Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1999, Blaðsíða 24
24
MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1999
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
4
Myndbandadeild Rómeó & Júlíu.
Feiknaúrval af glænýjum erótískum
myndböndum, kr. 2.490.
Ath, eldri myndbönd kr. 1.500.
Póstsendum um land allt.
Video-heildsala
Landsins mesta úrval af erótískum
myndum til sölu. Visa/Euro.
Opið 12-20 mán.-fós., og 12-17 lau.
Aðeins 18 ára og eldri. Skúlagata 40a,
101 Reykjavík, sími 561 6281.
wideo
v erótik' L'j
Mikið úrval erótískra
titla á DVD & VCD
diskum og video.
Einnig mikið úrval
nýrra bíómynda á
DVD.
ÓMERKTAR
PÓSTSENDINGAR.
drifá
tilboói
Kýmnrk <-lif - Suðurlandsbraut 22
108 Reykjavík - Sími: 588 0030 / 581 2000
Skoðið heimasíðu okkar og pantið titlana Online:
www.nymark.is
Erótík. Glænýtt efni daglega. Erótík.
Útsala Útsala. Brjóstahaldarar á 790,
samfellur á 1.490, peysur á 1.990, bolir
á 1.490, buxur á 1.990 og margt fleira
á frábæru verði. Cos, Glæsibæ.
Hjá okkur færöu fallegan undirfatnaö
á góðu verði. Brjóstahaldarasett,
korselett, stakir brjóstahaldarar,
stakar nærbuxur, náttkjólar,
samfellur, sokkar, sokkabelti o.m.fl.
Einnig nýkomnir stórglæsilegir
samkvæmiskjólar fyrir öll tækifæri.
Undirfatalisti kr. 550. Sendum um
land allt, allar póstkr. duln.
Sjón er sögu ríkari.
Opið mán.-fós. 10-20, laugard. 10-16.
Rómeó & Júlía, undirfatadeild,
Fákafeni 9,2. hæð, s. 553 1300.
14r Ýmislegt
Spásíminn 905-5550.66,50 mín.
---^---------
IJrval
- 960 síðtir á ári -
fróðleikur og skemmtun
sem lifir mánuðum og
ámm saman
BÍLAR,
FARARTÆKI,
VINNUVÉLAR O.FL.
Tarot-síminn 905 5566
Vikuleg Tarot-spá
um öll stjörnumerkin.
THE XTORID.
Líflð er dularfyllra en þú heldur.
Sálardjúp þín auðugri
en þig grunar.
Framtíðin er spennandi ævintýri.
Hringdu í síma 905 5566
66.50 mín.
Sími 905 5566.
Jg Bðartilsölu
Gott eintak Isuzu Trooper 2,6 ‘88 til
sölu, ekinn 152 þ. km, 7 manna. Verð
aðeins 590 þ. staðgreitt. Frekari uppl.
gefur Bílasala Matthíasar, s. 562 4900
& 896 0144. Högni. Einnig Peugeot 405
1900 ‘88, rauður, faflegur bfll. V. 320 þ.
2 milljónir sparast í leigukostnaði hjá Landmælingum:
Helmingur starfs-
manna flytur með
DV, Akranesi:
Landmælingar íslands tóku í
notkun þann 8. janúar nýtt og glæsi-
legt 1500 fermetra húsnæði í stjórn-
sýsluhúsinu á Akranesi en áður
hafði stofnunin verið til húsa í 1850
fermetra húsnæði að Laugavegi 178
í Reykjavík. Að sögn Ingimars Sig-
urðssonar, stjórncirformcmns stofn-
unarinnar, munu sparast um 2
milljónir í leigukostnaði með flutn-
ingunum upp á Akranes og flutn-
ingskostnaðurinn er óverulegur,
hann hefði hvort sem er komið til
því að húsnæði stofnunarinnar í
Reykjavík var selt árið 1997. Fimmt-
án af þeim 30 starfsmönnum sem
störfuðu hjá stofnuninni í Reykja-
vík flytjast með henni upp á Akra-
nes, þ.e allir sérfræðingar stofnun-
arinnar. Um 115 manns sóttu um
þær 14 stöður sem voru lausar og
þeir sem voru ráðnir eru allir af
Vesturlandi, þ.e. af Akranesi og úr
Borgamesi og níu þeirra eru með
háskólamenntun. Hlutfall þeirra
sem flytja með stofnuninni er hærra
en í Noregi þegar Statens Kartverk
var flutt frá Osló til Hönerfors, um
60 km leið, en um fjórðungur þess
kaus að halda störfum þar. Þetta
sýnir okkur svo að ekki verður um
villst að það er í reynd auðvelt að fá
fólk til starfa utan höfuðborgar-
svæðisins fái fólk störf við hæfi.
-DVÓ
Akranes:
Safn um kortlagn-
ingu landsins
DV, Akranesi:
Við kortlagningu landsins á þess-
ari öld hafa orðið til margs konar
gögn, tæki og búnaður. Upp hefur
komið sú hugmynd að setja á stofn
safn á Akranesi í samvinnu Land-
mælinga íslands og Akranesbæjar
þar sem þessari sögu verði gerð skil.
Allt bendir til að hægt verði að
hrinda þessari hugmynd í fram-
kvæmd á næstu misserum í sam-
vinnu við Byggðasafhið í Görðum á
Akranesi.
-DVÓ
ÞJONUSTUMMCLYSmGPíR
550 5000
Geymið auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra
húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum. (
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
Snjómokstur - Steypusögun - Kjarnaborun
Snjómokstur allan sólarhringinn
Steypusögun - Kjarnaborun -
Loftpressur
Traktorsgröfur - Múrbrot
Skiptum um jarðveg,
útvegum grús og sand.
Qerum föst verðtilboð.
==j VELALEIGA SIMONAR HF.,
SÍHAR 562 3070 og 892 1129.
T////////^
staðgreiðslu-
og greiðslukortaafsláttur <»mi
Smáauglýsingar
og stighœkkandi
birtingarafsláttur
rsro
550 5000
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og niður
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoöa og staösetja
skemmdir í WC iögnum.
VALUR HELGAS0N
Æ89611^»5g§§Mg
STIFLUÞJONUSTR BJRRNR
899 B3S3 » SS4 6193
Röramyndavél
til ah ástands-
skoða lagnir
Dælubíll
til að losa þrær og hreinsa plön.
úr W.C., handlaugum,
baðkörum og
frárennslislögnum.
Skólphreinsun Er stiflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530
Bílasími 892 7260
V/SA
Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi
Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800
LOSUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO
ÞJÓNUSTA
ALLAN
SÓLARHRINGINN
10 ARA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
Eldvarnar- Oryggis-
hnrrSir GLÓFAXIHE
nuruir ÁRMÚLA^a^SlMISSa^Sae
hurðir
STEYPUSOGUN
VEGG- OG GÓLFSÖGUN
KJARNABORUN
loftræsti-og lagnagot
MURBROT OG FJARLÆGING
NYTT! LOFTPRESSUBILL. NIYTT!
ÞEKKING^R??NSLA^GOÐUMGENGNI
SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288