Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1998, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1998
35
Andlát
Ásgrlmur P. Lúðvíksson, vistheimil-
inu Seljahlíð, Reykjavík, áöur til heim-
ilis í Úthlíð 10, lést á Sjúkrahúsi
Reykjavíkur að morgni fimmtudagsins
6. ágúst.
Ólafur Thoroddsen, Álfheimum 15,
lést á Landspitalanum að kvöldi mið-
vikudagsins 5. ágúst.
Marta Þorsteinsdóttir frá Garðakoti i
Mýrdal, síðast til heimilis í Bólstaðar-
hlíð 41, Reykjavík, lést á hjartadeild
Sjúkrahúss Reykjavíkur að morgni
sunnudagsins 2. ágúst.
Jarðarfarir
Óttar Viðar, Höfðavegi 9, Húsavík,
verður jarðsunginn frá Þóroddsstað-
arkirkju laugardaginn 8. ágúst kl. 11.
Gunnar Ágúst Gíslason, Blómstur-
völlum, Súðavík, verður jarðsunginn
frá Súðavíkurkirkju laugardaginn 8.
ágúst kl. 14.
Svanhvít Jónsdóttir, Eyrarholti 2,
verður jarðsungin frá Hafnarfjarðar-
kirkju mánudaginn 10. ágúst kl. 13.30.
Þrúður S. Björgvinsdóttir, Sundabúð
II, Vopnafirði, áður til heimilis á Vak-
ursstöðum II, verður jarðsungin frá
Vopnafjarðarkirkju laugardaginn 8.
ágúst kl. 16.
Tómas Jónsson, Skarðshlíð, Austur-
Eyjafjöllum, verður jarðsunginn frá
Eyvindahólakirkju laugardaginn 8.
ágúst kl. 14.
Þórunn A. Sigurjónsdóttir, Eyja-
hrauni 11, Vestmannaeyjum, verður
jarðsungin frá Landakirkju í Vest-
mannaeyjum laugardaginn 8. ágúst kl.
11.
Tilkynningar
Tapað fundið
Lyklar fundust við gangbrautina með
fram Ægisiðunni 30. júlí sl. Upplýsingar
í síma 552 5314.
Köttur týndur
Hafið þið séð kisuna mína? Hún tapað-
ist miðvikudaginn 29. júlí við Efsta-
sund. Aðalliturinn á henni er hvítur, en
svo er hún gul, brún og svört. Finnandi
vinsamlega hringi í síma 565 0381 eða
893 8057.
Katalín, Hamraborg
Ómar Diðriksson spilar á fostudags- og
laugardagskvöld.
Blaðið Brenni
Blaðið Brenni er komið út. það er gefið
út af ÍTR en unnið af Six sf. Upplag
blaðsins er 9000 eintök og það er sent til
framhaldsskólanema í Reykjavík auk
þess sem því er dreift á ýmsa opinbera
staði. Blaöið er 58 siður. Meðal efnis eru
viðtöl við unga listamenn, ungt fólk í
viðskiparekstri og fleira í þeim dúr.
Adamson
visn
fýrir 50
árum
Föstudagur
7. ágúst 1948
Sigurður Þingeyingur
í „semifinal11
„Sigurður Þingeyingur synti i gær í riöli
sínum á Ólympíuleikunum 200 metra
bringusund á 2 mín. 50,6 sek. og kemst í
„semifinal" (næstúrslit) og þykir því
frammistaöa hans meö ágætum. Eftir
fjmm fyrstu greinar tugþrautarinnar hefir
Örn Clausen samtals 3628 stig og var
hann sá áttundi af 35 keppendum i gær.“
Slökkvilið - lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðarnúmer
fyrir landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið
s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið
og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísaijörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas.
og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í
Háaleitisapóteki i Austurveri við
Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefhar í síma 551 8888.
Apótekið Lyfla: Lágmúla 5. Opið alla daga
ársins frá 9-24. Setbergi Hafharf. opið virka
daga frá 10-19 ld. 12-18.
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22. ld.
kl. 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið kl.
8.30- 19 alla virka daga. Opið laud. til kl. 10-14.
