag- urri konu til hjálpar á neyðar- stund. Leikstjóri er John Landis og aðal- hlutvek leika Jeff Goldblum, Michelle Pfeiffer, Richard Fransworth og Irene Papas. 00.10 Saksóknarinn (13:20) (Michael Hayes). Bandarískur sakamálaflokkur. (e). 01.00 Útvarpsfréttir. 01.10 Skjáleikurinn. Astralíubúum finnst alltaf jafngaman á fjölbraut. lSJtB-2 13.00 New York-löggur (14:22) (e). 13.45 Watergate-hneyksliö (1:5) (e). Ný bresk heimildarþáttaröð I fimm hlutum um mesta pólitíska hneykslismál allra tíma í Banda- rikjunum. 14.35 Blur - nyrst í norörið (e). 15.35 Punktur.ls (10:10) (e). 16.00 Skotogmark. 16.25 Sögur úr Andabæ. 16.45 Töfravagnlnn. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 17.45 Línurnar í lag (e). 18.00 Fréttir. 18.05 60mínútur(e). 19.00 19>20. 17.00 17.30 18.30 18.55 19.10 19.40 20.00 21.00 22.35 Baráttan viö aö beisla vísindin heldur áfram. 20.05 Elskan, ég minnkaöi börnin 21.00 Harry og Hendersonfjölskyldan (Harry aqd the Hendersons). Hender- son-fjölskyldan er venjuleg amer- ísk fjölskylda sem skellti sér í úti- legu einn góðan veðurdag. í ferðinni fann fjölskyldan „Stóra fót" sem hún hélt að væri dáinn svo þau tóku hann með sér heim. Aðalhlutverk: John Lithgow, Melinda Dillon og Margaret Langrick. Leikstjóri: William Dear.1987. 22.55 Lausnargjaldið (Ransom). Auöugur kaupsýslumaður lendir í þvi að syni hans er rænt og hann kraf- inn um lausnargjald. Þá tekur hann málin í sínar hendur. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Rene Russo og Gary Sinise. Leikstjóri: Ron Howard.1996. Stranglega bönnuð börnum. 01.00 -kirk í bráörl hættu (e) (Outbreak). Aðal- hlutverk: Dustin Hoffman, Morg- an Freeman og Rene Russo. Leikstjóri Wolfgang Peter- sen.1995. Bönnuð börnum. 03.05 Ljóti strákurinn Bubby (e) (Bad Boy Bubby). Ástæða er til að vara sérstaklega við atriðum í myndinni. Leikstjóri Rolf De Heer.1994. Stranglega bönnuð börnum. 04.55 Dagskrárlok. Skjáleikur. I Ijósasklptunum Derby-veðreiðarnaf. Heimildarþáttur um helsta veðreiðamót írlands. Helmsfótbolti meö Western Union. Sjónvarpsmarkaöurinn. Fótbolti um víöa veröld. Taumlaus tónlist. Yfirskilvitleg fyrirbæri (4:22) Styttri leiöin til Paradlsar (Shortcut to Paradise). Spennumynd sem gerist i Paradís, afskekktum bæ í Puerto Rico. Dag einn birtist í bænum maður að nafni Quinn sem segist vera nýi hús- vörðurinn sem eigandi eins hússins átti von á. Aðalhlutverk: Charles Dance og Assumpta Serna. Leikstjóri Gerardo Herrero. 1995. Landsmótiö f golfi 1998. Samantekt frá öðrum degi landsmótsins I golfi sem fram fer á Hólmsvelli í Leiru. Bein út- sending verð- ur frá síðustu tveimur hringj- unum sem , leiknir verða á s|RUm laugardag og Sýn. sunnudag. 23.10 Örlagarík ökuferö (The Wrong Man). Alex kemur að félaga sínum látnum og flýr af hólmi af ótta við að verða kennt um glæpinn. Leikstjóri er Jim McBride. Bönnuð börnum. j Ijósaskiptunum (e) (Twilight Zone). Goðsögnin 2 (Candyman 2). Spennu- mynd sem gerist í New Or- leans. 1995. Stranglega bönnuð börnum. 02.50 Dagskrárlok og skjáleikur. Skjáleikurinn er á staö á 00.55 01.20 vf/ 'O BAHNABÁSIN 16.00 Tabalúki. 16.30 Skippí. 17.00 Róbert bangsi. 17.30 Rugrats. 18.00 AAAhhhM Alvöru skrímsli. 