Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1998, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1998, Blaðsíða 30
34 FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1998 Messur Árbæjarkirkja: Guösþjónusta i Safnaðarheimili Árbæjarkirkju kl. 11. Prestamir. Áskirkja: Guösþjónsuta kl. 11. Fermd veröur Hrafnhildur María Helgadóttir, Sæviðarsundi 58. Ámi Bergur Sigurbjömsson. Breiöholtskirkja: Messur falla niö- ur vegna sumarleyfa starfsfólks og uppsetningar orgels, til ágústloka. Bent er á guðsþjónustur í öörum kirkjum í prófastsdæminu. Bústaðakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Pálmi Matthíasson. Digraneskirkja: Kvöldsamkoma kl. 20.30 með lofgjörðarhópi. Dómkirkjan: Prestvígsla kl. 11. Biskup íslands, herra Karl Sigur- bjömsson, vígir cand. theol. Báru Friðriksdóttur til prests í Vest- mannaeyjaprestakalli, Kjalames- prófastdæmi, cand. theol. Guð- björgu Jóhannsdóttur til prests í Sauöárkróksprestakalli, Skagaijarð- arprófastsdæmi, og cand. theol. Lám Oddsdóttur tU prests í Val- þjófsstaðarprestakaUi, Múlapró- fastsdæmi. Sr. Hjálmar Jónsson lýs- ir vígslu. Víglsuvottar: sr. DaUa Þórðardóttir prófastur, sr. Jóna Hrönn BoUadóttir, dr. Gunnar Kristjánsson prófastur, sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir fræðslufultrúi. Sr. Hjalti Guðmundsson, dóm- kirkjuprestur annast altarisþjón- ustu ásamt biskupi. Elliheimilið Gnmd: Guðsþjónusta kl. 10.15. FeUa- og Hólakirkja: Guðsþjón- usta - helgistund kl. 20.30. Ritning- arlestur: Ingibjörg Björgvinsdóttir. Umsjón hefur Guðlaug Ragnarsdótt- ir. Glerárkirkja: Kvöldguðsþjónusta kl. 21. Sr. Hannes öm Blandon þjón- ar. Grafarvogskirkja: Útvarpsguðs- þjónusta kl. 11. Sr. Vigfús Þór Árna- son prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Ein- söngur: Garðar Thor Cortes. Básúnuleikur: Einar Jónsson. ritn- ingarlestur: Valmundur Pálsson og Steingrímur Björgvinsson. Prest- amir. Grensáskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Kjartan Örn Sigur- björnsson. Grindavíkurkirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Hjörtur Hjartarson þjón- ar. Kór Grindavíkurkirkju leiöir safnaðarsöng. Sóknamefhd. Hallgrímskirkja: Messa og barna- samkoma kl. 11. Félagar úr Mótettukór Hailgrimskirkju syngja. Orgeltónleikar kl. 20.30. David M. Patrick frá Englandi, organisti við Fauske-kirkju i Noregi, leikur. Háteigskirkja: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Hjallakirkja: Kvöldguðsþjónusta kl. 20.30. Sr. íris Kristjánsdóttir þjónar. Félagar úr kór kirkjunni leiða safnaðarsöng. Prestarnir. Innri-Njarðvíkurkirkja: Guðs- þjónusta kl. 11. Bam borið til skím- ar. Baldur Rafn Sigurðsson. Keflavikurkirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Böm verða borin til skimar. Prestur Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Guð- mundur Sigurðsson syngur Lofsöng eftir Beethoven. Kópavogskirkja: Kl. 11 á guðsþjón- ustutíma leikur Kári Þormar org- anisti Kópavogskirkju á orgel kirkj- unnar. