Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1998, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1998, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1998 47 Augu vorsins vöktu mig viö lœkjarbakkann ég stóö votur í fœtur í þeirri lífsslóó er hann tróó votur um kinn í minningu um föóur minn. fyrir byggingu kapellu. Þjóðkirkjan leggur til hálfa stöðu þjóðkirkju- prests en það er engin aðstaða. Ég vil með þessu hefja umræðu um málefnið og gefa gott fordæmi. Þetta hvetur mig til að selja bókina,“ seg- ir Guðmundur. Allur ágóði bókarinnar rennur til kapellunnar og hefur Guðmundur sent umsókn til Kristnisjóðs þess efnis að sjóðurinn leggi fram jafn- virði þess sem hann safnar. -sm Kristbjörg Guðmundsdóttir, leirkerasmiður r^Gallerí /AMÍEARS ^Sr'SKAKT Skólavörðuslfg l6a, Sími 561 4090 Guðmundur notar list sína til að leggja sjúklingum lið. Þetta er hluti af ljóði Guðmundar Breiðfjörð sem heitir Föðurminn- ing. Guðmundur gefur út ljóðabók- ina Köllun til styrktar byggingu kapellu Líknardeildar í Kópavogi. Deildin verður tekin í notkun um mánaðamótin mars-apríl og er deildin fyrir deyjandi sjúklinga og er meirihluti þeirra veikur af krabbameini. Guðmundur missti föður sinn í fyrra og segir að trúin hafi hjálpað aðstandendum hans mikið. „Þegar við horfðumst í augu við dauða föður míns var séra Bragi Skúlason, prestur á Landspítalan- um, mikil og góð hjálp. Við gátum leitað til hans og talað við hann. Það hjálpaði pabba líka. Þegar ég ákvað að gefa út ljóða- bók þótti mér tilvalið að láta ágóð- ann renna til uppbyggingar kapellu við Líknardeild i Kópavogi. Það á að opna Líknardeildina í apríl en eins og stendur eru engir peningar til ... að Dolly Parton, drottning kántrísins, sé ekki jafn fim og gera mætti ráð fyrir. Það fréttist af henni í veislu í Hollywood þar sem hún kom inn á háhæluðu skónum sínum og settist í sófa. Þar fór hún úr skónum. Málverk á vegg dró að sér athygli henn- ar og hún fór aftur í skóna og gekk að málverkinu og skoðaði það. Síðan settist hún aftur og fór úr skónum. Þegar kunnugur var spurður hvað henni gengi til var svarið ekki að hún ætti við táfýluvandamál að stríða heldur það að hún hefði gengið í háhæluðum skóm svo lengi að hún gat ekki gengið í öðru. Það þýðir sem sagt lítið að bjóða henni upp í línudans. Ericsson 768 GSM Tilboðsverð 29.980,- Ericsson 688 GSM Tilboðsverð 22.980,- Allar upplýsingar um símbúnað eru á Internetinu og í síma 800 7000. Dana De Lux m/númerabirti Beocom 6000 þráðlaus sími m/númerabirti 31.8l6,- stgr. Upplýsingar um vinningstölur birtast daglega frá 1. - 24. des. á Intemetinu á www.mbl.is og www.simi.is/simar. Allar vinningstölurnar verða birtar24. desember i dagblöðum. Hagenuk Europhone S ISDN II.98O,- stgr. WdlkótTdlk 955 þráðlaus sími m/númerabirti 14»231,- stgr. ... að nýja stjarnan, Jennifer Lopez, sýni ekki á sér afturend- ann. Mark Wahlberg, sem lék í Boogie Nights, hefur komið þeirri sögu af stað að hún hafi á MTV-verölaunaafhendingunni dregið hann inn á baðherbergi og sýnt honum á sér rassinn. Það segir Jennifer að sé ein- hver misskilningur og að Mark www.simi.is/simdr Telid Heddd handfrjáls búnaður f/heimilissíma 2.490,- stgr. Telid Coatur 22 þráðlaus simi Q Q Tilboðsverð Ö.QoC Mdxon MX-2450 NMT 24.980,- stgr. 1. des Logger Mini 81.792 2. des Logger Plus 43.100 3. des Telia Sensa 8.001 4. des Telia Mox 94.441 5. des Telia Sensa 11.532 sé að reyna að gera sig stóran í augum vina sinna. Spurningin er bara hvað Mark hafi sýnt henni i' staðinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.