Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1998, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1998, Síða 27
LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1998 27 Nýjar og vinsælar geislaplötur GEORGE MICHAEL - UDIES & GENTLEMEN (The Best Of) Frábær tvöfaldur pakki frá George Michael sem er þannig uppbyggður að fym geislaplatan „for the heart" er samansafn af bestu ballöðum drengsins en seinni platan “for the feet” inniheldur hins vegar dansvænni poppsmelli. U2-BEST0F U2 1980-1990 Einn skotheldasti „best of“ pakki sem komið hefur út. Öll bestu lög U2 frá 1980-1990; Pride, New Vears Day, With Or Without You, I Still Haven't Found..,Sunday Bloody Sunday, Where The Streets Have No Name, Desire, Angel Of Harlem, All I Want Is You ofl CELINE DION - THESE ARE SPECIAL TIMES Frábær jólaplata með vinsælustu söngkonu í heimi. Meðal laga eru 0 Holy Night, Blue Christmas, Happy Xmas (War Is Over), Ave Maria, The Christmas Song, Feliz Navidad og dúettinn meðRKelly, l'mYourAngel. MARIAH CAREY - ONE'S Safnplata sem inniheldur 13 lög Mariu Carey sem fóru alla leið á topp bandaríska smáskífulistans 1990 - 1997. Einnig 4 glæný lög og þar á meðal er dúett Mariu og Whitney Houston, When You Believe. ALANIS MORISSETTE - SUPPOSED FORMER INFATUATION JUNKIE Þessi frábæra söngkona seldi yfir 8.000 eintök hérlendis af frumburði slnum sem kom út í lok árs 1995 og ef marka má fyrsta smáskifulag nýju plötunnar, Thank You, er útlit fyrir álíka metsölu á henni. BEASTIE BOYS - HELLO NASTY 20 ár í bransanum og hafa aldrei verið betri. Gagnrýnendur eru á einu máli um að hér er tímamótaverk á ferðinni sem tónlistarmenn framtíðar muni líta til við lagasmíðar sínar. METALLICA - GARAGE INC. Einstök tvöföld plata frá rokkrisunum. Hér taka þeir „cover' af öllum uppáhaldslögunum sínum. Lög sem hafa verið miklir áhrifavaldar I lagasmiðum Metallica. Lögin eru eftir stórstjömur allt frá Nick Cave &The Bad Seeds til Discharge. ALLTIME GREATEST ROCK SONGS Ótrúleg safnplata með heitustu nöfnunum úr rokkdeildinni, s.s. Meatloaf, The Doors, REM, Janis Joplin, Guns N' Roses, Aerosmith, Fleetwood Mac, Oasis, Eric Clapton, The Clash, Red Hot Chilli Peppers, Byrds, Primal Scream ofl. BOYZONE - WHERE WE BELONG Irsku drengirnir halda nú þeim titli að vera vinsælasta „boy-band" heims. Andrew Lloyd Webber smellurinn No Matter What hefur setið víðasthvar á toppi vinsældalista. DIRE STRAITS - SULTANS OF SWING; THE VERY BEST OF Hér eru komin saman öll bestu lög þessarar þekktu hljómsveitar. Lög eins og Sultans of Swing, Money For Nothing, Private Investigations, Elvis is Coming, Love Over Gold, Brothers in Arms, Walk of Life, Tunnel of Love, Twisting by the Pool ofl. METHOD MAN - TICAL 2000 JUDGEMENT DAY Tical kom út '94. Fjögura ára bið á enda og Method Man er kominn aftur með Tical 2: The Judgement Day. Gestir á Tical 2 eru Redman, Mobb Deep, Erik Sermon og aðrir meðlimir Wu-Tang Clan. Upplökum stjómar RZA. Farðu varlega þvi Dómsdagur nálgast. ROBBIE WILLIAMS - l'VE BEEN EXPECTINGYOU Helsti töffari bransans og nú besti karlsöngvari Evrópu skv. vali áhorfenda MTV komin með nýja plötu. Þu þekkir Millennium sem hljómað hefur á útv.stöðvum og nú No Regrets sem mikið er spilað. BRANDY - NEVER SAY NEVER Þessi hæfileikarlka bandaríska söng- og leikkona sendir hér frá sér sina aðra sólóplötu. Tónlistin er R & B í hæsta gæðaflokki og meðal laga em Top Of The World og ofursmellurinn The Boy Is Mine. PHIL COLLINS - ...HITS Sextán laga safnplata sem inniheldur öll vinsælustu lög Phil Coilins. Meðal þeirra eru Easy Lover, Another Day In Paradise, You Can't Hurry Love, Against All Odds, One More Night, Sussudio, In The Air o.fl. LAURYN HILL - THE MISEDUCATION Söngkona Fugees, Lauryn Hill, hefur heldur betur slegið I gegn með sinni fyrstu sólóplötu sem inniheldur m.a. smáskifulagið Doo Wop og bráðskemmtilega útgáfu á ellismellinum Can't Take My Eyes Of You. REM - UP Nýja REM platan boðar breytingar í kjölfar brotthvarfs trommarans Bill Berry og tónlistin er harla ólik því sem við eigum að venjast frá þessu magnaða bandi. Stipe, Buck og Mills fara á kostum á frábærri plötu. PRAS - GHETTO SUPASTAR Fóstbróðir og félagi Lauryn úr Fugees, Pras, sendir elnnig frá sér sólóplötu fyrir þessi jól. Ttillag plötunnar var geysivinsælt í sumar, svo og túlkun Pras á Another One Bites The Dust og nýjasti síngullinn er Blue Angels. JUUO IGLESIAS - MY LIFE Ný tvöföld safnplata frá hjartaknúsaranum óviðjafnanlega Julio Iglesias. Tæplega fjörtíu lög og öll lögin á fyrri geislaplötunni eru sungin á ensku en lögin á seinni plötunni eru á spænsku. DIVAS LIVE Divas Live er upptaka af tónleikum sem sjónvarpsstöðin VH1 stóð fyrir fyrr á þessu ári. Þar voru samankomnar söngdivumar mögnuðu Celine Dion, Aretha Franklin, Mariah Carey, Gloria Estefan og Shania Twain. ANDREA BOCELU - ROMANZA Þessl ítalski óperusöngvari hefur átt hug og hjörtu okkar evrópubúa undanfarið ár. Ein rómantiskasta perla seinni áraTme To Say Goodbye er hér ásamt fjölda annara fallegra laga. O Q. 5P<2)R MÚSÍK St MYNDIR Reykjavíkurvegi • Mjódd • Austurstræti Sendum f póstkröfu 511 1300 Kringlunni 525 5030 • Laugavegi 525 5040 Sendum í póstkröfu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.