Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1999, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1999 Fréttir Könnun DV um viðbrögð ríkisstjórnarinnar við kvótadómi Hæstaréttar: 75 prósent andvíg viö- brögðum við dómnum Viðbrögð ríkisstjórnar við kvótadómi Tóku afstöðu Allt úrtakið Oákve svara Fylgjandi 17,8 % Andvígir v Fylgjandi 24,7% . 54,5 % u , Andvígir 75,3% ,Am m ji V Fylgjandi Konur eftir krni * búse,u 38'3% Karlar 61,7% Landsbyggöin 61,7% íöborgar- Mikill meirihluti landsmanna, 75,3%, er andvígur viðbrögðum ríkisstjórnarinnar við kvótadómi Hæstaréttar frá því í desember. Ríkisstjórnin á sér helst fylgjend- ur meðal landsbyggðarkarla í þessu máli. Þetta eru helstu niður- stöður skoðanakönnunar DV sem framkvæmd var á mánudagskvöld. Úrtakið í könnuninni var 600 manns, jafnt skipt milli höfuðborg- arsvæðis og landsbyggðar sem og kynja. Ofannefndar niðurstöður fengust við spurningunni: „Ertu fylgjandi eða andvígur viðbrögð- um ríkisstjórnarinnar við kvóta- dómi Hæstaréttar?" Fimm dómarar Hæstaréttar kváðu samhljóða upp þann dóm í byrjun desember að sjávarútvegs- ráðuneytinu hefði verið óheimilt að neita Valdimar Jóhannessyni um veiðiheimildir. Valdimar sótti Ummæli fólks í könnuninni „Sameign þjóðarinnar er á of fárra höndum. Það vita menn en ekkert fæst að gert,“ sagði kona í Reykjavík meðan maður á Suð- urlandi sagði: „Hegðun ríkis- stjómarinnar er fyrir neðan all- ar hellur.“ „Það eru svo miklir hagsmunir i húfi að viðbrögðin eru skiljanleg," sagði maður á Norðurlandi. „Það var ekki við neinu öðru að búast eftir að í ljós kom að lögin stæðust ekki stjórnarskrá," sagöi kona á VestQörðum. Karl á Austtjörð- um sagði: „Þetta var það eina vitræna sem hægt var að gera í stöðunni." „Þetta sýnir og sann- ar enn einu sinni að alþingis- menn verða að huga vel að því sem þeir eru aö samþykkja,“ sagði karl á Reykjanesi. „Þetta sýnir fyrir hverja ríkisstjórnin vinnur," sagði kona á Norður- landi. -hlh um að fá aö veiða rúmlega 7 þús- und tonn af fiski en ráðuneytið kvað upp þann úrskurð að Valdi- mar mætti ekk'i veiða og vitnaði til þess að skv. 5. grein kvótalaganna væru leyfi til veiða í atvinnuskyni Mikil ólga er nú meðal íbúa í Bol- ungarvík vegna ráðningar nýs yfir- lögregluþjóns á staðinn. Undir- skriftalistar em í gangi í plássinu og er fyrirhugað að koma þeim til viðkomandi yfirvalda í vikunni. Um áramót skipaði ríkislögreglu- stjóri Jón Bjama Geirsson, rann- sóknarlögreglumann á ísafirði, í starf yfirlögregluþjóns í Bolungar- „bundin við fiskiskip og yrðu ekki leyfð einstaklingum eða lögpersón- um“. Með úrskurði Hæstaréttar var ljóst að lög um stjóm fiskveiða gengu gegn stjórnarskrá. í fram- vík. Margir heimamanna töldu að Valdimar Guðmundsson, starfandi lögregluþjónn í Bolungarvík í 27 sl. ár, hefði átt að fá starfið. Að sögn eins viðmælanda blaðs- ins er ekki verið að mótmæla ráðn- ingu Jóns Bjama sem slíkri heldur finnst fólki þarna um að ræða „ósanngjarna höfnun" á manni, þ.e. Valdimar, sem búinn er að sinna haldinu kynnti ríkis- stjórnin frumvarp til breytinga á fiskveiði- stj órnunarlögunum sem eiga m.a. að þýða að 5. grein þeirra sam- ræmist stjórnar- skránni. Þegar niðurstöður úr öllu úrtakinu eru greindar kemur í ljós að 17,8% eru fylgjandi viðbrögðum ríkisstjóm- arinnar, 54,5% andvíg en 23,5% voru óákveðin og 4,2% svöruðu ekki