Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1998, Blaðsíða 2
2
FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1998
Fréttir
Fiskeldismenn æfir vegna einkavæöingar ríkisfyrirtækisins Stuölafisks:
Ríkisstyrkur til 2007
- viðskiptasamningur, segja ráðherra og formaður einkavæðingarnefndar
Fyrr í vikunni var ákveðið í land-
búnaðarráðuneytinu að einkavæöa
ríkisfiskeldisfyrirtækið Stofnfisk.
Fiskeldismenn gagnrýna hvemig aö
málinu er staðið af hálfu landbúnað-
arráðuneytisins og segja að brotið
sé í meginatriðum gegn markmið-
um og reglum þeim sem ríkisstjóm-
in og einkavæðingamefnd hennar
hafa sett sér um einkavæðingu rík-
isfyrirtækja og sölu. Gerður hafi
verið samningur um beinan ríkis-
styrk til Stofnflsks en hann dulbú-
inn sem samningur um að fyrirtæk-
ið framleiði kynbætt laxahrogn til
ársloka 2006 fyrir landbúnaðarráðu-
neytið. Þessi dulbúni ríkisstyrkur
eigi að fylgja fyrirtækinu næstu átta
árin. Styrkurinn, sem nemur ails
upp undir 250 milljónum króna,
muni veita Stofnflski svo mikið for-
skot fram yfir önnur laxeldis- og
seiðaeldisfyrirtæki að samkeppnis-
grundvöllur þeirra sé nánast eyði-
lagður.
Engin sérréttindi
Fiskeldismenn benda í þessu
sambandi á starfsreglur einkavæð-
ingamefndar. I þeim er fjallað um
sérréttindi ríkisfyrirtækja. í ní-
undu grein reglnanna segir þetta
um sérréttindi ríkisfyrirtækja:
„Afnema skal öll lögboðin sérrétt-
indi fyrirtækis áður en það er selt.
Engir samningar sem kveða á inn
sérréttindi fyrirtækis til að annast
þjónustu við ríkisstofnanir skulu
fylgja sölu.“
Guðmimdur Bjamason landbún-
aðarráðherra undirritaði fyrir
hönd landbúnaðarráðuneytisins
áðumefndan samning um kynbæt-
Ferðamálastjóri:
Fimmföldun
gjaldeyristekna
DV, Akureyri:
„Það er mín skoðun að ferðaþjón-
ustan á íslandi sé nú á ákveðnum
tímamótum. Atvinnugreinin hefur
byggst upp á þeim gmnni sem tiltölu-
lega fáir frumherjar lögðu. Sá gmnn-
ur og sú uppbygging hefur skilað
henni þeirri stöðu að hún er nú orð-
in ein af þeim atvinnugreinum hér á
landi sem litið er til sem einnar af
undirstöðuatvinnugreinum næstu
aldar,“ sagði Magnús Oddsson ferða-
málastjóri við upphaf Feröamálaráð-
stefnunnar 1998 sem hófst á Akureyri
í gær.
Magnús sagði að á sl. 15 árum hafi
fjöldi erlendra ferðamanna sem
sækja ísland heim meira en tvöfald-
ast og fimmfoldun hafi orðið á raun-
virði gjaldeyristekna af þeim. Það
sýni best stöðubreytingu ferðaþjón-
ustunnar gagnvart öðrum greinum
að hlutfall gjaldeyristekna í heildar-
gjaldeyrisöflun þjóðarinnar hafi vax-
ið úr 5% í um 12% á þessum 15 árum.
Mikil aukning
Magnús sagði að samkvæmt upp-
lýsingum frá Alþjóðaferðamálaráð-
inu sé gert ráð fyrir að aukning í
umsvifum i ferðaþjónustu í heimin-
um aukist um 60% til ársins 2010
og um önnur 60% til ársins 2020.