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Landspitalinn: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. Langholtskirkja: Kirkja Guð- brands biskups. Kvöldbænir kl. 20.30. Umsjón Svala Sigríöur Thom- sen, djákni. Laugamoskirkja: Vegna sumar- leyfa starfsfólks Laugarneskirkju er bent á guðsþjónustu í Áskirkju. Lágafeilskirkja: Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Ingimar Ingimarsson. Neskirkja: Safnaðarferð: Farið frá Neskirkju kl. 11. Ekið um Suður- land. Guðsþjónusta aö Hruna kl. 14. Prestur sr. Halldór Reynisson. Messukaffi að guðsþjónustu lokinni. Allir hjartanlega velkomnir. Guðs- þjónusta kl. 11. í Neskirkju fellur niður vegna safnaðarferðar. Óháði söfnuðurinn: Kvöldguðs- þjónusta kl. 20.30. Safnkirkjan í Árbæ: Messa kl. 14.30. Kristinn Á. Friðfmnsson. Selfosskirkja: Messa kl. 10.30. Morgunbænir þriðjud.-föstud. kl. 10. Sóknarprestur. Seljakirkja: Messur falla niður fram til 30. ágúst vegna sumarlefya starfsfólks. Bendum á guðsþjónust- ur í öðrum kirkjum prófastsdæmis- ins. Bænastundir eru í kirkjunni alla miðvikudaga kl. 18. Sóknar- prestur. Seltjarnameskirkja: Messa kl. 11. Fermd verður Edda Garðarsdóttir, Tjamarmýri 1. Prestur sr. Sigurður Grétar Helgason. Villingaholtskirkja í Flóa: Kvöld- messa kl. 21. Kristinn Á. Friðfmns- son. Afmæli Jónína M. Guðmundsdóttir Jónina Magnea Guð- mundsdóttir húsmóðir, Álfaskeiði 96, Hafnar- firði, er sjötug í dag. Starfsferill Jónína fæddist í Reykjavík en ólst upp í Hafnarfirði. Hún vann við sælgætisgerð og stundaði verslunarstörf á sínum yngri árum en lengst af hefur hún stund- að húsmóðurstörf. Á árunum 1943-48 sýndi Jónína dans opinberlega, ásamt Ólafi, bróður sínum. Þau nefndu sig Nínu og Óla. Eflaust muna margir eftir þeim frá tímum kabarettanna, s.s. Hallbjargar og Fischers, Kristjáns Kristjánssonar og Músík-cabarettsins. Fjölskylda Jónína hóf sambúð 1948 með Guð- mundi Ólafssyni, f. 14.1. 1923, bif- Jónína Magnea Guðmundsdóttir. vélavirkja og verkstjóra. Þau giftu sig 1963. For- eldrar Guðmundar voru Ólafur Jóhannes Guð- laugsson, f. 24.2. 1897, d. 2.1. 1959, búfræðingur og veitingamaður, og f.k.h., Sveinína Magnea Vilborg Eiríksdóttir frá Smæma- velli í Gerðahreppi, f. 22.10. 1901, d. 30.7. 1931, húsmóðir. Sonur Jónínu og Guð- mundar er Guðmundur, f. 7.11.1962, verkfræðing- ur og forstöðumaður skoðunarsviðs Siglingamálastofn- unar, búsettur í Garðabæ, kvæntur Þórunni Stefánsdóttur hjúkmnar- fræðingi og eiga þau saman tvo syni. Sonur Guðmundar Ólafssonar frá fyrri sambúð er Ólafur Grétar Guð- mundsson, f. 26.2. 1946, augnlæknir í Reykjavík, var kvæntur Lám Mar- gréti Ragnarsdóttur, hagfræðingi og alþm., og eiga þau þrjú böm og þrjú bamabörn. Bróöir Jónínu, samfeðra, var Guðmundur Guðmundsson, f. 6.4. 1905, nú látinn, kenndur við Öld- una, var búsettur í Hafnarfirði og í Reykjavík. Alsystkini Jóninu: Erika, f. 5.1. 1909, nú látin, var búsett í Hafnar- firði; Kristín, f.9.7. 1910, nú látin, var búsett í Reykjavík; Þórður Guðni, f. 14.11. 1912, nú látinn, var búsettur í Hafnarfirði; Vilhelmína, f. 15.9. 1914, nú látin, búsett í Hafn- arfirði og Reykjavík; Jóhanna, f. 17.2. 1916, búsett í Hafnarfirði og Reykjavík; Stefanía, f. 8.10.1917, bú- sett í Hafnarfírði; Ólafur, f. 16.6. 1928, búsettur í Reykjavík og Garða- bæ. Foreldrar Jónínu vora Guðmund- ur Eiríksson, f. 22.6. 1874, sjómaður í Höfnum, á Norðfirði og síðast í Hafnarfirði, og k.h., Þórunn Krist- jánsdóttir, f. 12.8. 