Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1998, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1998, Síða 21
\'i 811 ✓ Klossar ✓ Festingasett ✓ Borðar ✓ Diskar ✓ Handbr barkar ✓ Skálar ✓ Slöngur ✓ Dælur skálar og diska, allar stærðir. Allar álímingar. © ÁLÍMINGAR Smiðjuvegi 20 (græn gata) Sími 567 0505 Jón Gunnarsson hefur ávalit veriö maður athafna og atorkusemi. Jón byrjaði snemma aö láta aö sér kveöa í islensku atvinnulífi og gjörþekkir ýmsar greinar þess. Hann var bóndi á Barkarstööum í Miðfirði og siöar markaösstjóri hjá Prentsmiðjunni Odda og Þýsk- íslenska. Jón var yfirmaöur sölu- og áskrifta-deiidar Stöövar 2 og frá árinu 1994 hefur Jón veriö ffamkvæmdastjóri Rúnar ehf., vaxandi innflutnings- og smásölufyrirtækis. Elja og framkvæmdasemi Jóns hafa einnig notiö sín í félagsmáium. í meira en tvo áratugi hefur hann unniö ötullega fyrir björgunarsveitir í landinu og gegnt þar ýmsum trúnaöarstörfum. Hann var m.a. formaöur Flugbjörgunarsveitarinnar i Reykjavík og einn af aðalhvatamönnum aö stofnun Landsbjargar, landssamtaka björgunarsveita. Þá er Jón formaöur Sjávamytja, samtaka áhugamanna um skynsamlega nýtingu náttúruauðlinda hafsins. Stuðningsmenn Jóns Gunnarssonar í prókjöri Sjálfstæöisflokksins í Reykjaneskjördæm Dalvíkurbyggð: ÚTLA /u/aAcc/cctb Skógarhlíö 10 Sími 552 7770 lætur ekki sitja ðin tórri Prófkjör lfstæðisflokksins í Reykjanesi NARSSON Veljum athafnamarm á Alþingi MÁNUDAGUR 9. NÓVEMBER 1998 Fréttir Toyota Land Cruiser 90 Vx dísil T1997, Nissan Patrol Se TOl 1998, 5 g., 38" sjálfsk., 35" dekk, drkr., spoiler, ek. dekk, álf., leðurkl., sóll. V. 4790. 37 þ. km, hvítur/grár. V. 3850. (Einnig 1998 33" og 35" dekk.) Ford Expedition 5,21998, sjálfsk., allt Nissan Patrol dísil T1995, rafdr., abs, ac, cd, drkr., ek. 6 þ. km, 5g, ný 33" dekk, álfelgur, ek. 102 þ. (8 manna). V. 4950. km, litur grár V. 2650. “Konungur jeppanna frá USA." Toyota 4Ftunner dísil T1994,5 g., 31" Nissan Primera 2,0 Slx 1994, sjálfsk., dekk, álf., ek. 106 þ. km, litur vínrauður. 15” álf., ek 85 þ. km. Gullfallegur bíll. V. 1950. (Bílalán 1,0 m.) V. 990. Toyota Rav 4 1995, Suzuki Vitara Jlxi 1994, 3d, 5g, álf, topplúga, brettak, ek 55 þ. sjálfsk, allt rafdr, ek 73 þ.km, litur km, litur grænn, V.1400. hvitur, 2 dekkjag, V. 1150. Cherokee Jamboree 2,5 11994, Range Rover Vogue, 3,9i 1990, 5 g., 31 “ dekk, álf., ek. 91 þ. km, sjálfsk., átf., allt rafdr., 170 þ. km (uppt litur grænn. V. 1300. vél). V. 1590 (bilalán 800). D-grænn. Suzuki Vitara Jlxi 1996, Toyota Corolla Xli ss 1,6 1997,5 g, álf., 5 g, allt rafdr., ek. 69 þ. km, 2xspoil., þjófav., litur rauður, ek. 24 þ. litur hvítur. V. 1420 km, "gullmoli". V. 1250 stgr. (einnig sjálfsk.). Enn fremur aðrar árg. Ford F-250 Xlt, ex cab, 7,3 dísil 1988, AMC Jeepster Commando 1972, sjátfsk., 38" dekk, kl. skúffa, allt rafdr., sjálfsk., 38" dekk, 360 cc, allur nýl. lakk. V. 1280, ýmis