„Umsvif íslenskrar ferðaþjónustu
hafa verið um 0,033% að heildar-
umsvifum í heiminum. Ef við höld-
um okkar hlut af heildinni og auk-
um hann ekki, þá værum við aö
tala um 500 þúsund gesti hér á ári
eftir 22 ár og árlegar gjaldeyristekj-
ur um 65 milljarða á ári,“ sagði
Magnús.
Hann sagði það spumingar dags-
ins í dag hvort þetta eigi að vera
markmið okkar í ferðaþjónustu,
hvort við ætlum okkur stærri hlut
en að halda í horfinu og hvort við
ætluðum okkur að auka hlut okkar
meira í tekjunum en magninu og
þá hvemig. -gk
m- í laxeldi þann 17. apríl í vor.
Samkvæmt samningnum á Stofn-
fiskur að stunda kynbætur á laxi
og tryggja öllum fiskeldisfyrir-
tækjum landsins jafnan aðgang að
kynbættum hrognum. Stofnfiski
er skylt að selja öllum starfandi
fiskeldisfyrirtækjum hrogn sem
þess óska.
23 milljónir á ári leiga
Samningurinn tryggir Stofnfiski
tæpar tvær milljónir króna á mán-
uði til ársloka 2006, eða upp undir
250 milljónir alls á samningstíman-
um. Greiðslurnar miðast við láns-
kjaravísitölu og lækka um 2% á ári
til loka samningstímans. Enn frem-
ur fær Stofnfiskur til afnota hús-
eignir Laxeldisstöðvar ríkisins og
fylgifé þeirra og meðfylgjandi land-
areign i Kollafirði án sérstaks end-
urgjalds, eins og það er orðað í 5.
grein samningsins milli landbúnað-
arráðuneytisins og Stofnfisks. Stofh-
fiskur skal þó ganga frá greiðslu á
afborgunum af fjárfestingarlánum í
samvinnu við landbúnaðarráðu-
neytið vegna mannvirkja í Kolla-
firði hjá Framkvæmdasjóði íslands
samkvæmt framlengdri greiðslu-
áætlun, þó aldrei hærri upphæð en
1 milljón kr. á ári.
DV bar málið undir Guðmund
Bjarnason landbúnaðarráðherra.
Hann sagði aö það væri nú í hönd-
um einkavæðingamefndar sem
myndi væntanlega gera athuga-
semdir við málatilbúnaðinn ef
henni sýndist ástæða til. Hann
kvaðst ekki hafa áttað sig á fyrr-
nefndu efni níundu greinar í regl-
um einkavæðingamefndar. Málið
26 ára Breti sem situr í gæslu-
varðhaldi fyrir innflutning á
mesta magni af e-töflum sem ís-
lensk lögregla hefur lagt hald á,
2.031 töflu, neitar því með öllu í yf-
irheyrslum að bera ábyrgð á inn-
flutningi þeirra. Maðurinn réðst
með skömmum og formælingum á
fulltrúa ákæruvaldsins í héraðs-
dómi í vikunni, sagði meðal ann-
ars „fuck you“ og „you go to hell“
við fulltrúann i dómsalnum. Dóm-
arinn bað sakbominginn að gæta
tungu sinnar. Ekki liggur fyrir
hvort ákæmvaldið mun kæra
Bretann eða aðhafast að öðm leyti
vegna framkomu hans í dómsaln-
um.
Maðurinn, sem er um tveir
muni fá eðlilega skoðun í nefndinni
og telji hún einhverja vankanta á
málsmeðferð ráðuneytisins ætlist
hann til þess að athugasemdir verði
gerðar og á þeim verði tekiö.
Ekki ríkisstyrkur
Guðmundur sagði ekki rétt að
kalla samninginn ríkisstyrk. Gert
hefði verið ákveðið samkomulag um
greiðslu fýrir ákveðna þjónustu.
