Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1998, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1998, Blaðsíða 61
JD'V'" LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1998 Tónlist Þorkels Sigurbjörnssonar veröur spiluö á fernum tónleikum um helgina. Þorkelstónleikar I dag verða haldnir tónleikar í Hall- grímskirkju til heiðurs Þorkeli Sigur- bjömssyni en hann varð sextugur fyrr á þessu ári. Þar koma fram fjórir kór- ar og flytja valin kórverk ásamt hljóð- færaleikurum. Kórarnir em Hamra- hlíðarkórinn, stjórnandi Þorgerður Ingólfsdóttir, Barnakór Hallgríms- kirkju, stjórnandi Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir, Mótettukór Hall- grímskirkju og Schola cantorum, stjómandi Hörður Áskelsson. Tónleik- arnir hefjast kl. 17 og er aðgangur ókeypis. Selkórinn og Sinfónían Selkórinn á Seltjarnarnesi ásamt Sinfóníuhljómsveit íslands heldur tónleika í Langholtskirkju í dag kl. 17 í tilefni þrjátíu ára afmælis kórs- ins. Tónleikarnir eru tileinkaðir minningu frú Guðrúnar Katrínar Þorbergsdóttur. Flutt verður C-dúr messa Mozarts og Requiem eftir Gabriel Fauré. Einsöngvarar eru Þuríður G. Sigurðardóttir, Alina Dubik, Snorri Wium og Aðalsteinn Einarsson bassi. Stjórnandi er Bem- harður Wilkinson. ErkiTíð 1998 Tónlistarhátíðin ErkiTíð 1998 verður haldin nk. helgi í Tjarnar- bíói. Hátíðin hefst í dag kl. 16 og lýk- ur á Multimedia-tónleikum annað kvöld. Á hátíðinni verða m.a. fram- flutt 7 ný íslensk verk eftir öll helstu raftónskáld íslands en efniskráin er byggð upp af verkum sem bæði era flutt af bandi, myndbandi og með flytjendum. f ár beinist athyglin að tveimur af okkar fremstu tónskáld- um, Atla Heimi Sveinssyni og Þor- keli Sigurbjömssyni. Þeir eiga það sameiginlegt að vera meðal upphafs- manna raftónlistar á íslandi og báð- ir urðu þeir sextugir á árinu. Það er CAPUT-hópurinn sem sér um hljóð- færaslátt á ErkiTíð 1998. Tónleikar Tónleikar í Dómkirkjunni Tónleikar verða í Dómkirkjunni á morgun kl. 17. Flytjendur eru Þórunn Guðmundsdóttir sópran, Brynhildur Ásgeirsdóttir semball, Hallfriður Ólafsdóttir, þverflauta og Sigurður Halldórsson selló. Flutt verða verk eftir Henry Purcell, George Philipp Teleman, Þorkel Sigurbjömsson, Hildigunni Rúnarsdóttur og Georg Friedrich Hándel. Frumflutningur er á þjóðlagaútsetningum eftir Þorkel Sigurbjömsson. Söng-leikir Lokaatriðið í listavikunni Vetrar- nætur sem staðið hefur á ísafirði eru tónleikar Ingveldar Ýrar Jónsdóttur og Gerrit Schuil. Flytja þau tónlist- ardagskrána Söng-leikir, þar sem uppistaðan eru lög úr söngleikjum, kvikmyndum og leikritum, í dag kl. 15.30 í sal Grunnskóla ísafjarðar. Sveifluvaktin og Bjöm R. í Múlanum f tónleikaröð Múlans verða tón- leikar annað kvöld á Sóioni ís- landusi. Hljómsveitin Sveifluvaktin ásamt sérstökum gesti, Bimi R. Ein- arssyni, munu leiða gesti um öldudal sveiflunnar. f sveifluvaktinni eru Sigurður Ffosason, saxófónn, Tómas R. Einarsson, bassi, Gunnar Guð- mundsson, píanó