18.30 Ævintýri P & P. 19.00 Bless og takk fyrir í dag! Allt efni talsett eöa meö íslenskum texta. Auökýfingur lætur mannræningja ekki vaöa yfir sig þó þeir hafi son hans í haldi. Stöð 2 kl. 22.55: Mögnuð spenna Eftir gamanþáttinn Elskan ég minnkaði börnin og fjöl- skyldumyndina skemmtilegu, Harry og Henderson-fjölskyld- an, eða kl. 22.55 í kvöld, er á dagskrá Stöðvar 2 spennu- myndin Lausnargjaldið, Ransom, með stórleikaranum Mel Gibson í aðalhlutverki ásamt Rene Russo og Gary Sin- ise. Þetta er æsispennandi mynd um auðkýfmg nokkurn, Tom Mullen, sem þekktur er fyrir óbilandi kjark og hörku í viðskiptum. Þegar ungum syni hans er rænt og Mullen er kraf- inn um 2 milljón dollara í lausnargjald ákveður hann að verða við kröfunni, enda er honum ljóst að mannræningj- amir svífast einskis og munu ekki hika við að taka son hans af lífi. En þegar afhending lausnargjaldsins á að fara fram verða hörmuleg mistök sem leiða til þess að peningamir komast ekki til skila. I örvænt- ingu sinni ákveður Tom þá að taka mikla áhættu, þvert á vilja eiginkonu sinnar og lög- reglunnar, og leggja peningana til höfuðs mannræningjunum. Sjónvarpið kl. 20.35: Sá gamli Sjónvarpið sýn- ir í kvöld banda- ríska sjónvarps- mynd frá 1995 sem gerð er eftir sögu W i 1 1 i a m s Faulkners, Old Man. Þar segir frá fanga, Joe Jack Taylor, sem af- plánar 15 ára refsi- vist á fangabú- garði í Suðurríkj- unum á þriðja ára- tugnum. Hann er Ævintýri fanga í ógnarflóöi er umfjöllunarefni myndar á dagskrá Sjónvarpsins. ásamt samfóngum sinum kallað- ur til björgunarstarfa þegar óg- urlegur vöxtur hleypur í Miss- issippi-fljót sem stefnir lífi og af- komu fjölda fólks í voða. Hann er ósyndur og óvan- ur ræðari en stendur frammi fyrir því að bjarga konu í sjálfheldu á kýprusviðar- grein yfir beljandi fljótinu. Þegar hann loks finnur hana kemst hann að því að hún er kominn að því að fæða barn. Leik- stjóri er John Kent Harrison og aðalhlutverk leika Jeanne Tripp- lehorn, Arliss Howard og Leo Burmester. RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 09.00 Fréttir. 09.03 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlustenda. 09.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Smásaga vikunnar: Óvæntur atburöur eftir Sherwood Ander- son. 11.00 Fréttir. 11.03 Samféiagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegísfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleik- hússins: Lík á lausu eftir Sue Rodwell. 13.20 Lögin viö vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Austanvindar og vestan eftir Pearl S. Buck. 14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Fúll á móti býöur loksins góö- an dag. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Fimm fjóröu. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víösjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist. 18.00 Fréttir. -Brasilíufararnir eftir Jó- hann Magnús Bjarnason. 18.48 Dánarfregnlr og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 íslenskir einsöngvarar og kór- ar. 20.10 Bjarmar yfir björgum. Þriöji þátt- ur um Vestmannaeyjar í sögu og samtíö. 21.00Perlur. Fágætar hljóöritanir og sagnaþættir. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. 22.20 Ljúft og létt. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Fimmfjóröu. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 09.00 Fréttir. 09.03 Poppland. 10.00 Fréttir. - Poppland heldur áfram. 11.00 Fréttir. 11.30 íþróttadeildin mætir meö nýj- ustu fréttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. - Brot úr degi heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. - Ekki-fréttir meö Hauki Haukssyni. 