skipti. uppsmíðaður. "Sjón er sögu ríkari.' Subaru Outback 2,5 1996,5 g, Abs,. Audi S-4 turbo Quattro (4x4) 1994, 5 álf., litur grænn. V. 1990 (bílalán 1100 g„ leður, toppl., Abs og margt fl. (240 - ca 20 þ. á mán.) Einnig sjálfsk. hö.), ek. 112 þ. km, litur svartur. V. 2950. Toyota Carina E 1,.81996, sjáfsk., Nissan Micra Gx 1,31997,5 g., 5 d., spoiler, ek 45 þ. km, litur vínr. V. 1350. samlæsingar, ek. aðeins 11 þ. km, (einnig beinsk., ek. 29 þ. km. V. 1250.) litur hvítur. V. 1,0. Sem nýr. Sveitarfélög í Þingeyjarsýslum: Stefnt að samein- ingu árið 2002 DV, Akureyri: I --------------------------------------- Samkvæmt vinnuáætlun sam- starfsnefndar um sameiningu sveit- arfélaga í Þingeyjarsýslum skal til- ) laga nefndarinnar um sameiningu liggja fyrir eigi síðar en í árslok á næsta ári. Almenn atkvæðagreiðsla j um tillöguna fari fram í maí árið j 2000 að undangengnum tveimur um- I ræðum í viðkomandi sveitastjórn- um. Leiði niðurstöður atkvæða- greiðslunnar til þess að kjósa þurfi að nýju skal það gert i október árið 2000 og gert er ráð fyrir að ný sveitastjórn í sameinuðu sveitarfé- lagi taki til starfa að afloknum reglubundnum sveitastjórnarkosn- ingum árið 2002. Öll sveitarfélögin á starfssvæði Héraðsnefndar Þingeyinga, að Háls- hreppi frátöldum, eiga aðild að sam- starfsnefndinni, en þau eru Þórshafn- arhreppur, Svalbarðshreppur, Raufar- hafnarhreppur, Öxarfjarðarhreppur, Kelduneshreppur, Tjömeshreppur, Húsavíkurbær, Reykjahreppur, Skútustaðahreppur, Aðaldælahrepp- ur, Reykdælahreppur, Ljósavatns- hreppur og Bárðdælahreppur. Á fyrsta fundi nefndarinnar var Reinhard Reynisson, bæjarstjóri á Húsavík, kjörinn formaður hennar og Gunnlaugur Júlíusson, sveitar- stjóri á Raufarhöfn, varformaður. Skipaðar voru 5 undirnefndir, stjórnkerfísnefnd, fjárhagsnefnd, at- vinnumálanefnd, mennta- og félags- málanefnd og þjónustunefhd. -gk Samið við kennara DV, Dalvík: Bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar hef- ur samið við grunnskólakennara í sveitarfélaginu um sömu kjarabæt- ur og kennarar á Akureyri og í Eyjafjarðarsveit sömdu um í sumar. Sömuleiðis fá leiðbeinendur launa- hækkun. Greiðslur þessar eru vegna vinnuframlags kennara við skóla- námsskrárgerð, mat á skólastarfi og foreldrasamstarfs og gilda fyrir skólaárið 1998-1999 í níu starfsmán- uði. Jafnframt lýsa samningsaðilar vilja til að taka upp viðræður um samkomulag vegna skólaársins 1999-2000 eigi síðar en í lok febrúar 1999. Þetta þýðir að grunnskólakennar- ar með allt að 6 ára starfsreynslu fá greiddar aukalega 7 yfirvinnustund- ir á mánuði. Grunnskólakennarar með 6-10 ára starfsreynslu fá 10 yf- irvinnustundir á mánuði og þeir er hafa meira en 10 ára starfsreynslu fá 12 yfirvinnustundir. Leiðbeinend- ur fá greiddar 5 yfirvinnustundir á mánuði. -hjá Reinhard Reynisson, bæjarstjóri á Húsavík, stýrir samstarfsnefndinni. DV-mynd rt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.