Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1998, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1998, Blaðsíða 22
4- 26 FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1998 Fréttir r Dixie-band skapaði svo alvöru stemningu með skemmtilegum lúðraþyt. Lögreglan er ávallt nærri. Þegar útlendingar vildu fá mynd af sér með borgarstjóranum brást þessi vörður laganna vel við. Laugavegur opnaöur á ný: Litríkur og glæsilegur - en frekar þröngur ^ Takíðþáttí krakkapakkaleik KjörísogDV! pið út Tígra og límid á þailiökuseðil sem leest á næzla *»uslað Kjöris krakkapakka. Sondío svo inri ásamt strikamwWum at Halló krakkar! Fylgfst með f DV KUI’í’IU Ul DV! i/isÁA/.bs/ aq/ 95.7 kiýwna/ Áhersla lögð á miðborgina Það er hásumar, sót og hiti og það eru allir að gifta sig. Visir.is og FM 95.7 vita hvað atvöru brúðkaup með öllu tilheyrandi l ' kostar og ætta því í samstarfi við vel valin fýrirtæki að gefa heppnum verðandi brúðhjónum brúðkaup og brúðkaupsferð að andvirði 1.350.000. Vinningarnar eru hreint út sagt ótrúlegir: • Rolls Royce brúðarbíll frá Hasso Bílaleigunni. i • Giftingahringir/morgungjöf frá Jóni 81 Óskari. t • Brúðarvöndur frá Blóminu. • Brúðkaupsterta frá Jóa Fel. • Kjólföt frá Herragarðinum. 1 • Gjafavöru frá Ömmubúð • Brúðarkjól lánaðan frá Brúðarkjólaleigu Dóru og gefins undirföt, slör, skór og hringapúðar. • Sandskúlptúr frá Greipum Ægis. • Brúðkaupsferð frá Heimsklúbbi Ingólfs til Dubai á eitt glæsilegasta hótel í heimi. Það eina brúðhjónin þurfa að gera er að auglýsa vísi.is eða FM 95.7 á sem frumlegastan hátt. Þau gætu t.d. gert FM 95.7 eða vísir.is úr ávöxtum, bréfaklemmum, tunnum, ísmolum eða jafnvel pizzum. Sendið myndir af verkinu fýrir 11. ágúst til: vísir.is, Þverholti 11, 105 Reykjavík, - Brúðkaupsleikurinn-. Daginn eftir hefst kosning á milti bestu tillagnanna á visir.is og 14. ágúst er sigurvegarinnkynntur á FM 9.57 og í DV. il <|j I HA5SQ - ÍSLAIMD \ ' Pitim Tttnm Lw. i4» I0a h Jcfcnfub fiertn GARÐURiNN Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri klippti á borða og opnaði götuna formlega. DV-myndir Teitur verði aðalverslunargatan en í Kvos- inni verði menningin og stjómsýslan í fyrirrúmi. „Mér líst mjög vel á breytingamar. Laugavegurinn er orðinn mjög falleg- ur. Næsta skref er svo að hanna svæðið frá Barónsstíg og alveg upp á Hlemm. Það þarf líka að gera eitthvað fyrir Hlemmtorgið og umhverfi þess,“ segir Ingibjörg Sólrún. -sf á sér eins mikla sögu, hefð og menn- ingu. Miðborgina eigum við öll sam- eiginlega, hvort sem við búum í Kópavogi, Hafnarfirði, Garðabæ eða Reykjavík. Hún er eins konar sameig- inlegur kjarni." Að sögn Ingibjargar Sólrún- „Breytingarnar eru mjög vel heppnaðar. Fólk kann greinilega að meta þær ef miðað er við þann mann- fjölda sem er samankominn hér á opnuninni. Það sýnir líka að fólki þykir vænt um Laugaveginn," segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgar- stjóri. „Áhersla verður lögð á miðborgina næstu árin. Þetta er verkefni sem ætlunin er að leggja mikla rækt við. Þannig mun miðborgin keppa við nýju verslunarsvæðin á sínum forsendum. Styrk- leiki hennar liggur í því að ekk- ert annað verslunarsvæði i borginni KR-ingar létu sig ekki vanta á opnunina. Þeir Egill Egilsson og Hilmar Örn Hafsteinsson voru vel merktir. ar er gert ráð fyrir að mið- stöð verslunar, stjómsýslu og menningar verði í mið- bænum. Laugavegurinn Ársól Þóra Sigurðardóttir lét mannfjöldann sig engu varða og gæddi sér á köku.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.