Slíkan samning hefði verið hægt að
gera við eitthvert annað seiðafyrir-
tæki en Stofhfisk. Hann kvaðst telja
að samningurinn væri hagstæður
fyrir ríkið sem fengi þjónustu á
góðu verði.
DV minnti ráðherra á innihald
níundu greinarinnar og þeirrar
tólftu í vinnureglum einkavæðing-
amefhdar. í 12. grein segir að við-
komandi ráðuneyti og fram-
metrar á hæð og að sama skapi
vöðvastæltur, mætti í fylgd fjög-
urra lögreglumanna í Héraðsdóm
Reykjavíkur þegar ákæruvaldið
fór fram á framlengingu gæslu-
varðhalds yfir honum í vikunni.
Vaninn er að tveir lögreglumenn
eða fangaverðir fylgi sakborning-
um í dómshús.
Bretinn var handtekinn á Kefla-
víkurflugvelli þann 1. september
þegar e-töflumar fundust í tösku
hans. Hann hefur borið því við frá
upphafi að hafa enga vitneskju
haft um að töflurnar væm í tösk-
unni. Einhver hlyti að hafa komið
þeim fyrir þegar hann lagði tösk-
una frá sér á flugvellinum á Spáni.
Samkvæmt heimildum DV telur
kvæmdanefnd um einkavæðingu
beri ábyrgð á að farið sé að þessum
verklagsreglum. Hann var spurður
hvort hann hefði vikið út af reglum
sem hann hefur sjáifur átt þátt í að
setja í ríkisstjóminni:
„Ég tel eðlilegt að farið sé að regl-
unum. Ef einhver meinbugur er í
þessu hjá ráöuneytinu eða því og
nefhdinni sameiginlega, þá vona ég
að það komi þá bara fram i meðferð
nefndarinnar, sem mér hefur ekki
verið gerð nein grein fyrir af þeirra
hálfu. Komi það fram þá verður það
leiðrétt," sagði Guðmundur Bjama-
son landbúnaðarráðherra.
Viðskiptasamningur
Hreinn Loftsson, formaður einka-
væðingamefndar, sagði í samtali
við DV að um væri að ræða tíma-
bundinn viðskiptasamning og mörg
dæmi væru um slíka tímabundna
samninga ríkisfyrirtækja, sem
hefðu verið einkavædd, við ríkið,
t.d. hjá SKÝRR og Lyfjaverslun ís-
lands. Þess sé hins vegar gætt viö
frágang á því að einkavæða fyrir-
tækin aö þeim fylgi ekki einhvers
konar forréttindi eða samningar
sem fela í sér skuldbindingar sem
gilda um aldur og ævi. „Það er
raunverulega ekki verið að gera
annað en að selja einhvers konar
viðskiptasambönd gagnvart ríkinu
til tUtekins tírna," sagði Hreinn.
Fyrir tUstiUi nefndarinnar hefði
ráðuneytið gengið frá samskiptum
fyrirtækisins við ríkið með þessum
formlega viðskiptasamningi. Hann
væri nú þekkt viðskiptaleg stærð
sem gUti um tUtekinn tíma.
-SÁ
lögreglan að framburður manns-
ins eigi ekki við rök að styðjast.
Þyngsti dómur sem gengið hefur
I e-töflumáli hérlendis var yfir Al-
síringnum Lahouari Sadoc sem
hlaut 6 ára fangelsi fyrir innflutn-
ing á 964 töflum og 58 grömm af
kókaíni.
Því má búast við að sakfeUing
fyrir meira en tvö þúsund e-töflur
verði mun hærri. Hins vegar ber
að hafa í huga að refsiramminn,
þ.e. hámarksrefsing fyrir fíkni-
efnabrot á íslandi, er tíu ára fang-
elsi.
Héraðsdómur Reykjavíkur úr-
skurðaði Bretann í gæsluvarðhald
til 30. nóvember. Búist er við að
dómur gangi fyrir þann tíma. -Ótt
Birgir Þorgilsson, formaður Ferðamálaráðs, við upphaf ráðstefnunnar i gær, Magnús Oddsson ferðamálastjóri og
Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri, í baksýn.