1890, húsmóðir. Jónína verður að heiman á af- mælisdaginn. Ingveldur Ó. Ragnarsdóttir Ingveldur Ólöf Ragn- arsdóttir, Hofteigi 4, Reykjavik, varð fimmtug í gær. Starfsferill Ingveldur Ólöf fæddist og ólst upp í Laugames- hverfinu og gekk I Laug- amesskólann. Á img- lingsárunum dvaldi hún einnig fjögur ár hjá vina- fólki á Hömrum í Gríms- nesi, Sigríði Bjamadóttur og Jóhannesi Jónssyni bónda. Ingveldur Ólöf hefur um árabil verið vistmanneskja og nemandi í Bjarkarási og Blesugróf. Hún var með fyrstu vistmanneskjum í Bjark- arási og tók m.a. fyrstu skóflustung- una að heimilinu. Hún hefur frá upphafi verið einn af leikendum leikhópsins Perlunn- ar, undir stjóm Sigríðar Eyþórs, og farið sýningarferðir til Bandarlkj- anna, Þýskalands, Noregs, Færeyja og víðar og tekið þátt í leiksýning- um Perlunnar viðs vegar um landið og í Reykjavík. Fjölskylda Systur Ingveldar Ólafar em Erla Hólmfríður Ragnarsdóttir, f. 25. 4. 1935, húsmóðir í Reykjavík, gift Hilmari Guðmundssyni, búfræð- ingi, tamingamanni og bílstjóra og eiga þau eina dóttur; Guðfinna Ragnarsdóttir, f. 30.3.1943, jarðfræð- ingur, blaðamaður og kennari við MR, var gift Dr. Jan-Erik Juto, lækni í Stokkhólmi en þau skildu og eiga þau tvö böm, en fjarbýlismað- ur Guðfinnu er Dagur Jóhannesson, bóndi og oddviti í Haga í Aðaldal. Foreldrar Ingveldar Ólafar: Ragn- ar Jónsson, f. 12.8. 1912, d. 19.4. Ingveldur Ólöf Ragnarsdóttir. 1991, baðvörður við Aust- urbæjarskólann, og Björg Guðfinnsdóttir, f. 30.8. 1912, húsmóðir í Reykja- vík. Ætt Ragnar var sonur Jóns, verkamanns, Kristjáns- sonar, tómthúsmanns á Vegamótum í Reykjavík, Jónssonar. Móðir Jóns var Rannveig, systir Bjama, afa Friðriks Hjartar, skólastjóra og langalangafa Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta íslands. Systir Rannveigar var Anna í Stöðlakoti í Reykjavík, amma Axels Thorsteinssonar frétta- manns. Rannveig var dóttir Eríks, frá Rauðará í Reykjavík, Hjörtsson- ar. Amma Rannveigar var Rannveig Oddsdóttir Hjaltalín, lögsagnara í Reykjavík, Jónssonar Hjaltalín, lög- sagnara og ættfoður Hj£dt£dins-ætt- arinnar, síðasta ábúanda á jörðinni Vík. Kona Odds var Oddný Er- lendsdóttir, lrm. Brandssonar, lrm. Bjamhéðinssonar, síðast í Reykja- vík, en móðurafi hennar var Tómas Bergsteinsson, ættfaðir Amarhóls- ættarinnar. Móðir Ragnars var Ingveldur Rut Ásbjömsdóttir, b. á Leiöólfsstöðum í Flóa, Ólafssonar, b. á Hvoli í Ölf- usi. Móðir Ásbjöms var Inghildur Þórðardóttir, sterka, b. í Bakkár- holti í ölfusi, Jónssonar. Móðir Inghildar var Ingveldur Guðnadótt- ir, ættfoður Reykjakotsættarinnar, Jónssonar. Ingveldur var langa- langamma Halldórs Laxness. Móðir Ingveldar Rutar var Svanhildur 111- ugadóttir, b. á Svalbarða, Ámason- ar og Halldóru Gamalíelsdóttur af Bergsætt. Björg var dóttir Guðfinns Jóns, búfræðings og b. í Litla-Galtardal á Fellsströnd, Bjömssonar, b. á Ytra- felli á Fellsströnd, Ólafssonar, b. og hagyrðings á Hlaðhamri Stranda- sýslu, Bjömssonar. Móðir Guðfinns var Agnes, Ijósmóðir Guðfinnsdótt- ir, b. á Litla-Bakka í Miðfirði, Helgasonar. Móðir Agnesar var Jó- hanna Hólmfríður Steinsdóttir (Bama-Steins), Sigfússonar, ættfóð- ur Bergmannsættarinnar, Sigfús- sonar, skálds og pr., Sigurðssonar. Móðir Bjargar var Sigurbjörg Guðbrandsdóttir, b. Vogi, Fells- strönd, Einarssonar, b. í Dagverðar- nesi, Einarssonar, b. Kýmnnarstöð- um. Einar Einarsson var langafi Einars Kristjánssonar, fv. skóla- stjóra á Laugum, og Ásgeirs Bjama- sonar, fv. alþingismanns og þingfor- seta. Móðir Guðbrands var Jó- hanna Jónsdóttir, b. á Örlygsstöð- um í Helgafellssveit, Jónssonar en bróðir Jóhönnu var Jóhann Jóns- son, ættfaðir