og bróðir Bjöms, Guðmundur R. Einarsson, trommur. Tónleikar í Norræna húsinu í Norræna húsinu verða tónleikar kl. 17 á morgun. Rúnar Óskarsson klarinettuleikari og hollenski píanó- leikarinn Sandra de Bruin leika tón- list eftir O. Berg, B. Visman, M. Amold, D. Milhaud, Esa Pekka Salonen, W. Lutoslawski og Þorkel Sigurbjömsson. Bubbi á Borginni Bubbi Morthens verður með sunnudagstónleika á Hótel Borg. Mun hann flytja lög af plötunni Ég er ásamt nýju efni. Tónleikamir hefjast kl. 21.00. Húsið verður opnað kl. 19.00 fyrir matargesti. Slydda norðanlands í dag verður norðan- og norðaust- ankaldi eða stinningskaldi og slydda með köflum norðan- og austanlands en skýjað og þurrt að mestu í öðram Veðríð í dag landshlutum. Hitinn verður yfir frostmarki, allt að fimm gráðum, yfir daginn en við frostmark og und- ir að nóttu til. Á höfuðborgarsvæðinu verður norðankaldi og skýjað með köflum. Hiti 1 til 4 stig, en vægt frost í nótt. Sólarlag í Reykjavík: 17.15 Sólarupprás á morgun: 9.10 Síðdegisflóð í Reykjavík: 15.18 Árdegisflóð á morgun: 3.48 Veðrið kl.12 á hádegi í gær: Akureyri Akurnes Bergsstaóir Bolungarvík Egilsstaöir Kirkjubœjarkl. Keflavíkurfl. Raufarhöfn Reykjavík Stórhöfði Bergen Kaupm.höfn Algarve Amsterdam Barcelona Dublin Halifax Frankfurt Hamborg Jan Mayen London Lúxemborg Mallorca Montreal New York Nuuk Orlando París Róm Vín Washington Winnipeg alskýjaö 1 skýjaö 4 snjókoma 1 snjóél 1 2 hálfsklýjaó 3 léttskýjaö 4 rigning 3 léttskýjaö 3 léttskýjaö 2 skúr 4 úrkoma í grennd 9 heiöskírt 22 úrkoma í grennd 8 hálfskýjaö 18 skýjaó 9 súld á síö. kls. 7 rign. á síö. kls. 9 skúr 6 skýjað 5 úrkoma í grennd 8 skýjaö 10 léttskýjað 20 léttskýjaö 1 snjóél á síö.kls. -3 þrumuveóur 8 skýjað 21 léttskýjaó 12 4 Sigrún Eðvaldsdóttir í Neskirkju Á morgun, sunnudag, kl. 17 heldur Sinfóníuhljómsveit áhuga- manna tónleika í Neskirkju. Stjómandi á tónleikunum verður Oliver Kentish og einleikari á fiðlu verður Sigrún Eðvaldsdóttir. Á efnisskránni er fiðlukonsert eft- ir Max Bruch og sinfónía nr. 2 eft- ir Brahms. Aðgangseyrir er 1000 krónur en frítt er fyrir börn og eldri borgara. Oliver Kentish hefur oft áöur komið við sögu hljómsveitarinnar, bæði sem stjórnandi og sellóleik- ari. Hann hlaut tónlistaruppeldi sitt í Englandi en hefur starfað á íslandi í tvo áratugi sem hljóö- færaleikari, kennari, stjómandi, tónskáld, þýðandi og þulur. Skemmtanir Sigrún Eðvaldsdóttir nam tón- list við Tónlistarskólann i Reykja- vík. Að því námi loknu stundaði hún nám við Curtis Institute of Music i Bandarikjunum. Hún hef- ur haldið tónleika víða um heim og unnið til verðlauna fyiúr leik sinn. Sigrún gegnir nú stööu konsertmeistara í Sinfóníuhljóm- sveit íslands. Það fer vel á því að þessi handhafi Bjartsýnisverð- launa Bröste 1992 leiki nú einleik með Sinfóníuhljómsveit áhuga- manna sem stundum hefur verið orðuð við bjartsýni. Sinfóníuhljómsveitina skipar áhugafólk í hljóðfæraleik auk nokkurra tónlistarkennara