Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1998, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1998, Blaðsíða 27
27 í órafjarlægð frá næstu byggð ertu í öruggu sambandi... LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1998 $yiðs!jós Antonio og Melanie eru sögð rífast heiftarlega þessa dagana. Skyldi líf þeirra vera að þróast í sömu átt og stefna þeirra á myndinni? Gamall draugur úr fortíð Melanie Griffith: Hjónaband hennar og Banderas á bláþræði Að sögn kunnugra hangir hjóna- band Antonio Banderas og Melanie Griffith á bláþræði þessa dagana. Ástæðan ku vera einn af fyrri eigin- mönnum Melanie, Steven Bauer, sem hún var með í upphafi níunda áratugarins, mitt á milli þess sem hún var tvígift Don Johnson. Steven og Melanie eignuðust son- inn Alexander, nú 14 ára, sem dvelst hjá móður sinni og Antonio, og hef- ur Steven fjölgað heimsóknum sín- um verulega á heimilið. Hann hefur átt við fíkniefnavanda að striða, líkt og Melanie áður fyrr, og er Antonio farin að leiðast ásókn þessa fyrrum eiginmanns konunnar. Nú er svo komið að Spánverjinn hefur meinað Steven að koma nálægt húsinu auk þess sem hann er sagður hafa skammað Melanie heiftarlega fyrir að gefa Steven peninga. Fyrir þá fari hann á næsta götuhom og kaupi sér heróín. Vonandi fær þetta fjölskyldudrama farsælan endi. Láttu lita á þér hárið með BIO-GLITZ eina háralitnum sem er UMHVERFISVÆNN, AMMONIAKLAUS og SKAÐLAUS Bio-Glitz liturinn er auðþekktur, skær á litinn og hefur ávaxtailm. Aðeins eftirtaldar hársnyrtistofur bjóöa upp á Bio-Glitz umhverfisvænan lit: Reykjavík: Bardó, Feima, Figaro, Hár-Fókus, Hársport Hraunbæ, Helena, Hjá Hönnu, Hödd, Stofan Mín, Tinna.Seltj.nes: Félagsst. aldraöra. Kópavogur: Marisa. Garöabær: Andromeda, Þórunn Ingólfs. Hafnarfj.: Hilson Hár, Þema. Grindavík: Hárhöllin. Keflavík: Anna Steina, Capello, Guölaug Jóhanns, Hár- Inn, Lilja Sig.Sandgeröi: Svandís. Garöur: Camilla. Borgarnes: Margrét. Grundarfj.: Eygló, Sauöárkr.: Hárlist, Kolla Sæm. Akureyri: Eva, Þórunn Páls. Kópasker: Hársker. Vopnafj.: Þórhildur. Egilsstaöir: Hárhöllin, Neskaupsstaöur: María Guöjóns, Sveinlaug. Fáskrúösfj.: Albert frændi. Djúpivogur: Anis, Höfn: Olga Ingólfs. Kirkjubæjarkl.: Jóna. Hvolsvöllur: Særún. Vestmannaeyjar: Strípan. Umboösaöili: ?4ictiesími 565 8100. ... með Maxon 2450 NMT Leikarinn Jack Nicholson: Marga rak í rogastans er þeir sáu til Jacks Nicholsons á golfvellinum nýlega þar sem hann var á hnjánum við lappir körfuboltasnillingsins Michaels Jordans. Er betur var að gáð þá var leikarinn að bursta golf- skó íþróttahetjunnar! Ástæðan? Jú, Jack hafði tapað veðmáli sem þeir félagar höfðu sett af stað í golfinu. Engir peningar vora þar í gangi heldur varð sá er tapaði hringnum að bursta skó sigurvegarans. Viðstaddir höfðu á orði að sigur- víman í andliti Jordans hefði verið álíka og stórsigur hjá Chicago Bulls væri í höfn. Að auki hrópaði hann og kallaði til að sem flestir á vellin- um sæju uppákomuna. Gárangar halda því núna fram að uppáhalds- mynd Jordans með Nicholson sé The Shining! Jack Nicholson er liðtækur golfari. Maxon M X 2450 341 grömm með rafhlöðunni Rafhlaða endist í allt að 83 klst. í bið Skammvalsminni fyrir 99 númer og nöfn Einfalt valmyndakerfi Ýmis aukabúnaður fáanlegur Lanqdrægni - öryggi 24.980 stgr. Armula 27, simi 550 7800 • Kringlunm, simi 550 6690 Landssímahúsinu v/ Austurvöll, sími 800 7000 Afgreiðslustaðir Islandspósts um land allt SIMRNN Burstaði golfskó Michaels Jordans
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.