Laxárdalsættarinnar. Móðir Sigurbjargar var Vigdís Vig- fúsdóttir, b. Fagradalstungu, Orms- sonar, b. Fremri-Langey, Sigurðs- sonar, ættfóður Ormsættarinnar. Vigdís var langalangamma Önnu Ólafsdóttur Bjömsson, sagnfræð- ings og alþingismanns. Systir Vig- dísar var Þuríður Vigfúsdóttir, langamma Gests Magnússonar, cand. mag. og kennara, og Soffiu Magnúsdóttur, fyrrv. deildarstjóra í heilbrigðismálaráðuneytinu. Móðir Vigdísar var Guðbjörg Þórarins- dóttir, b. í Ólafsdal, Þórarinssonar. Bróðir Bjargar var Bjöm Guðfinns- son prófessor, faðir Fríðu Bjöms- dóttur blaðamanns og systir Bjarg- ar var Agnes Guðfinnsdóttir, móðir Bjöms Jónssonar, fv. skólastjóra. Ingveldur Ólöf verður að heiman á afmælisdaginn. Grjóthrun úr Reynis- fjalli DVVík: Á sunnudaginn hrundi steinn úr Reynisfjalli niður á þjóðveginn sem liggur upp frá þorpinu í Vík í Mýrdal. Engar tafir eða óhöpp urðu vegna hans og steininum var fljótlega velt út af veginum. -NH Afmæli Holtagarða IKEA, Bónus og Rúm- fatalagerinn halda upp á fjög- urra ára afmæli Holtagarða í dag og fram yfir helgi. Fjöl- breytt dagskrá verður i tilefni þessa. Þar verða leiktæki fyr- ir bömin, hoppkastali og trampólín. Afmæliskaka verður borin fram um hádeg- ið. Fallhlífarstökkvarar munu stökkva kl. 17 ef veður leyfir. Hrói höttur og félagar koma í heimsókn kl. 17 i dag og á laugardaginn. Af- greiðslutimi Holtagarða verð- ur lengri fyrstu afmælisdag- ana. -sf Tíl hamingju með afmælið 8. ágúst 85 ára___________________ Elín M. Sigurðardóttir, Dalbraut 27, Reykjavík. María Sigurðardóttir, Vesturgötu 1, Ólafsfirði. 80 ára Kristrún Anna Finnsdóttir, Víðilundi 24, Akureyri. Ólafur Þorkelsson, Efstasundi 28, Reykjavík. Þórdís Matthíasdóttir, Miðvangi 41, Hafnarfirði. 75 ára Ingólfur Gissurarson, Kleppsvegi 34, Reykjavík. 70 ára Ingunn Einarsdóttir, Urðarbraut 8, Garði, veröur sjötug á morgun. Hún tekur á móti gestum að heimili dóttur sinnar, Valbraut 13, Garði, á afmælis- daginn eftir kl. 16.00. Ingibjörg Pálsdóttir, Ólafshúsi, Blönduósi. Hún verður að heiman. Bjöm Bjömsson, Hellulandi 18, Reykjavík. Haukur Matthíasson, Sævarlandi 12, Reykjavík. Jóhannes Kristinsson, Víðihvammi 15, Kópavogi. Jónas Haukur Bjömsson, Ástúni 4, Kópavogi. 60 ára Erling Einarsson, Hraungerði 4, Akureyri. 50 ára Júlíus Hólm Baldvinsson bifreiðastjóri, Grashaga 5, Selfossi. Júlíus tekur á móti gestum í sal Karlakórs Selfoss, Gagnheiði 3, laugard. 8.8. n.k. frá kl. 21.00. Ámi Vigfússon, Háaleitisbraut 107, Reykjavík. Eiríkiu- Björgvinsson, Skeggjagötu 6, Reykjavík. Guðmundur Jón Skarphéðinsson, Hafnartúni 18, Siglufirði. Ingvaldur Ásgeirsson, Norðurbraut 8, Höfn. Jakobína Gunnlaugsdóttir, Hlíð, Laugarvatni. Lárus Kristinn Lárasson, Kirkjugerði 11, Vogum. Rúnar Gíslason, Víðihlíö 4, Sauðárkróki. 40 ára Hildur Þuríður Sæmundsdóttir, Lýsubergi 8, Þorlákshöfn. Hulda Björg Rósarsdóttir, Goðaborgum 8, Reykjavík. Jóhann Garðarsson, Lyngheiði 14, Hveragerði. Karólína Bima Snorradóttir, Merkigili, Eyjafjarðarsveit. Marias Hafsteinn Guðmundsson, Grenimel 30, Reykjavík. Pimonlask Rodpitake, Fjarðarstræti 9, ísafirði. Sófus Páll Helgason, Stórhóli 37, Húsavík. Theodóra Þorsteinsdóttir, Kjartansgötu 3, Borgarnesi. Valborg Kjærbech Óskarsdóttir, Breiðvangi 17, Hafharfiröi. Þóra Sigurþórsdóttir, Hvirfli, Mosfellsbæ.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.