Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1998, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1998, Blaðsíða 57
ljV LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1998 fréttir 65 Kjörbúð á hafnarbakka: Efasemdir kunna aö verða í hafnarstjórn Hafharstjómar Reykjavíkur bíð- ur erflð ákvörðun. Það er á hennar valdi hvort stórmarkaður á heima á Miðbakka Reykjavikurhafnar eða ekki. Árni Þór Sigurðsson, formað- ur hafnarstjórnar, sagði í gær að næstkomandi fimmtudag reiknaði hann með að á fundi hafnarstjómar yrði fjallað um þær breytingar sem rætt er um, stórmarkað í stað salt- fiskverkunar á afar dýru athafna- svæði hafnarbakka. KEA hefur keypt hús Jóns Ás- björnssonar saltfiskkaupmanns á hafnarbakkanum fyrir 200 milljónir eins og kunnugt er. Kaupin geta þó ekki gengið eftir nema með sam- þykki hafnarstjómar. Jón Ásbjöms- son hefur enn ekki tilkynnt hafnar- stjórn um söluna eða leitað leyfis til breyttrar landnotkunar. „Ég úttcda mig ekki mikið um þetta mál fyrr en í hafnarstjórn. Ég get vel ímyndað mér að það verði til umræðu á fleiri en einum fundi hjá okkur áður en afstaða okkar liggur fyrir. Á fimmtudaginn munum við ræða um hversu heppilegt það er að hafa svona starfsemi í hafnarbakk- anum. Það eru ýmis sjónarmið uppi í þessu, bæði varðandi tengsl mið- borgar og hafnar, atvinnulífið í mið- borginni, umferðina sem er afar þung á Sæbrautinni og fleira. Við þurfum að velta upp ýmsum spurn- ingum. En þetta er aíls ekki rakið, ef svo má segja,“ sagði Ámi Þór. Lóðin í kringum húsnæði Jóns Ásbjörnssonar býður upp á nokkur bílastæði en bílastæðin á Miðbakk- anum sjálfum eru gjaldskyld og til- heyra Bílastæðasjóði en ekki vænt- anlegum stórmarkaði KEA-Nettó. -JBP Jeppi á hvolfi úti í á á Eskifirði. DV-mynd ÞH Hér tekur Páll Skúlason, rektor Háskóla íslands, við gjöf frá Axapta á íslandi en um er að ræða viðskiptahugbúnað sem nota á við kennslu í viðskipta- og hagfræðideild og verkfræðideild. Frá vinstri: Jónas Guðmundsson, rektor Samvinnuháskólans á Bifröst, Þorsteinn Gunnarsson, rektor Menntaskóians á Akureyri, Páll Skúlason, rektor Há- skóla íslands, Einar Úlfsson hjá Axapta og Gunnar Björn Gunnarsson, framkvæmdastjóri Axapta. DV-mynd Hilmar Þór Botnabraut er slysagyldra Botnabraut heitir vegurinn sem liggur upp úr Eskifirði og áleiðis til Neskaupstaðar. Hann er í miðjum bænum og mjög brött brekka þar upp og bílar lenda þar oft í vand- ræðum þegar einhver hálka er. Lengi hefur staðið til að færa veginn úr miðjum bænum og inn hlíðina fyrir ofan byggðina og, að sögn Ein- ars Þorvarðarsonar, umdæmisstjóra Vegagerðarinnar á Reyðarfirði, var sent bréf til bæjarstjórnar Eskifjarð- ar fyrir samkomulagi þess efnis að færa veginn en því var hafnað. Eftir að Eimskip varð með fasta höfn á Eskifirði hefur umferð stórra bíla aukist til mikilla muna yfir skarðið frá Neskaupstað og hafa þeir oft lent í vandræðum í brekkunni með þeim afleiðingum að þeir hafa runnið annaðhvort út í Lambeyrará eða á hús og girðingar. Enginn hefur þó slasast í þessum hamagangi. -ÞH -----^------------- IJrval - 960 síður á ári - fróðleikur og skemmtun sem liíir mánuðum og árumsaman ÞJONUSTUMMGLYSmGfm 550 5000 Skólphreinsun Er stfflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 Bílasími 892 7260 VISA STIFLUÞJONUSTfl BJflRNfl STmar 899 6363 • 554 6199 Fjarlægi stíflur úr W.C., handlaugum, baðkörum og frórennslislögnum. Röramyndavél til ai ástands- sko&a lagnir Dælubíll til að losa þrær og hreinsa plön. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum,WC rörum, baökerum og niöur- föllum. Viö notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til aö skoöa og staösetja iSÉStT skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGAS0N n 8961100*568 8806 www.visir.is FYRSTUR MEÐ FRETTIRNAR Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. c Set upp ný dyrasímakerfi og geri við J eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ?T ásamt viðgerðum og nýlögnum. [ Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. Moldvarpan borar 50-70-120 og 150 mm göt og fyrir nýjum lögnum. • Borun, brot og sögun Kjarnaborun - múrbrot steypusögun - malbikssögun. & 1 f Vörubíll með krono " 3 tonna lyftigeta * 10 metra haf * 5 tonna burðargeta * 4 hjóla drif Jty THOR ofnor 5 ára ábyrgö á efni og framleiöslu. Þrýstiprófaöir viö 13 kg. Leitiö tilboöa. OFNASMIÐJA • REYKJAVÍKUR 1 Sími 511 5177 'HlH1 STEYPUSOGUN ^ VEGG- OG GÓLFSÖGUN KJARNABORUN f LOFTRÆSTI- OG LAGNAGOT MURBROT OG FJARLÆGING N^TÍ^OFTPRESSUBÍLL. NÝTT! ALHLIÐA SMAGROFUÞJONUSTA ÞEKKING • REYNSLA • GOÐ UMGENGNI Eldvarnar- hurðir GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SIMI 553 4236 Öryggis- hurðir Sfmi: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföilum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO ÞJÓNUSTA ALLAN SÓLARHRINGINN 10 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA Traktorsgröíur - Hellulagmr - toftpressur Traktorsgröfur I öll verk. Höfum nú einnig öflugann fleyg á traktors- gröfu. Brjótum hurðargöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Hellu- og hitalagnir. Qröfum og skiptum um jarðveg i innkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Qerum föst tilboð. VÉLALEIGA SÍMOPíAR EHF.# SÍMAR 562 3070 og 892 1129. SKURÐGRÖFUÞIONUSTA TILBOD EÐA TÍMAVINNA Slmi 557 5556. Gsm 893 0613. Bflasími 853 0613. SIMI 567 7570 - 892 7016 • 896 8288
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.