18.00 Fréttir. 18.03 Grillaö í garöinum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfregnir. 19.40 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Föstudagsfjör. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvaktin. Guöni Már Henn- ingsson stendur vaktina til kl. 02.00. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturvaktin heldur áfram. 02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar. 04.30 Veöurfregnir. - Næturtónar. 05.00 Fréttir. 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 07.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2: Útvarp Noröurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00 Útvarp Austurlands kl. 8.20-9.00 og kl. 18.35-19.00 Svæöisút- varp Vestfjaröa kl. 18.35-19.00 Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og í lok frótta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveöurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveöurspá á Rás 1: kl. 1,4.30, 6.45, 10.03,12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00,17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 09.05 King Kong meö Radíusbræör- um. Davjö Þór Jónsson og Steinn Ármann Magnússon. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegisbarinn. Skúli Helgason bendir á þaö besta í bænum. 13.00 íþróttir eitt. Þaö er íþróttadeild Bylgjunn- ar og Stöövar 2 sem færir okkur nýjustu fréttirnar úr íþrótta- heiminum. 13.05 Eria Friögeirsdóttir gæiir viö hlustend- ur. Fréttir kl. 14.00, 15.00. 16.00 Pjóöbrautin. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 18.30 Viöskiptavaktin. 19.0019 > 20. Samtengdar fróttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Jó- hann Jóhannsson. 22.00 Fjólublátt Ijós viö barinn. 01.00 Helgarlífiö á Bylgjunni. Ragnar Páll Ólafsson. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 sam- tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj- unnar. Erla Friðgeirsdóttir á Bylgjunni STJARNAN FM 102,2 09.00-13.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00,10.00,11.00,12.00,14.00,15.00 og 16.00. 13.00-17.00 Björgvin Plodertekurviö og leikur klassískt rokk. 17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 6.45-10.00 Morgunútvarp Matthildar. Umsjón: Axel Axelsson 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir 14.00-18.00 Sig- uröur Hlööversson 18.00-19.00 Kvennaklefinn. Umsjón Heiöar Jóns- son 19.00-24.00 Amor, Rómantík aö hætti Matthildar 24.00-06.45 Næturvakt Matthildar. Fréttir frá fréttastofu Matt- hildar eru virka daga kl. 7.00-8.00-9.00- 10.00-11.00-12.00. Frétta- stjóri Ingvi Hrafn Jónsson. KLASSÍK FM 106,8 09.00 Fréttir frá Heims- þjónustu BBC. 09.05 Fjár- málafréttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte Klavier. 09.30 Morgun- stundin meö Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Klass- ísk tónlist. 17.00 Fréttir frá Heims- þjónustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist til morguns. SÍGILTFM 94,3 06.00-07.00 í morguns-áriö 07.00- 09.00 Darri Ólafs á léttu nótunum meö morgunkaffinu 09.00-10.00 Milli níu og tíu meö Jóhanni 10.00-12.00 Katrín Snæhólm á Ijúfu nótunum meö róleg og rómantísk dægurlög og rabbar viö hlustendur 12.00-13.00 í hádeginu á Sígilt FM Létt blönduö tónlist Innsýn í tilveruna 13.00-17.00 Notalegur og skemmtilegur tónlistaþátt- ur blandaöur gullmolum umsjón: Jó- hann Garöar 17.00-18.30 Gamlir kunn- ingjar Sigvaldi Búi leikur sígilddægur- lög frá 3., 4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30-19.00 Rólegadeildin hjá Sigvalda 19.00-24.00 Rólegt Kvöld á Sígilt FM 94,3 róleg og rómantísk lög leikin 24.00-06.00 Næturtónar á Sígilt FM 94,3 meö Ólafi Elíassyni GULL FM 90,9 07.00 Helga Sigrún Haröardóttir 11.00 Bjarni Arason 15.00 Ásgeir Páll Ágústsson 19.00 Gylfi Pór Porsteins- son FM957 Fréttir kl.7.00, 8.00, 9.