Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1998, Qupperneq 36

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1998, Qupperneq 36
48 LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1998 BOXVIKA Á VÍSI.IS, SýN OG í SAMBÍÓUNUM Taktu þatt i Boxleiknum a Visi.is og þú gætir unnij glæsilega vinninga: t 10 POR AF ALVÖRU BOXHÖNSKUM 200 MIÐAR A SNAK6 £yFS Nyr »pennutryllir eftir inillinginn Bnan De Palma med storleikurunum Nicolas Cage og Gary Sinise i aJalhlutverkunum. Myndin fjallar morð sem a ser stað a miðjum boxbardago fyrir framan 14.000 ahorfendur. 30STK. AFBOKINNI BOXEFTIR BUBBA OG SVERRI AGNARSSON Ny bok eftir tvo helstu serfræðinga Islendinga i boxi.Uppfull af skemmtilegum froðleik og skrifuð af miklu innsx'i hofunda a viðfangsefninu. 1 T 1 Ji Leikunnn stendur yfir til laugardagsins 31. oktober. Peir sem vinna biomiða fa tilkynnmgu með tolvuposti. Tilkynnt verður hverjir unnur bok og hanska i beinni utsendingu a Syn a laugardagskvoldið þegar sjalfur Prinsinn Naseem Hamed stigur i hringinn i Atlantic City. Motherji hans er irskur og heitir Wayne McCulloug, nnkið horkutol sem segist .etlu að binda enda u sigurgongu Prinsins. Beina utsendingin a Sýn hefst klukkan tvö eftir miðnætti. www.visir.is Það er næsta víst að jólaplata Celine Dion mun renna hraðar út en heitar lummur. Jólaplata væntanleg með Celine Dion: Selur plötu á 1,2 sekúndna fresti Á síðustu tveimur og hálfu ári hef- ur Celine Dion selt 60 milljón eintök af plötum. Þessi tala segir okkur að geislaplata með Celine Dion selst að meðaltali á 1,2 sekúndna fresti. Þessi vinsælasta poppsöngkona í heimi á örugglega eftir að bæta við þessar milljónir platna á næstunni þegar út kemur jólaplata með henni sem heit- ir These Are Special Times. Á henni syngur þessi raddmikla söngkona sí- gild jólalög og án efa á hún á eftir að verða mest selda jólaplatan fyrir þessi jól. Á einu ári, eða frá því í nóvember í fyrra, hefur Celine Dion gefið út þrjár plötur, Let’s Talk about Love, sem innihélt lagið úr Titanic, Dion Chante Plamondon, þar sem hún syngur eingöngu frönsk lög á frönsku, og sú þriðja er These Are Special Times. Þetta eru mikil afköst og má kannski með sanni segja að hún ofkeyri markaðinn, en á móti kemur að þessar plötur eru mjög ólíkar. Það að Celine Dion skuli gefa út plötm’ með frönskum lögum er vegna þess að hún er frönskumæl- andi Kanadamaður, yngst fjórtán systkina (í einu laginu á jólaplötimni syngja öll systkini hennar með henni) og óx úr grasi í Montreal. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Celine Dion syngur jólalög á plötu. Fyrir nokkrum árum var hún með á safnplötu sem hét The Christmas Al- bum. Þeir fjölmörgu sem hafa gaman af klassískum jólalögum ættu ekki að verða fyrir vonbrigðum með These Are Special Times, því á henni eru lög eins og Heims um ból, Ave Maria, The Christmas Song, Christmas Eve, Blue Christmas og vögguvísa Brahms. í The Prayer syngur hún dúett ásamt óperusöngkonunni Andrea Bocelli. Síðasta lag plötunnar er franskt jólalag, Les Cloches Du Hameau. á föstudögum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.