Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1998, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1998, Blaðsíða 22
26 ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1998 Hringiðan Páll Óskar var meö „sjó“ á Spotlight- gayclub á laugardag- inn. Frjálslegur klæðn- aður einkennir stóran part gesta á staðnum og sama frjálslega að- ferðin er leyfð í dans- sporum. Þórhildur Þorleifsdóttir, Kristín Jónsdóttir og Guð- björg Þórisdóttir ræddu málin í hléi frumsýningar- innar á leikritinu Tveir tvöfaldir í Þjóðleikhúsinu á föstudaginn. Félagarnir Steini, Jónas, Þorri, Hilmar og Kristófer skemmtu sér vel undir tónum Dj Spacer á Kaffi Thomsen á laugar- dagskvöldið. Þessar tvær ungu stúlkur sýndu hvað þær höfðu lært á nám- skeiði sem haldið var á vegum Eskimo models. Um 120 stúlkur á aldrinum 12-20 ára byrjuðu námskeiðið fyrir níu vikum og luku því með tískusýningu f Kringlunni á laugardaginn. Sigurður Svavarsson og Hallgrímur Helgason voru á útgáfutónlejkum Hljóm- sveitarinnar Rússíbananna í íslensku óp- erunni á laugardaginn. Lokaþraut námskeiðs í framkomu og fyrirsætustörfum á vegum Eskimo models var að sýna föt frá verslununum Oasis og Fantasíu fyrir gesti í Kringlunni á laugardaginn. DV-myndir Hari ettW ^ í P\°6'® y\e\9a 'tUrít\ösWda9Q %t&sWtr 't'vl IdóW'1 o90n \e'vta V\e\9a^.nneteso0,nm9a GUö ða\ 'fotu ^ qes\a- Förðunarkeppni Make up For- ever var haldin í fimmta sinn nú á laugardaginn. Þema keppninnar að þessu sinni var Madonna en áður hefur t.d. verið þemað drag og svo á síð- asta ári Barbie. Sigurvegari að þessu sinni var Kristín Jóna Sigurðardóttir sem hér er til hægri viö Madonnuna sína, Kolbrúnu Ólafsdóttur. Hestamenn héldu uppskeruhátíö sína í Súlnasal Hótel Sögu á föstu- daginn. Jón Sigur- björnsson, leikari og söngvari með meiru, gantast hér við Sigurð Þór- hallsson úr undirbúnings- nefnd hátfðarinnar. Rússíbanarnir voru með tónleika á laugardaginn, til- efniö útkoma plötunnar Elddansins. Jón Skuggi, bassaleikari hljómsveitarinnar, bankaði taktinn á raf- magnskontrabassann sinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.