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 7-10 3 vinir í vanda. Pór og Steini. 10-13 Rúnar Róberts- son. 13-16 Sigvaldi Kaldalóns (Svali). 16-19 Sighvatur Jónsson (Hvati). 19-22 Björn Markús. 22-01 Stefán Sigurösson og Rólegt og róm- antískt. www.fm957.com/rr X-ið FM 97,7 07.00 7:15. 09.00 Tvfhöfei. 12.00 Rauöa stjarnan. 16.00 Jose Atilla. 20.00 Lög unga fólksins. 23.00 Skýjum ofar (drum & bass). 01.00 Vönduö næturdagskrá. Stjörnug|öf r i Kvikmyndir 9jtoitffHUs«niL 1 Sjónvarpsmyndir Ymsar stöðvar VH-1 ✓ ✓ 6.00 Power Breakfast 8.00 Pop-up Video 8.30 VH1 Upbeat 11.00 Ten of the Best: SirTim Ríce 12.00 Mills’n’tunes 13.00 Jukebox 14.00 Toyah & Chase 16.00 five @ five 16.30 Pop-up Video 17.00 Hit for Six 18.00 Mills 'n' Tunes 19.00 VH1 Party Hits 21.00 Ten of the Best: Matt Goss 22.00 Around and Around 23.00 The Friday Rock Show 0.00 Jobson's Choice 2.00 VH1 Late Shift The Travel Channel í ✓ 11.00 Travel Live Stop the Week 12.00 Pathfinders 12.30 Origins With Burt Wotf 13.30 Wild Ireland 14.00 Of Tales and Travels 15.00 The Great Escape 15.30 Australian Gourmet Tour 16.00 Pathfinders 16.30 Amazing Races 17.00 Origins With Burt Wolf 17.30 On Tour 18.00 Travel Live Stop the Week 19.00 Getaways 19.30 The Flavours of France 20.00 Going Places 21.00 Wild Ireland 21.30 Reel World 22.00 Travel Live Stop the Week 23.00 Closedown Eurosport : V 6.30 Sailing: Magazine 7.00 Synchronized Swimming: European Synchro Cup 1998 in Prague, Czech Republic 8.00 Formula 3000: FIA International Championship in Hockenheim, Germany 9.00 Football: Friendly Match 10.15 Football: World Cup Legends 11.15 Motorsports 12.15 Basketball: World Championship in Athens. Greece 13.45 Tennis: ATP Tour - Mercedes Super 9 Tournament in Toronto, Ontario, Canada 15.00 Tennis: ATP Tour - Mercedes Super 9 Toumamentin Toronto. Ontario, Canada 17.00 Tennis: ATP Tour • Mercedes Super 9 Tournamentin Toronto, Ontario, Canada 18.45 Football: Friendly Toumament in Udinese, Italy 21.45 Basketball: World Championship in Athens, Greece 22.30 Xtrem Sports: YOZ Action - Youth Only Zone 23.30 Close. Hallmark ■ 6.10 The Brotherhood of Justice 7.45 Passion and Paradise 9.20 Passion and Paradise 10.55 Joumey to Knock 12.15 Sacrifice for Love 13.45 Nobody’s Child 15.20 Whiskers 17.00 Tell Me No Lies 18.35 Reasons of the Heart 20.10 Nightmare Come Tme 21.45 Love and Curses... and AD that Jazz 23.15 Mary H. Clark’s While My Pretty One Sleeps 0.50 Crossbow 1.15 Love and Curses... and All that Jazz 2.45 Nobody's Child 4.20 Tell Me No Lies Cartoon Network I ✓ 4.00 Omer and the Starchild 4.30 The Real Story of. 5.00 The Fruitties 5.30 Thomas the Tank Engine 5.45 The Magic Roundabout 6.00 Ivanhoe 6.30 Blinky Bill 7.00 Summer Superchunks 11.00 The Flintstones 11.30 Droopy: Master Detective 12.00 Tom and Jerry 12.15 Road Runner 12.30 The Bugs and Daffy Show 12.45 Sylvester and Tweety 13.00 The Jetsons 13.30 The Addams Family 14.00 Wacky Races 14.30 The Mask 15.00 Beetlejuice 15.30 Johnny Bravo 16.00 Dexter's