Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1998, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1998, Síða 8
8 FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1998 UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins aö Skógarhlíö 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- _________farandi eignum:____________ Barónsstígur 2, hótelíbúð á 1. hæð m.m., merkt 010106, þingl. eig. Neskjör ehf., gerðarbeiðandi Lýsing hf., þriðjudaginn 13. október 1998, kl. 10.00.________ Barónsstígur 2, hótelíbúð á 1. hæð m.m., merkt 010107, þingl. eig. Neskjör ehf., gerðarbeiðandi Lýsing hf., þriðjudaginn 13. október 1998, kl. 10.00.________ Barónsstígur 2, hótelíbúð á 1. hæð m.m., merkt 010108, þingl. eig. Neskjör ehf., gerðarbeiðandi Lýsing hf., þriðjudaginn 13. október 1998, kl. 10.00._______ Barónsstígur 2, hótelíbúð á 1. hæð m.m., merkt 010109, þingl. eig. Neskjör ehf., gerðarbeiðandi Lýsing hf., þriðjudaginn 13. október 1998, kl. 10.00.________ Barónsstígur 2, hótelíbúð á 1. hæð m.m., merkt 010110, þingl. eig. Neskjör ehf., gerðarbeiðendur Lýsing hf. og Olafur R. Magnússon, þriðjudaginn 13. október 1998, kl. 10.00.___________________ Barónsstígur 2, hótelíbúð á 1. hæð m.m., merkt 010111, þingl. eig. Neskjör ehf., gerðarbeiðandi Lýsing hf., þriðjudaginn 13. október 1998, kl. 10.00. Barónsstígur 2, hótelíbúð á 2. hæð m.m., merkt 010208, þingl. eig. Neskjör ehf., gerðarbeiðandi Ólafur R. Magnússon, þriðjudaginn 13. október 1998, kl. 10.00. Barónsstígur 2, hótelíbúð á 2. hæð m.m., merkt 010209, þingl. eig. Neskjör ehf., gerðarbeiðandi Ólafur R. Magnússon, þriðjudaginn 13. október 1998, kl. 10.00. Barónsstígur 2, hótelMð á 2. hæð m.m., merkt 010210, þingl. eig. Neskjör ehf., gerðarbeiðandi Lýsing hf., þriðjudaginn 13. október 1998, kl. 10.00. Barónsstígur 2, hótelMð á 2. hæð m.m., merkt 010211, þingl. eig. Neskjör ehf., gerðarbeiðandi Lýsing hf., þriðjudaginn 13. október 1998, kl. 10.00._______ Barónsstígur 2, hótelMð á 2. hæð m.m., merkt 010212, þingl. eig. Neskjör ehf., gerðarbeiðandi Lýsing hf., þriðjudaginn 13. október 1998, kl. 10.00._______ Baughús 20, Mð á efii hæð, merkt 0201, og bflskúr, þingl. eig. Magnús Jóhannes Stefánsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 13. október 1998, kl. 10.00.__________________________ Bergstaðastræti 31A, 4ra herb. íbúð á 2. hæð, 74,9 fm, m.m., þingl. eig. Bjami Már Bjamason, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins og Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 13. október 1998, kl. 10.00. Bergþómgata lla, þingl. eig. Eva Dís Snorradóttir, gerðaibeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins, Húsbréfadeild Húsnæð- isstofhunar, Ríkisútvarpið og Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 13. október 1998, kl. 10.00, Bfldshöfði 8, miðhluti suðurhúss (010102), þingl. eig. Eignarhaldsfélagið Hagur ehf., gerðarbeiðandi Vélverk ehf., þriðjudaginn 13. október 1998, kl. 13.30. Bflskúr við húsið nr. 2, nr. 13 við Dúfna- hóla, 50% ehl., þingl. eig. Rúnar Guðjón Guðjónsson, gerðarbeiðandi Olíufélagið hf., þriðjudaginn 13. október 1998, kl. 13.30.__________________________________ Bjamarstígur 1, þingl. eig. Áslaug Ragn- ars, gerðarbeiðendur Húsbréfadeild Hús- næðisstofhunar og Lífeyrissjóður sjó- manna, þriðjudaginn 13. október 1998, kl. 13.30. Bláhamrar 2, 2ja herb. Mð á 4. hæð, merkt 0402, og bflskýli nr. 5 við Blá- hamra 6, þingl. eig. Sigurður Karlsson og Hallffíður Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Lífeyr- issjóður verslunarmanna, þriðjudaginn 13. október 1998, kl. 13.30.