Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1998, Síða 50
•ý58
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1998 JLlV
f Veisluþjónusta
Aöeins þaö besta fyrír þig.
Veislueldhúsið enf., Alfheimum 74, er
með alla alhliða veisluþjónustu og
borðbúnaðarleigu á einum stað. Við
^ sérhæfúm okkur í skreyttu brauði,
' 'kaffi- og pinnahlaðborðum, mat til
fyrirtækja, stærri og smærri veislum.
I húsakynnum okkar eru 4 nýir og
glæsilegir funda-, veislu- og
ráðstefnusalir sem rúma allt frá
30-420 gesti og einnig er þar rúmlega
100 fm dansgólf. Alla þessa aðstöðu
er hægt að leigja fyrir stærri og
smærri samkomur (árshátíðir, afmæli,
fermingar, jólahlaðborð, þorrablót
o.fl. o.fl.). Hafðu samband í s. 568 5660
eða sendu fyrirspumir á fax 568 7216.
Þú þarft ekki að leita lengra.________
Kaffi Reykjavík. Bjóðum glæsil.
veislusali fyrir 20-200 manns, ekkert
leigugjald, aðeins greitt fyrir mat og
drykk, öll þjónusta innifalin, pinna
matur/3 rétta hópseólar/kaffihlað
borð/kokkteilboð/hlaðborð. Tilefni:
jólahlaðborð/árshátíðir/erfidrykkj
ur/afmæli/ferming/þorrahlaðborð/öll
drykkjarföng. S. 562 5540, 562 5222,
0 Þjónusta
Málningar- og viöhaldsvinna.
Tökum að okkur alla alm. málningar-
og viðhaldsvinnu. Vönduð vinna.
Gerum fóst verðtilb. þér að kostn-
lausu. Fagmenn. S. 586 1640/699 6667.
Trésmiðir. Tökum að okkur allt, jafnt
utanhúss sem innan, lagfæringar,
viðhald sem nýsmíði. Við metum og
gerum verðtilboð þér að kostnaðar-
lausu. Sími 897 4346 og 554 3636.
Þvoum allar geröir af skyrtum, stífum
+ strekkjum dúka, tökum þráabletti,
þvoum heimilisþv. + fyrirtækjaþv.,
^gerum verðtilb. Op v.d. 8-19 og laug-
ard. 10-14. S. 565 6680, Efnal. Gbæ.
lönaöarmannalínan 905-2211.
Smiðir, málarar, píparar, rafvirkjar,
garðyrkjumenn og múrarar á skrá!
Ef þig vantar iðnaðarmann! 66,50 mín.
Saumastofan.
Tökum að okkur breytingar á fötum.
Gott verð - aðeins vant fólk.
Uppl. í síma 561 5291 og 699 6360,
Til leigu smávélar, grafa, beltavagn og
Bobcat. Sjáum um dren og frárennsh,
lagnir, girðingar, rotþrær, sólpalla og
lóðafrágang, S. 892 0506,898 3930.
Tveir smiöir geta bætt viö sig
verkefnum, bæði utnahúss sem innan.
Jfr Gerum tilboð ef óskað er.
Slmar 896 1014 eða 561 4703.
/
IJrval
- 960 síður á ári -
fróðleikur og skemmtun
sem lifír mánuðum og
árumsaman
@ Ökukennsla
• Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Látið vinnubrögð fagmannsins
ráða ferðinni!
Knútur Halldórsson, Mercedes Benz
200 E, s. 567 6514/894 2737. Visa/Euro.
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘98,
s. 557 6722 og 892 1422.
Kristján Ólafsson, Tbyota Carina E
‘95, s. 554 0452 og 896 1911.
Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento,
s. 565 3068 og 892 8323.
Guðlaugur Fr. Sigmundsson, M. Benz
200 C, s. 557 7248 og 853 8760.
Bjöm Lúðvíksson, Tbyota Carina E
‘95, s. 565 0303 og 897 0346.
Steinn Karlsson, Korando ‘98,
s. 564 1968 og 861 2682.
Björgvin Þ. Guðnason, M. Benz 250E,
s. 564 3264 og 895 3264.
Guðmundur A. Axeisson, Nissan
Primera ‘98, s. 557 9619 og 862 1123.
