Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1998, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1998, Blaðsíða 60
68 LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1998 TIV Þessi kjóll kostar aðeins 2800 KRÓNUR! og fæst I stærðum 24-32 Verslunin Allt Drafnarfelli 6 • S: 557-8255 Hbridge Haustlandsmót Bandaríkjanna 1998: Síðast vannst sveita- keppnin með Haustlandsmót Bandartkjamanna Soloway spilaöi út laufl, Hamman er að þessu sinni haldið í borginni drap á ás og spilaði hjarta. Norður Orlando í Flórída dagana 19.-29. drap, tók trompið, svínaði hjarta og nóvember. Búist er við metfjölda gaf einn slag á spaöa. Slétt unnið. spilara og ekki ólíklegt að nokkrir Á hinu borðinu sátu hinir al- íslendingar verði meðal þátttak- ræmdu slemmuhákar Rodwell og enda. Þeir hafa sett svip sinn á nokkur undanfarin landsmót, enda verið í sveitum með bestu spilurum Bandarikjanna. 1 • ______________________ Umsjón Meckstroth í n-s, en Pólverjarnir Balicki og Zmudzinski í a-v. Nú var ekkert slegið af: Austur Suður Vestur Norður Pass 1 4 pass 2 4 Pass 3 4 pass 3 44 Pass 3 4 pass 4 * Pass 4 * pass 5 4 Pass 6 4 Allir pass. — 1 impa Balicki spilaði nokkuð eðlilega út spaðakóng með hörmulegum afleið- ingum. Rodwell drap á á ásinn, tók tvisvar tromp, svínaði hjarta og kastaði laufi niður í fjórða hjartað. Slétt unnið og 13 impar græddir. Þetta mun ekki vera í fyrsta skiptið sem þeir félagar sleppa með skrekk- inn þegar þeir eru í ótímabærum slemmuleitum. dans .4*. ' ★ & w „sjúkrarrúm með nuddi,, o o á RB-rúmi Qæðarúm á góðu verði Ragnar Björnsson Dalshraun 6, Hafnarflrði • Sími 555 0397 o Bestum árangri Islendinga á Sumarlandsmótinu náðu Jón Bald- ursson og Magnús Magnússon, en þeir höfnuðu í 9.-16. sæti i keppni um Spingoldbikarinn. Að þessu sinni er aðalkeppnin Reisingerút- sláttarkeppnin sem margir telja erf- iðustu þrekraun bridgemanna. Eins og í öðrum íþróttagreinum tíðkast að fá útlenda meistara til þess að styrkja sveitimar og í úr- slitaleik Sumarlandsmótsins spil- uðu flórir pólskir bridgemeistarar. Ekki tókst þeim að sigra, en aðeins 1 impi skildi að fyrsta og annað sæt- ið þegar upp var staðið. Við skulum skoða eitt af síðustu spilunum í ein- víginu. A/0 * 62 WAKG8 + Á86542 4 G54 4*D95 •f 10 * ÁD8752 4 Á10973 4* 1074 4 KDG9 4 9 í opna salnum sátu n-s Pól- verjarnir Lesniewsky og Symanow- sky, en a-v Soloway og Hamman, nýjasta stjömupar Bandarikja- manna. Pólverjarnir klifruðu upp í eðli- legan fimm tígla samning: Austur Suður Pass 14 Pass 2 4 Pass 5 4 Vestur Norður pass 2 4 pass 3 •* Allir pass. NY HREINSILINA sem uppfyllir allar þarfir húðarinnar |,|/t Fyrir allar húðgerðir • Révél Édot hreinsimjólk Hp; • Révél Éclot andlitsvatn Fyrir feita húð • Pure Matité hreinsisépa • Pure Matité andlitsvatn Fyrir þurra húð • Hydra Confort hreinsimjólk • Hydra Confort andlitsvatn .WíWý'-íctAt 9 íslandsmeistarar í 10 dönsum: Linda Heiðarsdóttir og Skapti Þórodsson. Fyrsta danskeppni Dansnefndar íþrótta- og ólympíusambands íslands: Glæsilegt íslandsmeistaramót Lauardaginn 7. nóvember var fyrsta danskeppni Dansnefndar íþrótta- og ólympíusambands íslands haldin. Það var íslandsmeistaramótið i 10 dönsum með fijálsri aðferð. Keppnin var haldin í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnar- firði. Fimm erlendir dómarar dæmdu keppn- tna. Það voru þau Trine Dehli frá Noregi, Birthe Krabbe frá Danmörku, Susan Wal- ker frá Englandi, Jan Biersteker frá Hollandi og Horst Barth frá Þýskalandi. Forseti ÍSÍ, Ellert B. Schram, flutti ávarp við upphaf keppninnnar þar sem hann meðal annars bauö dansfólk velkomið i raðir ÍSf. Samhliöa Islandsmeistarakeppninni var haldin keppni með grunnsporum auk þess sem ungir byrjendur sýndu dans. Aldursflokkur 12-13 ára: Davíð Gill Jónsson og Halldóra Sif Halldórsdóttir, dansfélaginu Gulltoppi, þjálfuð í Dansskóla Jóns Péturs og Köru. Aldursflokkur 14-15 óra: ísak Halldórsson Nguyen og Hall- dóra Ósk Reynisdóttir, dansfélaginu Hvönn, þjálfuð í Dansskóla Sigurðar Hákonarsonar. Aldursflokkur 16-18 ára: Skapti Þóroddsson og Linda Heið- arsdóttir, dansfélaginu Hvönn, þjálfuð i Dansskóla Sigurðar Hákonarsonar. Aldursflokkur 19-34 ára: Ámi Þór Eyþórsson og Erla Sóley Eyþórsdóttir, danfélaginu Kvistum. Aldursflokkur 35-49 ára: Björn Sveinsson og Bergþóra Maria Bergþórsdóttir, dansfélaginu Gull- toppi, þjálfuö í Dansskóla Jóns Péturs og Köru. Keppnin fór vel fram i alla staði og voru þátttakendur rúmlega 240 talsins. -Lára
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.