____________ Bogahlíð 24, 3ja herb. Mð á 1. hæð t.h., þingl. eig. Hjördís Guðrún Svavarsdóttir og Gísli Steinar Jónsson, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, þriðjudaginn 13. október 1998, kl. 13.30. Bollatangi 9, Mosfellsbæ, þingl. eig. Alda Sigrún Ottósdóttir, gerðarbeiðendur Byko hf., Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, íslandsbanki hf., útibú 526, og Lífeyris- sjóðurinn Lífiðn, þriðjudaginn 13. októ- ber 1998, kl. 13.30. Borgartún 36, 232,1 fm vélasalur á 1. hæð t.h. ásamt 172 fm sal á 2. hæð t.h., þingl. eig. Vélsmiðja Jóns Sigurðssonar ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 13. október 1998, kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 11, 3ja herb. kjallaraíbúð, þingl. eig. Lilja Th. Laxdal, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og Hús- bréfadeild Húsnæðisstofnunar, þriðju- daginn 13. október 1998, kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 42, 2. hæð t.v., þingl. eig. Ingunn Stefánsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 13. október 1998, kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 46, 50% ehl. í 4ra herb. íbúð á 3. hæð t.h., þingl. eig. Björgúlfúr Egilsson, gerðarbeiðendur Islandsbanki hf., höfuðst. 500, og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 13. október 1998, kl. 13.30. Bragagata 38, Mð á L hæð, 2 herbergi í kjallara og geymsla, merkt 0101, þingl. eig. Þuríður Vilhelmsdóttir, gerðarbeið- andi Sparisjóður Reykjavíkur og ná- grennis, þriðjudaginn 13. október 1998, kl. 13.30. Brattholt 6E, Mosfellsbæ, þingl. eig. Sig- ríður Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Landsbanki íslands hf., höfuðst., þriðjudaginn 13. október 1998, kl. 13.30._________________ Brautarholt 4,1. hæð (jarðhæð) í A-enda, 29,5%, merkt 010101, þingl. eig. Cargo ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 13. október 1998, kl. 13.30. Breiðagerði 25, þingl. eig. Kristín Þórar- insdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 13. október 1998, kl. 13.30.___________________________________ Brekkutangi 6, Mosfellsbæ, þingl. eig. Ingunn Erlingsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 13. október 1998, kl. 13.30._______________________________ Drápuhlíð 28, 5 herb. Mð á efii hæð, þingl. eig. Erla Lóa Jónsdóttir, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Kreditkort hf., Lífeyrissjóður starfs- manna ríkisins, B-deild, og Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 13. október 1998, kl. 13.30._______________________________ Dúfnahólar 2, 4ra herb. íbúð á 4. hæð, merkt E, þingl. eig. Bima Valgeirsdóttir og Rúnar Guðjón Guðjónsson, gerðar- beiðendur Sameinaði lífeyrissjóðurinn, Tollstjóraskrifstofa og Yellowtel Iceland ehf., þriðjudaginn 13. október 1998, kl. 13.30.___________________________________ Dúfnahólar 2, 5 herb. íbúð á 2. hæð, merkt A, og bflskúr, merktur 040106, þingl. eig. Óttar Eggertsson og Elín Anna Siguijónsdóttir, gerðarbeiðandi Samein- aði h'feyrissjóðurinn, þriðjudaginn 13. október 1998, kl. 13.30. Dúfnahólar 4,50% ehl. í 5 hérb. Mð á 6. hæð, merkt E, og bflskúr, merktur 05- 0106, þingl. eig. Gunnar Gunnarsson, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands hf., eignarleiga, þriðjudaginn 13. október 1998, kl. 13.30._________________________ Dvergabakki 36, 88,5 fm Mð á 1. hæð t.h. m.m., þingl. eig. Þórður Karlsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 13. október 1998, kl. 13.30. Efstasund 11, 3ja herb. Mð á 1. hæð, þingl. eig. Alfreð Bjömsson, gerðarbeið- andi Innheimtustofhun sveitarfélaga, þriðjudaginn 13. október 1998, kl. 13.30. Efstasund 69, 83,5 fm íbúð í kjallara m.m. ásamt hlutdeild í sameign, þingl. eig. Haraldur Magnússon og Þóra Minerva Hreiðarsdóttir, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, þriðjudaginn 13. október 1998, kl. 13.30. Egilsgata 24, þingl. eig. Bertha María