Laboratory 16.30 Cow and Chicken 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 Scooby Doo - Where are You? 18.30 Godzilla 19.00 2 Stupid Dogs 19.30 Hong Kong Phooey 20.00 Swat Kats 20.30 The Addams Family 21.00 Helpl It's the Hair Bear Bunch 21.30 Hong Kong Phooey 22.00 Top Cat 22.30 Dastardly and Muttley's Flying Machines 23.00 Scooby Doo 23.30 The Jetsons 0.00 Jabberjaw 0.30 Galtar and the Golden Lance I.OOIvanhoe 1.30 Omer and the Starchild 2.00 Blmky Bill 2.30 The Fruitties 3.00 The Real Story of... 3.30 Blinky Bill BBCPrime ✓ ✓ 4.00 Computers Don't Bite 4.45 Winning 5.00 BBC World News 5.25 Prime Weather 5JJ5 Wham Bam! Strawberry Jam! 5.50 Activ8 6.15 The Genie From Down Under 6.45 The Terrace 7.15 Can't Cook, Won't Cook 7.40 Kilroy 8.30 EastEnders 9.00 Moon and Son 9.55 Real Rooms 10.20 The Terrace 10.50 Cant Cook, Won't Cook 11.15 Kilroy 12.00 Home Front 12.30 EastEnders 13.00 Moon and Son 13.55 Real Rooms 14.20 Wham Bam! Strawberry Jam! 14.35 Activ815.00 The Genie From Down Under 15.30 Can’t Cook, Won't Cook 16.00 BBC World News 16.25 Prime Weather 16.30 Wildlife 17.00 EastEnders 17.30 Home Front 18.00 Three Up, Two Down 18.30 The Brittas Empire 19.00 Casualty 20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 20.30 Later With Jools Holland 21.30 The Young Ones 22.00 All Rise for Julian Clary 22.30 The Imaginatively-titled Punt and Dennis Show 23.00 Holiday Forecast 23.05 Dr Who: The Face of Evil 23.30 Statistical Sciences 0.00 Learning About Leadership 0.30 Putting Training to Work 1.00 Children, Science and Commonsense 1.30TheClinicalPsychologist 2.00 Fontainebleau - Changing Image of Kingship 2.30 Poetry and Landscape 3.00 Women in Sdence and Technology 3.30 Non-eudidean Geometry Discovery í ✓ 7.00 The Diceman 7.30 Top Marques II 8.00 First Flights 8.30 Jurassica 9.00 Lonely Planet 10.00 The Diceman 10.30 Top Marques I111.00 First Flights 11.30 Jurassica 12.00 Wildlife SOS 12.30 Cover Story 13.30 Arthur C Clarke’s Mysterious Universe 14.00 Lonely Planet 15.00 The Diceman 15.30 Top Marques I116.00 Rrst Rights 16.30 Jurassica 17.00 Wildlife SOS 17.30 Cover Story 18.30 Arthur C Clarke's Mysterious Universe 19.00 Lonely Planet 20.00 Medical Detectives 20.30 Medical Detectives 21.00 Adrenaiin Rush Hour! 22.00 A Century of Warfare 23.00 First Flights 23.30 Top Marques II 0.00 Medical Detectives 0.30 Medical Detectives 1.00Close MTV ✓ ✓ 4.00 Kickstart 7.00 Non Stop Hits 14.00 Select MTV 16.00 Dance Fioor Chart 18.00 Top Selection 19.00 MTV Data Videos 20.00 Amour 21.00 MTVID 22.00 PartyZone O.OOTheGrind 0.30 Night Videos SkyNews ✓ ✓ 5.00 Sunrise 9.00 News on the Hour 9.30 ABC Nightline 10.00 News on the Hour 10.30 SKY World News 11.00 SKY News Today 14.00 News on the Hour 15.30 SKY Wortd News 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 18.30 Sportsline 19.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 SKY World News 21.00 Prime Time 23.