DV-mynd gk
Bretinn sem tekinn var með 2000 e-töflur:
Jós svívirðingum og skömmum
Stuttai fréttir i>v
Heimavirkjun
Finnur Ingólfsson iðnaðarráð-
herra sagði á fundi iðnaðar-
nefndar Al-
þingis á Akur-
eyri fyrir
skömmu aö eitt
af því sem
hann ætlaöi að
leggja fram á
fyrstu dögum
þingsins væri
að flytja virkjunarrétt Jökulsár í
Skagafirði frá Landsvirkjun til
heimaaðila og Rafveitna ríkis-
ins. Gera má því ráð fyrir að
næsta skref að virkjun við Vill-
inganes verði tekið fyrir á Al-
þingi á næstunni.
Fleiri jarðgöng
Fjórðungssamband Vestfirð-
inga hélt nýlega ársþing sitt.
Þingið samþykkti að fara þess á
leit við Atvinnuþróunarfélag
Vestíjarða og Byggðastofnun aö
gera áætlanir um ný jarögöng
milli Þingeyrar og BUdudals.
Borgar fyrir feröir
Ekkja þess manns sem skrifaði
handrit myndarinnar Frelsum
Willy leggur tU þá fjármuni sem
þarf tU að aUir Vestmannaeying-
ar geti komist á morgun út í
Klettsvik tU að horfa á hvalinn
Keikó leika listir.
Nýtt tjaldstæði
Byrjað er á framkvæmdum við
nýtt tjaldsvæði á Akureyri í svo-
nefndum Hömrum í Kjarnaskógi.
Þau eiga að verða tilbúin að hluta
strax næsta sumar, að sögn Dags.
Framsókn þvers
Dagur segir meiri andstöðu við
tUlögur kjördæmanefhdar en bú-
ist hafði verið
við. Andstaðan
sé einkum í
Framsóknar-
flokknum. HaU-
dór Ásgrímsson
segir við blaðið
að hann hefði
kosið að Aust-
urlandskjördæmi hefði ekki verið
skipt upp á þann hátt sem gert er.
Málsókn undirbúin
Rafiðnaðarsambandið og Félag
jámiðnaðarmanna undirbúa mál-
sókn á hendur Technopromexport
standi fyrirtækið ekki við launa-
greiöslur tU starfsmanna sinna.
Félögin hafa verið að safna saman
umboðum starfsmannanna. Morg-
unblaðið sagði frá.
Innheimt af hörku
Um 26% aUs 26 þúsund umferö-
arsekta eru enn ógreidd. Harðar
innheimtuaðgerðir eru að hefjast,
að sögn Morgunblaðsins.
Ekki til Júgóslavíu
Utanríkisráðuneytið ræður ís-
lendingum frá því að fara tU sam-
bandslýðveldisins Júgóslavíu. Þá
verður reynt að koma boðum tU
þeirra íslendinga sem þar eru um
að þeir hafi sig á brott. Þetta er
gert vegna yfirvofandi árása
NATO á heri Serba.
Afsökun Stöðvar 2
Kristinn H. Gunnarsson, al-
þingismaöur Alþýðubandalags-
ins á Vestfjörö-
um, segir að
sér hafi aldrei
verið boðið
sæti á lista
Framsóknar-
flokks í kjör-
dæminu, eins
og Stöð 2
greindi frá. Hann segir Stöö 2
hafa beðið sig afsökunar á frétt-
inni.
Álver á íslandi
Nýtt álver á íslandi er hluti af
stækkunaráformum Norsk
Hydro. Fyrirtækið áætlar að auka
áiframleiöslu sína úr 750 þúsund
tonnum í 1,3 miUjónir tonna á ári
eftir árið 2005. Morgunblaðið
sagði frá.
-SÁ