Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1998, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1998, Blaðsíða 36
36 LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1998 fegurð Herra ísland verður valinn á fimmtudagskvöldið: Fegurðarsamkeppni íslands stendur næstkomandi flmmtudag fyrir vali á fegursta karlmanni ís- lands en það er þriðja árið i röð sem slíkt val fer fram. Keppnin er með svipuðu sniði og val Fegurðar- drottningar íslands og hafa verið forkeppnir víða um land. Keppend- urnir koma því víða að. Keppendurnir eru að þessu sinni 21, á aldrinum 18-29 ára. Þeir hafa að undanfómu stundað líkamsrækt stíft í World Class undir stjóm Haf- dísar Jónsdóttur og æfingar á sviði Broadway hófust 2. nóvember. Að þessu sinni er það Kadri Hint, kóreograf og dansari frá Eistlandi, sem sér um sviðsetningu og þjálfun keppenda. Skipulag og undirbúning- ur keppninnar er í höndum Elínar Gestsdóttur, framkvæmdastjóra Fegurðarsamkeppni íslands. Kvöldið verður glæsilegt að vanda. Tekið verður á móti gestum með fordrykk og síðan er boðið upp á glæsilegasta hlaðborð landsins. Um klukkan 22 fá gestir að njóta valinna kafla úr ABBA-sýningunni vinsælu og að því loknu hefst dag- skrá með keppendum í „Herra ís- land“ og em úrslit áætluð um klukkan 00:30. Valið verður í 5 sæti auk Ijósmyndafyrirsætu og vin- sælasta herrans. Keppendur koma fram i þremur Nafn: Hafþór Magnússon. Fæðingardagur og ár: 9.6.1973. Nám/vinna: Vélsmiður. Helstu áhugamál: Líkamsrækt og fleira. Foreldrar: Magnús Óskarsson og Hrönn Héðinsdóttir. Heimili: Ólafsvík. Nafn: Sigþór Ægisson. Fæðingardagur og ár: 27.10.1975. Maki: Helstu áhugamál: Frjálsar íþróttir, sund, líkamsrækt, tónlist og bíl- ar. Foreldrar: Ægir Þórðarson og Guðbjörg Sigurbjömsdóttir. Heimili: HeUissandur. Af hverju tekurðu þátt í keppninni? Til að kynnast nýjum félögum og hafa gaman af þessu. Nafn: Bragi Hreinn Þorsteinsson. Fæðingardagur og ár: 11.6.1977. Nám/vinna: Vinn í vélsmiðjunni Stáli á Seyðisfirði og hef í hyggju að fara á samning þar. Helstu áhugamál: TónUst, er trommuleikari. Einnig jeppar, útivist og fólk. Foreldrar: Þorsteinn Gústafsson og Laufey Egilsdóttir. Heimili: Egilsstaðir. Af hverju tekurðu þátt í keppninni? f upphafi var þetta tU að komast frítt á baU á undan keppninni en það var samt ágætt að komast suður. Nafn: Jóhannes Ármannsson. Fæðingardagur og ár: 3.11.1969. Maki: Nám/vinna: Hárskeri. Helstu áhugamál: Golf, matur, fót- bolti og Ueira. Foreldrcir: Ármann Sigurðsson og Guðrún Bergmann Valtýsdóttir. Heimili: Akranes. Af hverju tekurðu þátt í keppninni? Vegna andstöðu félaga minna. Nafn: Daði Hrafn Sveinbjarnar- son. Fæðingardagur og ár: 11.8.1977. Maki: Sigurlaug Jóhannesdóttir. Nám/vinna: MenntaskóUnn á Laugarvatni. Helstu áhugamál: Kvikmyndagerð, Ukamsrækt, skíði og vinimir. Foreldrar: Anna Ásgeirsdóttir og Sveinbjörn Oddsson. Heimili: Selfoss. Af hverju tekurðu þátt í keppninni? Tók þátt í „Herra Suðurland" og var sendur. Ég prófa aUt einu sinni. Nafn: ÞorkeU J. Óskarsson. Fæðingardagur og ár: 30.12.1972. Maki: Engir. Nám/vinna: Navy Supply á Kefla- víkurflugvelU. Helstu áhugamál: Skotfimi, úti- vera og hættulegar íþróttir. Foreldrar: Óskar Þórmundsson og Elín Georgsdóttir. Heimili: Keflavík. Af hverju tekurðu þátt í keppninni? TU að bæta sjálfsöryggi og sjálfs- traust. Nafh: Númi Snær Gunnarsson. Fæðingardagur og ár: 20.1.1980. Maki: Erla Björgheim Pálsdóttir. Nám/vinna: FjölbrautaskóU Suð- urlands. Helstu áhugamál: íþróttir, ég æfi sund. BöU og skemmtanir og svo er það margt annað. Foreldrar: Katrín Jónsdóttir og Gunnar Geirsson. Fósturfaðir Jónas Henningsson. Heimili: Selfoss. Af hverju tekurðu þátt í keppninni? Ég tók þátt í „Herra Suðurland", vann og fór í þessa keppni. Þetta er rosalega gaman en tlmafrekt. Nafh: AtU Þór Alfreðsson. Fæðingardagm- og ár: 28.2.1975. Nám/vinna: Sveinn í húsasmíði. Helstu áhugamál: Lax- og silungs- veiði, golf og síðast en ekki síst að taka til heima og mixa bílinn í gegnum skoðun (eða þannig). Foreldrar: Sigurbjörg Pétursdótt- ir og Valdimar Hermannsson. Heimili: Reykjavík. Af hverju tekurðu þátt í keppninni? Mig vantar úr og GSM-sima. Nafh: Björn Kristján Amarson. Fæðingardagur og ár: 23.7.1975. Maki: HaUa Sigrún Gylfadóttir. Nám/vinna: Klára iðnrekstrar- fræði um jólin í Tækniskóla ís- lands. Vinn sem öryggisvörður á bráðavakt SHR um helgar. Helstu áhugamál: Fótbolti, snooker, golf, faUhUfarstökk, klettaklifur og jeppaferðir. Foreldrar: Kolbrún Bjömsdóttir og Öm Baldvinsson. Heimili: Reykjavík. Af hverju tekurðu þátt í keppninni? Fjölgxm íkoma á vesturhveU jarðar hefur verið mikið vanda- mál. Eitthvað varð að gera! Nafn: Jón P. Guðmundsson. Fæðingardagur og ár: 23.8.1976. Maki: Kristjana Steingrímsdóttir. Nám/vinna: Sólbaðsstofan Sælan og HerbaUfe. Helstu áhugamál: íþróttir, tónUst og kvikmyndir. Foreldrar: Rannveig Sigxu-ðardótt- ir og Guðmundxu- Paul Jónsson. Heimili: Reykjavík. Af hverju tekurðu þátt í keppninni? TU að kynnast nýju fólki, auka sjálfstraust og hafa gaman af þessu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.