Guðmundsson, gerðarbeiðendur Lífeyris- sjóður starfsmanna ríkisins, B-deild, Líf- eyrissjóðurinn Lífiðn og Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 13. október 1998, kl. 13.30. Engjateigur 11, atvinnuhúsnæði í kjallara t.v. (172,6 fm) m.m., þingl. eig. Engja- teigur 11 hf., gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 13. október 1998, kl. 13.30. Engjateigur 11, rými fyrir félagsstarfsemi á 2. hæð (479,9 fm) m.m., þingl. eig. Engjateigur 11 hf., gerðarbeiðandi Tofl- stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 13. október 1998, kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboös á eftirfarandi eignum verður háö á þeim sjálf- um sem hér segir: Langholtsvegur 85,76,2 fm íbúð á 2. hæð (risi) m.m., þingl. eig. Hlöður Freyr Waage, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 13. október 1998, kl. 14.00. Laugavegur 22A, þingl. eig. Magnús H. Guðlaugsson og Magus ehf., gerðarbeið- andi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 13. október 1998, kl. 15.00. Laugavegur 49, 3ja herb. Mð á 2. hæð t.h. í A-enda, þingl. eig. Ingibjörg E.B. Sigurbjömsdóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður rfldsins, Landsbanki fslands hf.,lögfrd., og Vesturbyggð, þriðjudaginn 13. október 1998, kl. 15.30. Meðalholt 11,3ja herb. íbúð á 1. hæð í V- enda, merkt 0102, þingl. eig. íris Jóns- dóttir, gerðarbeiðandi Jöklar hf„ þriðju- daginn 13. október 1998, kl. 16.30. Möðrufell 7, 2ja herb. Mð á 4. hæð í miðju m.m„ þingl. eig. Svandís Júlíus- dóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Möðrufell 7, húsfélag, þriðjudaginn 13. október 1998, kl. 16.00. Sogavegur 138, þingl. eig. Alexander Sigurðsson, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins, Eyjólfúr Þ. Georgsson, Lífeyrissjóður lækna, Lífeyrissjóðurinn Lífiðn og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudag- inn 13. október 1998, kl. 14.30. Sörlaskjól 50, 4ra herb. risíbúð, þingl. eig. Anna Björg Hjartardóttir, gerðarbeið- andi Alþjóðlegar bifreiðatryggingar á ís- landi, þriðjudaginn 13. október 1998, kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Stuttar fréttir dv Tuttugu drukknuðu Tuttugu franskir lífeyrisþegar drukknuðu í gær þegar skemmti- siglingabátur meö 141 um borð, nærri tvöfalt fleiri en leyfilegt er, sökk á Banyolesvatni í Katalóníu á Spáni. Ættingjar Drakúla Elísabet Englandsdrottning og Karl prins eru komin af Drakúla greifa. Þetta fullyrðir að minnsta kosti breska blaðið The Sun sem vitnar í vænt- anlega bók, Roots of the Rich and Famous. Dra- kúla, eða Vlad III, var greifi í Rúmeníu á 15. öld. Frásagnir af grimmd hans breiddust um alla Evrópu. Bram Stoker gerði Vlad að blóðsugu. Þúsundum barna rænt Alnæmi og fátækt hafa kynt undir aukinni bamasölu í Asíu. Viðskiptavinir hóruhúsa telja að börn séu laus við alnæmi. Síðast- liðin sjö ár hefur 2600 bömum verið rænt í Bangladesh. Flest þeirra höfnuðu í vændishúsum. Taugagas í írak Efnavopnasérfræðingar ætla að hittast síðar í þessum mánuði til að rannsaka meintar leifar af taugagasi á íröskum sprengjuodd- um. Áreittir af Sea Shepherd Makahindíánar í Bandaríkjun- um, sem fengið hafa leyfi til hval- veiða, fullyrða að þeir hafi verið áreittir af Sea Shepherd-mönnum á Neahflóa. Býður Lewinsky stórfé Fjölmiðlakóngurinn Robert Murdoch býður Monicu Lewin- sky, fyrrver- andi lærlingi í Hvíta húsinu, sem svarar um 210 milljónum íslenskra króna fyrir að segja frá, í sjónvarpi og á bók, ástar- sambandinu við Clinton Bandaríkjaforseta. Blaðið Daily Variety kveðst hafa heimildir fyrir áhuga Murdochs. Vill palestínskt ríki Shimon Peres, fyrrverandi forsætisráðherra ísraels, hvatti í gær enn á ný til stofnunar palestínsks rikis.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.