Gylfi Guðjónsson. Subaru Impreza ‘97,
4WD sedan, Skemmtil. kennslubíll.
Tímar samkomul. Ökusk., prófg., bæk-
ur. Símar 892 0042 og 566 6442.
Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla,
æfmgatímar. Get bætt við nemendum.
Kenni á Nissan Sunny. Euro/Visa.
Sfmi 568 1349 og 852 0366.____________
Leikur aö læra.
Ökukennsla á Suzuki Baleno ‘98.
Þórður Bogason, ökukennari,
sími 894 7910 og 588 5561.
VÓMSTUNDIR
OG ÚTIVIST
Byssur
Ný sending af ítölskum y/u tvíhleypum.
Val m. hlaupa, 5 skiptl. þreng., taska.
Remington- og Benelli-pumpur.
Rem. 1100, 11-87, Benelli Ml, Centro
og Breda Astro 1/2 sjálfvirkar.
Örvh. 1/2 sjálfV. frá Rem. og Benelli.
Rifflar og allt til endurhl. riffilskota.
Snjóþr., legghl., GPS og áttavitar.
Hlað, Bíldshöfða 12. S. 567 5333.
Sérverslun skotveiðimannsins.
Byssusýning. Hið íslenska byssuvina-
félag heldur byssusýningu í Broadway
(gengið inn um austurhlið) sunnud.
22/11, frá kl. 10 til 17. Aðgangseyrir
500 kr., ókeypis fyrir 12 ára og yngri.
X: Fyrír veiðimenn
Laxveiöi - veiöiréttur í Hölkná í Þistil-
firði sumarið 1999 er laus til umsókn-
ar. Gott 3ja herbergja hús við ána.
Tilboð berist fyrir 15. des. nk. Nánari
uppl. eru veittar í s. 468 1253, 468 1266.
Kaupi rjúpur. Veislukostur ehf.
Sínu 897 8545.
-ji
7///////////Í
Smóauglýsingadeild DV er opin:
• virka daga kl. 9-22
• laugardaga kl.9-14
• sunnudaga kl. 16-22
Tekið er á móti
smáauglýsingum
til kl, 22 til birtingar
nœsta dag
Ath.
Smáauglýsing í
Helgarblað DV
þarf þó að berast
okkurfyrirkl. 17
á föstudag
Smáauglýsingar
550 5000
T Heilsa
Offita er óqn viö heilsu þina. Heimsins
bestu nænngarefni veita þér loksins
alvöru tækifæri til að ná og viðhalda
kjörþyngd. Hjúkrunarfræðingur styð-
ur þig og leiðbeinir af alúð. Sinnum
takmörkuðum fjölda hveiju sinni.
Árangur eða endurgreiðsla. Póstsend-
um um land allt. Hringdu í s. 586 1251
og 899 9192 eða netfang stef@simnet.is
Trimform!
Leigjum trimform í heimahús:
• 10 dagar kr. 5.900.
• 14 dagar kr. 7.900.
• 30 dagar kr. 14.800.
Sendum, sækjum og leiðbeinum. Selj-
um einnig H— fæðubótaefnið.
Heimaform, sími 562 3000.
Aukið þrek og/eða megrun. Langar þig
að auka þrek þitt/grennast/þyngjast í
skammdeginu? Ókeypis sýnishom á
frábærri heilsubótarvöru. S. 881 7609.
Hestamennska
Vantar þig pláss fyrir hestinn þinn?
Hefúrðu u'tinn tíma? Höfúm laus
nokkur hesthúspláss rétt fyrir utan
Mosfellsbæ, fóður og hirðing
innifalin í verði, góð aðstaða,
umsjónarmenn búa á staðnum.
S. 566 8766 og 566 7890,______________
854 7722 - Hestaflutningar Haröar.
Fer 1-2 ferðir í viku norður,
1-5 ferðir í viku um Ámes- og Rangvs.
1 ferð í mán. um Snæfellsnes og Dali.
Góður bfll með stóðhestastíum.
Uppl. í síma 854 7722. Hörður.
