Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1998, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1998, Blaðsíða 33
DV FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1998 37 I ( ( ( ( ( ( < ( ( < ( < < < ( < ( ( < < < I < < •1 < < < Hjörleifur Valsson leikur í Kaffi- leikhúsinu í kvöld. Fluga Vegna mikillar aðsóknar á tón- leika þeirra Hjörleifs Valssonar og Havards Öierosets í KafFileik- húsinu laugardaginn 25. júli verða tónleikamir endurteknir í kvöld. Á tónleikunum verður tónlist í léttari kcmtinum, m.a. austur-evr- ópsk sígaunatónlist, austurlensk þjóðlagatónlist ásamt þekktri popp-, rokk- og diskótónlist. Efnis- skráin spannar lög allt frá Abba og Boney M. til Lennys Kravitz og Van Morrisons í nýstárlegum út- setningum. Þá munu þeir einnig leika frumsamið efni. Tónleikam- ir hefjast kl. 21.00. Tónleikar Kammersveit Kaupmannahafnar í kvöld kl. 20.30 heldur Kammer- sveit Kaupmannahafnar tónleika í Norræna húsinu. Á efhisskránni em verk eftir tónskáld frá barokk- tímum til nýsaminna verka. Meðal annars verður Pottaseiður eftir Misti Þorkelsdóttur fluttur en hún samdi hann í fyrra fyrir kammer- sveitina. Kammersveit Kaup- mannahafnar var stofnuð fyrir tuttugu árum og hefur haldið tón- leika víða í Evrópu, Bandarikjun- um Venesúela og Grænlandi. Hljómsveitin hefur tvisvar áður haldið tónleika á íslandi. Þaö verður mikiö um aö vera í grennd viö forsetabústaðinn á morgun. 120 ára afmæli Bessastaðahrepps Á þessu ári em liðin 120 ár frá því Álftaneshreppi hinum foma var skipt í Garðahrepp og Bessastaða- hrepp. Af því tilefni hefur árið í ár allt verið helgað 120 ára afmælinu í Bessastaðahreppi og margt sér til gamans gert af því tilefni. Forskot á afmælishátíðina verður í kvöld á stórdansleik í íþróttahúsinu þar sem hljómsveitin Sixties leikur fyr- ir dansi. Þegar fánar hafa verið dregnir að húni á laugardagsmorg- uninn hefst íþróttakeppni milli Samkomur UMFB og nágrannasveitarfélaganna þar sem keppt er til verðlauna sem afhent verða síðar um daginn. Af- mælishátíðin verður svo sett kl. 14 og verður hátíöardagskrá í íþrótta- húsinu. Utanhúss verða uppblásin leiktæki fyrir yngstu börnin og viða um íþróttahúsið verður sýning á ljósmyndum Álftnesingsins Péturs Thomsens. Myndirnar sýna Álftnes- inga, mannlif á Álftanesi og ýmis gömul vinnubrögð sem óðum em að hverfa. Á afmælisdagskránni verða ávörp, tónlistarflutningur af ýmsu tagi , skemmtiatriði og loks verður öllum boðið upp á risatertu sem bökuð verður sérstaklega í tilefni af- mælisins. Kaffileikhúsið: Rússíbanaball Rússíbanarnir héldu dansleik í Kaffileikhúsinu um verslunar- mannahelgina fyrir þá sem pössuðu sig á að fara ekki í rigningarútilegu. Vegna mikillar aðsóknar verður dansleikurinn endurtekinn í kvöld og hefja þeir leik rétt fyrir miðnætti þegar ‘’Flugumennimir” hafa lokið leik. Hljómsveitin, sem þykir fara á kostum á dansleikjum, býður upp á sambland af tangó og salsa, slav- Skemmtanir neskum slögurum og tilbrigðum við gömlu meistarana, Brahms og Moz- art. Allt smellur þetta saman í góða danstónlist í flutningi Rússíban- anna en þeir eru Guðni Franzson, klarinetta, Einar Kristján Einars- son, gítar, Tatu Kantomaa, harm- ónika, Kjartan Guðnason, trommur, og Bjami Sveinbjömsson, bassi. Skemmtunin hefst kl. 23.30. Bylting á Café Amsterdam í kvöld og annað kvöld skemmtir hljómsveitin Bylting frá Akureyri á Rússíbanarnir skemmta í Kaffileikhúsinu í kvöld. Café Amsterdam. Hljómsveitin hef- skemmt borgarbúum og haldið uppi ur áður komið suður yfir heiðar og dúndrandi fjöri. Veðrið í dag Hætt við skúrum Yfir sunnanverðu Grænlandshafi er dálitið lægðardrag sem hreyfist austnorðaustur. Við Jan Mayen er 995 mb lægð sem grynnist. I dag verður fremur hæg breyti- leg átt og skýjað að mestu. Á Suður- landi verða skúrir, einkum síðdegis. Úrkomulítið verður annars staðar en þó hætt við stöku skúrum. Hiti verður 7 til 17 stig, hlýjast á Suður- landi síðdegis. Á höfuðborgarsvæöinu verður hæg suðlæg átt, skýjað að mestu og lítils háttar skúrir. Sólarlag í Reykjavík: 22.12 Sólarupprás