Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1998, Síða 63

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1998, Síða 63
i iV LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1998 71 Til hamingju með afmælið 22. nóvember 90 ára Guðríður Sveinsdóttir, Báragötu 5, Reykjavík. Hún dvelur nú á öldrunar- deild Landakotspítala. 85 ára Kristín Kristófersdóttir, Hrafnistu í Reykjavík. Hjálmfríður Jóhannsdóttir, Faxabraut 13, Keflavík. 80 ára Bergsteinn Snæbjöx-nsson, Stekkum 8, Patreksfirði. 75 ára Málfríður Finnsdóttir, Skipholti 54, Reykjavik. Gunnar Valdimarsson, Sundstræti 32, ísafirði. 70 ára Zophonías Áskelsson, Árskógum 8, Reykjavík. Hann tekur á móti gestum í samkomusalnum Árskógum 8, sunnud. 22.11., kl. 17.00-19.00. Jakobína S. Sigurðardóttir, Prestbakka 19, Reykjavík. Guðrún Edda Björnsdóttir, Austurbergi 30, Reykjavík. Hún er að heiman. Einar Vilhjálmsson, Smáraflöt 10, Garðabæ. 60 ára Erna Gunnarsdóttir, Ofanleiti 19, Reykjavík. Ólafur Ragnarsson, Fremri-Hundadal, Dalabyggð. 50 ára Bryndís Jóhannsdóttir, Funalind 1, Kópavogi. Smári Hannesson, Vesturgötu 43, Akranesi. Jóna S. Árnadóttir, Kjarrlundi 4, Akureyri. 40 ára Haukur Helgason, Kárastíg 13, Reykjavík. Guðni Olgeirsson, Skipholti 47, Reykjavík. Guðmundur S. Baldursson, Reykási 22, Reykjavík. Þórðrn- Rafn Stefánsson, Norðurvangi 32, Hafnarfirði. Kristján Björgvinsson, Háteigi 21d, Keflavík. Halldór Júllus Hauksson, Furagrand 8, Akranesi. Anna S. Jörundsdóttir, Miðstræti 16, Bolungarvík. Þórhalla K. Jónsdóttir, Keilusíðu 7e, Akureyri. Sveinbjörn V. Jóhannesson, Höfðavegi 12, Húsavík. Sigurður J. Ragnarsson, Háengi 14, Selfossi. Pétur Ragnar Sveinsson, Heiðarbrún 20, Stokkseyri. "7 jjrval - 960 síður á ári - fróðleikur og skemmtun semlifirmánuðumog árumsaman Sigríður Karlsdótttir Sigrlður Karlsdóttir, fyrrv. kaup- maður, Vorsabæ 17, Reykjavík, verður sjötug á þriðjudaginn. Starfsferill Sigríður fæddist í Brekku í Soga- mýri í Reykjavík en ólst upp við Hverfisgötuna og á Grímsstaðaholt- inu. Hún stundaði verslunarstörf og eigin kaupmennsku 1965-80, lengst við verslunina Björk, Siggubúð, og Lúnu í Kópavogi. Síðar starfrækti hún um skeið verslunina Heimilis- markaðinn í Hafnarfirði ásamt eig- inmanni sínum. Sigríður bjó lengst af á Álfhóls- vegi 57 í Kópavogi en er nú búsett í Vorsabæ 17 i Reykjavík. Sigríður var félagi í fimleikadeild og skíðadeild íþróttafélagsins Ár- manns á yngri árum og var kostuð af félaginu til skíðanáms á Ísafírði 1946. Þá söng hún í Samkór Reykja- víkur. Sigrún var ein af stofnendum systrafélagsins Iðunnar, ein af stofnendum Soroptimistaklúbbs Kópavogs og Gigtarfélagsins. Hún var varaforseti Landssambands soroptimista 1980-81. Fjölskylda Sigriður giftist 23.8. 1947 Einari Péturssyni, f. 4.11. 1923, húsasmíða- meistara og síðar kaup- manni. Foreldrar Ein- ars voru Pétur Sigurðs- son, búfræðingur frá Hjaltastöðum, og k.h., Guðlaug Sigmundsdótt- ir frá Gunnhildargerði. Börn Sigríðar og Ein- ars eru Pétur, f. 4.11. 1947, lögmaður og fyrrv. flugmálastjóri; Sigríður Sigríður Karlsdóttir. Björg, f. vík; Hjördís, f. 1936, ljós- móðir í Reykjavík; Fjóla, f. 1937, verslunar- maður í Reykjavík; Þór- dís, f. 1938, verslunar- maður í Reykjavík. Foreldrar Sigríðar voru Karl Haraldur Óskar Þórhallsson, f. 25.2.1896, d. í mars 1974, vörubílstjóri í Reykja- vík, og k.h., Guðrún Sigríður Þorsteinsdótt- ir, f. 12.9. 1898, d. 10.7. 1970, húsmóðir. 21.3.1952, skrifstofustjóri hjá Sorpu, gift Skúla Jónssyni; ÞórhaÚi, f. 12.8. 