Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1998, Blaðsíða 68

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1998, Blaðsíða 68
LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1998 DV ^ %vikmyndir * LA UG/iRÁS ALVttRU BÍÚ! -I^oiþy STAFRÆNT HLJÓÐKERFI í ] H X ÖLLUM SÖLUM! Helsta ógn hinna illu er okkar etna von ? Nýjasta mynd Wesley Snipes sem fór beint á toppinn í; Bandaríkjunum; í haust. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. B.i. 16 ára. THX Digital. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. B.l. 16 Sýnd kl. 5,7,9og 11, Helsta ógn hinna illu er okkar eina von r Nýjasta mynd Wesley Snipes sem fór beint á toppinn í Bandankjunum í haust. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20 B.i. 16 ára. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. D M nv i u \J Nj Sími 551 9000 Ca ron Diaz att Dillon Ben Stiller TheRe'S jp S MilHiNG Ui uT M/IFnY Bylgjan yv ★★★ J Mbl í^2 W . ★★★ Kvikmyndir.is Frá leikstjórum Dumb Dum og King in kemur k | gamanmynd ársins. ★ ★ ★ i n. u\ Sýndkl, 3, 5, 9 og11. rrrr rr-s n A » i « » w / * f • rsi 3 r/ w Sýndld. kl. 9 og11. B.i. 16ára. A Smile like Yours í Bíóhöllinni: Alvarlegt mál í gamansömum spuna Lauren Holly brosir. Greg Kinnear og Lauren Holly leika hjónin sem langar til að eignast barn. Kinnear með þennan þátt enn þótt kvik- myndaferillinn blómstri. A Smile like Yo- urs er þriðja kvikmyndin sem Kinnear leikur í. Önnur mynd hans var ósk- arsverðlaunamyndin As Good as It Gets þar sem hann sýndi hæfileika sem gaman- leikari. Lauren Holly hefur á undanfómum árum verið að skapa sér nafn í Hollywood, þótt enn sé hún þekktust fyrir að vera fyrrum eiginkona Jim Carrey (gott ef þau eru ekki tekin saman aftur) en þau kynntust við gerð Dumb and Dumber. Holly ólst upp í New York og eru foreldrar hennar há- skólakennarar. Á námsárum hennar áttu ferðalög hug hennar og ferðaðist hún lengi um Evrópu og bjó eitt ár í London þar sem hún stundað nám í tungumálum og tónlist. Eftir að hún flutti aftur til New York sett- ist hún á skólabekk og útskrifaðist með háskólapróf í bókmenntum og viðskipt- um. Með skólanáminu vann hún fyrir sér sem fyrir- sæta og í gegnum þau störf hófst kvikmyndaferill hennar fyrir tíu áram. -HK A Smile like Yours er létt og róm- antísk mynd um par sem er að stofna fjölskyldu. Danny og Jenni- fer Robertson eru ung og falleg millistéttarhjón sem lifa góðu lífi í San Francisco. Það eina sem vant- ar upp á hamingju þeirra er að þeim hefur ekki tekist að eignast barn enn sem komið er. Jennifer er með þetta vandamál á heilanum fíg fer eftir öllum læknisráðum, til að mynda heimsækir Danny í vinnuna telji hún að það sé rétti timinn fyrir getnað, en ekkert gengur. Eftir rannsókn á sæði Dannys kemur í ljós að hann getur ekki átt bam. Þessi staðreynd ger- ir það að verkum að hjónabandið fer að standa höllum fæti og þau halla sér í áttina að öðrum. í aðalhlutverkunum eru Greg Kinn- ear og Lauren Holly en þau léku saman í Sabrina fyrir tveimur árum þar sem mótleikarar þeirra voru Harrison Ford og Julia Ormond. Kinnear hóf feril sinn í skemmtana- bransanum ^þegar hon- um bauðst starf sem kynnir i Entertain- ment Ton- ight, vinsæl- um skemmti- þætti sem fjallar um iðn- aðinn í Hollywood. Hann þótti standa sig það vel að honum var boðið að hafa viðtalsþátt undir eigin nafni og fékk sá þáttur nafnið Lat- er with Greg Kinne- ar og er Of dýr fyrir Disney Þrátt fyrir að í aðalhlutverki hefði verið Robin Williams og leikstjóri Chris Columbus, einn farsælasti leikstjórinn i Hollywóod, þá er Walt Disn- ey-fyrirtækið að draga í land með gerð Bicen- tennial Man, vegna kostnaðar. Myndin er metnaðarfullt verk eftir framtíðarsmásögu Isaac Asimov sem Qallar um vélmenni sem eyðir 200 árum í að reyna að verða maður. Allt var frágengið þegar Disney dró í land og áttu tökur að hefjast strax eftir áramót. Yfirleitt þótti Bicentennial Man vera hinn ákjósanlegasti kostur þegar haft var í huga að Willi- ams og Columbus gerðu saman Mrs. Doubtflre, sem náði miklum vinsældum. Þótt mjög líklegt megi telj- ast að myndin verði aldrei gerð þá segja þeir hjá Dis- ney að aðeins sé um timabundna seinkun að ræða. Cruise og Spielberg í samvinnu í vörslu 20th Century Fox hefur í nokkurn tíma legið álitlegt handrit að framtíðarkvikmyndinni Minority Report, sem skrifað er af Jon Cohen eftir smásögu Philip K. Dick. Áætl- aður kostnaður sem er mjög hár hefur taflð fyrir að haflst hefur verið handa með kvimyndagerðina. í fyrstu var hugmyndin aö Minority Report yrði framhald af Total Recall og Arnold Schwarzenegger yrði í aðalhlutverki. Þegar Carcalo fór á hausinn varð ekk- ert úr þvl. Nú hafa Tom Cruise og Steven Spielberg tekið höndum saman og er hugmyndin að þeir geri myndina á næsta ári. Áður en þetta kemst á hreint klárar Cruise að leika í framhaldi af Mission Impossible og Spielberg að leikstýra Memoirs of a Geisha. Guðir og ófreskjur Boris Karloff kallaöi James Whale áhrifamesta leikstjórann hjá Universal og víst er aö hefði Frankenstein ekki slegið í gegn væri kannski ekkert Universal til. Fyrirtækið var á barmi gjaldþrots þegar James Whale kom með Franken- stein. í nokkur ár skein frægðarstjarna hans en hann gleymdist i áranna rás og 29. maí árið 1957 þegar hann borðaöi morgunmat, skrifaði stutt bréf, stakk sér til sunds i sundlauginni sinni og drekkti sér vissu fáir hver hann var. Ævi þessa leikstjóra er innihald nýrrar kvik- myndar, Gods and Monsters, sem fengið hefur mjög góðar viðtökur. í henni leikur breski leikarinn Ian McKellan Whale og Brendan Fraser ungan garð- yrkjumann sem Whale verður hrifinn af. Leikstjóri og handritshöfundur er Bill Condon.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.