Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1998, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1998, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1998 35 Andlát Guðný Nikulásdóttir lést á heimili sínu, Keldulandi 3, laugardaginn 14. nóvember. Þórir Sigurðsson, Efstasundi 50, lést laug- ardaginn 7. nóvember. Útfórin hefur farið fram í kyrrþey. Hulda Magnúsdóttir, fædd í Ólafshúsum, Vestmannaeyjum, Rauðarárstíg 30, Reykja- vík, lést föstudaginn 6. nóvember. Útforin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Berta Sigríður Stefánsdóttir frá Hóli, Stöðvarfirði, lést á Sólheimum, Grímsnesi, fóstudaginn 13. nóvember. Arnór Sigurðsson frá Sauðárkróki, Fögru- brekku 16, Kópavogi, lést laugardaginn 14. nóvember í Sjúkrahúsi Reykjavíkur. Jófríður Gróa Sigurlaug Jónsdóttir, Hrafhistu, Reykjavík, áður til heimilis á Snorrabraut 81, lést á Landspitalanum fóstudaginn 13. nóvember. Eyjólfur Þorvarðarson sjómaður frá Bakka, Kjalamesi, lést á Hrafnistu í Reykja- vík föstudaginn 13. nóvember. Ásdis Pálsdóttir, Sléttahrauni 19, Hafhar- firði, lést laugardaginn 14. nóvember. Jarðarfarir Metúsalem Sigmarsson, Garði, Reyðarfiröi, lést fimmtudaginn 12. nóvember á heimili sínu. Útfórin fer fram frá Reyðarfjaröar- kirkju laugardaginn 21. nóvember kl. 14.00. Rútur Halldórsson, Sólvallagötu 14, Reykja- vík, lést á heimili sínu þriðjudaginn 10. nóv- ember. Útfórm fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 19. nóvember kl. 15.00. Sveinsina Ingibjörg Hjartardóttir, Skip- holti 47, Reykjavík, veröur jarðsungin frá Háteigskirkju miðvikudaginn 18. nóvember kl. 13.30. Sveinn Matthlasson, Eyjahrauni 9, áður Brimhólabraut 14, Vestmannaeyjum, lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja sunnudaginn 15. nóvember. Jarðsungið verður frá Landa- kirkju laugardaginn 21. nóvember kl. 11.00. Bragi Gunnarsson, Mururima 4, sem lést á gjörgæsludeild Landspítalans 9. nóvem- ber, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkj- um miðvikudaginn 18. nóvember kl. 13.30. Kristján Valdimar Kristjánsson kjötiðn- aðarmeistari, Lambhóli v/Starhaga, Reykja- vík, verður jarðsunginn frá Neskirkju fimmtudaginn 19. nóvember ki. 15.00. Tilkynningar Skaftfellingafélagið í Reykjavík Félagsvist verður miðvikudaginn 18. nóvember kl. 20 í Skaftfellinga- búð, Laugavegi 178. Kvenfélag Kópavogs Kvenfélag Kópavogs, fundur 19. nóv- ember kl. 20.30. Gestur fundarins verður María K. Einarsdóttir og les hún úr ljóðabók sinni „Undir lauf- þaki“. Kisa týndist Ecco, sem er svartur heimilisköttur og mjög gæfur, týndist að heiman frá Teigaseli 2 þann 14. nóvember. Ecco er ómerktur. Finnandi er vin- samlegast beðinn aö hringja í síma 587-0682 eftir kl. 16. Adamson VXSIR fýrir 50 Þriðjudagur arum 17. nóvember 1948 Fjórða hvert barn óskilgetíð „Hlutfallstala óskllgetinna barna hér á landi hefir hækkaö mikiö á siöari árum, og undanfarin 100 ár hefir hún aldrei ver- iö eins há og á þessum áratug. Hæst mun Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafharfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúlffabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafiiarfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 12-18 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14, opið mánd.-fimmtd. kl. 9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-fóstd. kl. 9-18. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10- 14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Simi 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið mánd-fóstd frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Simi 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfiabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fostud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-18. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifuimi: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. Id. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi, opið mánd.-fóstd. kl. 9- 20, lagd. kL 10-18, sund. 12-18. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.Jimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 561 4600. Hafharfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga fiá kl. 9-18.30 og sud. 10-14. Hafiiarfjarð- arapótek opið mánd-fóstd. kl. 9-19. ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10- 14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörsluna tilkl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11- 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðing- ur á bakvakt. Uppl. í sima 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, simi 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamamesi, Kópavogi, Garðabæ og tessi hlutfallstala hafa komist 1946, þvf á fæöast 25,8% allra barna á Islandi óskilgetin. f fyrra lækkaöi talan lítiö eitt og komst þá niöur í 25,4%.“ Hatharfirði er í Heilsuvemdarstöð Reykja- víkur alla virka daga frá kl. 17-23.30, á laugd. og helgid. kl. 9-23.30. Vitjanir og simaráögjöf kL 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 552 1230. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavikur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fýrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauögunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, simi 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunampplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum aflan sólarhringinn, simi 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: NÁlfitanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkvfliðinu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavikun Fossvogur: Afla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardefldir, fijáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama- deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra aflan sólar-hringinn. Heimsóknartimi á Geðdefld er ftjáls. Landakot: Öldrunard. ftjáls heim-sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafharfirði: Mánud.- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítallnn: Afla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vliilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striöa, þá er simi samtakanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Alnæmissamtökin á tslandi. Upplýsingasimi er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00 - 22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nalnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, .þriðju. og miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafh við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafh: Lokað frá 1. september til 31. maí. Boöið er upp á leiðsögn fýrir ferðafólk á mánud., miövikud. og fóstud. kl. 13.00. Tekið er á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud.-fimmtd. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19. Borgarbókasafnið í Gerðubergl 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-19. Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bóka- bílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir íyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bros dagsins Ingveldur Ýr söngkona var með létta og skemmtilega dagskrá í Hafnarklrkju f Hornafiröi f gær ásamt Gerrit Schuil píanóleikara. Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugardag og sunnudag frá kl. 14-17. Höggmynda- garðurinn er opin alla daga. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Spakmæli Hugsið til hinna fátæku - það kost- ar ekki neitt. Mark Twain Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjafl- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kafiist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafh Islands, Vesturgötu 8, Halharfirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt til 31. mai frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi fyrir hópa. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofiiun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 tfl 14. mai. Lækningaminjasafhið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Öpplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 4624162. Lokaö í sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Póst og símaminjasalhið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjam- ames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, simi 422 3536. Hafnarfjörður, simi 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími 552 7311, Seltjn., simi 561 5766, Suðum., sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 4211555. Vestmanna- eyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar afla virka daga frá kl. 17 síðdegis tfl 8 árdegis og á helgidögum er svarað aflan sól- arhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 18. nóvember. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Þú ættir að taka daginn snemma og reyna að skipuleggja þaö sem þú þarft að gera vel svo að þú lendir ekki í tímaþröng. Fiskarnir (19. febr. - 20. mars): Núna er rétti tíminn til að kynnast fólki betur. Þér bjóðast ýmis tækifæri í félagslífinu á næstunni. Hniturinn (21. mars - 19. apríl): Það verður lítiö um aö vera hjá þér og dagurinn ætti aö vera fremur rólegur. Ekki láta þér leiðast þó að þú hafir lítið við að vera. Nautið (20. aprii - 20. maí): Þér tekst eitthvað í dag sem þú hefur verið að reyna í nokkum tíma. Framkvæmdir ættu að ganga vel. Happatölur þínar eru 10, 32 og 33. Tvíburamir (21. mai - 21. júní): Það verður erfitt hjá þér að finna tíma til að slaka á og hugsa um einkamál í dag þar sem vinnan og félagamir munu krefjast mik- ils af tíma þínum. Krabbinn (22. júni - 22. júll): Dagurinn býður upp á ýmsa möguleika hvaö varðar viðskipti. Þú þarft að fara varlega í aflri samkeppni svo þú veröir ekki kaflærð- I.júnið (23. júlí - 22. ágúst); Einhver er mjög hörundssár í dag og það kemur niður á þér. Ein- hver misskilningur kann að verða vegna einhvers sem þú segir í hugsunarleysi. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Þú veröur að fara einstaklega varlega í sambandi við tilfinning- armál annarra. Það er ekki víst að þér komi nokkuð við ýmis vandamál sem aðrir eru að blanda þér í. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Þó að dagurinn verði annasamur og þú fáir kreíjandi verkefni í hendumar veitfr það þér ánægju. Þér tekst vel upp með allt sem þú tekur þér fyrir hendur. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Vertu bjartsýnn á framtíðina og ekki taka gagnrýni sem þú færð of alvaríega. Þú ættir að vera heima og eiga rólegt kvöld með fjöl- skyldu eða vinum. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Þú mátt ekki láta smámisskilning í sambandi við tilfinningamál koma upp á milli þín og vina þinna. Reyndu að leysa úr ágrein- ingnum eins fljótt og þú getur. Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Þú átt von á einhverju skemmtilegu sem þú hefðir afls ekki búist við. Happatölur þínar eru 16, 19 og 28.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.