1961, húsasmíðameistari í Reykja- vík, kvæntur Guðnýju Kristínu Tómasdóttur. Sigríður á tíu barnabörn og fimm langömmuböm. Systkini Sigríðar eru Haraldur, f. 1922, húsasmíðameistari í Reykja- vík; Guðrún, f. 1924, fyrrv. starfs- maður Iðnaðarbankans í Hafnar- firði; Þórhalla, f. 1926, fyrrv. kaupa- maður í Kópavogi; Kristín, f. 1932, hótelstýra i Reykjavík; Ásgeir, f. 1934, húsasmíðameistari i Reykja- Ætt Karl var sonur Þórhalls, verka- manns í Reykjavík, Þórhallssonar, b. I Tungu í Hörðudal, Jónssonar, b. í Hlíð í Hörðudal, Ormssonar, b. í Fremri-Langey og ættfoður Orm- sættarinnar, Sigurðssonar. Guðrún var dóttir Þorsteins, b. í Snotm í Landeyjum, bróður Sigur- þórs, afa Ragnheiðar Helgu Þórar- insdóttur, fyrrv. borgarminjavarð- ar. Þorsteinn var sonur Sigurðar, b. í -Snotra, Ólafssonar, b. í Múlakoti í Fljótshlíð, Árnasonar, föður Jakobs, langafa Sveins Þorgrímssonar verk- fræðings og Sigurgeirs Þorgríms- sonar, blaðamanns og ættfræðings. Móðir Sigurðar var Þómnn ljós- móðir, systir Þórunnar, langömmu Steinunnar, langömmu Jóhönnu Sigurðardóttur alþm. Þórunn var dóttir Þorsteins, b. og smiðs á Vatnsskarðshólum í Mýrdal, Eyj- ólfssonar, og Karítasar ljósmóður, stjúpdóttur Jóns Steingrímssonar „eldprests“, Jónsdóttur, klaustur- haldara á Reynistað, Vigfússonar. Móðir Jóns var Helga Jónsdóttir, biskups á Hólum, Vigfússonar, og Guðríðar Þórðardóttur, pr. i Hítar- dal, Jónssonar. Móðir Guðríðar var Helga Ámadóttir, lögmanns á Leirá, Oddssonar, biskups i Skálholti, Ein- arssonar. Móðir Karítasar var Þór- unn Hannesdóttir, Scheving, sýslu- manns á Munkaþverá, Lauritzsonar Scheving, sýslumanns á Möðruvöll- um, ættfóður Schevingættarinnar. Móðir Þórunnar var Jórunn Steins- dóttir, biskups á Hólum, Jónssonar. Móðir Þorsteins Sigurðssonar var Guðrún Þorsteinsdóttir, b. í Hlíðar- endakoti í Fljótshlíð, Einarssonar, og Helgu Erlingsdóttur, móður Er- lings, fóður Þorsteins skálds. Orn Þorleifsson Örn Karl Sigfried Þorleifsson, bóndi i Húsey I í Norðurhéraði, er sextugur í dag. Starfsferill Örn fæddist í Reykjavík. Hann lauk gagnfræðiprófi 1955, lauk bú- fræðiprófi frá Hvanneyri 1957 og bú- fræðikandídatsprófi þaðan 1963. Örn dvaldi við nám í Þýskalandi 1957-59, var í námi í vinnuhagræð- ingu í Englandi 1964-65, fór kynnis- ferð til Noregs og Englands varð- andi djúpfrystingu á nautasæði og tO Þýskalands og Tékkóslóvakíu sumarið 1984 til að kynnast meðferð gæsa, anda, kanína og fleiri smá- dýra, stundaði nám í uppeldis- og kennslufræði við HÍ 1991-92 og lauk prófi í þeirri grein. Öm var ráðunautur hjá Búnaðar- sambandi Eyjafjarðar og Búnaðar- sambandi Borgarfjarðar 1963, hjá Búnaðarsambandi Austurlands 1965-70, starfaði hjá Búnaðarsam- bandi Austurlands 1981-84 og hefur verið kennari við Brúarárskóla frá 1987. Hann hefur jafnframt verið bóndi i Húsey I í Norðurhéraði frá 1970. Þess má geta að heimildarmynd fyrir sjónvarp sem gerð var fyrir nokkrum ámm um lífríki, náttúra og búskaparhætti í Húsey, hlaut menningarverðlaun DV á sínum tíma. Fjölskylda Öm kvæntist 3.9. 1967 Elsu Þor- björgu Árnadóttur, f. 6.8. 1946, hús- freyju. Hún er dóttir Áma Halldórs- sonar, bónda í Húsey, og k.h., Stef- aníu Níelsdóttur. Örn og Elsa skildu 1991. Böm Arnar og Elsu eru Anna Að- alheiður, f. 6.5. 1967, starfsmaður við Tölvuþjónustu Austurlands og húsmóðir á Egilsstöðum, gift Ingólfi Þórhallssyni vélstjóra og eiga þau tvo syni; Þorleifur Kristján, f. 7.7. 1968, rafeindavirki hjá Radíómiðun í Reykjavík og á hann einn son; Hjálmar Örn, f. 6.4. 