á morgun: 04.56 Síðdegisflóð í Reykjavík: 18.11 Árdegisflóð á morgun: 06.28 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri rigning 10 Akurnes skýjaö 10 Bergstaöir úrkoma í grennd 9 Bolungarvík alskýjaö 8 Egilsstaöir 10 Kirkjubœjarkl. skýjaö 9 Keflavíkurflugvöllur rigning 10 Raufarhöfn þoka 7 Reykjavík skýjaö 9 Stórhöföi skúr 10 Bergen rigning á síö.kls. 13 Helsinki skýjaö 15 Kaupmannahöfn Osló skýjað 14 Stokkhólmur 15 Algarve heiöskírt 24 Amsterdam þokumóöa 14 Barcelona heiöskírt 20 Dublin skýjaö 14 Halifax léttskýjöa 17 Frankfurt léttskýjaö 14 Hamborg skýjaö 14 Jan Mayen alskýjaö 8 London léttskýjaö 13 Luxembourg heiöskírt 16 Mallorca léttskýjaö 19 Montreal heiöskirt 21 New York heiöskírt 24 Nuuk 4 Orlando léttskýjaö 22 París heiöskírt 14 Róm þokumóöa 22 Vín heiöskírt 18 Washington heiöskírt 15 Winnipeg 20 Hálendisvegir færir fjaliabflum Segja má að ástand vega sé víðast gott. Á nokkrum stöðum á landinu eru vegavinnuflokkar að lagfæra vegi og er vel merkt áður en komið er að slíku svæði. Þá ber bílstjórum einnig að taka tillit Færð á vegum til þess að á nýlögðum vegum getrn- steinkast skemmt lakk á bílum. Vegir um hálendið eru færir fjallabílum. Vegimir um Kjöl og Kaldadal eru þó færir fólksbílum sé ekið með gát. Fyrsta barn Ómars og Dóru Litli, myndarlegi piltur- inn, sem á myndinni er með foreldrum sínum, hef- ur hlotið nafnið Sindri Snær. Hann kom í heim- Barn dagsins inn 9. apríl síðastliðinn og var 4.515 grömm að þyngd og 55 sentímetra langur. Foreldrar hans eru Hall- dóra Jónasdóttir og Ómar Öm Sigurðsson, á mynd- inni er einnig sex ára dótt- ir Ómars, Hilma Rós. Nicholas Cage leikur engilinn sem gerir sig sýnilegan. Borg englanna City of Angels, sem Sam-bíóin sýna, fjallar um engil sem á ferð sinni um jörðiná verður ástfang- inn af fallegri konu, lækni sem á í erfiðleikum. Eins og gefur að skilja á hann erfitt með að tjá henni ást sína en finnur þó skammtímalausn. City of Angels á sér langan aðdranda. Árið 1988 sá framleiðandinn Dawn Steel kvik- mynd Wim Wenders, Wings of Desire, sem þá hafði unnið æðstu verðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Cannes, og keypti rétt til þess að endurgera Kvikmyndir y///////z //0Í^ hana. Vann hún síð- an að undirbúningi myndarinnar af og til í mörg ár. Leikstjóri City of Angels er Brad Silbertling. Hann á aðeins eina kvikmynd að baki, Casper, sem hann gerði í fyrra. í aðalhlut- verkum eru Nicholas Cage, Meg Ryan og Dennis Franz, sem marg- ir þekkja úr sjónvarpsseríunni NYPD Blue. Nýjar kvikmyndir: Bíóhöllin: Six Days, Seven Nights Bíóborgin: City of Angels Háskólabíó: Martha ... Kringlubíó: Armageddon Laugarásbíó: Mercury Rising Regnboginn: Senseless Stjörnubíó: Hush Krossgátan Lárétt: 1 reynslulausn, 6 baga, 7 einnig, 8 tryllt, 10 gleymska, 11 kámi, 13 nuddi, 14 bull, 16 til, 17 gubbar, 19 geislabaug, 20 þjófnaður, 21 kvæði. Lóðrétt: 1 ljóma, 2 almanak, 3 hlass, 4 kvenmannsnafn, 5 eyktamarki, 6 staflar, 9 tré, 12 ötul, 14 rólegur, 15 land, 18 kyrrð. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 hugskot, 5 ærin, 9 æfa, 10 strák, 11 um, 12 tankur, 13 gaurar, 15 rás, 16 rómi, 19 áttuna. Lóðrétt: 1 hæstur, 2 urta, 3 gimast, 4 snákur, 5 kækur, 6 ofur, 7 tamir, 13 gát, 14 ama, 17 ón, 18 ið. Gengið Almennt gengi LÍ 07. 08. 1998 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 71,000 71,360 71,490 Pund 115,900 116,500 118,050 Kan. dollar 46,350 46,630 47,570 Dönsk kr. 10,5220 10,5780 10,5130 Norsk kr 9,3930 9,4450 9,4840 Sænsk kr. 8,8950 8,9440 9,0520 Fi. mark 13,1840 13,2620 13,1790 Fra. franki 11,9560 12,0240 11,9500 Belg.franki 1,9437 1,9553 1,9434 Sviss. franki 47,6200 47,8800 47,6800 Holl. gyllini 35,5500 35,7600 35,5400 Þýskt mark 40,1100 40,3100 40,0600 ít. líra 0,040640 0,04090 0,040630 Aust. sch. 5,6980 5,7340 5,6960 Port escudo 0,3916 0,3940 0,3917 Spá. peseti 0,4721 0,4751 0,4722 Jap.yen 0,487800 0,49080 0,503600 írskt pund 100,690 101,310 100,740 SDR 94,340000 94,90000 95,300000 ECU 78,9300 79,4100 79,1700 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.