Til sölu: Rauður glófextur 1. v. foli,
tvö folöld, svört hryssa, á 5. vetri,
bandvön, jörp hryssa, 7 v., tveggja
mánaða tamning. Hrossin em vel ætt-
uð og seljast ódýrt. Uppl. í s. 471 3843
e.kl. 19 v. daga, opinn tími um helgar.
Ágætu búmenn.
Básamottumar fyrirhggjandi.
Stærð 150x100 cm = 4.500 stgr.
Stærð 165x100 cm = 5.000 stgr.
Stærð 165x110 cm = 5.500 stgr.
Reiðsport, Faxafeni 10, s. 568 2345.
Bændur - hestam. Vaptar hestinn ykk-
ar þjálfun í vetur? Óska eftir þægum
hestum til láns eða kaups. Svarþjón.
DV, s. 903 5670, tilvnr. 21033 eða skrif-
leg svör til DV merkt „Hestar-9433.
Hestaflutningar Ólafs.
Norðurland, Suðurland, Borgarfjörð-
ur, 1-2 ferðir í viku, Austurland, 1
ferð í mán. Sérútbúnir þflar.
Sfmi 852 7092,852 4477,437 0007.
Básamottur, þýskar gúmmímottur,
20 mm. Stærð 150x100 cm, mjög gott
verð, kr. 4.250 stk. MR-búðin, Lauga-
vegi 164, sfmi 551 1125/fax 552 4339.
Hestamiöstöðin Hrímfaxi, Heimsenda 6.
Rúmgóðar 2 hesta stíur tfl leigu ásamt
fóðri og hirðingu. Hestakerrur til
leigu. S, 587 6708,896 6707 og 896 5247.
Nú er tækifæri! Ef þig langar að byija
í hestamennsku en átt ekkert tfl þess
þá leggjum við til hest, hús og fóður.
S. 557 1861,587 4616 eða 895 9516.
Til leigu/sölu nýtt 12 hesta hús á svæði
Gusts í Kópavogi, sex tveggja hesta
stíur, góð aðstaða. Upplýsingar í síma
896 5015.
Til sölu Benz 230 E ‘84, í góðu lagi, ný-
skoðaður. Verð 200.000.
Á sama stað eru nokkur hross til sölu.
Upplýsingar í síma 892 9331.
Hestaþinq II.
Ættbok nrossa 1998 og sundurliðuð
úrslit allra sýninga 1990-1998.
Tamningamenn eða fólk vant hrossum
óskast til starfa sem fyrst. Uppl. í síma
487 5041 eða 557 7556 á kvöldin.
Til sölu 9 folar á aldrinum 2-8 vetra,
sumir undan þekktum feðrum.
Gott verð. Uppl. í síma 487 5640.
Til sölu 9 hesta hús á eignarlóö við
Norðlingabraut, 6 básar og 1 stía.
Upplýsingar í síma 567 3303.
Vantar hjálp á íslenskt hestabú í
Þýskalandi í 6-12 mánuði, tamning
og búskapur. Uppl. í síma 487 5252.
2ja hesta hestakerra til sölu.
Uppl. í síma 566 8316 eða 897 7679.
Til leigu 6 básar í Víöidal.
Uppl. í síma 554 3023 og 894 5500.
Ljósmyndun
Til sölu er Kodak 25 Minilab Printer
Processor í mjög góðu ástandi, fint
fyrir 35 mm afritun. Verð 275 þús.
Upplýsingar í síma 893 2659.
^ Líkamsrækt
Óska eftir tölvustýröuþrekhjóli.
Uppl. í síma 421 6302
/--------------
(Jrval
- gott í hægmdastólinn
BÍLAR,
FARARTAKI,
VINNUVtLAR O.FL.
J) Bátar
Skipamiölunin Bátar og kvóti,
Síðumúla 33.
Til sölu eftirtaldir aflahámarksbátar:
Sómi 860 með 120 tonn, verð 77,5 millj.
Sómi 860 með 107 tonn, verð 63,0 millj.
Sómi 860 með 68 tonn, verð 43,0 millj.
Hvalvík með 92 tonn, verð 64,0 millj.
Sómi 870 með 83 tonn, verð 53,5 millj.
Mótun með 75 tonn, verð 42,0 millj.
Skel 80 með 74 tonn, verð 43,0 millj.
