Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1998, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1998, Blaðsíða 14
14 LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1998 OV %rir 15 árum Sólrún Jensddttir byrjaði í ráduneyti menntamála fyrir 15 árum sem aðstodarmaður ráðherra: '' sex ráðherrum „Þetta leggst mjög vel í mig. Þau mál sem ráöu- neytiö fjallar um skipta þjóðfélagið miklu máli og þaö hlýtur að vera ánœgjulegt að kynnast þeim nánar. “ Þetta sagði Sólrún Jensdóttir, sagnfræðingur og þá nýráðinn að- stoðarmaður Ragnhildar Helgadótt- ur menntamálaráðherra, meðal annars í viðtali sem birtist í DV í október 1983 í tilefhi ráðning- arinnar. Fimmtán árum síðar er Sólrún enn í ráðuneytinu og gegnir nú staifi skrif- stofustjóra alþjóða- sviðs. Hún starfaði í stutt- an tíma sem aðstoðar- maður ráðherra eða fram í mars 1984. Þá sótti hún um nýja stöðu skrifstofustjóra skólamálaskrifstofu sem hún fékk. Gegndi hún þeirri stöðu i niu ár, eða til ársins 1993. „Þetta var fjöl- breytt og skemmtilegt starf. Skrifstofan náði þá yfir leikskóla, grunnskóla- og fram- haldsskólastigið og ég kynntist mörgu góðu fólki, ekki síst kenn- urum og starfsfólki skólanna," sagði Sólrún í samtali við helgarblaðið nú í vikunni er við fengum hana til horfa eilítið um öxl. Á skólamála- skrifstofunni haföi Sólrún nokkur afskipti af erlendu samstarfi í skóla- málum, einkum í tengslum við samninginn um evr- ópska efnahagssvæðið, EES. Átti hún sæti í samninganefnd íslands frá 1990 þar til gengið var frá samn- ingnum tveimur árum síðar. Við endurskipulagningu innan mennta- málaráðuneytisins fyrir 5 árum og í ljósi reynslu Sólrúnar af erlendum samskiptum varð hún skrif- stofustjóri alþjóðasviðs, sem er hluti af skrifstofu ráð- herra og ráðuneytisstjóra. kjörtímabil eins og Ólafur G. Einars- son og allt stefn- ir í að Björn Bjamason geri,“ sagði Sólrún en að- spurð vildi hún ekki gera upp á milli ráð- herranna. „Ég má ekki hafa skoðun á því,“ sagði hún og hló. Sólrún Jensdóttir ásamt örverpinu, Jens Þórðarsyni, 15 árum eftir að viðtalið var tekið í DV. DV-mynd Teitur .STARFIÐ LEGGSTI , MJÖG VEL í MIG” Myndin og fyrirsögnin sem fylgdi viðtalinu f DV fyrir 15 árum. Sólrún hélt þá á yngsta barni sínu, Jens, sem þá var 1 árs. DV-mynd E.ÓI. fímm breytingar Ferðalög til Brussel „Ég hef mikla ánægju af því starfi. I því felst samræming alþjóð- legs samstarfs ráðuneytisins. Ég vinn með ölíum þeim starfsmönn- um ráðuneytisins sem koma með einum eða öðrum hætti að erlendu samstarfi og mitt hlutverk er að hafa yfirsýn yfir það sem er að ger- ast,“ sagði Sólrún sem persónulega hefur einkum sinnt samstarfinu við Evrópusambandið og vinnuferðirn- ar til höfuðstöðvanna í Brússel hafa því verið ófáar. Bjöm Bjamason er sjötti ráðherrann sem Sólrún starfar með i ráðuneytinu. Auk Ragnhildar era það Sverrir Hermannsson, Birgir ísleifur Gunn- arsson, Svavar Gests- son og Ólafur G. Einarsson. „Ég held að ég ljóstri ekki upp neinu leyndarmáli þegar ég segi að það sé kostur að ráðherraskipti séu ekki of tíð. Þaö skapar festu í starfi ráðuneytisins að ráðherra sitji heilt Fjölskyldan í fyrirrúmi í viðtalinu í DV fyrir 15 árum sagðist Sólrún mikið vera gefin fyrir fjölskylduna og nota „sem flestar stundir til að búa í haginn fyrir heimilið þannig að þeim líði vel sem starfa þar og búa.“ Sólrún sagði þetta ekkert hafa breyst á undanförnum 15 árum. Forgangs- röðin væri sú sama. „Þó að börnin séu á ýmsum aldri þá eru þau sem betur fer öll meira og minna heima hjá mér enn þá,“ sagði Sól- rún en þau Þórður Harðarson, pró- fessor í læknis- fræði, eiga þrjú börn. Elstur er Hörður, 33 ára veðurfræðingur, næst kemur Steinunn, 21 árs nemi í læknisfræði, og loks er þaö Jens, 16 ára nemi í MR. -bjb J Myndimar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáö kemur í ljós að á mynd- inni til hægri hefur fimm atrið- um verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi á myndinni til hægri og senda okkur hana ásamt nafni þínu og heimilis- fangi. Að tveimur vikum liðnum birtum við nöfn sigurvegaranna. 