Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1998, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1998, Page 5
LAUGARDAGUR 22. AGUST 1998 SIEMENS m 4 Fjórði Búhnykkur ársins er hafinn - þér og þínum til hagsbóta. Og nú bjóðum við alla sumarbústaðaeigendur sérstaklega velkomna, því að þessi Búhnykkur er tileinkaður þeim. Hér er svo sannarlega rétta tækifærið til að krækja sér í vönduð tæki í sumarhúsið á þægilegu verði. Líttu á verðið, gæðin þekkja allir og þjónustan er 100% á bak við öll þessi tæki. Starfsfólk okkar og umboðsmenn um land allt veita þérfaglega ráðgjöf. Siemens rafmagnsþilofnar og Nibe hitakutar j Siemens eldavél Si HN 26023 s kæliskápur KS 28V03 {399001**.) > 1 1 stgr. * Búhnykksverð: Fínn hiti og heitt vatn í sumarbústaðinn. Við bjóðum nú hina traustu og margreyndu rafmagnsofna frá Siemens með 12% afslætti. 400 - 2000 W. Bjóðum einnig olíufylita rafmagnsofna frá Dimplex. Og hitakútana frá Nibefærðu nú einnig með 12% afslætti. 15 - 300 lítrar. Sænsk gæðavara. Siemens ryksuga VS 62A00 Búhnykksverð: Kraftmikil 1300 W ryksuga, létt og lipur, stiglaus sogkraftsstilling, fjórföld síun, sjálfvirkur snúruinndráttur, Ijós kviknar þegar skipta á um poka, mjög hljóðlát. UMBOÐSMENN Sannkölluð gæðaeldavél með óvenju-rúmgóðum ofni. 4 hellur, hefðbundinn bakstursofn, létthreinsikerfi, losanleg ofnhurð, helluborðslok, geymsluskúffa, gufuútstreymi að aftan, loftkæld ofnhurð. H x b x d = 85 x 50 x 60 sm. Nýr GSM-farsími frá Siemens S10 ACTIVE Þetta er sannkallaður útivistarfarsími, rétti síminn fyrir þá sem eru mikið á ferðinni. Hann er höggvarinn, með litaskjá, taltíma allt að 10 klst. og upp í 120 klst. viðbraðgstíma, áminningarklukku, upptökuminni o.m.fl. Þrír litir: grænn, rauðurog grár. Hér er kominn hinn eini og sanni GSM-farsími sumarhúsaeigandans. Búhnykksverð: stgr. Smekklegur kæliskápur með mjúklínuútliti. 1941 kælir, 54 I frystir, sjálfvirk affrysting í kælirými, góð innrétting, orkuflokkur B. H x b x d = 155 x 55 x 60 sm. Siemens þvottavélar WM 20850BY og WM 21050BY liPHm— tgr. y Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs. Borgarnes: Glitnir. Snæfellsbær: Blómsturvellir. Grundarfjörður: Guðni Hallgrímsson. Stykkishólmur: Skipavík. Búðardalur: Ásubúð. ísafjörður: Póllinn. Hvammstangi: Skjanni. Sauðárkrókur: Rafsjá. Siglufjörður: Torgið. Akureyri: Ljósgjafinn. Húsavík: Öryggi. Vopnafjörður: Rafmagnsv. Árna M. Neskaupstaður: Rafalda. Reyðarfjörður: Rafvélaverkst. Árna E. Egilsstaðir: Sveinn Guðmundsson. Breiðdalsvík: Stefán N. Stefánsson. Höfn í Hornafirði: Króm og hvítt. Vík í Mýrdal: Klakkur. Vestmannaeyjar: Tréverk. Hvolsvöllur: Rafmagnsverkst. KR. Hella: Gilsá. Selfoss: Árvirkinn. Grindavík: Rafborg. Garður: Raftækjav. Sig Ingvarss. Keflavík: Ljósboginn. Hafnarfjörður: Rafbúð Skúla, Álfask. Berðu saman verð, Tvær nýjar þvottavélar á einstöku tilboðsverði. Taka 4,5 kg, einfaldar i notkun, hafa öll nauðsynleg kerfi, valfrjáls vinduhraði, sjálfstæður hitastillir, e-hnappur, vatnsborðshnappur, mishleðsluskynjun. WM 20850BY: 800 sn./mín. WM 21050BY: 1000 sn./mín. SMITH & NORLAND Nóatúni 4 105 Reykjavík Sími 520 3000 www.sminor.is SN1- BúhnykkurÁ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.