Sæstjama með 56 tonn, verð 40,0 millj.
Einnig til sölu aflahámarksbátar,
kvótalitlir og án kvóta.
Höfum úrval af sóknardagabátum og
aflamarksbátum, með eða án kvóta, á
söluskrá. Sjá bls. 621 í Textavarpinu.
Skipamiðlunin Bátar og kvóti, Síðu-
múla 33, sími 568 3330, fax 568 3331.
Rafgeymar, lensidælur,
ljósaperur, verkfæri. Rofar, leiðslur,
kapalskór. Olíur, síur, kælivökvar,
olíubætiefni, rekstrarvörur.
Bflanaust, Bæjarhrauni 6, Hf.
Bflanaust, Bfldshöfða 14, R.
Bflanaust, Skeifunni 5, R.
Bflanaust, Borgartúni 26._____________
Skipasalan uns auglýsir:
Vantar eftirgreint á söluskrá:
• Báta m/án þorskaflahámarks.
• Báta með sóknardögum.
• Þorskaflahámarkskvóta.
• Allar gerðir skipa og báta.
Skipasalan uns, Suðurlandsbraut 50,
sími 588 2266, fax 588 2260.__________
Alternatorar og startarar í báta, bfla
(GM) og vinnuvélar. Beinir startarar
og niðurg. startarar. Varahlutaþjón-
usta, hagstætt verð.
Vélar ehf., Vatnagörðum 16, 568 6625.
Námskeiö til 30 tonna réttinda,
einkum fyrir starfandi sjómenn.
1.-14. des. Sími 898 0599 og 588 3092.
Siglingaskólinn.______________________
Scania-bátavél. Til sölu Scania
DS1140, 250-90 hö., ásamt gír, öxli og
skiptiskrúfu. Er allt í góðu lagi.
Upplýsingar í síma 562 6537.__________
Sómi 860 Hunter, veiöiheimildarlaus,
til sölu, verð 3 milljónir. Einnig gír,
Borg Wamer, 1,51:1, og skrúfa, 20x17,
fyrir 50 mm öxul. S. 436 1658, 894 3442.
Til sölu 4, tonn í þorskaflahámarki á 400
kr. kg. Á sama stað til sölu línuspil,
frá Hafspili, ásamt fylgihlutum. Uppl.
í síma 462 3798.
Til sölu Skel 26, án veiöileyfis, m/Bukh
36 ha. vél. Einnig línuspil og netaspil
og 3 DNG-tölvurúllur, 24 volt. Svarþj.
DV, sími 903 5670, tilvnr. 40051.
Óska eftir Sjóvélaspili, miögerö, rúlla
á milh andæfara, 46 cm. Sími 464 1273.
Jg BílartilsiHu
Vantar þig rúmgóöan fólksbíl? Viltu 2,3
1 vél með bemni innspýtingu, viltu
hafa hann sjálfskiptan, viltu hafa
hann 4 wd með takkastýnngu, á hann
að vera skoðaður til aldamóta, á hann
að vera yfirfarinn, smurður og með
nýjum startara, eiga að vera vetrar-
og sumardekk á álfelgum? Ef þú vilt
fá rúmlega 300 þús. kr. bfl á 200 þús.,
haföu þá samband í síma 898 0083.
Viltu birta mynd af bílnum þínum
eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með bflinn eða hjóhð á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Til sölu MMC L-300 4x2 9, 7 manna,
verð 380.000, staðgr.340.000. Peugeot
106 ‘92, verð 330.000, staðgr. 260.000.
Chrysler Saratoga 1, verð 850.000,
staðgr. 690.000. Oldsmo. Ninety eight
‘90, verð 1.050.000, staðgr. 850.000.
Símar: 893 2303 og 898 2128.____________
50 þúsund kall!! Bronco ‘74, góð vél,
nýsprautaður, gott eintak. Einnig til
sölu 2 Weider-líkamsræktarbekkir,
varla notaðir, seljast á góðu verði.
Fyrstir koma, fyrstir fá.