1974, nemi í raf- eindaiðn og vélstjórn við VMA en kona hans er ída Björg Unnarsdóttir húsmóðir og eiga þau einn son. Dóttir Elsu og sfjúp- dóttir Amar er Ámý Vaka Jónsdóttir, f. 4.8. 1965, verslunarstjóri hjá Kaupfélagi Héraðsbúa á Egilsstöðum, gift Stef- áni Víðissyni verslun- arstjóra og á hún tvær dætur. Systir Arnar er Rósemarie, f. 17.6. 1941, bóndi í Vestra-Geldinga- holti i Gnúpverjahreppi og rekur þar reiðskóla, gift Sigfúsi Guðmundssyni. Hálfsystkini Arnar, samfeðra, eru Einar Kristján, f. 14.4. 1953, vagn- stjóri í Reykjavík; María, f. 14.6. 1954, félagsráðgjafi í Reykjavík; Björg, f. 2.7. 1955, lífeðlisfræðingur við Landspítalann, búsett í Reykja- vík; Olga Bergljót, f. 26.8.1956, kenn- ari í Reykjavík. Foreldrar Arnar voru Þorleifur Þórðarson, f. 27.4. 1908, nú látinn, forstjóri Ferðaskrifstofu ríkis- ins, og f.k.h., Annie, fædd Chaloupek 27.7. 1911, d. 28.12. 1948, frá Gmund í Austurríki, húsmóðir. Ætt Þorleifur var sonur Þórðar, formanns og smiðs í Ólafsvík, Matth- íassonar, b. á Skerð- ingsstöðum í Eyrar- sveit, Brandssonar. Móðir Þorleifs var Björg Þorsteins- dóttir. Annie var dóttir Karls Chal- oupeks, ritara steinsmiðasambands- ins í Bæheimi. Örn er að heiman á afmælisdag- inn. _____________%éttir Örn Karl Sigfried Þorleifsson. Fjárfestingar Islendinga á Kúbu: Góð tækifæri í fiskiðnaði - segir Margrát Frímannsdóttir formaður Nokkrir kunnir menn i viðskipta- lífinu voru á dögunum í hópferð Al- þýðubandalagsins til Kúbu. „Við auglýstum það hreinlega að þá, sem vildu nýta sér ferðina með einhverj- um hætti, myndum við aðstoða við að koma á sam- bandi við stjórn- völd. Nokkrir nýttu sér þetta,“ sagði Margrét Frí- mannsdóttir, for- maður Alþýðu- bandalagsins, í samtali við DV. Margrét segir ferðina hafa verið mjög áhugaverða og gengið vel. Kúba væri að vinna sig út úr þeim örðugleikum sem fall Sovétríkj- anna og viðskipta- Hluti af hópi alþýðubandalagsmanna í Havana á Kúbu. bann Bandarikj- Fremst á myndinni eru Margrét Frímannsdóttir, formað- anna hefðu haft í urAlþýðubandalagsins, og Jón Gunnar Ottósson, eigin- för með sér. maður hennar. Þá heilsa þau Guðrún Ágústsdóttir borg- Stjórnvöld og al- arfulltrúi og Svavar Gestsson alþingismaður með menningur virð- kommúnistakveðju. ast einhuga um að bregðast við þessum erf- iðu aðstæðum og tryggja jafnframt sjálfstæði þjóð- arinnEir. En gagnvart er- lendum fjárfestingum seg- ir hún þó hafa orðið stefhubreytingu: Nú leyf- ist útlendingum að fjár- festa að fullu I fyrirtækj- um á Kúbu samkvæmt nýjum lögum. Fram hefði komið í viðræðum við ráðherra fjárfestinga ut- .- I heimsókn í listamannamiðstöð rakst Margrét á þennan forláta skúlptúr. anrikisviðskipta að engir erlendir aðilar hefðu þó nýtt sér þá heimild enn, trúlega vegna þess að þau fyrirtæki sem fjárfesta á Kúbu þurfi á innlendri sérþekkingu að halda, ekki síst á þjóðfélaginu og stjórnkerfinu. Margrét kvaðst telja að fyrir ís- lendinga væru góð sóknarfæri á vanda sem fyrirtæki, einstaklingar Kúbu í hvers konar ferðaþjónustu, og þjóðir geta ratað í af völdum við- samgöngum og síðast en ekki síst í skiptabanns Bandaríkjanna og gæfu sjávarútvegi, fiskeldi og í full- þess vegna engar upplýsingar um vinnslu fiskafurða. Aðspurð um við- erlenda Qárfesta á Kúbu. skiptabann Bandaríkjamanna á -SÁ Kúbu sagði hún að svo virtist sem væri að fjara undan því. Þannig hefðu t.d. bæði Spánverjar og Kanadamenn tekið upp viðskipti við Kúbu, auk fleiri þjóða. Kúbu- menn væru vel meðvitaðir um þann

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.