Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1998, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1998, Side 20
32 MIÐVIKUDAGUR 30. SEPTEMBER 1998 r Hlynur Stefánsson fagnar Islandsmeistaratitlinum á KR-vellinum á laugardaginn ásamt Jóhanni Ragnarssyni og fleiri stuðningsmönnum ÍBV. DV-mynd Brynjar Gauti - samkvæmt boltagjöf DV í úrvalsdeildinni í sumar Fyrirliði Eyjamanna, Hlynur Stefánsson, er leikmaður ársins að mati blaðamanna DV. Hlynur fékk 19 bolta í sumar eða tveimur fleiri en næstu menn. Hann var þó aðeins kosinn einu sinni maður leiksins, í síðasta leiknum við KR ásamt Zor- an Miljkovic. Hlynur var mjög jafn allt tímabilið og fékk bolta í 16 af 18 leikjum ÍBV. Hann fékk tvisvar sinnum 2 bolta og fjórtán sinnum einn bolta. Hlynur lék frábærlega í allt sumar í vörn Eyjamanna og verður að teljast afar líklegur til að hljóta útnefningu sem leikmaður ársins á lokahófi KSÍ um næstu helgi. Þessir fengu flesta bolta í sumar hjá blaðamönnum DV: Hlynur Stefánsson, tBV...........19 ívar Ingimarsson, ÍBV............17 Ólafur Þór Gunnarsson, ÍR........17 Steinar Adolfsson, ÍA ...........17 Steingrlmur Jóhannesson, ÍBV .... 17 Tómas Ingi Tómasson, Þrótti......17 Milan Stefán Jankovic, Grindavik . . 16 Scott Ramsey, Grindavík............16 Bjarni Þorsteinsson, KR ...........15 Jens Martin Knudsen, Leiftri ......15 Guðmundur Benediktsson, KR .... 14 Arnór Guðjohnsen, Val..............13 Baldur Bragason, Leiftri...........13 Izudin Daði Dervic, Þrótti ........13 Sævar Þór Gíslason, ÍR.............13 Albert Sævarsson, Grindavík .......12 Bjarki Stefánsson, Val.............12 David Winnie, KR...................12 Bjarki Guðmundsson, Keflavik .... 11 Einar Þór Daníelsson, KR...........11 Gunnar Oddsson, KR.................11 Zoran Miljkovic, ÍBV...............11 Jón Sveinsson og Baldur Bjama- son eru efstir Framara með 10 bolta. Eftirtaldir hafa verið efstir í boltagjöf DV undanfarin ár: 1994 .....Sigmsteinn Gíslason, ÍA 1995 ...........Ólafur Þórðarson, ÍA og Hermann Hreiðarsson, ÍBV 1996 . . Baldur Bjamason, Stjömunni og Gunnar Oddsson, Leiftri 1997 . .. Milan Jankovic, Grindavík. Tómas Ingi var sex sinnum maður leiksins Sex sinnum fengu flmm leikmenn í úrvalsdeild- inni fulla gjöf eða 3 bolta, þar af 4 sinnum í Tómas Ingi Tómasson við Þrótt. Steingrímur fékk tvisvar fulla gjöf er hann skoraði þrennu gegn Þrótti í 10. umferð og Val í 5. umferð, Am- ór Guðjohnsen, Val, fékk 3 bolta gegn Þrótti í 11. umferð, David Winnie, KR, fékk gegn Þrótti í 15. umferð, Baldur Bragason fékk 3 bolta gegn Þrótti í 14. umferð og Ólafur Þór Gunnarsson, ÍR, fékk 3 bolta gegn Leiftri i 12. umferð. Tómas Ingi Tómasson úr Þrótti varö oftast maður leiksins eða 6 sinnum. Næstur honum kom Steingrímur Jó- hannesson úr ÍBV sem var valinn fimm sinnum maðm leiksins en þessir voru oftast menn leiksins hjá blaðamönnum DV í sumar. Tómas Ingi Tómasson, Þrótti.......6 Steingrímur Jóhannesson, ÍBV .....5 Amór Guðjohnsen, Val..............4 Ólafur Þór Gunnarsson, lR ........4 Scott Ramsey, Grindavík...........3 Steinar Adolfsson, ÍA.............3 Eyjamenn fengu 29 fleiri bolta samtals heldm en næstu lið sem voru KR og Leiftur. ÍBV fékk 128 bolta en fæsta bolta fengu leikmenn ÍR eða 73. Liðin fengu eftirtalda boltagjöf hjá blaðamönnum DV í sumar. Innan sviga er hve oft leik- maður úr liðinu