Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1998, Blaðsíða 29
I iV LAUGARDAGUR 5.DESEMBER 1998
%fÍðsljÓS 29
Úlyginn sagði...
... að ásýnd Brads Pitt gæti
| breyst þegar næsta mynd hans,
The Fight Club, verður sýnd
um víða veröld. Brad hefur
hingað til verið þekktur fyrir
að kremja hjörtu kvenna með
geðþekku yfirbragði sínu. I
nýju
mynd-
inni
mun
annað
upp á
ten-
ingn-
um og
gæti
farið
svo að
ásókn
| kvenna í sælurikið „Bradistan"
yrði ekki jafnmikil og áður.
Brad er í nýju hlutverki þar
: sem hann er lemjandi og spark-
| andi og blóðið flýtur. Við tökur
Jj myndarinnar forðaðist fólk að
t ; sitja við hliðina á Jared Leto
:: vegna þess að andlit hans var
;: allt svellandi í blóði og ógeði.
Hann var sérlega óvinsæll í
matartímum. Að lokum er gam-
an að greina frá því að Helena
| Bonham Carter leikur kven-
: mann með brókarsótt sem sæk-
| ist eftir sérkennilegu kynlífi.
... að hinn indæli Vinur,
Matthew Perry, væri ekki við
eina fjölina felldur í kvenna-
málum. Hann var of önnum
kafinn til að geta sinnt Júlíu
Roberts á
sínum tíma
og umsókn
Neve
Campbell
um ástar-
samband
virðist hafa
týnst á
borði Matt-
hews. Hann
sást nýlega
á bar í
Hollywood
þar sem hann var mjög vin-
í gjarnlegur við Shannen Doher-
ty sem margir þekkja úr
Beverly Hills 90210. Hins vegar
á Matthew víst i ástarsambandi
við Jamie Tarses sem er for-
stjóri ABC Entertainment.
Kannski ástarlíf Matthews eigi
eitthvað sameiginlegt með lífi
Chandlers í Vinum. En til að
taka af allan vafa: Vill hin rétta
kærasta stíga fram?
... að
, hin
fagi’a
Minnie
Driver
væri
komin á
séns.
Nýi
sénsinn
er Josh
Brolin,
sonur
James Brolins, sem er einmitt
giftur Börbru Streisand. Það
muna örugglega margir eftir
James úr þáttunum um Hótel
sem sýndir voru á RÚV fyrir
mörgum árum. Þar lék líka
Shari Belafonte, dóttir Harrys,
þjónustustúlku. Hún á ekkert
skylt við sögu Minnie nema
hvað þær eru báðar dökkhærð-
I ar.
að
| Mary Mill-
ar væri
dáin, að-
| eins 62 ára
að aldri,
: eftir að
hafa barist
í marga
mánuði við
krabbamein í legi. Hún var
lengi vel heimilisgestur á ís-
; lenskum heimilum þegar hún
lék Rose, systur frú Hýasintu
Bucket í bresku gamanþáttun-
um Sókn í stöðutákn.
Nágranni í
fyrirsætustörf
um
Kylie Minogue er orð-
in módel. Margir muna
eftir Kylie úr þáttunum
um Nágranna og sem
söngkonu, m.a. með
Nick Cave. Almennings-
vagnar Evrópu verða nú
þaktir með myndum af
henni þar sem hún hef-
ur gert samning við
H&M Hennes að sýna
jólafötin þeirra.
Cher er sérdeilis
óánægð
Cher er er allt annað en
ánægð með það að gera á
kvikmynd um líf hennar og
Sonny Bono. Það er kannski
ekki skrýtið þar sem sýna á
kerlu sem „lofthaus" sem hélt
að Rushmore-fjalliö væri nátt-
úrufyrirbærið sólin sem væri
hin hliðin á tunglinu. Sonny
er hins vegar sýndur sem al-
gjör dýrlingur sem lét það
ekki á sig fá þótt hann byggi
með sjálfselskum vælukjóa.
Og þetta var parið sem söng I
Got you Babe og All I ever
Need Is You.
11 oi
mm
Þarft þú að fjárfesta
i nýju atuinnutæki
furir áramót?
FordTransit Van
Verð frá 1.348.000 kr. án vsk.
Ford Transit grindarbíll
3-6 manna
ÍSÉi
' £ %
Ford Transit er fyrirtaks vinnustaður - öruggur, þægilegur og hagkvæmur.
Lengdin, breiddin og burðargetan tala þar sínu máli, til dæmis þegar
flytja þarf varning á brettum.
Margir kostir í útfærslu og fjármögnun, þar á meðal rekstrarleiga.
Komdu og reynsluaktu og nýttu þér þjónustu sölumanna okkar
við að finna rétta bílinn.
Eigum nokkra bíla til afgreiðslu strax!
Verð frá 1.604.819 kr. án vsk. •
m.
w
Brimborg-Þórshamar Bíley Betri bílasalan Bílasala Keflavíkur
Tryggvabraut 5, Akureyri j Búðareyri 33, Reyðarfirði Hrísmýri 2a, Selfossi Hafnargötu 90, Keflavík
sími 462 2700 sími 474 1453 sími 482 3100 sími 421 4444
Tvisturinn
Faxastíg 36, Vestmannaeyjum
sími 481 3141
Ford Transit pallbíll
3-6 manna
Verð frá 1.644.980 kr. án vsk.
Traust og góð þjónusta
BRIMBORG
FAXAFENI 8 • SÍMI 515 7010