Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1998, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1998, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 9. NÓVEMBER 1998 39 W ► Skeifunni 5 Vegna mikillar sölu undanfarið vantar allar gerðir bifreiða á skrá og á staðinn. Sími 568 50 20. Fréttir Eyjafjörður: Atvinnuþróunarfé- lag stofnað Stofnfundur Atvinnuþróunarfé- lags Eyjafjarðar var haldinn nýver- ið. Félaginu er ætlað að koma i staö Iðnþróunarfélags Eyjafjarðar og Ferðamálamiðstöðvar Norðurlands, auk þess sem það mun veita þá þjónustu sem Atvinnumálaskrif- stofa Akureyrar hefur haft með höndum. Það er von aðstandenda að þessi samruni skili markvissara og skilvirkara starfi. Fyrstu stjóm Atvinnuþróunarfé- lags Eyjafjarðar skipa: Sigurður J. Sigurðsson, forseti bæjarstjómar Akureyrar, sem er formaður, og varaformaður er Rögnvaldur Skíði Friðbjörnsson, bæjarstjóri í Dalvík- urbyggö. Aðrir stjómarmenn eru Bjami Kristjánsson, sveitarstjóri í Eyjafjarðarsveit, og Akureyringam- ir Hákon Hákonarson og Hallgrím- ur Ingólfsson. Eftir er að móta endanlega stefnu félagsins en næstu skref í starfsemi þess er að auglýsa eftir fram- kvæmdastjóra. í samráði við hann mun stjórn félagsins marka stefnu fyrir félagið, vinna að áætlanagerð og ákveða hversu margir starfa hjá félaginu. Helstu tekjustofnar Atvinnuþró- unarfélags Eyjafjarðar eru nefskatt- ar. Verður sú upphæð svipuð og það sem sveitarfélögin greiddu samtals til hinna félaganna tveggja áður. Sveitarfélög með færri en 300 íbúa greiða kr. 1300 á hvem íbúa en önn- ur sveitarfélög kr. 1500 á hvem íbúa. Einnig er stefnt að þvi að fé- lagið afli sér tekna með sölu á þjón- ustu. -hjá Björgunarsveitin Vikverji í Vík í Mýrdal var með opið hús um síðustu helgi. Þar gafst fólki kostur á að skoða hús, tæki og búnað björgunarsveitarinnar og ræða við björgunarsveitarmenn. Lúðrasveit Tónskóia Mýrdalshrepps lék fyrir gesti á opna húsinu. Unga fólkið var hrifið af björgunartækjunum. Hér er verið að prófa snjósleða, við stýrið er Gígja, þá Tómas og Fjölnir aftastur. DV-mynd Njörður BMW 740 iA, 286 hö., '95, ek. 128 þús. km, svartsans., 4 d., ssk., leður, einn með öllu. Verð 5.400.000. Renault Megane Berline RT '98, ek. 16 þús. km, 5 d., blár, bsk., þjófav., saml., líknarb. o.fl. Verð 1.380.000. BMW 325 iS coupé '94, ek. 60 þús. km, blásans., 2 d., M3 innr., einn með öllu. Verð 2.850.000. Toyota double cab Dísil '91, ek. 141 þús. km, álf., krókur, læsingar, spil, upph. Verð 1.350.000. MMc Eciipse RS '95, ek. 46 þús. km, 2 d., brúnsans., bsk., topplúga, álf., líknarb. o.fl. Verð 1.690.000. M. Benz 309 dísil húsbíll, '83, ek. 25 þús. km á vél, bsk., tvöfalt gler í öllu, gasmiðstöð .ofl. Verð 1.300.000. Grand Cherokee limitcd '93, ek. 142 þús. km, hvítur, ABS, saml., ssk., CD, leður, álf. o.fl. Vcrð 2.490.000. Grand Cherokee limited '97, ek. 35 þús. km, grænsans., ssk., CD, ABS, toppl., saml., þjófav. Verð 4.100.000. Nissan Patrol SLX Dísil turbo '95, ek. 102 þús. km, grænn, saml., þjófav., álf., krókur o.fl. Verð 2.490.000. MMC Pajero Long V6 '90, ek. 145 þús. km, grár/blár, mikið áhvílandi—lítil útborgun Verð 1.220.000. Hyundai Accent GLSI Elite '95, ek. 50 þús. km, 4 d., saml., álf., litað gler o.fl. Verð 890.000. Kia Sportage '96, ek. 5 þús. km, blár, 5 d., saml., álf., krókur, læsingar, upph. Verð 1.600.000. M. Benz 230 E '91, ek. 141 þús. km, 4 d., hvítur, ssk., CD, ABS, saml., álf. o.fl. Verð 1.700.000. MMC L300 Minibus 24001 '91, ek. 237 þús. km, 9 m„ bsk. Stórt lán getur fylgt, má gr. m. VN Verð 670.000. Grand Cherokee limited '95, ek. 80 þús. km, blásans., ssk., CD, ABS, toppl., saml., þjófav. Verð 3.200.000. Grand Cherokee limited '96, ek. 35 þús. km, vínrauður, ssk., CD, ABS, toppl., saml., þjófav. Verð 3.850.000. BMW 735 I '87, ek. 180 þús. km, gullsans., 4 d„ bsk„ CD, ABS, toppl., leður, álf. o.fl. Verð 1.190.000. BMW 518 I '92, ek. 55 þús. km, grár, 4 d„ saml., litað gler, álf„ innsp. o.fl. Verð 1.490.000. Í2. Reyknes w kjósum kraftmikinn m txaustsins Kjosum Kristján Pálsso alþingismann sætiö í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjanes- kjördæmi þann 14. nóvember nk. Stuóningsmenn Kosningaskrifstofur eru í: Hamraborg 5, Hafnargötu 37a, Opió: Kópavogi, Reykjanesbæ, 17-21 virha daga, s. 564 3492. s. 421 7202. H-17 um helgar. Kleinur og heitt á könnunni, allir velkomnir. Stuðningsmenn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.