1. verðlaun: Akai-útvarpstæki með segulbandi og vekjara frá Sj ón varpsmiöstöðinni, Siðumúla 2, að verðmæti kr. 3.990. 2. verðlaun: Tvær Úrvalsbækur að verðmæti kr. 1570, Sekur eftir Scott Turow og Kólibrísúpan eftir David Parry og Patrick Withrow. Vinningarnir verða sendir heim. Merkið umslagiö með lausninni: Finnur þú finrni breytingar? 487 c/o DV, pósthólf 5380 125 Reykjavík Finnur þú fimm breytingar? 487 Geturðu ekki gert eitthvað við dagskrána líka? Hún er búin að vera dálítið slöpp upp á síðkastiö. Nafn: Heimili: Vinningshafar fyrir getraun númer 485 eru: l.verðlaun: 2. verðlaun: Hafþór Rúnarsson Bogasíðu 8 603 Akureyrl Örn Pálsson Akurgerðl 14 190 vogum METSÖLUBÆKUR BRETLANÐ SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. Louis de Bernléres: Captains Corelli’s Mandolin. 2. Danielle Steel: Ghost. 3. Kathy Reichs: Déjá Dead. 4. Bernard Cornwell: Excalibur. 5. Andy McNab: Remote Control. 6. Nlcholas Evans: The Horse Whisperer. 7. Jackle Colllns: Thrilll 8. lan McEwan: Enduring Love. 9. Arundhatl Roy: The God of Small Things. 10. Tom Clancy: Tom Clancy’s Net Force. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Frank Mulr: A Kentish Lad. 2. Frank Mccourt: Angela's Ashes. 3. Blll Bryson: A Walk in the Woods. 4. Grlff Rhys Jones: The Nation's Favourite Comic Poems. 5. Blll Bryson: Notes from a Small Island. 6. Dlckle Blrd: My Autobiography. 7. John Gray: Men Are from Mars, Women Are from Venus. 8. Paul Wllson: The Little Book of Calm. 9. Llllan Too: The Little Book of Feng Shui. 10. Stephen Fry: Moab Is My Washpot. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Patrlcla D. Cornwell: Polnt of Origin. 2. Minette Walters: The Breaker. 3. Maeve Blnchy: Tara Road. 4. Tom Clancy: Rainbow Six. 5. Dick Francis: Field of Thirteen. 6. Robert Harris: Archangel. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Rlchard Branson: Losing My Virginity. 2. Tony Adams & lan Ridley: Addicted. 3. Davld Attenborough: The Life of Birds. 4. Hancock 81 Falia: Heaven's Mirror. 5. Lenny McLean: The Guv'nor. 6. Francls Gay: The Friendshlp Book 1999. (Byggt á The Sunday Times) BANDARÍKIN SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. Nora Roberts: The MacGregor Grooms. 2. James Patterson: Cat and Mouse. 3. Tonl Morrlson: Beloved. 4. Rebecca Wells: Divine Secrets of the Ya-Ya Sisterhood. 5. Pearl Cleage: What Looks Like Crazy on an Ordinary. 6. Ellzabeth George: Deception on His Mind. 7. Tom Clancy & Martln Greenberg: Tom Clancy’s Power Plays: Ruthless.com. 8. Martha Grlmes: The Case Has Altered. 9. Anna Qulndlen: One True Thing. 10. Charles Frazler: Cold Mountain. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Robert C. Atkins: Dr. Atkins' New Diet Revolution. 2. Gary Zukav: The Seat of the Soul. 3. Rlchard Carlson: Don't Sweat the Small Stuff... 4. Frances Mayes: Under the Tuscan Sun. 5. Thomas Stanley & Willlam Danko: The Millionaire Next Door. 6. Sebastlan Junger: The Perfect Storm 7. Mlchael R. & Mary Dan Eaden: Protein Power. 8. Scott Adams: Civil Action. 9. Jon Krakauer: Into Thin Air. 10. Carollne Myss: Why People Don't Heal and How They Can. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Anne Rlce: The Vampire Armand. 2. Stephen King: Bag of Bones. 3. Barbara Klngsolver: The Poisonwood Bible. 4. Tom Clancy: Rainbow Six. 5. Mary Hlgglns Clark: All Through the Night. 6. Patrlck 0'Brlen: The Hundred Days. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Sarah Ban Breathnach: Something More. 2. Suze Orman: The Nine Steps to Financial Freedom 3. Cherle Carter-Scott: If Life Is a Game, These Are the Rules. 4. Mltch Albom: Tuesdays with Morrie. 5. lyanla Vanzant: In the Meantime. 6. Sarah Ban Breathnach: Simple Abundance: Journal of Gratitude. (Byggt ð The Washlngton Post).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.