var valinn maðm leiksins en Þróttarar, sem féllu í 1. deild, áttu oftast menn leiksins ásamt ÍA og ÍBV eða 11 sinnum. ÍBV ...........................128 (11) KR...................................99 (10) Leiftur.......................a 99 (10) ÍA...................................94 (11) Grindavík........................93 (8) Þróttur..........................85(11) Valur ...........................85 (8) Keflavík.........................83(8) Fram.............................75 (5) ÍR...............................73 (7) Eyjamenn fengu 6 sinnum fleiri en 10 bolta f leik og mest fengu þeir 13 bolta gegn Val í 5. umferð. Grindavik, Þróttm og Leiftur náðu öll einum leik þar sem liðið fékk 10 bolta, Grindavik í síðasta leiknum gegn Fram þar sem liðið bjargaði sér enn einu sinni frá falli. -ÓÓJ ENGLAND Ryan Giggs verður ekki með Manchester United í leiknum gegn Bayem Mtinchen í kvöld í Meistara- deUdinni. Hann meiddist í leiknum á móti Liverpool og sat eftir heima þeg- ar liðið fór tU Mtinchen í gær. Gríð- arlegur áhugi er fyrir leiknum og er búist við að 60 þúsund áhorfendum. Gerry Francis er efstur á óskalista forráðamanna QPR í starf knatt- spymustjóra liðsins eftir að Ray Hartford hætti störfum þar í gær. Það er stjómendum liösins í mun að snúa bökum saman og koma liðinu í hóp þeirra bestu á nýjan leik eftir mögur ár. Francis starfaði hjá QPR áður en hann fór tU Tottenham á sínum tíma. -JKS Hammarby lá gegn botnliðinu Pétur Marteinsson og félagar hans í Hammarby töp- uðu dýrmætum stigum í toppbaráttu sænsku A-deild- arinnar í knattspymu í gær. Hammarby tapaði þá fyrir botnliði öster á heima- velli, 0-1, og kom markið úr vítaspyrnu á 90. mínútu. Pétur Marteinsson lék aðeins fyrri hálfleikinn en hann fékk högg á lærið og gat ekki leik- ið seinni hálfleikinn. Þorvaldur Makan Sigbjörnsson lék allan leikinn í framlínu Öster og var frískur. Þegar 5 umferðum er ólokið er mikil spenna á toppnum. Hammarby er efsta sætinu, er með 37 stig eins og AIK, markamunur liðanna er jafn en Hammarby hefur skorað fleiri mörk. Halmstad kemur svo í 3. sætinu með 35 stig og Örebro í því 4. með 33 stig. Þrátt fyrir sigurinn er Öster enn neðst með 17 stig, Hacken er meö 21 og Malmö 22. -EH/GH Paolo Di Canio: llla farið með útlendinga Paolo Di Canio, sem réðst á dómarann í leik Sheffield Wed- nesday og Arsenal um liðna helgi, segir að Englendingar fari illa með erlenda leikmenn og þeir fái aðra meðhöndlun en inn- fæddir. Paolo Di Canio, sem á yfir höfði sér langt bann, sagði í gær: „Það er sparkað í mig látlaust um hverja helgi en það er enginn til að verja mig. Allt þetta mál hefur verið ýkt stórlega." -SK Zi ENGIAND Forráðamenn Charlton tóku upp budduna í gær og keyptu vamar- manninn Carl Tiler frá Everton fyr- ir 75 milljónir króna. Tiler, sem er 28 ára, lék 18 leiki með Everton á sið- asta tímabili. Charlton var fyrir tveimur vikum siöan með Hermann Hreiðarsson undir smásjánni en hann er farinn til Brentford eins og kunnugt er. Skoska liðió Hearts er á höttunum eftir franska landsliðsmanninum Vincent Guerin sem leikur með Paris St. Germain. Guerin, sem er 32 ára og á að baki 18 landsleiki, ræddi við forráðamenn Hearts í gær og er búist við að hann gefi skoska liðinu svar fyrir vikulokin hvort hann gangi til liös við félagið. -JKS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.