S. 899 8899 e.kl. 13.___________________
Subaru ‘96,5 g., ek. 35 þ., krókur,
vetrar- + sumard., rafdr. rúður, fjarst.
læsingar, útv./geislasp. VW Polo ‘98,
ek. 15 þ., 1,4-vél, útv./geislasp., vetrar-
+ sumard., saml. T. Coroha ‘95, ek.
70 þ. S. 899 7284/565 9083._____________
130 þús. Subaru Jusfy ‘86, í topp-
standi. V. 130 þús. Éinnig Pontiac
Formula ‘94, m/öllu, 5,7 1 vél, 380 hö.,
og BMW 750ÍL Shadowline ‘92, einn
með öllu. Uppl. í síma 896 5290.________
80.000 stgr. Til sölu VW Golf 1600 CL
‘87, 3 dyra. sk. ‘99 6/11 ‘98, ekinn 162
þús., gott lakk, ný kúpling, ný tíma-
reim, nýlegir demparar og nýstilltur.
Upplýsingar í síma 557 4322,____________
LandCruiser, stuttur, ‘86, ekinn 170 þús.,
grásanseraður, upptekinn mkassi,
nýtt púst, nýir demparar, hjólalegur
og bremsur, mjög fallegt eintak. Verð
590 þús. S. 891 8428 og 561 0185.
Til sölu Volvo turbo, árg. ‘89, ek.. 91
þús., nýskoðaður, á nýjum dekkjum.
Verð ca 500 þús. Einnig Mazda 323,
árg. ‘85, ek. 136 þús., skoðuð ‘99. Verð
ca 80-100 þús. Uppl. í síma 553 1221.
3Ö.000 staögreitt Opel Ascona ‘85,
‘87 vél með nýrri tímareim.
Ekki á númerum. Upplýsingar
í síma 861 7271.______________________
Blazer, árg. ‘86, svartur, beinskiptur,
jeppaskoðun. Mikið endumýjaður.
Ásett verð 375 þús., tilboð óskast.
Upplýsingar í sfma 587 6191.___________
Bilasiminn 905 2211.
Notaðir bflar, mótorhjól, vélsleðar ...
Hlustaðu eða auglýstu, málið leyst!
Virkar! 905 2211 (66,50)._____________
Daihatsu Charade ‘88, 5 dyra, 5 gíra,
gott eintak, skoðaður ‘99.
Verð 120 þús. stgr. Upplýsingar 1 síma
897 4229 og 557 4229,_________________
Einn góöur í vinnuna: Subaru Justy,
4wd, árg. ‘87, ný nagladekk, skoðaður
‘99. Verð 90 þús. Upplýsingar í síma
587 5837 og 897 1773._________________
Einn góöur fyrir veturinn! Chevrolet
Blazer S10 ‘86, 5 gíra, nýskoðaður, ný
nagladekk. Upplýsingar í síma
483 4694 og 893 4694._________________
Ford Bronco II ‘85, meö Benz 300 dísil-
vél, sjálfsk. Toyota Corolla ‘85, sjálfsk.
Cherokee Laredo, 2,8 1, sjálfsk., árg.
‘85, Sími 587 3384 og 550 1071._______
Hyundai Accent LSi, árg. ‘95, 5 dyra,
ekinn aðeins 29 þús. Eins og nýr. Verð
790 þús. Upplýsingar í síma 898 0410.
Akureyri.
LandCruiser I. ‘83,4L dísil, ‘86 vél,
Toyota Coroha XLi ‘96, ssk., MMC
Lancer ‘90. Einnig Mac 6400 tölva,
Pioneer 8-bát. S. 893 4595/567 2716.
MMC Colt 1500 GLX ‘90, ekinn 127 þús.,
allt rafdrifið, 3ja dyra, gott ástand,
skoðaður ‘99, skipti möguleg á ódýr-
ari, Uppl, í síma 861 1010.___________
Nissan Micra LX1300, árg. ‘94,
ekin 49 þ., álfelgur, sumar- og vetrar-
dekk, toppeintak. Verð 730 þús.
Uppl. í síma 696 6200, Adda.__________
Nissan Sunny, árg. 1987, sjálfskiptur,
1500 vél, ekinn 121.000 km, skoðaður
‘99. Vel með farinn. Góður stgrafslátt-
ur. Uppl, í síma 891 8395 og 564 4527.