Apótekið Iðufelli 14 laugardaga til kl 16.00.
Sími 577 2600.
Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-fóstd.
kl. 9-18.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard.
10-14. Sími 551 7234.
Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd.
10.00-14.00. Sími 577 5300.
Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00-
16.00. Sími 553 5212.
Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16.
Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00,
Simi 552 4045.
Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið
laugard. 10-14. Sími 551 1760.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laug-
ard. kl. 10.00-16.00.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið
laugardaga frá kl. 10.00—14.00.
Hagkaup I.yfjabúð, Mosfb.: Opið
mánud.-fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-18.
Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14.
Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið laugard. 10-16.
Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21.
Apótekið Suðurströnd 2, opið laugard.
10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid.
Halharfjörður: Apótek Norðurbæjar, laug. 10-
16 Hafnargarðarapótek opið laugd. kl. 10-16 og
apótekin til skiptis sunnud. og helgidaga kl.
10-14. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb.
Opið laugd. 10-16.
Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og
16.30- 18.30, sunnud. tU 10-12 og 16.30-18.30.
Apótek Suðumesja Opið laugard. og
sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga
kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga
10-14.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur-
eyri: Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér
um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið
kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfla-
fræðingur á bakvakt. Uppl. í sima 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust. simi 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
tjamames, sími 112,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, simi 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, simi 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráögjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í
sima 800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavik og Kópavog er í
Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga
frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgid. allan sólar-
hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggmgar og
tímapantanir i sima 552 1230. Upplýsingar um
lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888.
Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á
kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15,
sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavfkur: Slysa- og
bráða-móttaka allan sólahr., sími 525-
1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eða
nær ekki til hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á
slysadeild Sjúkrahúss Reykjavikur,
Fossvogi, sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Simsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, sími 525 1710.
Seltjamarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá
kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 422 0500 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í sima 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni i shna 462
3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Ak-
ureyrarapóteki í sima 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavikur:
Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og
eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls
heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-
deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan
sólar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er
frjáls.
Landakot: Öldrunard. frjáls heim-sóknartimi.
Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914.
Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og
eftir samkomulagi.
Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim-
sóknartími.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud- laugard.
kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og
19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
14-21, feður, systkyni, afar og ömmur.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30.
Vifilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspitalans Vifilsstaðadeild:
Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að
stríða, þá er sími samtakanna 551 6373, kl. 17-20
daglega.
Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasimi er
opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00 - 22.00.
Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.-
miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími
560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl.
13-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júll og ágúst frá kl. 9-17
virka daga nema mánud. Á mánudögum er
Árbærinn og kirkjan opin frá kl. 11-16. Um helgar
er opið frá kl. 10-18. Hópar geta pantað leiðsögn
allt árið. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111.
Borgarbókasafn Reykjavikur, aðalsafn,
Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið
mánud.-fimmtd. kl. 9-21, föstud. kl. 11-19.
Borgarbókasaihið í Gerðubergi 3-5, s. 557
9122.
Bústaðasafh, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfh eru opin: mánud - fimmtud. kl.
9-21, fóstud. kl. 9-19.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud.-fóstd. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19.
Seljasaih, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd.
kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. ld. 11-17, fimtd. kl. 15-21,
fóstd. kl. 10-16.
Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið
mánd.-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bókabíl-
ar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um
borgina.
Bros dagsins
Guörún Arnardóttir keppir í 400 metra
grindahlaupi á Evrópumótinu í frjálsum
íþróttum sem hefst síöar í þessum
mánuöi. Hún var aö ná sér af meiðslum
sem hún hlaut fyrri hluta sumars.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi,
Ðmmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar,
miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 15.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafh íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. aila daga nema mánudaga er lokað.
Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla daga
nema mánud. frá kl. 13.30-16. Höggmynda-
''garðurinn er opin alla daga.
Listasafh Siguijóns Ólafssonar á Laugamesi.
Opið alla daga nema mánud. kl. 14-17. Kaffistofan
opin á sama tíma. Sýnd em þrívíð verk eftir Öm
Þorsteinsson myndhöggvara. Sími 553 2906.
