Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1998, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1998, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1998 27 * Fréttir Skemmtilegra aö keyra Steggurinn á myndinni heitir Kjartan Sævar Magnússon. Hann mun gifta sig á næstunni og var því klæddur upp og dreginn í bæinn. Pórunn stóö uppi á svöl- um og virti fyrir sér mann- fjöld- ann. Sólbjört Jónsdóttir sat í barnavagni og bragðaöi veitingar sem boðnar voru viö opnunina. rún tekur ekki undir það. „Ég veit ekki með það, mér fmnst það nú svipað. Ég hef verið héma áður og mun halda þvi áfram.“ Betri en gamli Steini í Quarashi býr á Laugaveginum. „Mér fmnst nýi Laugavegurinn æðislegur, miklu betri en sá gamli. Ég ætla að rúnta mjög mikið niður hann i framtíðinni en sér- staklega upp. Yfirleitt er ég fótgangandi og finnst mun skemmtilegra að rölta hér um núna,“ segir Steini. -sf Verslunareigendur í búningum: Fagna opnuninni Systurnar Guörún og Sirrý eru ánægöar meö útlitiö en Guörúnu finnst gatan oröin frekar þröng. Steini í Quarashi segist vera vel sáttur viö breytingarnar. komi ekki bílunum sínum héma niður. Mér finnst það frekar lé- legt. Útlitið er hins vegar mjög flott,“ segir Guðrún. Aö sögn Drullu-Valda er mun skemmti- legra aö keyra nýja Laugaveginn. „Við verslum mikið í bænum. Það er miklu skemmtilegra að labba núna á Laugaveginum en áður. Við fórum miklu frekar í bæinn að versla en í verslunarmiðstöðvar," segir Sirrý. Sirrý finnst meira aðlaðandi að vera á Laugaveginum nú en áður en Guð- „Við erum svo ánægðar með að loksins er búið að opna Laugaveginn. Viðskiptin hafa dalað mikið meðan lokað var,“ segja stöllurnar Valdis Ragnarsdóttir og Iðunn Andrésdóttir. Þær em í samkrulli með búðir sínar, 1928 og Fomsölu Fomleifs á homi Klapparstígs og Laugavegs. „Helmingi minna var að gera hjá okkur í maí en venjulega. Gatan var opin að hluta en eftir að lokað var fyr- ir neðan Frakkastíg var engin umferð hér. Fólk var smátíma að fatta að hægt væri að komast hingað eftir krókaleiðum. Nú erum við að jubilera, ætlum að stuðla að kamival-stemningu hér í dag. Ef þetta verður vinsælt er aldrei að vita nema við verðum í búningum áfram. Þá yrðum við í nýjum á hverj- um degi. Sumir era mjög feimnir viö okkur í búningunum. íslendingar era nefhi- lega svo skrýtnir. Það kom kona hér inn áðan, gekk með veggjum og sneri alltaf baki i okkur," segja Valdís og Ið- unn. -sf Valdís Ragnarsdóttir og löunn Andrésdóttir íhuga aö vera héöan í frá í bún- ingunum. Vinningshafar í Batman-litaleiknum 20 myndbandsspólur og 20 ískassar. Batman-límmiði fylgir öllum vinningum Margrét S. Árnadóttir nr. 12458 Rúnar I. Guðjónsson nr. 11969 Ivar Þ. Birgisson nr. 8529 Elínbjörg Ragnarsdóttir nr. 10981 Mikael F. Hannesson nr. 13719 Jón F. Sigurðarson nr. 12362 Ása Þ. Ásgeirsdóttir nr. 6108 Kara Ingólfsdóttir nr. 5124 Eva H. Rúnarsdóttir nr. 12413 Harpa D. Þorsteinsdóttir nr. 13874 Dögg Friðjónsdóttir nr. 4873 Kolbrún E. Bjarkadóttir nr. 5179 Birgir Þ. Þorbjörnsson nr. 8940 Jóhann Ö. Stefánsson nr. 13894 Aron Davíð nr. 8731 Bjarki Þ. Valdimarsson nr. 13797 Guðmundur I. Kjartansson nr. 10086 Sigrún Magnúsdóttir nr. 11721 Magnús G. Kjartansson nr. 11794 Kristinn M. Hallgrímsson nr. 13883 Krakkaklúbbur DV og Sam-myndbönd þakka öllum sem voru meö kærlega fyrir þátttökuna og óska vinningshöfum til ham- ingju meö vinninginn. Vinningshafar fá vinningana senda í pósti næstu daga. PBÖMB Valdimar Eyvindsson, þekktur sem Drullu-Valdi, ekur mótorhjóli af gerð- inni Hondu Shadow 1100. Hann er sátt- ur við breytingamar. „Eftir breytingu era fleiri beygjur og skemmtilegra að keyra. Það var fátt fólk í bænum um helgina en núna er varla hjólandi hér fyrir fólki. Mér líst vel þetta. Laugavegurinn var beinn, leiðinlegur og grár áður. Það era komnir fleiri litir núna. Hjólið er mitt farartæki, ég á ekkert annað. Á því hjóla ég allt sem ég þarf að fara,“ segir Valdimar. Frekar þröngur Systumar Sirrý og Guðrún Norðfjörð era ekki á sama máli um nýja Laugaveg- inn. Sirrý finnst breyting- in frá- bær en Guð- rúnu finnst gatan vera frekar þröng. „Ég heyrði að slökkviliðið GLERAUGNAHUS OSKARS LAUGAVEGI 8 ioi REYKJAVÍK ©551 44 55

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.