Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1999, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1999, Síða 6
6 MÁNUDAGUR 11. JANÚAR 1999 Fréttir 12 landsbyggðarmenn fengu lóðir 1 Reykjavik á 4 árum: Borgarstjóri hafn- ar nýjum íbúum - straumurinn liggur til Kópavogs, segir Guðlaugur Þór Þórðarson borgarfulltrúi „Straumur landsbyggðarfólks ligg- ur til Kópavogs og annarra þeirra staða sem bjóða það velkomið," segir Guðlaugur Þór Þórðarson, borgarfull- trúi Sjálfstæðisflokksins, um þá bú- setuþróun sem orðið hefur á höfúð- borgarsvæðinu með miklum fólks- flótta af landsbyggðinni. Borgarfull- trúar Sjálfstæðisflokks lögðu fram fyr- irspum í borgarráði þar sem spurt var hve margir einstaklingar og fyrir- tæki hafi fengið úthlutað lóðum í Reykjavík sl. 4. ár. Spumingin var í þremur liðum þar sem óskað var upp- lýsinga um það hve margir þeirra sem fengið hafi lóðir hafi átt lögheim- ili í Reykjavík. Þá var spurt um hve margir hafi átt lögheimili í öðrum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu og loks hve margir utan höfúðborgar- svæðisins. í svari skrifstofustjóra Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri. borgarverk- á höfuðborgarsvæðinu og 12 lóðir til fræðings fólks utan höfuðborgarsvæðisins. kemur fram Guðlaugur Þór segir að svar þetta að alls hafi sýni að rangt sé hjá borgarstjóra að verið úthlut- landsbyggðarfólk sem flytur á höfuð- að 494 lóðum borgarsvæðið íþyngi borginni. Hann til einstak- visar í ræðu borgarstjórans við fram- linga og fyrir- lagningu fiumvarps um fjárhagsáætl- tækja. Af un þar sem segir orðrétt: ...........Nýjum þeim 400 lóð- íbúum fylgja vissulega tekjur, bæði um sem ein- beinar og óbeinar, en ég er næsta staklingar sannfærð um að ef dæmið væri gert fengu voru upp þá kæmi í ljós að að þær vega 362 til Reyk- ekki upp á móti þeim tilkostnaði sem víkinga, 26 sveitarfélög hafa af útþenslu sinni...“ lóðir til ein- Guðlaugur segir að eftir að hafa staklinga hlýtt á ræðu borgarstjórans þar sem annars staðar hún hafi lagt áherslu á að hægja þyrfti Loðáutiiiutun i Reykjavik Reykjavík Annars staðar á höfuðbsv Utan höfuðbsv 61 26 „ 1/ 1» 3 Einstaklingar Lögaðilar ÉXSlíJ Dale Carnegie® Þjálfun FÓLK - ÁRANGUR - HAGNAÐUR „Námskeiðið gaf mér aukinn eldmóð, frumkvæði, jákvæðara og aukið sjálfsöryggi sem auðveldar öll mannleg samskipti og bætir árangur". „Frá fyrsta tíma varð ég var við breytingar, og þegar á leið fór árangurinn að skila sér í daglegu lífi og starfi. Vandamál urðu að verkefnuji og óþarfa áhyggjur hurfu. Þegar upp var staðið hafði ég hrésst upp á hæfileika mína tii þess lifa og starfa og aukið sjálfsöryggið og eldmóðinn". Nína Margrét Pálmadóttir Kristinn V. Ólafsson „Dale Camegie® námskeiðið gaf mér mikið. Ég fór að taka á mínum málum af meiri styrk og á jákvæðari hátt en áður. Sjálfsöryggið hefur aukist og með námskeiðinu hef ég öðlast meira jafnvægi. Ég hvet alla til að auka styrk sinn og þroska á svona jákvæðan máta“. Eftir að ég tók þátt í Dale Camegie® námskeiðinu öðlaðist ég meira sjálfstraust og þor. Ég Iærði að beisla streitu og óþarfa áhyggjur, betri framkomu og að tjá mig í fjölmenni. Það mikilvægasta er að ég stjóma betur mínu lífi. Kynningarfundur verður haldinn þriðjudaginn 12. janúar kl. 20.30 að Sogavegi 69,108 Reykjavík Sí! * FJÁRFESTING ÍMENNTUN SKILAR ÞÉR ARÐIÆVILANGT! STJ ORNUN ARSKOLINN Konráð Adolphsson - Einkaumboð á íslandi á hinum miklu búferlaflutningum hafl svarið komið sér mjög á óvart. „Hún reyndi að sannfæra borgar- fúlltrúa og íbúa borgarinnar um að kostnaður vegna fjölgunar fólks í borginni væri gríðarlegur. Það kemur því mjög á óvart að ekki skuli fleiri en 12 af landsbyggðinni hafa fengið lóðir í borginni á umræddum 4 árum,“ seg- ir hann. Hann segir að ekki þýði að kenna um fólksfjölgun hversu mikil skulda- aukning hafi orðið hjá Reykjavíkur- borg. Staðreynd sé að landsbyggðar- fólkið hafi frekar valið þann kost að setjast að í nágrannasveitarfélögun- um þar sem jákvæðara viðmót ríki í garð þess og áhersla sé lögð á að laða fólk á svæðið. „Borgarstjórinn hafnar nýjum íbúum og Reykjavík er einfaldlega að missa af lestinni