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 0.00 News on the Hour 0.30 ABC World News Tonight 1.00 News on the Hour 1.30 SKY Business Report 2.00 News on the Hour 2.30 SKY Worid News 3.00 News on the Hour 3.30 CBS Evening News 4.00 News on the Hour 4.30 ABC Worid News Tonight CNN ✓ ✓ 4.00 CNN This Moming 4.30 Insight 5.00 CNN This Moming 5.30 Moneyline 6.00 CNN This Morning 6.30 World Sport 7.00 CNN This Morning 7.30 Showbiz Today 8.00 Larry King 9.00 World News 9.30 World Sport 10.00 Worid News 10.30 American Edition 10.45 World Report 11.00 World News 11.30 Earth Matters 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 Business Asia 13.00 World News 13.30 CNN Newsroom 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 Worid News 15.30 Inside Europe 16.00 Larry King Live 17.00 Worid News 17.45 Amencan Edition 18.00 World News 18.30 Worid Business Today 19.00 Worid News 19.30 Q&A 20.00 Perspectives 21.00 News Update / WorkJ Business Today 21.30 Worid Sport 22.00 CNN Worid View 22.30 Moneyline 23.30 ShowbizToday 0.00 World News 0.15 Worid News 0.30 Q&A 1.00 Larry King Live 2.00 7 Days 2.30 Showbiz Today 3.00 World News 3.15 American Edition 3.30 World Report National Geographic 5.00 Europe Today 8.00 European Money Wheel 11.00 The Tree and the Ant 12.00 Voyager: The Worid of Nationa) Geographic 13.00 Wrybill: Bird With A Bent 13.30 Chamois Cliff 14.00 Alligator! 15.00 Bunny Allen: A Gypsy in Africa 16.00 Can Science Build a Champion Athlete? 17.00 The Treeand the Ant 18.00 Voyager: The Worid of National Geographic 19.00 Piay: The Nature of Game 19.30 Raider of the Lost Ark 20.00 Skis Against the Bomb 20.30 The Last Tonnara 21.00 Yanomami Homecoming 21.30 In the Footsteps of Crusoe 22.00 The Rhino War 23.00 Mother Bear Man 23.30 A Lizard's Summer 0.00 Grandma 1.00 Play: The Nature of Game 1.30 Raider of the Lost Ark 2.00 Skis Against the Bomb 2.30 The Last Tonnara 3.00 Yanomami Homecoming 3.30 In the Footsteps of Crusoe 4.00 The Rhino War TNT ✓ ✓ 5.45 Joe the Busybody 7.15 Kill or Cure 9.00 The Lone Star 10.45 Jezebel 12.30 Rio Rita 14.00 Rnal Verdict 16.00 Joe the Busybody 18.00 The Wheeler Dealers 20.00 WCW Nitro on TNT 22.30 Logan’s Run 0.30 Eye of the Devil 2.15 Dr Jekyll and Mr Hyde 4.00 Across the Wide Missouri Animal Planet ✓ 06.00 Kratt's Creatures 06.30 Jack Hanna’s Zoo Life 07.00 Rediscovery 01 The World 08.00 Animal Doctor 08.30 It's A Vet's Life 09.00 Kratt's Creatures 09.30 Nature Watch With Julian Pettifer 10.00 Human / Nature11.00 Two Worids 12:30 WikJ At Heart 12.00 Rediscovery Of The Worid13.00 Horse Tales 13J0 Wildlife Sos 14.00 Australia Wild 14.30 Jack Hanna's Zoo Life 15.00 Kratt's Creatures 15.30 Animals In Danger16.00 Wild GukJe 16.30 Rediscovery Of The Worid 17.30 Human / Nature18.30 Emergency Vets 19.00 Kratt's Creatures 19.30 Kratt's Creatures20.00 Breed 20.30 Zoo Story 21.00 The Dog's Tale 22.00 Animal Doctor 22.30 Emergency Vets 23.00 Human / Nature Computer Channell \/ 17.00 Chips With Everything 18.00 Blue Chip 18.30 Global Viiiage 19.00 Dagskráriok Omega 07.00 Skjákynningar. 18.00 Þetta er þinn dagur meö Benny Hinn. Frá samkomum Bennys Hinns viöa um heim, viötöl og vitnisburðir. 18.30 Lrt i Oröinu - Biblíufræðsla meö Joyce Meyer. 19.00 700 kiúbburinn - Blandaö efni frá CBN-fréttastofunni. 19.30 Lester Sumrall. 20.00 Náö til þjóöanna (Possessing the Nations) með Pat Francis. 20.30 Ltt í Orölnu - Biblíufræösla meö Joyce Meyer. 21.00 Petta er þinn dagur meö Benny Hinn. Frá sam- komum Bennys Hinns víöa um heim, viötöl og vitnisburöir. 21.30 Kvöldljós. Endurtekið efni frá Bolholti. Ýmsir gestir. 23.00 Uf i Oröinu - Biblíufræösla meö Joyce Meyer. 23.30 Lofiö Drottin (Praise the Lord). Blandaö efni frá TBN-sjónvarpsstöðinni. 01.30 Skjákynningar. ✓ Stöövarsem nást á Breiövarpinu ✓ Stöövar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.