Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1998, Page 36

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1998, Page 36
36 LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1998 fegurð Herra ísland verður valinn á fimmtudagskvöldið: Fegurðarsamkeppni íslands stendur næstkomandi flmmtudag fyrir vali á fegursta karlmanni ís- lands en það er þriðja árið i röð sem slíkt val fer fram. Keppnin er með svipuðu sniði og val Fegurðar- drottningar íslands og hafa verið forkeppnir víða um land. Keppend- urnir koma því víða að. Keppendurnir eru að þessu sinni 21, á aldrinum 18-29 ára. Þeir hafa að undanfómu stundað líkamsrækt stíft í World Class undir stjóm Haf- dísar Jónsdóttur og æfingar á sviði Broadway hófust 2. nóvember. Að þessu sinni er það Kadri Hint, kóreograf og dansari frá Eistlandi, sem sér um sviðsetningu og þjálfun keppenda. Skipulag og undirbúning- ur keppninnar er í höndum Elínar Gestsdóttur, framkvæmdastjóra Fegurðarsamkeppni íslands. Kvöldið verður glæsilegt að vanda. Tekið verður á móti gestum með fordrykk og síðan er boðið upp á glæsilegasta hlaðborð landsins. Um klukkan 22 fá gestir að njóta valinna kafla úr ABBA-sýningunni vinsælu og að því loknu hefst dag- skrá með keppendum í „Herra ís- land“ og em úrslit áætluð um klukkan 00:30. Valið verður í 5 sæti auk Ijósmyndafyrirsætu og vin- sælasta herrans. Keppendur koma fram i þremur Nafn: Hafþór Magnússon. Fæðingardagur og ár: 9.6.1973. Nám/vinna: Vélsmiður. Helstu áhugamál: Líkamsrækt og fleira. Foreldrar: Magnús Óskarsson og Hrönn Héðinsdóttir. Heimili: Ólafsvík. Nafn: Sigþór Ægisson. Fæðingardagur og ár: 27.10.1975. Maki: Helstu áhugamál: Frjálsar íþróttir, sund, líkamsrækt, tónlist og bíl- ar. Foreldrar: Ægir Þórðarson og Guðbjörg Sigurbjömsdóttir. Heimili: HeUissandur. Af hverju tekurðu þátt í keppninni? Til að kynnast nýjum félögum og hafa gaman af þessu. Nafn: Bragi Hreinn Þorsteinsson. Fæðingardagur og ár: 11.6.1977. Nám/vinna: Vinn í vélsmiðjunni Stáli á Seyðisfirði og hef í hyggju að fara á samning þar. Helstu áhugamál: TónUst, er trommuleikari. Einnig jeppar, útivist og fólk. Foreldrar: Þorsteinn Gústafsson og Laufey Egilsdóttir. Heimili: Egilsstaðir. Af hverju tekurðu þátt í keppninni? f upphafi var þetta tU að komast frítt á baU á undan keppninni en það var samt ágætt að komast suður. Nafn: Jóhannes Ármannsson. Fæðingardagur og ár: 3.11.1969. Maki: Nám/vinna: Hárskeri. Helstu áhugamál: Golf, matur, fót- bolti og Ueira. Foreldrcir: Ármann Sigurðsson og Guðrún Bergmann Valtýsdóttir. Heimili: Akranes. Af hverju tekurðu þátt í keppninni? Vegna andstöðu félaga minna. Nafn: Daði Hrafn Sveinbjarnar- son. Fæðingardagur og ár: 11.8.1977. Maki: Sigurlaug Jóhannesdóttir. Nám/vinna: MenntaskóUnn á Laugarvatni. Helstu áhugamál: Kvikmyndagerð, Ukamsrækt, skíði og vinimir. Foreldrar: Anna Ásgeirsdóttir og Sveinbjörn Oddsson. Heimili: Selfoss. Af hverju tekurðu þátt í keppninni? Tók þátt í „Herra Suðurland" og var sendur. Ég prófa aUt einu sinni. Nafn: ÞorkeU J. Óskarsson. Fæðingardagur og ár: 30.12.1972. Maki: Engir. Nám/vinna: Navy Supply á Kefla- víkurflugvelU. Helstu áhugamál: Skotfimi, úti- vera og hættulegar íþróttir. Foreldrar: Óskar Þórmundsson og Elín Georgsdóttir. Heimili: Keflavík. Af hverju tekurðu þátt í keppninni? TU að bæta sjálfsöryggi og sjálfs- traust. Nafh: Númi Snær Gunnarsson. Fæðingardagur og ár: 20.1.1980. Maki: Erla Björgheim Pálsdóttir. Nám/vinna: FjölbrautaskóU Suð- urlands. Helstu áhugamál: íþróttir, ég æfi sund. BöU og skemmtanir og svo er það margt annað. Foreldrar: Katrín Jónsdóttir og Gunnar Geirsson. Fósturfaðir Jónas Henningsson. Heimili: Selfoss. Af hverju tekurðu þátt í keppninni? Ég tók þátt í „Herra Suðurland", vann og fór í þessa keppni. Þetta er rosalega gaman en tlmafrekt. Nafh: AtU Þór Alfreðsson. Fæðingardagm- og ár: 28.2.1975. Nám/vinna: Sveinn í húsasmíði. Helstu áhugamál: Lax- og silungs- veiði, golf og síðast en ekki síst að taka til heima og mixa bílinn í gegnum skoðun (eða þannig). Foreldrar: Sigurbjörg Pétursdótt- ir og Valdimar Hermannsson. Heimili: Reykjavík. Af hverju tekurðu þátt í keppninni? Mig vantar úr og GSM-sima. Nafh: Björn Kristján Amarson. Fæðingardagur og ár: 23.7.1975. Maki: HaUa Sigrún Gylfadóttir. Nám/vinna: Klára iðnrekstrar- fræði um jólin í Tækniskóla ís- lands. Vinn sem öryggisvörður á bráðavakt SHR um helgar. Helstu áhugamál: Fótbolti, snooker, golf, faUhUfarstökk, klettaklifur og jeppaferðir. Foreldrar: Kolbrún Bjömsdóttir og Öm Baldvinsson. Heimili: Reykjavík. Af hverju tekurðu þátt í keppninni? Fjölgxm íkoma á vesturhveU jarðar hefur verið mikið vanda- mál. Eitthvað varð að gera! Nafn: Jón P. Guðmundsson. Fæðingardagur og ár: 23.8.1976. Maki: Kristjana Steingrímsdóttir. Nám/vinna: Sólbaðsstofan Sælan og HerbaUfe. Helstu áhugamál: íþróttir, tónUst og kvikmyndir. Foreldrar: Rannveig Sigxu-ðardótt- ir og Guðmundxu- Paul Jónsson. Heimili: Reykjavík. Af hverju tekurðu þátt í keppninni? TU að kynnast nýju fólki, auka sjálfstraust og hafa gaman af þessu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.