Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1998, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1998, Side 19
MÁNUDAGUR 9. NÓVEMBER 1998 19 Flottur í bæ; seigur á fjöllum Suzuki Jimny er sterkbyggður og öflugur sportjeppi, byggður á sjálfstæðri grind og með hátt og lágt drif. Það er sama hvort þú ætlar með vinina í fjallaferð eða á rúntinn niður í bæ, Jimny er rétti bíllinn! 1.379.000;- beinskiptur 1.499.000,- sjálfskiptur JIMNY er nýr jeppi, framleiddur í Japan og frumsýndur í októberbyrjun í Reykjavík og París. $ SUZUKI 1S>’ SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Gardabraut 2, simi 431 28 00. Akureyri: BSA hf, Laufásgötu 9, simi 462 63 00. Egilsstaóir: CT T7T TT/'T PJT AD pjp Bila- og búvélasalan hf., Miðási 19, sími 471 20 11. Hafnarfjóröur: Guðvarður Eiiasson, Grænukinn 20, sfmi 555 15 50. fsafjörður: Bilagarður ehf.# Grænagarði, simi4563095. Keflavík: BG biiakringlan,Grófinni8,simi421 12 00.Selfoss:Bilasala Suðurlands, Hrismýri 5,simi482 3700. Skeifunni 17. Sími 568 51 00. Hvammstanga: Bfla- og búvélasalan, Melavegi 17, simi 451 26 17. Heimasíða: www.suzukibilar.is Harmar sölu áfengis á íþróttamótum DV.Vík: Á 31. fundi sambandsráðs UMFÍ í Vík i Mýrdal um helgina var sam- þykkt tillaga þess efnis að fúndurinn harmar að komið hafl tilvik þar sem áfengi hafi verið selt á íþróttaviðburð- um. Skorað er á ungmenna- og íþróttafélög að þau sjái til þess að slíkt endurtaki sig ekki. Þá er minnt á stefhuyfirlýsingu UMFÍ um forvamir og flkniefni þar sem segir að neysla áfengis, tóbaks eða annarra fikniefna á aldrei samleið með iðkun íþrótta og vill ungmenna- og íþróttahreyfingin á íslandi efla það forvamarhlutverk sitt. -NH Sameiningarhug- ur í Rangæingum DV, Suðurlandi: Á fundi fulltrúa sveitarfélaga í Rangárvallasýslu nýverið var sam- þykkt að halda áfram undirbúningi að sameiningu allra sveitarfélaga í Rang- árvállasýslu í eitt sveitarfélag og að hver sveitarstjóm kjósi 2 fulltrúa í samstarfsnefnd samkvæmt 90 grein sveitarstjómarlaga fyrir 16. nóvember næstkomandi. -NK Fréttir Ekki á villigötum í heildina Aðspurð hvort vímuvarnir væm á viiligötum á íslandi svaraði Aldís: Sambandsráð UMFÍ Ráðstefnan Vímuvarnir á villigötum? Fræðsla oft gagnslaus - segir Aldis Yngvadóttir afbrotafræðingur í gær hófst ráðstefna um vímuvam- ir og hvort þær væm í raun á viiligöt- um. Aldís Yngvadóttir afbrotafræðing- ur, sem starfar hjá fræðsluvömum í fikniefhum, fjallaöi um hversu fræðsla um skaðsemi fikniefna gæti verið gagnslaus. „Fræðsla skilar ekki alltaf þeim ár- angri sem til er ætlast. Rannsóknir hafa sýnt það. Hugmyndin með hræðslufræðslu er sú að aukin þekk- ing á hinum ýmsu fíkniefnum og skaðlegum áhrifum þeirra fæli böm og unglinga frá notkun þeirra. Hræðsluáróður þessi birtist oft í prentuðu efni með lýsingum á skað- semi fíkniefna og myndum af útliti efnanna og einnig tækjum og tólum sem em til neyslu þeirra. Hræðslu- fræðslan birtist líka í reynslusögum og lýsingum á hroðalegum afleiðing- um. Hræðslusögur birtast einnig í myndböndum og fjölmiðlum. Allt ger- ist þetta, auk þess að fiklar heimsæki böm og unglinga, og ekkert af þessu skilar árangri. Athygli er beint að skaðlegri neyslu. Þessi aðferð hefur verið notuð allt of mikið. Henni þarf að útrýma en nota miðlun þekkingar og reynslu i samhengi við lífsleitni- þætti nemenda," segir Aldís. Hún fór yfir íjórar aðferðir sem hafa verið notaðar í sambandi við for- vamir og þá aðllega í skólum: „Fyrsta aðferðin gengur út á að i skólum er einstakt tækifæri til að ná til bama á aldrinum 6-16 ára. Þetta er fræðsla og upplýsingar um skaðsemi efnanna. Önnur aðferðin er að tilfinn- ingalegir þættir í námi og lífi einstak- lingsins skipta miklu máli. Þriðja að- ferðin er að kenna bömum félagslega fæmi. Fjórða aðferðin er llfsleitni sem er svipuð hugmyndafræðilega hinum tveimur aðferðunum á undan. Þar er lögð fram kenning um félagslegt nám sem byggist á að nemendur eru virk- ir í sínu eigin námi og bera ábyrgð á því,“ segir Aldis. „Nei, ekki í heildina. Við erum húin að taka verulega mið af þeirri reynslu sem við höfum öðlast á undanfómum árum. Við höfum verið að taka ýmis- leg mikilvæg skref á ýmsum sviðum. Við erum að sinna forvömum á þeim heildstæða grunni sem til þarf til að ná árangri. Þá á ég við atriði sem snúa að umhverfinu sem einstakling- ar í samfélginu lifa og hrærast í, at- riði sem snúa að einstaklingnum sjálf- um og einnig atriði sem snúa að fé- lagslegum þáttum og samskiptum manna á meðal.“ Á ráðstefnunni í gær fjallaði Dögg Pálsdóttir, formaður verkefnisstjóm- ar íslands án eiturlyfja, um að tals- verð sundrung væri meðal félagasam- taka sem em að vinna að forvömum. Dögg sagðist vilja sjá meiri samstöðu sem myndi án efa skila sér í betri ár- angri. Dögg sagði enn fremur að sér fyndist skorta samstarfsvilja á milli félagasamtakanna. Þá héldu tveir bandarískir sérfræðingar fyrirlestra um hlutverk fjölskyldunnar, skólans og sveitarfélaga í forvömum. -RR 05 co Aldís Yngvadóttir afbrotafræðingur sagði á ráðstefnunni í gær að fræðsla skilaði ekki alltaf þeim ár- angri sem til væri ætlast. DV-mynd Pjetur Grímsbæ v/ Bústaðaveg sínú S88 8488 Xjlliöðsvik*1 20% afsláttur afbuxum 20-30% afsláttur af pejsum og bolum Alvöru Suzuki jeppi á verði smábíls! BIFREIÐASTILLINGAR NIC0LAI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.