á þessu sviði eins og mörgum öðrurn," segir Guðlaugur Þór. -rt Guðlaugur Þór Þórðarson. Gamaldags röksemda- færsla - segir borgarstjóri „Mér finnst þetta vera gamaldags röksemdafærsla hjá þessum unga manni,“ sagði Ingibjörg Sólrún Gísla- dóttir borgarstjóri vegna ummæla Guð- laugs Þórs Þórðarsonar, borgarfúlltrúa Sjálfstæðisflokks, um að borgarstjórinn hafni landsbyggðarfólki. Borgarstjóri sagði að fólk veldi sér búsetu þar sem því hentaði, það fengi íbúðir við hæfi og vfldi setjast að. „Það hefúr aldrei verið sagt að fólk sem flytji utan af landsbyggðinni íþyngi borginni. Við höfúm hins vegar sagt að skoða þurfi báða enda byggða- stefnunnar, þ.e. annars vegar þann tfl- kostnað sem sveitarfélög verða fyrir sem missa fólkið og tapa þar með út- svarsgreiðendum og hins vegar hinn endann hér á höfúðborgarsvæðinu, þ.e.a.s. hver er tilkostnaður þeirra sveitarfélaga sem eru að vaxa mjög ört. í öðru lagi segir talan um 12 lóðaúthlut- anir nákvæmlega ekkert um flutning fólks utan af landi tfl Reykjavíkur. Ef við erum að úthluta 3400 lóðum á hveiju ári í Reykjavík fyrir fjölbýlis- hús, einbýlishús og raðhús þá vitum við ekkert hverjir kaupa þau fjölbýlis- hús og raðhús sem byggð eru af bygg- ingameisturum. Við vitum ekkert hverjir kaupa af þeim Reykvikingum sem byggja sér raðhús eða einbýlishús á nýbyggingarsvæðunum. Það er ekki hægt að draga ályktanir af þessari tölu í neina veru.“ Ingibjörg Sólrún kvaðst telja að hluti skuldasöfnunar Reykjavíkurborgar væri til kominn vegna útþenslu henn- ar. Þar mætti skoða kostnað borgarinn- ar af landakaupum, lóðagerð og upp- byggingu, t.d. í Grafarvogi. -JSS ilÉlli orn Sameining en... Hinn rótgróni fréttastjóri Sjón- varpsins, Bogi Ágústsson, hefur nú snúið aftur til sinna fyrri starfa á fréttastofunni. Hann mun vera fullur eld- móðs og þegar tek- inn til við að breyta ýmsu á sínum gamla vinnustað. Stærsta verketni hans er þó vænt- anlega að sam- stilla fréttastof- ur Sjónvarps og Útvarps í hagræðingarskyni. Bogi fer fyrir nefnd sem þar gerir tillögur og,.athyglisvert er að i samtali við Dag lýsir hann því að sameina eigi hitt og þetta og jafn- vel verði sameiginleg yfirstjórn eins og DV greindi frá i fyrra. En þó að sameina eigi flesta þætti fréttastofanna tveggja er eitt á hreinu hjá Boga: Það á ekki að sameina fréttastofurnar... Konur til Græningja Framboð hins græna flokks, Steingríms J. Sigfússonar og Ögmundar Jónassonar, hefur tekið á sig skýra mynd í nokkrum kjördæmum. Þó heyrist hvorki hósti né stuna úr nokkrum kjördæmum. Nú hefur Kristín Halldórsdóttir alþingismaður Kvennálista fært sig yfir til Steingríms J. og telst vænlegur kandídat í Reykjanesi. Sandkom hefur óstaðfestar heimildir fyrir því að Anna Ólafsdóttir Björnsson kvennalistakona sé einnig líkleg í framboð þar... Snjóplógurinn Skíðakappinn Kristinn Björnsson frá Ólafsfirði hefur átt fremur döpm gengi að fagna í heimsbikarkeppninni í svigi. Kristinn hefur dott- ið í tíma og ótíma á skíðunum og í síðustu flögur skiptin datt hann út. Illar tungur kalla hann nú Snjóplóginn frá Ólafsfirði og segja að verið sé að leita að af- brigði af Viagra sem geti fengið hann til að standa. Hvað sem því líður má benda á að ítalski skíða- kappinn Alberto Tomba átti í hinum mestu erflðleikum með að standa fyrstu ár ferilsins. Síðan náði hann jafnvæginu og flestir þekkja framhaldið. Það er því eng- an veginn útséð um feril Kristins... Njarðvíkur-Gráni í atinu á Alþingi fyrir jól gekk mikið á þegar verið var að sam- þykkja hin ýmsu lög í snarhasti. Meðal annars var samþykkt aö veita fé til að freista þess að minnka ofbeit. Markmiðið var að fargað yrði 1600 hrossum og nokkrar millj- ónir lagðar í það mál að hvetja hrossa- eigendur til að sláfra. Af þessu tilefni orti séra Hjálmar Jónsson og beindi orðum sínum sérstak- lega til flokksbróður síns, Krist- jáns Pálssonar, alþingismanns og fýrrum bæjarstjóra í Njarðvík. í hálfa stöng hengi ég fána, hesta sé fyrir mér dána. Skjóni er dauður, skorinn er Rauður og næðir um Njarðvíkur- Grána. Umsjón Reynir Traustason Netfang: sandkom @ff. is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.