Peugeot 205 - bíll óskast. Til sölu
Peugeot ‘88, ekinn 92 þús. km. Á sama
stað óskast skoðaður, ódýr bfll, ekki
Skodi eða Lada. Sími 551 7482. Ólafur.
Renault Clio 16 V ‘92 til sölu, rafdr.
rúður, þjófavöm, geislasp., ABS,
topplúga o.fl. Selst aðeins gegn stgr.
Verð 690 þús. Simi 899 1973.__________
Renault Twingo, árg. ‘94, ekinn 59 þús.
Vel með farinn. Nýleg sumar- og vetr-
ardekk. Verð 550 þús. Upplýsingar í
síma 487 5023 eða 892 5440._________
Til sölu Benz 230 E ‘84, í góðu lagi, ný-
skoðaður. Verð 200.000.
Á sama stað em nokkur hross til sölu.
Upplýsingar í síma 892 9331.__________
Til sölu Cadillac Sevilla, árg. ‘84, bfllinn
er í góðu lagi og mikið endumýjaður.
Selst á 320 þúsund staðgreitt. Uppl. í
síma 897 7416 e.kl. 16._______________
Til sölu Chevrolet Monza, árg. ‘86,
ekinn 80 þús., ný nagladekk + sumar-
dekk, gott lakk. Verð aðeins 70 þús.
Sími 893 7006.________________________
Til sölu er Subaru 1800 station,
árgerð ‘88, ekinn 140 þús. Mjög gott
eintak, saltlaus, óryðgaður.
Upplýsingar í síma 564 1791.__________
Til sölu Peugeot 405,4x4, árg. ‘91,
ekinn 80 þús., og BMW 318i, árg. ‘84,
vetrardekk fylgja. Upplýsingar í síma
899 2917 og 552 4366._________________
Til sölu Subaru ‘89 station, í góðu
standi, nýyfirfarinn, nýr geymir og ný
vetrardekk. Tilboð óskast. Uppl. í
sfma 555 4800 og 898 8863.____________
Til sölu Toyota Corolla ‘88, óryögaöur
og fallegur bfll. Einnig til niðurrifs
Lada Samara ‘90. Uppl. í símum
564 3850 og 557 3046._________________
Til sölu Volkswagen Golf 1600, árg. ‘87,
aðeins keyrður 163 þús., rauður, 2
dyra. Upplýsingar í síma 894 4350.
Birgir._______________________________
Til sölu Volvo 240 GLT st., árg. ‘87.
Vetrar- og sumardekk á felgum. Verð
tilboð, gott verð gegn stgr. Uppl. veit-
ir Guðjón í síma 588 1179 eða 897 2507.
Til sölu VW Golf, árg. ‘89,
ekinn 176 þús., nýskoðaður.
Verð ca 200 þús. Ékki skipti.
Upplýsingar í síma 586 2052.__________
Til sölu:Toyota Tercel ‘83, skoðuð ‘99.
ARÉ 15” alfelgur undir BMW 500 og
700 týpuna, Pioneer-græjuskápur og
vélsleðagahi á fúllorðinn. S. 567 5402.
Toppbíll. Fallegur, rauður Opel Corsa,
árg. ‘88, ekinn aðeins 120 þús., vel með
farinn, lyðlaus. Ásett verð 150 þ. stgr.
Uppl. í síma 896 7531 og 564 1962.
Toyota Tercel 4x4 ‘87, ekin 160 þ. km,
vel með farinn og góður bfll, dráttar-
krókur. Ath. sk. á vélsleða. Uppl. í
síma 898 3031 og 565 6640,
Tveirgóöir til sölu.
MMCColt GLX ‘89, verð 250 þús.
Subaru station ‘86, verð 100 þús.
Uppl. í símum 896 6737 og 557 9887.
Tveir góöir. MMC Eclipse, árg. ‘92,
ekinn 117 þús. mflur, og Honda Civic,
árg. ‘92, ekin 90 þús. km.
Sími 424 6676 og 8612056._____________
Volvo GL ‘82, í góöu standi, skoðaður
‘99, góður fjölskyldubfll, fæst á góðu
verði ef mið er tekið af ástandi sem
er mjög gott. Sími 587 5518/899 5511.