spumingunni. Þegar einungis er lit- ið til þeirra sem afstöðu tóku eru 24,7% fylgj- andi viðbrögðum ríkis- stjórnarinnar en 75,3% andvíg. Landsbyggðarkarlar 1 hópi þeirra sem eru fylgjandi viðbrögðum ríkisstjórnarinnar við kvótadómnum eru 61,7% karlar. í þeim hóþi er hlutfall lands- byggðarfólks einnig 61,7%. Þannig virðast viðbrögð ríkistjórnarinnar hafa fallið í bestan jarðveg meðal karla á landsbyggðinni. Meðal andvígra er ekki mark- tækur munur milli landsbyggðar og höfuðborgar eða kynja. -hlh yfirlöggu starfi sínu átölulaust í 27 ár. Er bent á að hann hafi leyst yfirlögreglu- þjón af og sé það sönnun þess að hann sé fullfær um að gegna því starfí. Stuðningsmenn Valdimars hafa gengið með undirskriftalista í hvert einasta hús á Bolungarvík og munu fjölmargir hafa sett nafn sitt á þá. -JSS Ólga meðal íbúa í Bolungarvík: Undirskriftir vegna Aðförín að Hagaskóla in úr skólanum! Þetta er ekki aðeins tvískinn- ungur og skinhelgi hjá skólastjóranum í Haga- skóla heldur brot á þeim mannréttindum að ungt fólk, jafnt sem eldra fólk, hafi frelsi til athafna og frelsi til tjáningar. Hvers virði em skólar sem hefta útrás unglinganna og reka þá úr skóla sem hafa hugmyndaflug og áræði til að haga sér ofur- lítið öðmvísi en allir hinir? Hvar er komið upp- eldi og framtíð íslenskrar menntastefnu ef ung- lingarnir mega búast við refsingum og brottvikn- ingum fyrir það eitt að skemmta sér? Aðförin að unglingunum í Hagaskóla er því svívirðilegri að þessi böm eiga góða að, vandaða foreldra sem ekki mega vamm sitt vita og hafa alið böm sín upp í þeirri hugsun að þau hafi frelsi til mennta og menntun skapi frelsi og svo fá þessi sömu böm allt í einu þau skilaboð frá skólastjóranum að eðlilegir leikir séu bannaðir og forboðnir! Hafa skólayfirvöld gleymt því að þetta eru óharðnaðir unglingar, hálfgerðir óvitar, saklaus böm á viðkvæmum aldri? Og svo á að út- húða þessum sömu börnum fyrir það eitt að hafa sprengiefni í fómm sínum. Þau voru ekki einu sinni búin að nota það. Foreldrar hljóta að snúast til vamar. Ungling- amir í Hagaskóla hljóta að láta til skarar skríða gegn þessum úrelta aga, þessum fáránlegu kenn- ingum, þar sem ekkert má. Krakkamir verða að skapa nokkurs konar Gasasvæði í kringum Haga- skóla og berjast fyrir rétti sínum. Nú er að duga eða drepast. Dagfari Aðförin að bömun- um í Hagaskóla hefur tekið út yfir allan þjófabálk. Þau em hundelt og ofsótt af skólayflrvöldum og sú mynd dregin upp af þessum vel uppöldu fyrirmyndarunglinum að hér sé einhver glæpalýður á ferðinni. Sómakærir foreldrar íhuga það nú alvarlega að kalla börn sín úr skólanum og senda þau i aðra og betri skóla. Hvað gerðist? Hvað kom þessari ofsóknar- hrinu af stað? Jú, um áramótin keypti full- orðið fólk flugelda fyrir tvö himdrað milljónir og börnin horfðu á for- eldra sína og annað stálpað fólk hamast við það á gamlárskvöld að skjóta upp rakettum, sprengja sprengjur og kveikja á logandi stjömuljósum eða blysum - eins og það ætti lífið að leysa. Auðvitað draga óharðnaðir unglingar þá álykt- un að þetta sé eðlilegasti hlutur í heimi og svo þegar hátiðarhöldunum linnir og mesti skotelda- móðurinn er ranninn af foreldranum taka krakk- arnir það sem eftir er af sprengiefninu og koma því í lóg þar sem mest er fjörið. Á skólalóðinni er líf og fjör og gaman, gaman og svo var sprengd ruslatunna og nokkrar tívolíbombur