Náttúmgripasafnið við Hlemmtorg: Opið
Spakmæli
Bróðir er ævinlega
vinur en vinur er
ekki ævinlega
bróðir.
Benjamín Franklín
sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16.
Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. U. 13-17.
Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjallara
opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokaö mánd. Bóka-
safn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17.
Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8,
Hafharfirði. Opið alla daga frá 1. júní til 30.
september ffá kl. 13-17. Sími 565 4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vél-
smiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið
kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud.,
þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofnun Ama Magnússonar: Handritasýning í
Ámagarði við Suðurgötu er opin daglega kl.
13-17 til 31. ágúst.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjamar-
nesi: Opiðsamkvæmt samkomulagi. Upplýsingar
í sima 5611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi
4624162. Lokað í sumar vegna uppsetningar
nýrra sýninga sem opnar vorið 1999.
Póst og simaminjasafhið: Austurgötu 11,
Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18.
Bilanir
Rafinagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam-
ames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390.
Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, simi
565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Sel-
tjamam., sími 561 5766, Suöum., sími 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, simi
562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri,
simi 462 3206. Keflavík, sími 4211552, eftir lok-
un 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322.
Hafnarfj., sími 555 3445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam-
amesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj-
um tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofhana, sinú 552 7311:
Svarar aila virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8
árdegis ög á helgidögum er svarað allan sól-
arhringinn.
s TJÖRNUSPÁ
f) Spáin gildir fyrir laugardaginn 8. ágúst. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Eitthvað ævintýralegt gerist í dag og þú átt meira aö segja eftir að koma sjálfum þér á óvart. Vinir hittast i kvöld og eiga gagnlegar viðræður.
fjl Fiskarnir (19. febr. - 20. mars): Þú ættir ekki að trúa öllu sem þú heyrir eða treysta öllum sem til þín leita. Þú hefur í mörg hom að líta heima, þar hafa verkefni hrannast upp.
m Hrúturinn (21. mars - 19. april): Það er ekki líklegt að þú náir góðum árangri í samvinnu viö aðra í dag. Þeir eru sennilega uppteknari af eigin málefnum en samvinnu við þig.
© Nautið (20. apríl - 20. mai): Þú ert eitthvað óömggur með þig í dag og veist ekki hvemig þú átt að snúa þér i máli sem uppkemur. Ástin kemur þér skemmtilega á óvart.
© Tviburarnir (21. mai - 21. júní): Einhver mglingur kemm- upp að morgni en það ætti ekki aö hafa áhrif þegar liöur á daginn.Kvöldið verður einstaklega skemmtilegt.
@ Krabblnn (22. júní - 22. júli): Farðu eftir því sem þér finnst rétt að gera þó að ýmsir séu að ráðleggja þér. Þú veist best hvað þér er fyrir bestu. Happatölur era 3, 5 og 25.
II Ljónið (23. júli - 22. ágúst): Þú færð stöðuhækkun í vinnunni eða einhverja verulega viöurkenningu sem á eftir að hafa töluverð áhrif. Happatölur eru 5, 7 og 32.
Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Þú færð endurgoldinn greiða sem þú gerðir fyrir löngu og varst búinn aö gleyma. Vandamál skýtur upp kollinum i vinnunni.
n Vogin (23. sept. - 23. okt.): Þú hyggur á allsherjarbreytingar heima fyrir. Þar er í raun mikið verk að vinna. Þú færð óvænt skilaboð sem þú áttar þig ekki á.
Sporðdrckinn (24. okt. - 21. nóv.): Gerðu eins og þér finnst réttast í máli sem þú þarft að taka afstöðu til. Þó að vinir þínir séu boðnir og búnir að hjálpa stoöar það lítt.
@ Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. dcs.): Þú átt í mesta basli með að sannfæra vin þinn um að það sem þú ert að gera sé rétt í stöðunni. Þú þarft kannski að kynna honum betur málavöxtu.
© Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Láttu eins og ekkert sé þótt samstarfsmaður þinn sé erfiöur í umgengni. Það ijátlast af honum ef ekkert er gert í málinu.