Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1998, Qupperneq 60

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1998, Qupperneq 60
LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1998 T°^U~ 68 bridge Haustlandsmót Bandaríkjanna 1998: Sveit Ritu Shugart vann Reisingerbikarinn Flestir bridgespilarar muna eftir því þegar Rita Shugart kom á einka- þotu á Bridgehátíð með fríðu foru- neyti en hafði ekki erindi sem erf- iði. Síðan hefur henni farið mikið fram í bridgeíþróttinni enda sífellt að spila við þá bestu með þeim bestu. Nú loksins komst hún á toppinn, þegar sveit hennar vann Reisingersveitakeppnina, sem af mörgum er talin erfiðasta Ódýrar jólagjafir Könnur með nöfnum Leir og Postulín Höföatúni 4 simi 552 1194 nýtt hefíi Hefur þú séð það betra? Efni m.a.: Bráðavaktin Fljúgandi diskar Tveir í bala Brandur sterki Kennari, leikari, organisti Úrvalskrossgáta bridgekeppni sem haldin er. Þetta er keppni þar sem hvert einasta spil er keppni út af fyrir sig, þ. e. board a match keppnisfyrirkomulag. Allir þekktustu spilarar Bandaríkjanna tóku þátt og tvö af bestu pörum ís- lendinga, Jón Baldursson og Magn- ús Magnússon, og Aðalsteinn Jörg- ensen og Sigurður Sverrirsson. Sveit Ritu ásamt Andy Robson, fé- laga hennar til margra ára, Geir Helgomo, norska bridgesnillingnum og Tony Forrester, einum besta spil- ara Bretlands. Það að þau spiluðu aðeins fjögur í sveitinni gerir sigur- inn enn athyglisverðari. Frammi- staða okkar manna hefur oft verið betri og þeir blönduðu sér ekki í baráttuna um Reisingerbikarinn. Hins vegar unnu Jón og Magnús í sveit Edith Rosenkranz 56 sveita út- sláttarkeppni, þar sem margar góð- ar sveitir tóku þátt. í fyrra unnu þeir svipaða sveitakeppni, en þá I veiðieyrað sveit með eiginmanni hennar, G. Rosenkranz. Við skulum skoða eitt spil, þar sem Shugart og Robson skora vel. S/0 4 G974 v D943 ♦ ÁKG2 * 8 * Á53 * - 4 9643 * KDG754 * K102 N V A S Rita spilaði út laufi, sagnhafi drap með ás og spilaði hjartagosa, sem fékk að eiga slaginn. Hann fór þá inn á blindan á tígul og svínaði spaðagosa. Rita drap á drottningu og spilaði hjartaás og meira hjarta. Aftur kom spaði, Robson drap á ás og spilaði meiri spaða. Sagnhafi átti slaginn á kónginn, trompaði lauf og KG62 ♦ D107 * Á109 * D86 m Á10875 * 85 * 632 Með Robson og Shugart í gengu sagnir á þessa leið: Umsjón n-s Suður Vestur Norður Austur Pass pass 3 * pass Pass dobl pass 4 •* Pass pass dobl! pass Pass pass Það verður að teljast heldur óvenjulegt að opna á hindrunar- sögn og dobla síðan, en Robson lét sig hafa þaö og uppskar ríkulega. Stefán Guðjohnsen spilaði fjórða spaðanum og kastaði laufi. Rita trompaði og fékk síðan trompslag, tveir niður doblaðir og 300. Auðvitað vannst spilið í sam- anburðinum. Gylfi Baldursson og Hermann Friðriksson unnu Reykjavíkur- meistaramótið í tvímenning með miklum glæsibrag um sl. helgi. Skoruðu þeir 163 stig yfir meðal- skor en parið í öðru sæti, Ragnar Magnússon og Tryggvi Ingason, náðu 95 stigum. 