sem var bara smáræði miðað við það sem pabbi og afl höfðu gert á gamlárskvöld. En þegar krakkarnir apa upp eftir fullorðna fólkinu verður allt vitlaust og þau, sum hver, rek- Stuttar fréttir Styrktarsjóður í lok liðins árs tók til starfa sjóð- urinn Samhugur í verki, styrktar- sjóður fyrir fómarlömb náttúru- hamfara. Að stoftiun sjóðsins standa þeir sem stóðu fyrir samnefndri fjár- söfnun í kjölfar snjóflóðsins á Flat- eyri í október 1995. Stofnfé sjóðsins, um 53,6 milljónir króna, eru eftir- stöðvar þeirrar söfnunar. Formaður sjóðsstjómar er Benedikt Bogason, skrifstofústjóri í dóms- og kirkju- málaráðuneytinu. Fær styrk Ríkisstjómin samþykkti I gær- morgun að styrkja alþjóðlega nefnd sem leitar að týndu fólki í Bosníu. Það var Bob Dole, fyrrver- andi forsetaframbjóðandi repúblikana í Bandaríkjunum, sem sendi ríkisstjórninni beiðni um styrkinn sem veittur er til starfa Evu Klownoski. Bylgjan greindi frá. Laumað í drykki Starfskonur Stígamóta telja sig þekkja nokkur dæmi þess að svefti- lyfjum, sem innihalda eftiið flúni- trasepan, hafi verið laumað í drykki kvenna á skemmtistöðum. Efnið get- ur haft sljóvgandi áhrif og sé það tekiö inn með áfengi er hætta á að fólk missi minnið tímabundið. Lyflð er bannað í Bandaríkjunum en dæmi era um að því hafi verið laum- aö í drykki, sérstaklega drykki kvenna, í kynferðislegum tilgangi. Ríkisútvarpið greindi frá. Ekki með leyfi Tveir til þrír tugir lífeyrissjóða og annarra fjármálastofnana hafa aflað sér leyfls til að varðveita og ávaxta viðbótarlífeyrisspamað einstaklinga frá áramótum. Nokkrir þeirra sem auglýsa að þeir taki við slíkum spamaði hafa þó ekki enn fengiö leyfi til þess. Þetta á til dæmis við um Búnaðarbankann, Sparisjóðina og íslandsbanka. Ríkisútvarpiö greindi frá. Tungumálaörðugleikar Fiskvinnslu- og útgerðarfyrirtækið Oddi á Patreksfirði hefur farið þess á leit við yfirvöld Vesturbyggðar að staðið verði að is- lenskukennslu fyr- ir útlendinga. Um 40% fiskvinnslu- fólksins em útlendingar. Sigurður Viggósson, framkvæmdastjóri Odda, segir að tungumáiaerfiðleikar hafi áhrif á starfsemi og framleiðslugetu. Dagur greindi frá. Skilist á ensku íslensk málnefhd, stjómskipuö nefnd sem veita á stjómvöldum og almenningi leiðbeiningar um mál- farsleg atriði, fjallaði óformlega um atvinnuauglýsingar frá Háskóla ís- lands á fundi sínum í síðustu viku. Athygli hefúr vakið að auglýsingu sem birtist í Morgunblaðinu í síð- asta mánuði um prófessorsstöðu í læknadeild og þrjár dósents- og lekt- orsstöður við jarð- og landfræðiskor raunvísindadeildar beri að skila á ensku. Morgunblaðið greindi frá. Ósóttar milljónir Samkvæmt skýrslu Ríkisendur- skoðunar eiga þúsundir landsmanna mai-ga tugi milljóna ósótta hjá ríkis- sjóði í áragömlum bamabótatékkum sem þeir hafa ekki innleyst, happ- drættislánum ríkissjóðs og skyldu- spamaðarskírteinum frá 1975 og 1976 þegar hátekjufólk var skyldað til að spara og fá peningana endurgreidda 1978 og 1979. Dagur greindi frá. Verð ekki ákveðið Verð á fargjöld- um með íslands- flugi, sem hefur leiguflug til Kaup- mannahafnar, hef- ur enn ekki verið ákveðið og verður það tilkynnt í næsta mánuði, að sögn Helga Jó- hannssonar, forstjóra Samvinnu- feröa-Landsýnar, en fyrirtækið mun annast sölu farmiðanna hér á landi. Morgunblaðið greindi frá. -SJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.