Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1998, Side 60

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1998, Side 60
68 LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1998 TIV Þessi kjóll kostar aðeins 2800 KRÓNUR! og fæst I stærðum 24-32 Verslunin Allt Drafnarfelli 6 • S: 557-8255 Hbridge Haustlandsmót Bandaríkjanna 1998: Síðast vannst sveita- keppnin með Haustlandsmót Bandartkjamanna Soloway spilaöi út laufl, Hamman er að þessu sinni haldið í borginni drap á ás og spilaði hjarta. Norður Orlando í Flórída dagana 19.-29. drap, tók trompið, svínaði hjarta og nóvember. Búist er við metfjölda gaf einn slag á spaöa. Slétt unnið. spilara og ekki ólíklegt að nokkrir Á hinu borðinu sátu hinir al- íslendingar verði meðal þátttak- ræmdu slemmuhákar Rodwell og enda. Þeir hafa sett svip sinn á nokkur undanfarin landsmót, enda verið í sveitum með bestu spilurum Bandarikjanna. 1 • ______________________ Umsjón Meckstroth í n-s, en Pólverjarnir Balicki og Zmudzinski í a-v. Nú var ekkert slegið af: Austur Suður Vestur Norður Pass 1 4 pass 2 4 Pass 3 4 pass 3 44 Pass 3 4 pass 4 * Pass 4 * pass 5 4 Pass 6 4 Allir pass. — 1 impa Balicki spilaði nokkuð eðlilega út spaðakóng með hörmulegum afleið- ingum. Rodwell drap á á ásinn, tók tvisvar tromp, svínaði hjarta og kastaði laufi niður í fjórða hjartað. Slétt unnið og 13 impar græddir. Þetta mun ekki vera í fyrsta skiptið sem þeir félagar sleppa með skrekk- inn þegar þeir eru í ótímabærum slemmuleitum. dans .4*. ' ★ & w „sjúkrarrúm með nuddi,, o o á RB-rúmi Qæðarúm á góðu verði Ragnar Björnsson Dalshraun 6, Hafnarflrði • Sími 555 0397 o Bestum árangri Islendinga á Sumarlandsmótinu náðu Jón Bald- ursson og Magnús Magnússon, en þeir höfnuðu í 9.-16. sæti i keppni um Spingoldbikarinn. Að þessu sinni er aðalkeppnin Reisingerút- sláttarkeppnin sem margir telja erf- iðustu þrekraun bridgemanna. Eins og í öðrum íþróttagreinum tíðkast að fá útlenda meistara til þess að styrkja sveitimar og í úr- slitaleik Sumarlandsmótsins spil- uðu flórir pólskir bridgemeistarar. Ekki tókst þeim að sigra, en aðeins 1 impi skildi að fyrsta og annað sæt- ið þegar upp var staðið. Við skulum skoða eitt af síðustu spilunum í ein- víginu. A/0 * 62 WAKG8 + Á86542 4 G54 4*D95 •f 10 * ÁD8752 4 Á10973 4* 1074 4 KDG9 4 9 í opna salnum sátu n-s Pól- verjarnir Lesniewsky og Symanow- sky, en a-v Soloway og Hamman, nýjasta stjömupar Bandarikja- manna. Pólverjarnir klifruðu upp í eðli- legan fimm tígla samning: Austur Suður Pass 14 Pass 2 4 Pass 5 4 Vestur Norður pass 2 4 pass 3 •* Allir pass. NY HREINSILINA sem uppfyllir allar þarfir húðarinnar |,|/t Fyrir allar húðgerðir • Révél Édot hreinsimjólk Hp; • Révél Éclot andlitsvatn Fyrir feita húð • Pure Matité hreinsisépa • Pure Matité andlitsvatn Fyrir þurra húð • Hydra Confort hreinsimjólk • Hydra Confort andlitsvatn .WíWý'-íctAt 9 íslandsmeistarar í 10 dönsum: Linda Heiðarsdóttir og Skapti Þórodsson. Fyrsta danskeppni Dansnefndar íþrótta- og ólympíusambands íslands: Glæsilegt íslandsmeistaramót Lauardaginn 7. nóvember var fyrsta danskeppni Dansnefndar íþrótta- og ólympíusambands íslands haldin. Það var íslandsmeistaramótið i 10 dönsum með fijálsri aðferð. Keppnin var haldin í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnar- firði. Fimm erlendir dómarar dæmdu keppn- tna. Það voru þau Trine Dehli frá Noregi, Birthe Krabbe frá Danmörku, Susan Wal- ker frá Englandi, Jan Biersteker frá Hollandi og Horst Barth frá Þýskalandi. Forseti ÍSÍ, Ellert B. Schram, flutti ávarp við upphaf keppninnnar þar sem hann meðal annars bauö dansfólk velkomið i raðir ÍSf. Samhliöa Islandsmeistarakeppninni var haldin keppni með grunnsporum auk þess sem ungir byrjendur sýndu dans. Aldursflokkur 12-13 ára: Davíð Gill Jónsson og Halldóra Sif Halldórsdóttir, dansfélaginu Gulltoppi, þjálfuð í Dansskóla Jóns Péturs og Köru. Aldursflokkur 14-15 óra: ísak Halldórsson Nguyen og Hall- dóra Ósk Reynisdóttir, dansfélaginu Hvönn, þjálfuð í Dansskóla Sigurðar Hákonarsonar. Aldursflokkur 16-18 ára: Skapti Þóroddsson og Linda Heið- arsdóttir, dansfélaginu Hvönn, þjálfuð i Dansskóla Sigurðar Hákonarsonar. Aldursflokkur 19-34 ára: Ámi Þór Eyþórsson og Erla Sóley Eyþórsdóttir, danfélaginu Kvistum. Aldursflokkur 35-49 ára: Björn Sveinsson og Bergþóra Maria Bergþórsdóttir, dansfélaginu Gull- toppi, þjálfuö í Dansskóla Jóns Péturs og Köru. Keppnin fór vel fram i alla staði og voru þátttakendur rúmlega 240 talsins. -Lára

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.