1 þriðja sæti urðu síðan Sigtryggur Sigurðsson og Bragi Hauksson með 78 stig. Aðalfundur Stangaveiðifélagsins: Mjög lítil mætíng „Það mættu innan við 100 manns á fundinn sem er ekki mikið í yfir 2000 manna félagi. Spennan er öll farin úr þessum kosningum, menn verða að gera grein fyrir sínum framboðum langt fyrir fundinn," sagði einn af þeim sem sátu aðal- fund Stangaveiðifélags Reykjavíkur um síðustu helgi. Það kom fram hjá nokkrum þeim sem tóku til máls að þeir vildu breyta þessu fyrirkomu- lagi aftur í gamla horfið. Menn gætu geflð kost á sér á fundinum en ekki löngu áður. Stjórnarmennirnir Þórólfur Hall- dórsson, Ólafur Vigfússon og Árni Eyjólfsson náðu endurkjöri aftur. En Stefán Guðjohnsen vantaði 15 at- kvæði til að fella Ólaf. Árið var gott hjá Stangaveiðifé- laginu og þær eru fleiri og fleiri veiðiárnar sem bætast við á hverju ári hjá félaginu. Kristján Guðjóns- son var endurkjörinn formaður fé- lagsins en enginn bauð sig fram á móti honum. Stangaveiðifálagið: Jólaglaðningurinn snemma á ferðinni Kristján Guðjónsson var endurkjör- inn formaður Stangaveiðifélagsins en enginn bauð sig fram á móti hon- um. DV-mynd G. Bender Jólaglaðningur Stangaveiðifélags Reykjavíkur er snemma á ferðinni þetta árið, jafnvel mánuði fyrr en venjulega. Við skulum aðeins kíkja á verðskrána frá þeim þetta árið. Elliðaárnar eru ódýrastar, 7.400 upp í 8.500 hálfur dagurinn. Leir- Síðustu ár hefur skátahreyfingin selt sígrcen eðaltré, í hæsta gæðaflokki og prýða þau nú mörg hundruð íslensk heimili. 10 ára ábyrgð t*. Eldtraust »*- 10 stærðir, 90 - 370 cm Þarfekki að vökva n Stálfótur fylgir **. íslenskar leiðbeiningar m Ekkert barr að ryksuga Traustur söluaðili t*. Truflar ekki stofublómin Skynsamleg fjárfesting BANDALAG ÍSLENSKBA SKÁTA vogsá er ódýrust 12.000 en dýrust 30.000. Laxá í Kjós og Bugða eru ódýrastar 16.000 en dýrastar 28.000 á þeim tíma sem félagsmönnum Stangaveiðifélagsins er boðinn tími. Norðurá i Borgarfirði er ódýrust á svæði eitt 12.100 en dýrust 39.900. Svæði tvö er ódýrast 14.100 en dýr- Umsjón Gunnar Bender ast 21.600. Flóðatanginn í Norðurá er ódýrastur 2.700 en dýrastur 5.400. Gljúfurá i Borgarfírði er ódýrust 9.400 en dýrust 19.900. Fækkað hefur verið stöngum í ánni aftur í þrjár og ber að fagna því. Enda erfitt að finna svæði fyrir þessa fjórðu stöng. Hítará á Mýrum, svæði eitt, er ódýr- ast 9.700 en dýrast 30.900. Hítará, svæði tvö, Grjótá og Tálmi eru ódýr- as 3.100 en dýrast 5.600. Stóra-Laxá í Hreppum er ódýrust 7.300 en dýrust 12.800. Sogið er ódýrast 4.200 en dýr- ast 12.400. Krossá á Skarðsströnd er ódýrust 3.500 en dýrust 9.300. Fáskrúð í Dölum er ódýrust 12.100 en dýrust 20.400. Félagið býður margt girnilegt, eins og Tungufljót, Eldvatn, Hörgsá, og Ljárskógavötn, svo að eitthvað sé nefnt meira. Það er af nógu að taka fyrir veiðisjúka veiðimenn. Rétt er að taka fram að þeir sem eru í Stangaveiðifélagi Reykjavíkur borga minna fyrir veiðileyfi heldur en þeir sem ekki eru í félaginu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.