og - nemenda. Sigrún Eðvaldsdóttir fiðluleikari leikur einleik með Sinfóníuhljómsveit áhugamanna í Neskirkju á sunnudag. DV-mynd Teitur Myndgátan Lausn á gátu nr. 2243: Myndgátan hér að ofan lýsir lýsingarorði. dagsönnv Eltt málverka Guörúnar í Gryfj- unni. Málverk í olíu I dag, kl. 16, opnar Guðrún Ein- arsdóttir sýningu í Gryfjunni, Listasafni ASÍ. Á sýningunni eru nokkur málverk, unnin í olíu. Guðrún hefur haldið einkasýning- ar og tekið þátt í samsýningu.m. hér á landi og erlendis. Guðrún Sýningar hlaut tveggja ára starfslaun á þessu ári hjá Launasjóði mynd- listarmanna. Sýningin er opin alla daga nema mánudaga, frá kl. 14-18, og stendur til 15. nóvember. Samspil plantna og plöntu- sjúkdómavalda Stefán Þór Pálsson, sérfræðing- ur á rannsóknarstofu íslenskrar erfðagreiningar, heldur erindi um sameindalíffræðilegar hliðar á samspili plantna og plöntusjúk- dómavalda i dag kl. 14 að Lyng- hálsi 1. Opið hús verður á eftir þar sem gestum gefst kostur á að skoða rannsóknarstofur íslenskr- ar erfðagreiningar. Öllum er heimill aðgangur. Fjölskyldudagur í Gjábakka Hinn árlegi ijölskyldudagur verður í Gjábakka í dag. Meðal efnis á dagskránni, sem hefst kl . 14, er að Söngvinir, kór aldraðra í Kópavogi, syngja nokkur lög og gamanleikararnir Ólafía Hrönn' og Helga Braga kitla hláturtaugar ungra sem gamalla. Ljóðaupplestur Hellasarhópsins Gunnar Dal, Sigurður A. Magn- ússon, Kristján Ámason og Tryggvi V. Líndal munu lesa úr ljóðum sínum á veitingahúsinu Lækjarbrekku á morgun kl. 14.30. Samkomur Haustþing Svæðaþing Kennarasambands íslands í Reykjavík og á Reykja- nesi halda sameiginlegt haustþing í dag á Hótel Loftleiðum kl. 10-1S~ Fyrirlestrar verða fluttir um áhugaverð efni. Ólíkar væntingar karla og kvenna til hjónabandsins Jóhann Thoroddsen sálfræðing- ur ræðir um ólíkar væntingar karla og kvenna til hjónabandsins á fræðslukvöldi hjónastarfs Nes- kirkju annað kvöld kl. 20.30. Norrænar barnamyndir í tilefni af Norrænu barna- myndahátiðinni verða nokkrar myndanna sem þar voru sýndar í Norræna húsinu í dag. Sýningar hefjast kl. 10 að morgni og stan til 15. Gengið Almennt gengi LÍ 30. 10. 1998 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 68,920 69,280 69,600 Pund 115,990 116,590 118,220 Kan. dollar 44,430 44,710 46,080 Dönsk kr. 10,9610 11,0190 10,8700 Norsk kr 9,3850 9,4370 9,3370 Sænsk kr. 8,8140 8,8620 8,8030 Fi. mark 13,6940 13,7750 13,5750 Fra. franki 12,4220 12,4930 12,3240 Belg. franki 2,0191 2,0313 2,0032 Sviss. franki 51,1700 51,4500 49,9600 Holl. gyllini 36,9400 37,1600 36,6500 Þýskt mark 41,6800 41,9000 41,3100 ít. lira 0,042110 0,04237 0,041820 Aust. sch. 5,9210 5,9570 5,8760 Port. escudo 0,4061 0,4087 0,4034 Spá. peseti 0,4902 0,4932 0,4866 Jap. yen 0,591800 0,59540 0,511200 írskt pund 103,710 104,350 103,460 SDR 97,050000 97,63000 95,290000 ECU 81,9800 82,4800 ,81,3200 í Símsvari vegna gengisskráningar 5623270
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.